Morgunblaðið - 08.08.1970, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.08.1970, Qupperneq 7
MOROUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1970 7 Alltaf að reyna að vera sönn Spjallað við Sigrúnu Jóns- dóttur um batik og sýn- ingar í Svíþjóð Fyrir nokkru fréttnm við, að Sigrún Jónsdóttir lLstakona væri komin til landsins eftir aS hafa tekið þátt I sýningu á hinni svo nefndu „Svenska Mássan" 1 Gautaborg, og rtinnig höfðum við séð lofsaanleg blaðaummæli td. í Göteborgs Handels- och Sjö- fartstidningen þar sem segir svo um þátt Sigrúnar í sýningunni: island.sk framgang Jafnvel hiniir simáu sýnán.gar- bájsair Norð.u.rla.nda:þj óðanna hafa verið miikið skoðaðir bæði af v-erzlum a rmö n mum og afmenn iingi. Listaikonan Sigrún Jóns- dóttir frá Reýkjavífk hef.ur vaik ið mikla a.thygii og hefur það farið fram úr ölilum vonum Merki Sigrúnar, sem hún hefur fengið einkaleyfi á til að meirkja vaming þann, sem hún framleiðir. Nokkrir sýningarmunir á kaupstefnunni. Batik eftir Sigrúnu lengst til vinstrf. Sigrún Jónsdóttir. h-onnar. Hún hefur lært hér i Sví þjóð og vann hór í mörg ár, áð- uir en hún sinieri aftur til heima- lands síns. Hún vimnur að meetu í batik, og a.llt það, sem hún h.afði nú m,eð tii Sviþjóðar hef- ur selzit á kaupstiefrnunnL „Bat- ik'iin kemur upprunalega frá Java, og þar eru eirunig gjós- andi eldfjöli, em þegax ég byrj- aði með batiik á íslandi, þekikti engiinm til hennar þar. Eittihvað af þessum gárum og sprunigum, sem maður finnur í og kringium gígaraa, er einnig að fira.na i þat ikinmi," sagði Sigrún. Verik Sig- rúnar Jónsdóttur geisla m.a. dimmrauðum, bjarma, sem mað ur setur ósjáilf'rátt í sambamd viið glóamdi hraum. Þetta kemur mjög vel fram í lampa, en fót- ur hans er myndaður úr Heklu brauni og skermurimn hefur þennan dimmrauða bLæ. Batik, sem ijós skíin í gegnum, er sér- grein heinmar. Á íslandi hefur hú,n skreytt bæði hótel oigkirkj ur á þeruraa máta. Sdgrún fór aftur til tslands með ma,rgar pantanir upp á vasamn. ★ í Strömstad Tidningen var tveggja dálka fyrirsögn: Is- landsk konstnarinna utstellar Strömstad, og segir svo í þess- a.ri frétt m.a. um Sigrúnu: „Frá mi'ðvikudeginum og í næstu tvo máraiuði (nokkuð er síðan þetta birtist, Fr.S.) fær fóik taakdfæri að sjá iistsýiningu, sem árlega er komið á fót af Listráðinu í Lervifc. Frú Nanmy Nygren stendur fyrir herwi.i. fyrsita manneskjam, sem kynmi batik á ísLamdi, og var fyrsita sýnintg mim í Bogasaimum árið 1955. Ég hef alltaí haldið mig við það hefðbundna í batik, allt af reynt að vera sönn í list nlinni, aldrei gert neitt falskt. Og nú hef ég iátið skrásetja mitt eigið vörumerki, og fram- vegfis verða alidr rnunir, sem unmir eru af mér merkitir með þossu merki. Ég hef alltaf umm- ið alQa hatikina ein, litað allt samam og vaxborið, og það er aðeins einm hiutur af hverri gerð. Þetta er ekki fjöldafram- leiðtsla. Um dagimm komu 3 særuskair komur inm i búðiima, Kirkjumuinir í Kirkjustræti og sögöu: „Loksinssjáumvið sanma batik á ísiandi." Þaer höfðu kom ið i aðrar búðir, og sagt við búðarflólkið: Þetta er ekki baf- ilk, þetta er falsikt. Svarið sem þær femgu var: Það gerir ekk- ert, þetta selst svo ved. PaLme forsætSisráðherxa skoðaði Svemska massam, og á efltir var oíkkur sýnendum boðið með hom um á Börsem, sena er eitt heLzta veitimgahúsið í Gautaborg. Ég held mér sé óhætt að segja, að ég hafi haldið uppi „stamd ardigæðum á batik á Svíþjóðar- sýn imgu num, og það er mér fyr ir öLlu og á þvi græddii ég.“ „Hvað með skóiamn þinn, Sig rúm, og öli námskeið'in?" „Já, nú er það mái komið beilt í höfn, að skóLimm verður viðurkemmdur sjáMstæður skódi, textillskóli, em hamn verður ekki sta ðsettur ailtaf á sama stað. Sýnimgim er í Ráðlhúsimu í Strömstad og á sýnimgummd er ailLt, sem kalLa má batiklist og vefnaðar. í ár er það ísland, sem kemur í fyrsta sæti. Hanm- yrðakonam Sigrúm JódiSdóttár sýnir þarna Jnarga muni, en þó mest prjónaða hluti og batilk- myndir og hluti gerða úr batik." Síðar segir í fréttinmd: „MeðaL Listamanmainma var mest tekið eítir íslendimign um Sigrúmu Jórusdóttur Seimma mun birtast hér í blaðinu gagn- rými um sýnimguma." ★ Okkur datt þvd í hug að heim sækja Sigrúnu og spyrja hana mámar um þessar sýnimgar, auk þess að spjadla við hama um batik og List henmá skylda. Við hedmsóttum hana þvl á dögum- um, og þegar við vonum setzt ir Lnm í viðkummamdega stoíu henmar, þair sem allt arndaði á móti manni Liistræmum blœ, isipuxðum við: „Hvað er „Svemáka massam" og hver voru tiddrögin til þesis, að þú sýndir þair, Sigrún?" „Sveniska mássam er aliþjóðíleg vöriusýmimg i Gautaborg. Loftleið ir hafa sýnt þarna í mörg ár. Islenzki aðalræðáismaðiuirinm í Gautaborg, Steenstrup, sendd mér skilaboð, um að ég væri veli- komini mieð mumd þamgað til sýningar, og tók ég því boði flegins hendi, hélt rrneð sýningar- miund út, og tók auk þess með mér ýmsa munii frá Álafossi til sýmingar. Stórt kvöldiblað i •a.í- - r'&og' ■.■■■ 5 pa Svenska Mássan siasmímtítf OM í>alm» lovada lng« IWawfw V" li fHviiN v«er Wf tmv I tirf«fT>poW*»fi n»f h«f. Intfigd. 5JI. Sverulu ■; Míswn ♦ G6t*borg. Sn»mn ******* Mvx Jttr Otot AV AWJWS GJFVÍXOAHi «*>, Vh^Sv. Vóra. «1« MJN» Ho«o) *>' : b->-'r -i-o'tuktn «rt -.n- trytkM toeíttJier »U ófi Öh fr*»»r <xn líeftó TuÁ tnjpcrt- k»r« aþ. «ve»* tolrt. ikxo rttoWAO hW »í*t»rnitirté>.m : vwiwttmi vlMdo jjyWreöhot. Ma»« ko«i«t*Ot»)Jrtort. Mjfrrro). «*rúrt «•«< HJ.UK. ( >\n tVMoJtmP úo jroWWrtyei»t,»OMtr»* *roú*v trvtJrtrkjK uofc ofJrtNújnkiM- JvOa ýPtvitóí rtttftijt _ >v« ttrttto 4* ÞrOUUkrt kow *v*o»rt W •rtí Wl Jprtrttt'dúí p» Wtt- S «rú tjar jtaúJ. MlmiikttsX Kpýopop öarw Ntturtom ftcile '$•' U*tm> fðero trts «rv<oU4f ' rtrtwiá «rtt þxoúenrtiier. • v'. rtrttktwrt. tOrtrtk* rtjftwWtt-a. ? ■:*<#> *«>ntomtrr\J(rtM«Wtt. tSvjr- . pjrdot. lckwoot Jprv. VKiWf Atti>rt*ji*Y>y<w**' w- V«rt- \ íojíI rtM <S*+. yrrMrtk* Wrt«*ttto ;; .:>•** ww ý* W«Jw»«lrt*»rth- * A*«lM*> nrrtt.- '*** «NJ «UMnr*Ú»a»o »v Citoátocec Wrt. O.Ú ’>*<••) WGHWKI r*p*»w*rt» Ein bls. úr sænska viku.lit nu „H amt í vecan“, mcð mynd af Sig- rúnu neðst til vinstri. Gautaborg, Göteborgs Tidmimg em, sendi bæði ljósmyndara og blaðamamn til að skrifa um sýn- inguma, Þá var skrifað í Göte- borgs Handels- och Sjöfarts- tidminigen mjö-g vinsamlega um þetta. Mér þótti vænt um þessi ummseLi, því að ég held að hvergi sé erfiðara að fá viður- kenmimgu á batik, em í Sví- þjóð, þessu gróna batik- og text ildandi. Hefði ég séð sýnimgar á batik i Gautaiborg og Síokk- hólmi eins í Fimmlamdi áður en ég kom, er alds ekki víst ég hefði treysl mér að sýna. Þró- uadrn er ör þarna og þeir hafa náð geysimiki'llii fuillkomnun í faginu. Ég útskrifaðiöt úr Kumet industriskólamum í Gautaborg fyrir 12 árum, og fannst égvera komin heim á nýjam leik. Á þriðja degi sýnimgarimnar gerð- ist sá gleðidegi a.tburður, að inn kom söluistjóri frá stóru fyrdr- tæki og keypti alla muni, sem voriu merktir mínu m.erki. Heim kom ég svo rmeð pamtam ir frá 25 stórum fyrirtækjum, og pamtam,ir er,u enniþá að beraist. Allit þetta veitir miér uppörv- un i starfinu. Ég fimn á þessu, að ég er á réttri braut. Ég held ég megi fuldyrða, að óg sé Ég hef með námskeiðum min- um viljað sækja nemendur heim ekki kalla á þá alla hingað til Keykjavíkur, það kemur nefni lega alltaf eitthvað nýtt fram á hverjum stað. Og það verður nóg að gera. Pantanir eru alltaf að beraist, m.a.s. á höklum, frá þessu text- iillandi, Svíþjóð, ekns frá Banda rikjunum. Ég er að leita að góð um kröftum úr raemendahópi mínum til að fuldmægja eftir- spu'rninn.i. Adlt verður að vera fyrsta flokiks. Ekkert má vera falskt, batik er ævagömul list- grein, upprunnin frá Java, og það verður að viðhalda þessarií aJdagömlu hefð, þar dugar eng- in stæling." Og með það kvöddum við þessa áhugasömu Listakonu og óskuðum henni góðs gengis. Fr. S. OKKAR A MILLI 3AGT VINNA KEFLAVlK Vil talkia' að mér að riifa stieypumót aif búsum raú þeg- ac, Fleána getur komiö td gneime. Uppl. í sima 84221. Kvenguliliúr tapeðiist sil. m'ið- vikiudeg á Haifnairgötu, Heið- airvegi eðe grenmd. Upplýs- ingeir i síma 1113 eða 1164. VEIÐILEYFI NÝJAR JEPPAKERRUR í Msófiarðairá Eim sfömg teus til sýniis og sölu að Fagradal vegine forfefte 11.—14. égúist. við Sogaveg. Verð 17 þúsumd 'Upplýsimgeir í siíma 37541. kr. Upplýsimgair í síma 34824. HÚSBYGGJENDUR Framteiðum m'rl'hveggjaplötur 5, 7, 10 sm imniþurrkeðar. Nákvæm kögum og þyklkt. Góðar plötur spara múnhúð- un. Steypustöðin M. KEFLAVlK Starfsimaður Islenziks meirk- aðar á Keflavíku'rfl'ugvelli ósik ar eftir herbengi á góðum stað með sénsmyntiingu, beð æsk'itegt. Uppl. 1 s»ma 2790. TIL SÖLU DKW 1963 VARAHLUTIR Gott .Li'Oddý'' og vél. Verð 20—25 þúsumd. Greiðsluisik'il- roáler. Til söiu og sýn is á Bíte- og biúvéteisölummii. Heif til sölu vairaihlutii úr Volgu. Evnmig vetmsikasse, bedd og vatmsdælu úr Gas jeppe. Uppl. í siima 16861. LlTILL VINNUSKÚR TÚNÞÖKUR tMTVbu'rbnaik o. fl. tíl sölu eð véteikomer til sölu. UppL I Laufásvegii 47. s'tme 22564 og 41896. Einbýlishús lil söluiHnfnorfirði 7 herb. íbúð á hæð og í risi. 1 kjallara er aðstaða fyrir verzlun eða skyldan rekstur. Bilskúr fylgir. Vérð er mjög hagstætt. Útborgun aðeins 500 þús. kr. Ami Grétar Finnsson. hrl„ Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 51500. Y tri-N jarðvík Morgunbíaðið óskar eftir umboðsmanni til að sjá um dreifingu og innheimtu á Morg- unblaðinu í Ytri-Njarðvík. Höfuð- og heyrnarhlífar VIÐURKENNDAR AF ÖRYGGISEFTIRLITI RÍKISINS. Verð mjög hagsfœtt HEILDSALA DYNJANDI SF. SKEIFUNNI 3 — SlMI 82670.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.