Morgunblaðið - 08.08.1970, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.08.1970, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARiDAGUR 8. ÁGÚST 1070 Enginn lifir aftur hlýju sumrin — frá fyrri hluta aldarinnar Sólin veldur kuldasveiflum MBL. ÁTTI fyrir skömimx samtal við danska vísinda- maanninn W. Danisgaard um rannsáknir hans ag fleiri vis 'indamanna í Darumörku á borkjarna úr Grænlandsísn- una, sem hægt er að Lesa úr lotftslag 800 ár aftur í tím- ann með þun.gavatnsmœlinig- um. Hafa dönsku vísinda- miennirnir komizt að þeirri niðiurstöðiu, að í þessi 800 ár hafi kólnað og hlýnað á víxl og komið regliuleg kulda- skeið. Þennan tíma hafi á víxl orðið stutt og löng kuldaskeið með mikllum og litlum hlýindaskeiðum á omillli. Og séum við nú á leið- inni inn í eitt af þessum iminni háttar kuldaskeiðium. Þessar rannsóknir hafa vakið miilki'a athygil'i. Stór- blaðið Tim.es birti um það frétt á vísindasíðu sinni og Otaserver birti t.d. forsíðu- frétt eftiar vísindafréttaritara sinn Geraird Leadh, þar sem sagt er að þesisar sveiflur eigi rót sína í breytin.gum á sólinni. í greininni í Observ- er 9egir: „Danskir vísindamenn hafa uppgötvað, að loftslagið á jörðinni sveiflast milli kulda 'Skeiða og hlýindaskeiða og að þessi loftsiagspendúJíl sveiflast að mestu fyriráhrif sólarinnar og breytinga á henni. Þeir hika ekki við að spá því að við séum nú á leið inn í kuldaskeið, sem muni standa í 40 ár. Um 1085 geti ku'ldinn verið orðinn áiíka mikill og hann hefur verið á hinum svoköLluð.uim litlu ísöldum 15. og 17. aldar, þeg ar Thames-fljót var oft fros- ið á vetirum. Eftir það muni ismiálhlýna fram til 2010, þeg- ar hitastigið verði orðið álíka og það var 1060. En síðan hefst önnur kuldadýfa. Eng- inn núllifandi maðiur er Mk- legu.r tif að lifa aftur hlýju sumrin og veturna, sem ein- kenndu fyrri hluta þessair- ar aldar, þegar loftsilagið var í einni af sínum heitu sveitfl um. Áður hafa sérfræðin.gar um loftsla.g sent frá sér svipað- ar spár, en dönsku spámar eru í beild mun merkilegri. Þær eru byggðar á sundur- 'liðaðri og óslitinn röð upp- lýsinga um loftslag, sem lák lega ná allt að 100.000 ár aftur í tímann. Þær liggja í 1400 m lan.gri íssúlu, sem verkfræðingum Bandarikja- hens tókst að bora eftir gegn um jökulíisinn á Norður- Græníandi. Með ísotóbarann- sóknum á íslögunum má finna 'Loftslag á þeim tima, sem snjór sá féli, er þarna geym- ist. Með mælingum á þeim hefur Dönunum tekizt að gera óslitið veðurkort fyrir Grænland, þar sem aðeins 10 ár eru milíi punkta á línu- riti. Kortið sýnir greinilega reglu legar kulda-hita sveiflur. Þeg air vísindaimenn athuiguðu nánar þetta l'ínurit og beittu svokailaðri Fourier kenningu, þá komust þeir að raun um að þessum sveiflum vailda að- alLega fjórar hægíara breyt- iinigasveitflur á sólinni. Tvær af þessum sól'arsveifl um emu mijög hsegfara breyt- inigar, taka 2.400 og 400 ár hver heiil sveiifla. Enginn veit af hverju þær staifa. Hin ar tvær eru hraðari, tafca aðein/s 181 og 78 ár, og standa Olíklega í sambandi við breyti Qega leragd sálartallettatlíima- biQanna, sem venjulega standa í 11 ár. Þar sem þessi reigQubundnu pendilslög eru ýmist vaxandi eða minnikandi á sólinni, þá hafa þau áhrif á hita og birtu sólarinwar og valda um leið þessum flóknu, hægfara sveifQum upp og ndður á loffslagi jarðarinnar. Ýmsir attaurðir, sem ger- ast á jörðinni — einkum östoufall frá meiri háttar éld- gosum — getur haft áhrif á þessar regliubundnu pendil- sveitflur. En rannisóknir Dan- anna haía sýnt að áhrifin eru mjög lítill. Þess ber að gæta, að spá dönsku vJsindam'annanina um kuldaskeið, genigur vísvitandi framihjá ölQum hugsanlegum áhritfum, sem maðurinn kann að hafa á loftslagið með því að meniga loftið með ryki og bolsýrin.gi. Þetta er í fullu samræmi við skoðun flestra veðurfarsfræðinga, sem hailda því fram, að áhrif mannsinis á loftslagið kring- um hnöttinn séu í heild fjarska lítid — nema milfli húsa í stórborgunum — í sam antaurði við hin'a gífurlegu krafta, sem búa í andrúma- loftinu og í sólinni. Greinin í Time er að mikLu Koldt Varmt Línurit yfir síðustu 780 árin. Til hægTi eflni Teglubundnax sveiflur tröppulínunnar til v instri sýndar til dinföldunair. Ár- tölin eru til hliðar og sést hvernig loftslag sveiflast reglu- lega í ihlýindaskeflð (þau röndóttu) og kuldaskeið. Línain er Iengd með brotastriki frá árinu 1970 og sýnir spána tum kuldasveiflu fram yf ir næstu aldamót. leyti samMjóða. Þar segir að nú séu langvin.nar breytinigar á sólinni og því muni óven.ju lega kalt skeið fydgj'a á eft- ir. Síðasta stutta hlýinda- skeið hafi verið í háimarki um 1930 og annað venudega hlýtt skeið muni ekki kom.a fyrr en á öðrum tug tuttugustu og fyrstu aldar. Innheimta söluskatts I FORYSTUGREIN Tímamis í gær er rætt um inríheimtu söluskattsins oig því slegið flöstu, að hamn iinríheimtist venst allra skatta. Þetta setiur ritstjórimm í beiint saimibamd við það, að efn aðir kaupsýsdiu- og fjármála- mienm greiði vinnukonu útsvar eims og hamn orðar það. Síðar í greimimm.i er bent á, alð á þessu miumi fást laiuisn af pem- imgakassar séu motaðir í öll- um verzlumium og allar sölur stimplaðar í þá. Þar með er auigljóst hvar T.K. telur, að immheLmtuvam- skilin séu, þótt hamn kiomi ekki beint að efininu. Það eru kaupmiemm eimis og fyrri dag- imm sem hér eru himir setou að dómi T.K. Það eru þeir, sem eru mieð umdambröigð og skila ebki öllium þeim söluskatti, siem þeir immtoeimta. Aðrir imríheiimtuiaðilar söiuistoatts eru tiltöluliaga heiðarleigir að toans dómi og allir alðrir sfeatt- borgarar greiða útsvör svo sem vera ber. Svomia toommúmistaáróður og þessu líkur hefiur dunið á toaupmönmum í 40 ár, fiullyrð- imigar og tiltoæfudausar getgát- ur um gróða verzlumarstéttar- inmiar og misferli. Þetta hafa suimir sitjómmálaimiemin talið beppilegam áróður til þess að virnrna hylli almiemmirugs og jafnvel til þess að m/á verzl- un úr höndum hins frjálsa framtaks til samwinmiuiverzl- umiar. Hitt toetfur skipt þá minn'a máli hvaða gagm al- menminigur í damdimu hefði af svona áróðri, til hvers hanm mundi í raum og veru leiða. Sem væinta mátti hiefur þessi stöðuigi áróðiur borið sinm ávöxit. Hamm betfur orðið til þe3s að ráðamiemn þjóðar- immar hafa hvað eftir amnað talið mögulegt að þremgja hag verziuiniarstéttarinmiar svo húrn er miú einrnia verst sett aldra stétta iþjóðfiélaigsims. Ef T.K. eða öðrum fimmst, að kaup- menn beri dægri útsvör en éðlilegt mætti teljia, þá er skýrinigar einmitt hér að leiita. Það er áreiðiamJiegt, að fyllstu hagsýni er eims vel gætt um refcstur verzlumar- fyrirtækja þar sem eintoa- verzlun á í hlut, sem um réklstur anmarra fyrirtækjia í þessu landi og verður þvi sdæmum retostri ektoi almemnt um kenmit. Alimiemmingi er nú að verðia ljóst, að þessi áróður oig af- lieiðinigar h/amis hiafla ektoi þjón- að toagsiinumuim hieildarimnar frekar em verzlumiarstéttirniar. Þeir, sem nú halda toomum í gamigi, eru sömu memm og börð uist gegm inmfluitnimigsfrelsi á vörurn og töldu hið mieista óráð s!ð détta þeim hömlium af. Hver vill mú innflutminigs- höft á mý? Og þetta eru göimu nruemmim ir, sem nú bolast gegn frjálsri verðmymidium þó flest öllum, og ekki sáður almienminigi í lamidinu, sé fullljóst að við búum við löm/gu úrelt toerfi í verðlagsmáliuim. Á myndiarlegum fumdi, sem Fraimsóknarmieinin héldu um verðlagsmálatfru/nwarp ríkis- stjórnarininar, á'ður en þau komu til aflgreiðslu á ALþingi, var T.K. einflwer stoeleggasti f orsvargm aður frumwarpsimis Og skildi miæta vel naiuðsym þess að iosmia úr verðiaigslhafta kerfinu. Það verður að ætlast til, að T.K. hafi sömu skoðum á þessu irnáli enmþá, þótt Fraimsótonarmiemn hiafi etoki greitt frumwarpinu aittovæði á þinlgi Kaupmienn hafa lengst af haft fullkiommara bótotoald em miangar aðrar starfsigreimar og hafia eminlþá. Fleatar verzlamir nú orðið haifia þá pemiruga- kassa, sem T.K. teiur nauð- symlegla, þó inioklkrar saruærri séu enmþá til, sem veigra sér við að kaupa svo dýr teeki. Kaupmienin ótfcaist ekki eftirlit með söiuistoattsigreiðslum eða öðru, seim .genlgur jiafmt yfir alla. Þess vegna vis.a kaupmemn á buig þeim aðdrótt'imium, sem felast í nefndri riteitjórmiar- gmein Tínaanis. Sé það rétt, að mikil vanlhöld séu á iinm- heimtu sölustoattis, þá verður að leita í aðrar áttir en til kaupmanirua og sainwiminuverzl ania mieð leiðrétitimigu í þeim efnum. Hjörtur Jónsson. Það þýðir lítið að láta hugfallast þó að springi í miðborginni. Þ essi ökumaður brá á það ráð að snara bílnum upp á Lækjartorg, þar sem hann skipti um dekk og ók hann síðan brosandi út í miðborgarumferðina aftur. (Ljósm. H.H.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.