Morgunblaðið - 08.08.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.08.1970, Blaðsíða 14
r 14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1970 Útgefandi Framkvæmdastjórí Ritstjórar Ritstjómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Rftstjom og afgreiðsla Auglýsingar Askrrftargjald 165,00 kr. I lausasölu hf. Arvakur, Reykjavík, Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Bjöm Jóhannsson. Ami Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanfands. 10,00 kr. eintakið. VARNIR GEGN MENGUN ITerndun umhverfis manns- * ins og varnir gegn meng- un hafa komizt mjög á dag- skrá víða um heim á undan- förnum mánuðum. Á síðustu vikum hafa borizt fregnir, sem hafa opnað augu manna fyrir þeirri staðreynd, að hér er um stórfelldara vandamál að ræða en almenningur hef- ur yfirleitt gert sér grein fyrir fram til þessa. Norð- maðurmn Thor Heyerdahl skýrði frá því, að lokinni vel heppnaðri ferð sinni á papýr- usbátnum Ra II yfir sunnan- vert Atlantshafið, að þar væri mikil olíumengun í sjón- um naer þvert yfir hafið frá ströndum Afríku til megin- lands Ameríku. Þessar upp- lýsingar Heyerdahls hafa vakið mikla athygli og hefur hann verið beðinn að gefa sérstakri þingnefnd öldunga- deildar Bandaríkjaþings skýrslu um þetta mál. Þótt frásögn Heyerdahls af mengun í Atlantshafinu hafi vakið mikla athygli er þó óhætt að fullyrða, að mestan óhug hafa vakið fregnir um mengun andrúmsloftsins yfir stórborgum á borð við Tokyo og New York. Segja má, að fyrir skömmu hafi skapazt neyðarástand í þessum millj- ónaborgum vegna mengaðs andrúmslofts og óþrifaskýja, sem lögðust yfir borgimar dögum saman. Mörg þúsund manns í Tokyo sýktust vegna mengunarinnar og varð að lokum að grípa til þess ráðs að stöðva alla bifreiðaumferð um borgina um skeið. Við lá að gera yrði svipaðar ráðstaf- anir í New York. Sýnt þykir, að útblástur frá bifreiðum eigi mikinn þátt í mengun andrúmsloftsins í þessum stórborgum og í Bandaríkj- unum hefur bifreiðaframleið- endum verið gert, að setja á markaðinn á árinu 1975 bif- reiðar með nýjum tegundum véla, sem ekki mengi and- rúmsloftið með sama hætti og þær, sem nú eru algeng- astar. Hins vegar munu bif- reiðaframleiðendur þar í landi draga mjög í efa, að þetta verði kleift. Þegar svo er komið, að fólki er ráðlagt að halda sig inni við, bifreiðaumferð stöðvast og þúsundir sýkjast vegna mengunar andrúms- loftsins er ljóst, að mannkyn- ið stendur frammi fyrir sér- stæðu vandamáli, sem bregð- ur upp óhugnanlegri mynd af afleiðingum tæknifram- fara og velmegunar nútíma- mannsins. Svo kann að fara innan tíð- ar, að við Íslendingar verðum í hópi þeirra tiltölulega fáu þjóða a.m.k. í okkar heims- hluta, sem búa við hreint and rúmsloft og njóta þess mun- aðar að hafa tært drykkjar- vatn. Vera má, að þetta tvennt verði, er fram líða stundir, meðal dýrmætustu auðlinda okkar. En þá verð- um við að kunna að varðveita þennan auð og verja um- hverfi okkar gegn mengun af mannavöldum. Það er t.d. hörmuleg sjón að ganga um fjörur á höfuðborgarsvæðinu og sjá hvemig þær hafa verið eyðilagðar með sóðalegri um- gengni. Eitt brýnasta sameig- inlega verkefni sveitarfélag- anna á höfuborgarsvæðinu er einmitt að gera ráðstafanir til þess að forða þessari eyði- leggingu og koma í veg fyrir, að megnun sjávarins á þessu svæði komist á enn alvar- legra stig en nú er. Þetta er viðfangsefni, sem þolir enga bið. Markaðsmálin og Norðurlöndin Að undanförnu hafa forsæt- **■ isráðherrar Norðurland- anna setið á fundi í Þránd- heimi. í stuttu viðtali, sem Morgunblaðið átti við Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, meðan á fundinum stóð kom fram, að helzta umræðuefni á fundinum voru markaðs- málin í Evrópu. í rúmlega áratug hefur V- Evrópa skipzt í tvö markaðs- svæði. Annars vegar Efna- hagsbandalag Evrópu og hins vegar Fríverzlunarsamtök Evrópu. Jafnframt hafa far- ið fram víðtækar umræður meðal Norðurlandanna um stofmm efnahagsbandalags fjögurra þeirra, NORDEK, jen af því hefur enn ekki orð- Jið. Á þessum áratug hafa tvívegis verið gerðar tilraun- ir til þess að efla tengsl þess- ara tveggja markaðssvæða með inngöngu Breta og fleiri þjóða í Efnahagsbandalag Evrópu. í bæði skiptin mis- heppnuðust þessar tilraunir. Um þessar mundir er að hefjast þriðja tilraunin, sem gerð er í þessu skyni og marg ir eru þeirrar skoðunar, að takist það ekki nú, muni lang- ur tími líða þar til ný tilraun verði gerð og þá verði jafn- framt mun erfiðara um vik en nú. Norðurlöndin hafa ekki sameiginlegra hagsmuna að gæta í þessu sambandi nema að takmörkuðu leyti. Norð- menn og Danir hafa hug á ínngöngu í Efnahagsbanda- Orsök og lausn ítölsku stj órnarkr eppunnar Stjórnarkreppurnar á Ítalíu eru æði tíðar. En nú virðist sú síðasta vera leyst. Emilio Colombo hefur tekizt að mynda stjóm, sem í eiga sæti fulltrúar þeirra fjögurra fiokka, er áttu aðild að síð- ustu stjórn Mkrianos Rumors. Emilio Colombo er úr kristi- Iega-demókrataflokknum eins og Rumor. Hajnn hefur mörg undanfarin ár verið fjármála ráðherra landsins og þykir mjög hæfur maður. í stjóm inni em auk þess ráðherrar úr Repúblikanaflairknum, úr flokki vinstri-sósíalista og úr flokki sósíal-demókrata. Mariano Humor sagði af sér fyrirvaralaust 6. júilií, en Emilio Colombo — „Ef svo þaiul reyndum og vel hæfum manni tekst ekki stjómar- myndunin, til hvaða manns í ósköpunum getum við þá leit að?“, spurði la Stampa þá hafði þessi stjónn hans &et ið við völd í þrjá mánuði. Á þeim tíma eða þann 7. júní fóru fram fylkiiskosningar í landinu og hlutu stjórnar- flokkarnir fjórir meiri stuðn- ing kjósenda, en búizt var við. Einmitt af þessum sökum þótti það undarl'egra, þegar Rumior sagði svo skyndilega af sér. Ýmsar skýrin/gar eru á afsögninn.i. Má þar nefna deil ur um leiðir til úrbóta í efna hagismiáilum, en á því sviði er þörf skjótra úrbóta á Ítaliíu. Mikiil órói hefur verið með al verkamanna undanfarið í landinu og oifitar en einu sinni komið til mannskæði'a átaka milli þeirra og lögreglu. Þá voru einnig deilur innan stjórnarinnar, sem sköpuðust eftir kosn.inigannar 7. júní þeg ar mynda átti stjórnir í hinum ýmsu fylkjum landsinis. Sum- ir s t j ó r n a rfiliokk a n n a hölluð- ust að einhiverri samjvinnu við stærsta stjórnarandstöðu flökkinn, kommúniista í þeim efnum, og það roáttu sósíall- demiókratar ekki heyra á minnzt. En líklegustu skýrin.guna á afsögn Rumors er að flestra dómi að finna innan flokks hans sjálfs, f.liokks kristilegra demókrata. Þar naut Rumor stuðndngs flöktandi medri- hluta, en sterkasti maðUrmn í hinum armi flokksins er Fan- flani, sem nú er forseti ÖW- ungadeildair þingsinis. Talið er, að sikömmu fyrir afsögn b. ina hafi Andreotti, for.maður þingflokks kristilegra demó- krata, og Coilombo, fjármála- _ ráðherra, skipað sér í fylk ingu með Fanflani. Þetta hafi mjjö'g filýtt fyrir ákvörðun Riumors; Það er athygldsvert, að strax í upphafi stjórnar kreppunnar voru þeir Fanfani Andreotti og Colombo nefndir sem hugsa-nleg forsætiisráð herraefni. En innan flokkisins skiptu'st menn þá einkum í fylkingar eftir því, hvort stefna ætti að kosningtum á Ítalíu í haust eða ekki. Hægri armur hans undir forystu Riumors var blynntur kosning um, en vinstri armurinn und- ir stjórn Fanfanis var þedm andvígur. Þe-gar Saragat, forseti Ítalíu, sneri sér tiil leiðtoga fllokkanna í leit að mannd til að mynda nýja rí'kiisstjórn, gaf Fanfani út yfdrlýlsimgu um það, að hann gæfi ekki kost á sér til þess. Var Andreotti þá fallin stjórnarmyndun, en hann var eindregið andvígur því, að þingið yrði leyst upp og gengið til nýrra kosninga. Andreotti lagði till'ögur sínar uim verkefnd nýrrar ríikis- stjórnar fyrir flokkana, sem sátu í fráfarandi stjórn. Þeir tóku þeilm al.lir vel nema sósí- al-demókratar. Andneotti lagið en Svíar, Finnar og Is- lendingar ekki. Hins vegar er ljósft, að sityrkur Norður- landanna í viðræðum um þessi mál byggist á samstöðu. Þess vegna má búast við, að Marianó Rumor — Hann sagði svo skyndilega af sér 6. júlí, að utanríkiísráðherra hans komst ekki lieim úr opinberri heimsókn til að sitja síðasta stjómiarfundinn. treytS'ti sér ekki tiil að mynda þriggja flokfca stjórn néheld ur minmihlutastjórn krlatfl iegra-demókrata einna og til- kynnti Saragat, forseta, að hann gæfist upp vdð tilraundr sínar. Þann 25. júlí fól Saragat Emilio CoLoTnbo að reyna stjórnarmyndun. Hann var ekki bjartsýnn, þegar hann tók það að sér, og lét þessi orð fadla: „Ég gerd mér engar gyl'livonir, en ég hef all'taf verið mjög þoiinmóður“. Á þessu stigi málsims var enn útlit fyrir, að helzt yrði úr myndun þriggja flokka stjórnar. Vinstri-sósíalistar lögðu þó sífeliLt medri álherzfu á, að mynduð yrði tveggja flokka stjórn þeirra og kristi legra-demókrata, en hún hefði ekki getað staxfað nema mieð stuðnmgi annarr.a flokka á þinigi, og hann var alés ekki fyrdr hendi. Það, sem Colombo varð að leggja höfiuðáherzlu á, var að fá sósíal-demókrat- ana til að fallast á það, að markaðsmálin verði enn um skeið helzta umræðuefnið, þegar norrænir stjómmála- menn hittast á ráðherrafund- um og fundum Norðurlanda- ráðs. Fyrir íslendinga er mik- efnahagsmálin gengju fyrir öðnum málaflokkum og sam einaist yrði u-m þau í stað þasts að deila um málefni fylkj- anna og aflstöðuna til komm- únista. Colombo var síð'asta hald reipi krdstileg.ra-demókrata í þessu þrátefli. í meira en 10 ár hafði hann beðið eftir tæki færi tiil þess að reyna sig. Þegar honum var fal'in stjóm armyndunin spurði ítalska stórbiaðiið la Stampa í for- ystugrein: „Ef svo þaulireynd um og vel hæfum manni tekst ekki stjórnarmyndunim, till hvaða manns í ósköpunuqji getium við þá leitað?" Eins Qg Andreotti samdi Colombo verkefnaskrá fyrir nýja ríkiestjórn fiokkanna fjögurra, kristile.gra-demó krata, republi'kana, vinatri- sósíailista og sósíal-diemókraita. Verkefnasikráin var í fjórum hlutum. Þar var gerð grein fyrdr því, hvert ætti að vera samband stjórnarflokkanna við stjórnarandstöðuna, eink um kommúnista. Hann hvatti til stöð'ugteiika og samstöðu milld flokkanna, en án þess væri ekki unnt að mynda samsteypustjórn. Colombo skidlgreindi einnig, hver ætti að vera afstaðia stjórnarflokk anna varðandi stjérn ein- stakra fylkja. Á sviði efna- hagsmála hvatti hann tid þess, að höfð yrði au'kin samvinna við verkalýðsfélögin, því að án hennar gæti stjórnin ekki treyst grundvöl/1 efnahagslífis ins. Nú hafa flokkarndr fjórir fallizt á þær meginlínur, sem þarna eru fram settar, oig plaggið er orðið að málefna- samningi miilli þeirra. Segja Andreotti — Honum tókst ekki að fá sósíal-demókrata til fylgis við steffnu sína. má, að Colombo hafi tekizt það, sem talið var óframfcvæm anilegt. Hann hefur komið í veg fyrir það, að ítalska þing ið vierði rofið og efnt til kosn inga, eins ag hluti flokks- manna hans óskaði þó eftir. Hitt verður fraimtíðin að leiða í ljós, hvort ríkiisstjórn hans verður langl'íffari en aðrar rík isstjórnir Italíu. Margir telja, að þingræði landsins þoli varla meiri umbrot að sinni. Oiftar en einu sinni hefur ver- ið fulllyrt, að nú kæmi brátit að því, að öfig;a<öf,l næðu und- irtökunum á Ítaiíu, og er þá gjarnan vitnað tii þróunarinn ar í Grikklandi. En þingræð- ið á Ítalíu heldur enn velli og eflist vonandi við hverja raun. B.B. ilvægt að fylgjast niáið með þessum viðræðum og það ætti að auka tækifæri okkar til þess að tryggja nauðsyn- lega viðskiptahagsmiuni lands ins, þegar þar að kernur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.