Morgunblaðið - 08.08.1970, Page 15

Morgunblaðið - 08.08.1970, Page 15
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1970 15 „Jarðhitinn er mikill f jársjóður" Ávarp Ingólfs Jónssonar, landbúnaðarráðherra, við setningu ylræktarráðstefnu Ingólfur Jónsson, landbúnaðar ráSherra, setti í gær ylræktar- ráðstefnu Sölufélags garðyrkju manna, sem er haldin í Norr- æna húsinu. Ávarp landbún- aðarráðherra fer hér á eftir : Á.gætu ráðtetefniugestir! Sölufélag garðyrkjumanna hef ur boðað til þessarar ráðstefnu. Það er vel farið. Það má ISk lega telja, að þessi ráðstefna verði gróðiurhúisaraektinni til milkills gagns. Garðyrkja hér á landi er ung að árum. Hér á landi er enn að störfium fyrsta kynslóð garð- yrkjubænda. Garðyrkjubændur hafa sýnt diugnað oig árvekni í atörfum. Þeir hafa öðlazt mikla reynslu í starfinu. Eigi að aíður teil ég víst, að garðyrkjubændum sé ljóst, að þeir þurfi á enn meiri þekíkingu að halda. Sú dýrmæta reynsla, sem fengizt hefur á undanförnum árum er mikils viirði, en aukin þekking er ör- Uiggfega það, sem Mklegast er til að efla atvinnugneinina og gera hana enn þýðingarmeiri í þjóð- félaginu. Hei misókn erliendra- sérfræð- iniga er mifcHsverð, ag framihalds niám enlendds er nauðsynlegt. En heiimafengin reynsla og þekking á tiilraunum er ómissandii. Garðynkjuskóili ríkisins er nú að mestu le-yti endurbyggðlur. Hann getur nú tekið á móti mun fleiri nemendum en áður. Hann hefur nú fengið munbetri skilyrði en hann áður hafði til þess að mennta garðyrkjumenn, og það er aðstaða til að hafa náms gneinarnar fleiri og lengja nám- iði, með þeirri bættu aðstöðu, sem nú er fengin við Garðyrkju Skólann. Það hefur verið á það min.nzt að hafa náimskeið vdð Garð- yrkju'skólann að sumrinu og auka þannig þekfcingu aimenn- ings og útbreiðslustarfsemi til þesis að vekja sfcillninig almenn ingls á gi.ldi og þýðingu græn- metis- og blómaræktar í land- inu. Þá mætti einnig, í samibandi við þetta taka upp skrúðigarða kennsiu, sem gæti vel heyrt und ir þessa starfsemi. Vdð Gacrðyrkjuskólia ríkisins er eðl'ilegt að koma upp tillrauma- stöð fyrir garðyrkjuna og efla Garðyrkjuiskólann þann.ig, að hann geti orðið uppspretta fróð leikis og þekkingar á öl.lum svið- um, varðandi yirsekt og garð- yrkjustarfsemi í landiinu. Það er ekki raunhæft að tala um stofnun nýrra garðyrkju sbóla í náinni framtíð. Við les- uim um samþykktir, sem gerðar hafa verið á fundum um stofn- un nýrra garðyr'kjuskóla, en ég hyigg, að háttvirtir náðstefn.ugest ir séu m,ér sammála um, að það sé ekki raunhæft að tala um sfLíkt í náinni framtíð, en það sé rétt að beina fj'ármagninu að einum stað og skapa öfluga fræðsilu og tilraunamiðstöð við Garðy rkjuskó.l a ríkiisins. Vorið 1969 var samþykikt þinigsiáiliykfcunartillaga, flutt af Ásgeiri Péturssyni sýslumanni. Tiillagan er á þessa leið: „AI- þingi ályktar að skora á rfkis- stjórnina að láta hefja skipu legar fræðiileigar rannsóknir á því, hvernig jarðhiti verði bezt hagnýttur til garðyrkju í land- inu. Verði í því efni einkum kannað, hvaða efni reynist bezt tii fliutndngs á heitu vatni og til byggingar gróðurhúsa. Þá verði og rannsakað, hvort unnt sé að draga úr bytggingarkostnaSi gróðurhúisa, t.d. með samræm- ingu í byggingaraðferðum og stærð gróðlurhúsa, simíði ein- S'takra húshluta og tækndbúnað- ar þeirra. Beinist rannsóknin einnig að því að auka hagnýta þebkingu á sviði jarðvegsfræði, áburðarþarfar og gróðurvals á sviðii gróðurhúsaræktunar og garðiyrkju almennt." Þessi tiillaga er ágæt, svo langt sem hún nær. Ráðuneytið skrif aði Rannsóknastofnun ríkisins og óskaði eftir umsögn Rann- sóknas.tofnunarinar um það, á hvern hátt heppilegast væri að framfcvæma tiillöguna. Kunnugt er, að Rannsóknastofnunin hef- ur haft mál þetta til athugunar. Vitað er að mál þetta er um- fangsmikið og mun hafa tals- verðan kostnað í för með sér að rannsaka það til hlítar. Jarðhitinn er mikilll fjársjóð- ur, og nýting hans hér á landi er aillveru.leg, t.d. við upplhitun húisa, og til gróðiuirih'úsaræktun- ar, en að sjálflsögðú er ekki n.ema Mtið brot af jarðhitanum notað, enn sem komið er. Þar eru því mikil.ir fjármunir, sem hægt væni að hagnýta betur, þjóðinni til gaignis, og þarf að vinna að því sikipul'ega, eftir því sem unnt er, að svo megi verða Framled'ðsla 1 gróðurhúsum byrjaði 1924 í mjög litlum mæli. Það var þá, sem byggt var eitt gróðurihúg á Reykjum í Mosfells svei't, aðeins 150 fermetrar að flatar-miáili. En gróð'u rhúsarækt- in héfur aiufcizt mifcið ár frá ári. Þannig var að 1950, voru 60.000 fermetrar undir gleri, og á éir- inu 1969 110.000 fermetrar. Heildsöluverðmæti bl'óma- og grænmetisframileiðslu var árið 1969 millli 70 og 80 millljónir króna. Ingólfur Jónsson Segja má, að aðeins hafi verið framleitt fyrir innlendan mark- að. Meðan svo er, eru vaxtar- skiilyrðin mjög takmiörkuð. Það er því nauðsynle'gt að vinna að því, að framleiðsla gróðurihús anna komist á erlendan markað. Kunnugt er, að garðyrkjubænd ur hafa trú á því, að svo geti orðið. Vii ég vitna tM greinar, sem framkvæmdastjóri Sölufé la.gs garðyrkjumanna Þorvaldur Þorsteinsson ritaði, þar sem hann segir meða.1 annars; „Ætti okfcur eikíki, framur en sumum nágrannaþjóða ofckar, að vera það ofraun að framieiða gróður húisaafurðir til útflutnings, sé vel og skynsamlega að þeim mál um unnið, og garðyrkjunni bú- in betri skilyrði af ofckar vísu landsfeðrum en til þessa. Eng- inn má skilja orð mín svo, að ég sé hér að mæ'last tM uppbóta eða styrkja til handa garðyrkju mönnum. Slífct er mér víðis fjarri, en aðeins á það bent, að mjög skortir á, að garðyrkjan njóti í ein.földiustiu efnum jafnræðis við nliðstæðar atvmnugreinar, svo sem í tollamálum, og er nærtækt að taka um það nokkur dæmi til skýringar.“ Framfcvæmdastjórmn nefnir sem dæimi, að grasfræ sé toH- frjálst, en fræ til garðyrkju sé með 35% tol.M. Nú þykir mér rétt að upplýsa, að hinir „vísu lands feðúr,“ sem framfcvæmdastjór- inn kallar svo, hafa afnuimið toll af fræi tM garðyrkju. Það hef- ur einnig verið lældkaður tolil- ur á öðru, sem framkvæimida stjórinn nefndi, svo sem sáð- kössum úr plasti, sem tollur hef ur verið lækkaður á um helm- ing, og einnig á þriðja atrið- inu, sem hann nefndi, greina klppum, það hefur verið læfck- aður toM'ur á þeim um 35%. Ég hefi ekki farið nákvæmlega of- an í totlskrána tiil þess að at- huga miál garðyrkjunnar nánar að þessu lleyti, en sjáilfsagt er að rannsaka það og athuga, ef garðyrikjan nýtur ekki jafnrétt is við aðra í tollamálum. Það er rétt, sem framkvæmda stjórdnn segir, að hér eru mögu ileifcar á að fllytja út gróðurihúsa afurðir. Hér er jarðhitinn til framle.ið.slunna.r. Annars staðar verða menn að notast við olíu leiðslu. Þannig erum við mun betur settir heldur en aðrar Stórátak í samgöngu- málum V-Þýzkalands Sérfræðingar samgöngumála ráðuneytisins I Bonn vinna nú að vegagerðaráætlun, sem menn vonast til að leysi samgöngu- vandamál landsins til frambúð- ar. Þýzka bílabrautanetið, sem er nú rúmlega 4.000 km á lengd, verður lengt i 13,000 km ánæsta 15 ára tímabili. Er framkvæmd þessarar áætlunar, sem er hin mesta, sem um getur í Evrópu um þessar mundir, eitt helzta verkefni samgöngumálaráðu- neytis Vestur-Þýzkalands nú. Jafnframt verður kappkostað að uppræta „flöskuhálsa" á þeim stöðum, þar sem umferð er svo mikil, að vegakerfið þolir hana ekki. Verða þar lagðar brautir samhliða þeim, sem fyrir eru, til að létta á þeim. Einnig verður lagt kapp á að bæta samgöngur milli iðnaðar- og verzlunar- hverfa, svo og að bæta samgöng ur við almenna hressingar- og heilsubótarstaði. Verður fram- kvæmdum þessum skipt á þrjár 5 ára áætlanir, en kostnaður mun verða um 120 milljarðar marka. Verður helmingur þess fjár greiddur með olíuskatti, sem innheimtur er á tímabilinu. Kapp verður fyrst og fremst lagt á gerð nýrra hraðbrauta. Verður þar aðallega um að ræða samgönguæðar fyrir mjög hraða umferð milli fjarlægra staða. Eins og nú standa sakir er vega kerfi Vestur-Þýzkalands þriðja þéttasta í heimi — þéttari eru vegakerfi Bandaríkjanna og Jap ans. Þegar framkvæmd þessara þriggja 5 ára áætlana verður lokið, verður vegakerfið þýzka hið fullkomnasta i heimi. EINKABÍLARNIR MIKIÐ VANDAMÁL Nýjar hugmyndir og skoðanir eru látnar ráða við undirbúning þessara framkvæmda, svo að þær fullnægi vaxandi bifreiða eign þjóðarinnar og notkun. 1 ýmsum stórborgum er einnig haf in gerð fullkominna neðanjarðar brauta og eru nokkrir þættir slikra mannvirkja þegar komnir í gagnið. Sérstakt net hraðjárn brauta mun verða lagt um Rín- Main-hérað og um Ruhr, tvö mestu iðnaðarhéruð Vestur- Þýzkalands, til að létta á vegum um þessi svæði. Þessar fram- kvæmdir hafa að marki að gefa almenningi kost á að nota þægi- leg, opinber samgöngutæki, sem eiga að flytja menn á skemmri tíma milli úthverfa og atvinnu- miðstöðva en þeir komast nú á einkabílum, sem eru nú í eigu fimmta hvers Þjóðverja. Þeir, sem leggja á ráðin um þetta, vonast til þess, að draga megi úr notkun einkabila með þessum hætti, því að þeir eru nú mesta vandamál Þjóðverja á sviði samgöngumála. Þetta kem- ur fram í eftirgreindum tölum: Á sl. ári voru íbúar Vestur- Þýzkalands um 60 milljónir og þá voru í landinu 15 milljónir bila af öllum gerðum, þar af 12 milljónir einkabíla. Sérfræðing ar gera ráð fyrir, að tala einka bila verði komin upp í 20 millj- ónir að liðnum tíu árum, og muni þá þriðji hver Vestur-Þjóðverji — eða þar um bil — sitja við stýri á eigin bíl. VÖRUFLUTNINGAR A VEGUM SKATTLAGÐIR Þessi mikla umferð einkabila er þó aðeins eitt margra og mik illa samgönguvandamála Vestur- Þjóðverja. Veginia sívaxandi framleiðslu fara vöruflutningar einnig ört í vöxt. Þýzkir fram- leiðendur nota stóra vörubila með dilkvögnum í auknum mæli til að flytja vöru sína beint til viðskiptavina með sem minnst- um töfum. Þetta táknar stórauk in þrengsli á þjóðvegum af völd um fyrirferðarmikilla, hæg- gengra vörubilalesta, sem tefja fyrir fólksbílum. Samtímis skýra ríkisjárnbrautirnar frá því, að vöruflutningavagnar þeirra standi auðir á ónotuðum braut- um. Hefir sambandsstjórnin brugðið við hart til að bæta hag járnbrautanna og draga jafn- framt úr vöruflutningum á veg- unum. Slíkir langflutningar á vegum eru skattlagðir í vaxandi mæli, og þeim 250 milljónum marka, sem stjórnin fær árlega til umráða með þessum hætti, ver hún til að jafna flutninga þjóðiir, og nú, eftir að flug'vél- arnar eru orðnar miklu stærri og hraðlfleygari en þær áður voru, oig farið er að fl'ytja vör- ur með flugvélum í ríkum mæli, þá er enginn vafi á því, að að- staðan til þess að koma vörunni á erlendan markað er fyrir handi. Sérstaklega vii ég í þessiu sambandi nefna bltóimasölu'na. Ég hefi oft talað við menn á Norð urlöndium, sem segja, að Norður löndin kaupi mikið af blióm'Um frá Portúgal, Spáni og öðrum suðrænum löndum. Þeir hafa sagt, að þeír vildu fremur kaupa bltómin héðan, ef þau væru fáan leg, Veit ég, að ráðstefnan, mum taka þessi máil tM rækilegrar at- hugunar. Það er eðlilegt, að garðyrkju bændur tali um aðbúnað þess opinbera, og beri siig að nokkru Ileyti saiman við aðrar fram- leáðslu.greinar í landinu. ToMa- miá/lin höfum við rætt um. Fram kvæmdastjórinn, sem ég áðan vitnaði í, nefndi ekki lánamálin. Veit ég, að garðyrkjubændur hafa uppi ósfcir um frekari fyr.iir greiðlslu í lánamálum en orðið er. En það er einnig ljóst, að garðyrkjubændur viðurkenma, að það var þeim m.ifcils virði, þegar þeir fengu aðgang að stofnlánadeild landbúnaðarims fyrir nokkrum árum, og hefur það greitt mjög mifcið fyrir upp by'ggingu í þessum aitvinnuvegi. Til athugunar hlýtur það að vera, hvort etoki er hægt að greiða fretoar fyrir í lánamálum en orðið er. Um leið og þj óðifélagið gerir auknar kröfur á hendur garð- yrkjumönnum um það að nýta jarðlhitann betur og auka fram leiðisluna með útflutning fyrir augum er nauðsynlegt að at- vinnugrein.in njóti eðlilegrar fyr irgreiðlslu. Með eflingu Garðyrkjuskóla ríkisiins og auknum tilraunum, almennri þekkingu í landinu á þesisum mikilsverða atvinnuvegi, mun yltræktin aukast og notk- un jarðhitan'S verða almennari og gróðlu'rhúsaræktin enn þýð- ingarmeiri í þjóðtféla.ginu, held- ur en bún hefur áður verið. Megi þessi ráðstefna stuðla að framgangi þessar.a mála, þannig að garðýrkjan megi eflast í landinu, þjóðinni allri til hag sældar. Ráðlstefnan er sett. milli vega og járnbrauta. Sást það þegar á síðasta ári, að þessi áætlun ber tilætlaðan árangur. AUKIÐ ÖRYGGI Jafnframt þvi sem sambands- stjórnin vinnur að umbótum á vegakerfinu, berst hún ákaft gegn slysum á þjóðvegum lands- ins. Frá stríðslokum fór dauðs- föllum af völdum umferðarslysa jafnt og þétt fjölgandi þar til á fyrri hluta sl. árs. Þá fórust 7% færri á götum, vegum eða í slysadeildum sjúkrahúsa en á sama tíma 1968. Þetta er talið að þakka sífelldum áminningum blaða, hljóðvarps og sjónvarps um meiri aðgæzlu í umferðinni, svo og betri vegum og öruggari bílum. Mikilvægt skref var stigið i átt til aukins öryggis í umferðinni með stofnun „Umferðaröryggis- ráðs Þýzkalands", en það gerði heildaráætlun um baráttu gegn umferðarslysum að aðalmáli sínu. Gerði það tillögur um breytingar á fjölmörgum' laga- fyrirmælum og reglugerðum, sem nú eru komin til fram- kvæmda, og er lækkun á leyfi- legu áfengismagni í blóði öku- manna í 0,8 promille eitt helzta atriðið. Þá hefir ráðið einnig hvatt fé- lag bifreiðaeigenda og annarra til dáða í þessum efnum, og að undirlagi þess hefir félag þýzkra bifreiðaeigenda — Allge meine Deutsche Automobilclub (ADAC) — aukið starfsemi sína á þessu sviði til mikilla muna. Hefir það þó ekki legið á liði sínu áður, því að á undanförn- um 15 árum hefir félagið varið 74 milljónum marka til aukins öryggis í umferðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.