Alþýðublaðið - 25.06.1930, Side 4

Alþýðublaðið - 25.06.1930, Side 4
4 AL’ÞÝÐÖBDAÐIÐ ÖEMINN model 1930. íslands beztu og fallegustu. Reiðhjói ’ 5 ára ábyrgð. Oroínn Laugavegi 20. Sími 1161. Kápiisllki í fallegum litum.' Mðttla-silki, Peysafátasilki, Svnatnsilki, Slifsi, míkið úrval. latthiidar Bjðrnsd. Laugavegi 23, ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverítsgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ar tæktfærisprentuu, svo sem erfiljóð, að- göngumlða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnune ‘'iótt og vtð réttu veiði. | KOL, KOKS, g |Y*; bezta tegund, með bæjarins 2$S lægsta verði, ávalt fyrir- Jðs ^ liggjandi. ^ G. Kristjánssoa, ^ Lækjaitorgi 1. Siraar 807 og!009. ^31 að segja risið upp nú á síðustu fimm árum, og er að flytjast pangað fólk viða að af landinu, og mun það mikið þvi að þakka, hve ódýrt er að lifa þarna. Marg- ir verkamenn eiga kindur og kýr; kýrnar eiga venjulega 2 eða 3 í félagi. Þorpsbúar hafa nú bundist samtökum um að rækta mýri, sem er rétt hjá þorpinu, en lítið mun verða byrjað á því fyr en á næsta ári, því þá búast þeir við að fá dráttarvél Nor'ðílir-Þing- eyinga til umráða; þó verður mýrin sennilega þurkuð í ár. Lestrarfélag Sléttunga hefir að- alaðsetur sitt á Raufarhöfn. 1 því er mjög mikil þátttaka og er nær einn maður frá liverju heimili i félaginu á allri Sléttu. Formaður mun vera Helgi Kristjánsson, Leirhöfn (bróðir Jóhanns heitins ættfræðings). Frá Indlandi. Lundúnum (UP). 24. júní. FB. Rangoon: Fangarnir í aðalfang- elsi borgarinnar gerðu tilraun tii þess að brjótast út, en lögreglu- hermennirnir hófu skothríð á fangana. 40 fangar og tveir varð- menn biðu bana. 60 fangar særð- ust. SJm daslraa ©g w@girara. Ótrú á læknana. Snæbjörn í Hergilsey, hinn vel- kunni íhaldsmaður, strandlóz og sjógarpur af Breiðafirði, kom hingað um daginn til þess að láta taka af sér fingur. Sýndi hann við þá athöfn kjark og karlmensku, eins. og við var að búast af honum, en svo mikil var ótrú hans á læknaklíkunni hér í Reykjavík, eftir að hann hafði lesið um Kleppsmálið, að hann þorði ekki nema inn í ganginn á spítalanumi. Trúði læknunum sennilega til þess að taka af sér handlegginn í misgripum, eða halda að hann væri Framsóknar- •ráðherra og gefa honum vottorð um að það væri „grunur“ á hon- um um geðbilun. Þ. Frá Tékkóslovakíu eru komnir tvæir fulltrúar: Soukup, forseti efri málstofunnar (jafnaðarmaður) og Malypetr, forseti neðri málstofunnar (bændaflokksmaður). Alpingishátiða< blaðið verður selt liátíðisdagana hér í bænuiu Verður afgreiðsla blaðs- ins opin daglega kl. 9—12 f. h. Söludrengir snúi sér þangað á þeim tima. Einn mælingamaðuriim danski drukknaði i Norðurá í Skagafirði um daginn. Það datt með hann hestur. Annar danskur mælingamaður sýndi 'karlmensku og áræði við að bjarga mannin- um. Flugháturinn brezki komj í gærkveldi. .Annai', sem von var á, sneri aftur. Færeyingar koitni milli 5Ö og 60 með skip- inu Tjaldur. Meðal þeirra er Jó- annes Patursson og kona hans (Guðný Eiríksdóttir frá Karlsskála við Reyðarfjörð). Velkomnir,, Færeyingar! Veðrið, Lægð er fyrir austan og norð- austan ísland og yfir landinu sjálfu. Háþrýstisvæði fyrir vest- an landið, en fremur lágt. Skeyti vantar frá Bretlandseyjum, Nor- egi og Norður-Grænlandi. Veð- urútlit: Hæg vestan- og norð- vestan-átt, rigning öðru hvoru. Stúdenlablaðið kemur út í dag, 16 síður með Vegna pess að varlega hefir verið selt í bif- reiðarnar, er búist við að eitthvað verði hægt að selja af farmiðum jatnóðum og bifreiðarn- ar fara í hverja ferð. fjölda mynda. Söludrengir komj í prentsmiðjuna Acta. Afengisbúðunum í Reykjavík og Hafnarfirði var lokað fyrirvaralaust á mánudag og verða lokaðar fram yfir sunnu- dag. Er þetta lofsverð ráðstöfun, en nokkrum skugga kastar það á röggsemi stjórnarinnar, að heyrst hefir, að áfengi verði veitt í ein- hverjum veizlum á Þingvöllum. Messaiö, að fjölbreyttasta úr- vaiið af veggmyndum og spoi« öskjurömmum er á Freyjugöto 11, sími 2105. Sokksap. Sokkís^. Sokkær Erá prjónastofunni Malin eru ía> tenzidr, endingarbeztir, hlýjastk, Alls konar pottablóm, einnlg afskorin blóm. Læhnavörðui. Læknafélags Reykjavíkur í bænum alþingishátíðardagana: Fimtudaginn 26. júní: Björn Gunnlaugsson, sími 325. Föstu- daginn 27. júni: Óskar Þórðar- son, sími 2235. Laugardaginn 28. júní: Karl Jónsson, sími 2020. — Sunnudaginn 29. júní verða þess- ir varðlæknar: Jón Hjaltalín Sigurðssön, sími 179 og Sveinn Gunnarssön, sími 2263. Sjálfdæmi verkamanua. Eftir nokkuð þref hefir verk- smiðjan í Krossanesi gengið að því að borga kauptaxta þann, er verkamannafélagið hefir sett. Fyrir almenuing. í barnaskólahúsinu við Frí- kirkjuveg hefir verið opnað náð- hús fyrir konur og karla. Gengið inn frá Fríkirkjuvegi. i Klapparstíg 29. Sími 24. i|aHa«ás smjrarlfkið er leesst Ásgarður. Páfinn ob brezk stjórnmál. Lundúnum (UP). 24. júní. FB. MacDonald hefir tilkynt í neðri málstofunni, að vegna ástandsins á Malta hafi stjórnin neyðst til, vegna afskifta vatikansins af málefnum Malta, að láta ekki al- mennar kosningar fram fara nú, en samkvæmt ákvæðum stjórnar- skrárinnar um þingkosningar áttu almennar kosningar að fara fram innan skamms. Rit&tjóri og áhyrgðarmaðiiti Haraldur Gaðmundsaon. Alþýðuprentimlðjao.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.