Morgunblaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBBR 1970 19 Viðræður um vinstrihreyfingu — álit 9 manna nefndar Alþýðuflokksins ALÞÝÐUBLAÐIÐ birtir í gær niðurstöður (níu xtianua nefiular, sem kosin var ú fundi miðstjórn ar Alþýðuflokksins í júní sl. til — Virkjanir Framhald af hls. 32 renmslimi úr Þórisvatni um Þór isós. Framkivæmdir standa nú yfir við fyrsta áfanga Þórisóss- stiflu og Vatnsfellsveitu, en ráð- gert er að Ijúka þeim á árinu 1971 og byggja þá einnig Köldu- kvíslarveitu. Síðan er í greinargerð frum- varpsins nokku-r lýsing á fyrir- huguðum virkjunarframkvæmd- um og segir þar m.a.: Hrauneyjarfossvirkjun: Tungnaá er stíffliuð 2,5 kilómetra ofan við Hrauneyjarfoss með jarðsfíflu, um 2500 rnetra lang-ri. Er mesta hæð hennar í árgljúfr- inu um 15 metrar, en annars staðar er hún m-un lægri. 1 stífl- unni eru flöðgáttir 3x10 m og steypt yfirfal'I, 200 metra lan-gt. Við s-tífLuna myndast inntakslón með vatnsborði í 425 metra hœð yfir sjó. Með 2,5 niðurdrætti fæst um 20 milljón teningsmetra miðlun í lóninu, en heildarrúm- mál þess er um 40 miilj.tenings- metrar. Aðrennslisskurður er í Sporðöldu, 1000 metra langur með 30 metra botnbreidd og við enda hans er innta-k með ristu-m og hraðlokum. Síðan taka við stálpipur, 270 metra langar að stöðvarhúsi, sem verður í Þór istungum við rætur Sporðöldu. Frárennslisskurður, um 800 m-etra lan-gur með 25 metra botn breidd liggur um Þóris-tun-gu og ártevíslar yfir í Tun-gnaá. Virkj-unaraðstæður við Hraun- eyjarfoss eru sérstæðar að þvi ieyti, að s-tíflan o,g stíflulönið er á eftirisaldarhra-umi, en virkj- unin að öðru leyti i móbergs- myndun. Hefur Tun-gnaá farið víða um virkjunarstæðið, og þó eru allverul-egir kaflar, sem hún hefu-r ekki runnið u-m, svo gera má ráð fyri-r tal-sverðum leka þar i byrjun. Hraunið er þó á þessum köfluim veruleg-a sand- orpið, svo að búast má við, að þétting frá jöku-lvatnin-u verði þar hröð. Reynsla u-m þetta at- rið-i er þegar fengin- a-f Lan-g- öldu-veitu, sem e-r tilraunaveita ti-1 athugunar á þ-e-ssu a-triði. Sigölduvirkjun: Tu-n-gnaá er stifliuð ofan við Sigöldu með jarðstiflu um 760 metra lan-gri. 1 gljúfrinu er mesta hæð henn- ar um 46 rnetrar og undir henni botnrás. Lokuílaust steim-steypt yfirfa-ll er á syðri enda st'ífl- unnar, 300 metra lan-gt. Fyrir ofan stíffliuna myndas-t vatn, Króksvatn, s-em er urn 15,0 fier- kílómetrar a-ð stærð með vatns- hæð 500 metrar yfir sjó. Rúm- mál þess er um 200 milljón ten- ingsmetrar, og með 10 metra niðurdrætti, fæst um 1300 millj ón ten-ginsmetra miðlum. Að- rennslis-göng verða steypt í opn um skurði, sem síðar verður fylllt ur, frá Króksvatni þvert í gegn- um Sigöldu að inn-taksmannvirkj u«n. Aðrennsl'isgöngin eru stein- steypt og um 1000 metra l-ömg. Þversnið þeirra er um 100 fer- metrar. Inntak er steinsteypt og er þar komið fyrir jöfnunarþró og úttöku fyrir þrýsti- vatnspípur að stöðvar- húsi með ri-stum og hra-ðlok- u-m. Þrýstivatnspípur úr s-táli liiggja frá inn-taki að stöðvar- húsi, liemgd um 190 metrar. Stöðva-rhús er niðurgrafið neð-st I hlíð Sigöldu. Frárenn-slisskurður er um 500 m-etra lan-gur o>g liggur frá stöðv arhúsi giegm-um ranann, sem norð upemdi brúarim-n-air yfir Tuin-gnó hvíilir á, og kem-ur út í Tungnaá neðan við þren-gslim, sem nú eru brúuð. Ný brú verður byg-gð yf- ir frárennsliss-kurðinn. þess að kanna stöðu Alþýðu- flokksins í íslenzkum stjórnmál um. 1 tillögum nefndarinnar er m.a. lagt til að komið verði á viðræðum þingmanna Alþýðu- flokks, Alþýðubandalags og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Nefndin leggur til: „ I. Að Al- þýðuflokkurimn leggi áherzilu á að efla og styrkja tengsl flokks- ins við verkalýðshreyfinguma, hvers konar samtök laumþega og ney tendahreyf ingun-a. II. Að þingflökki Alþýðu- fflokksins verði falið að ha-fa fru-mkvæði að sameiginilegum fundi þin-gflökka Alþýðufliokks- in-s, S-aimtalka firjiáilslynidria og vinstri man-na og Alþýðubanda- lagsins til þess að ræða stöðu vinstrihreyfingar á Islamdi. III. Að Alþýðuflokburinn gangi til neestu kosninga óbund- imn og með algjörltega frjálsar h-endur um, hvað við tæki eftir kosn-inigar varðandi stjórnarsam starf eða s-tjómarandstöðu. IV. Að skipulag o-g innra s-ta-rf flokksins verði endurskoðað frá grumni til þess að styrkja starf hans.“ Migstj órn Alþýðuflokksims hef- ur samþykkt að vísa tMögum -nefndarinnar til flokksþings Al- þýðu-flokks-ins, sem hefSt í kvöld. Sýningin varð að alvöru Waislhiinigitom, Ii5. olkit. — AP HUNDUR, sem sérstaklega hefur verið þjálfaður til að þefa uppi hassis og verið var að sýna Nixon B.uidankjafor - seta, varð til þess að óvænt komst upp um að póstpakki einn innihélt hassis. í gætr viar 31 póstipakíka, sem valiinm. Ihafði verið 'af hamd-a- hófi úr pósitinium í W'ashing- ton, riaðlaið upp í gtarðá Hvíta húisainis og eimjuim bætt við, en í homuim höfðlu tollverðir Ikam ið fyrár haissis. iHiundurinm átiti ekki í nieimiuim erfiðlieikiuim mieð að fininia pakklamn, sem tollverðlimir höfðiu sie'tt haisis- ið í. Hims vegar divaldfet boin- -uim srvo lemgi við eirun hinmia pakkiainma, sem vaidir höfðlu verið af hamidialhófi, að toll- verðir fylltiuisit -grumisieimdium. Vsar pakkiimm, sem sendiur hlafði verfð frá Madrid á Spámi til viðtakiamdla, síkaimm-t uitam við Washimigtom, tekinm ag opmaðiur imni í Hvíta hús- i-nu. í Ijóis kom sitórt kerti, sem hiolað hiafði verið a,ð mn-am, og fyllt með hasisds! — í»rír hlutu Framhald af bls. 1 Þýzkalandi ag lauk læknis- fræðinám-i sínu í Leipzig árið 1934. H-ann fór til’ Englands fyrir heimsstyrjöldina og lauk dokto-rsprófii við Lundúna- háskóla og hefur starfiað þar síðan við lífeðlisfiræðlideild- Von Euler er elztur þre- menninganna fæddur árið 1905. Hann stundaði nám bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi eftir að haf-a lokið læknisnámi í Svíþjóð. Hann er nú prófe-sisor í lífeðiisfræði við Karólí-nisfcu stofniunina og hefur verið sl. 31 ár. Hann h-efur átt sæti í Sænska laeknaráðinu síð'an 1947 og einnig u-m marga ána s-keið í sænsku vísindaakademíunni, sem úthlutar Nóbelsverðlaun- — Noregur Framhald af bls. 31 sem Svenin Stray, utaimríkis- ráðhierra, svairaiði spurnimgu Wa-l-ter Soheel, uitainríkisráð- herra V-Þýzkalands, og sagði að marskia stjómim sam- þýkk-ti að Rómiarsáttmiálinm skyldi vera grumtdvöllur stjór-n m-ála-lags siamsitarfis í Bvrópu, lýsti fo-nmiaður Miðflokkisinis, John Auistrlheám, því yfir, að harm væri þessiu eikki sam- þykkur. Kvað hamm það vera skioðun síma, að Norðmiemm skyldu aðedmis lýsa því yfir, að þ-eir væru jákvæðir í af- stiö-ðu til efimahagislagrar sam- vinn-u. En það sem hleypti af stað umrórtiimu varðamidi Miðflokik- imn vafi að Daigbladet, sem styður Vinstrifloikíkittm, g-at fyrir miofakru b-irt yfirlit um umræður uim Efimahagsbanida- lagsmiálin, sem fram höfðu f-arið immian miðstjó-rniar Mið- floklkisiinis. Dagtoladet fékk upp lýsiimgar síraar á þamm hiátt, að sagnifræðistofn-uin Oslóháskióla fékk gögn frá Miðflokknum með sögulagar rammsókiniir fyr ir aiuigmm. Þaðan „lákiu“ frétt- irmar. Af uimræðuinum, sem blaðið birti síðam, er ljóst að Mið- floikkurimn toe-r k-ápumia á báð- um öxlum varðiamdi Efmahags banidaLagismálið. í hjiarta síniu er floklkurimm ainidsnúinm að- ild Nomeigis em veigma hdmis breiða stjórmiarsamstarfs get- ur flokkurinm ekká toaft þessa sikoðun síma opimiberlega. Stj'óm flokkisiinis áræðir ekk-i að húin verði gerð ábyrg fyrir því, að sitjórmarsiamstarfið fari út um þúfiur. Floikkiurinm sitemdur mú í h-reiniuistu vainidræðum hvort velj-a sikuli miilli áframhald- amidi stj'órniarsamstarfis eðia andstöðu við Efnaihagsibanda- lagsmaálið. Á fyrrgreindium fumd-i á Per Bortem t.d. að hafa borið fram eftirfaramdi spurnimigu: „Hvað gerist ef Noregur fær framgenigt sér- kröfum símum í sammiimigavið- ræðiu'nium við Efmahagsibaimda- lagið? Þá verður Miðflokik- urinin í erfiðri -aðsitöðu." Eimin -af hiinium hiörðu amd- sitæðlinigium Efmahiaigsbamdia- lagsdmis í þimigffliókki Mið- floklklsimis, Erlimig Enlgam, hef- ur sitaðfest að tilviitraum þessi sé ekiki rörag, enida þótt að- eims hluti miális Bortemis h-afi ve-rið birtur. Me-ð þetta a-ð balkhjiarU hafia meinin í öð-ruim stjórmmiála- flókkium vakið rraá-ls á því, hvort þaið geti verið hagstæ-tt fyrir lamidið -að a-ðalmiaður ríteiisstjórmiarimimar sé í fflakk-i, sem greiirálega sé telofimm í Efniataglstoainidialagsmáliniu. — Vegmia þeissa sáu þeár Helge Seip, fiormiaður Vinistriflókfcs- inis oig lieiðtoigi ihiæigriimiamima, Káre Wu-llock, sig til-nieydda að krefjiast yfirlýsimgar af h-álfu stjóma’rsamistarfsflokks þeirra. Yfiirlýsinigin var síðam birt efitir iamgam funid í miiðBtjóm Miðflokiksiras. Niðlurstaðam er sem saigt sú, að Miðflokikurinm styður saminiimigatilraunáæ rik- ilststjámiarilniniar ag þar mieð áframlha-ldianidii stjómiairsiam- starf. Endia þótt í þetta sinm hiafi tekizt a-ð bjiarga Bortem eru þeir, seim mieð stjórmmálium fylgjiast í Noregi, ekiki í nieim- um vafa uim alð atbu-rðimiir í suimiar og haust miumi hafa óhaigst-æð álhrif á stjómarsam- starfið. Aðiur fyrr hefur Vimstrifloiktourinm m-argsinmi-s lent í kiípu varðaradli að velja áfr'aimteldamidi stjó’rmiarsam- starf eða srbefmuigkrá sínia. Nú er það skyndileiga flokkur forsiæ-tisriáðhierr'ams sjálfs, sem er í þes-'siari s-ömiu aðlstöðu, og það í máli, sem hiefiur gífiur- lega þýðingu fyrir landi-ð. Búizt er þv'í við, að ýmisir atburtðiir -miunii geraist í hiaust oig vetur. Try-gve Bratte-li, leiðtogi Verkam-anmiafLokiksimis, hefiur lömgu gert skýra greirn fyrir því, að ffloikkur hams b-íð-i reiðubúinm að taka við stjóm- -artaumium hvemæ-r seim vera skuli. Stj'árniarandstiaðan get- ur e-inmiig g-latt sig við stöð,- uigt hagstæðari ni-ðurstöður skoðamiakanmiania, 48% kjós- emda styðj-a nú Verkam-anmia- flokkinm skv. Gall-up-skoð-amia- köneiun, og er þa'ð rraeista fylgi floklksiims sem mokkru sininá hefur mælzrt með skoð- amaköniniuraum. — Geislavirkt Framhald af hls. 2 sagíði í dag, að um hreina til- viljum hefði verið að ræða varð- amdi það a@ ríkin þrjú h-efðu spremgt spr&mgj-ur símar sama dagiimn. Talsmiaðiurinm sagði, að talið væ-ri að Kímverj-ar hefðu mú á að sfcipa noklkru kjarnorkuvop-nia búri, en hins veigar væri allur búniaiður til að fly-tjia kjarn-orku- -spreinigjiur að skiotmiarki mjög frumstæður og Lamigt að bakd því, sem Bamidiaríkin og Scn'-étríikin hefðu á að siki-pa í þeirn efnum. — Viðhorf Framhald af bls. 32 uml-ei'tainir staöið yfir við Svía umdainfarmia d-aga, Það hef-ur og ýtt umdir kaiupálhuga Svía nún-a, að Finm-ar og fleiri kaupemdur gerðu fyri-r nokkru saim-ninga um kaup' á takmörku-ðu ma-gni af Suiðurlamdsisíld, og má afgreiiða m-estam h-luta þess maigns með smárri síld, þ. e. a. s. 500—700 stykk-i í tummu. Skömmu fyrir mi'ðjam septam- be-r fónu fr-am viðræður við Svía í Gautaborg, og nieituðu Svíar þá ailgjörlega að ræða um kaup á nem-a -s'tærstu sáLd-inini, þ. e. a. s. 300—500 styfcfci í tummiu, em afð- eirns 10—20% af aflamagni skip- ainma í fyrra og nú í h-aust var aif þeirri stærð. Af þessum ástæð- um, svo og vegn-a þess að Svíar m-eiituðu þá -að semja urn hæ-r.ra v-erð en þeir höfðu samið þá við Færeyimga og Kamadaimiemin, sem var 'lamgt fyrir neðam þaið v-erð, -sem þurfti að fásit, þá slitnaði algjörlega upp úr isaimmiinigum við Svía. En nú eru viðhorf Svía gjö-r- bneytt, og bafa þeir þegar faill- izt á að semja um kaup á báð- uim stærðia-rfloktkum, (þ. e. a. s. 300—500 st. í tumnu og 500—700 st. í tummu) eftir því sem við þurfulm á a® halda, ag má bú- ast við að gem-gið venði frá sölu- sammiim-glum við Svíþjóð mjö-g bráðlega. Það stamda -eninþá yfir samnimigaiuimleitamiir um Sölu S'U'ðurl'amdssíLda-r til ým-iissa 'ainm- -ainra lamda, en of sn-em-mt er að spá -um niðumsföður af þeim að svo stödidiu, að því er Gumraar sagð'i, Emrafremur hefur mikið verið reyn-t til þess a® se'lj-a smáa heilsalltaða síld og smænri en -að framam getur til að söltumairstöðv a-rnlar geti nýtt eran betur -aifla sildveiðiiSkipamm-a, em ti'l þess hef ur ekfci -tekiz-t að sel'ja sl'íka síld á vi-ðuniamdi ve-rðd. Sammiingaiuim- leitainir þar að iútamidi ha-lda að sjáifsiögðu áfiram, saigði Gummar. Hanm gaf þess að 'lokum, a® raokfcurs óróleika hefði gætt hjá sumum vegna þess að látið var slitna upp úr sam-ning-aviðræðum við aðaikaiuipemidurmja — Svía — í byrjurn septemiber. í dag h-lytu ihins vegair alli-r, sem til (miálammia þekkja, að ver-a sammiála -um að rétt hafi verið að bí-ða átakta, ernda s-töðugt og d-aigleg-a fy-lgz-t m-eð því, sem gerist í öðrum fnamlieiðslúlönidum saltsíldar, svo og í mairkaðslaniduiniuim, og hlytu allar þýðimigarmilklar ákvarðamiÍT að vera tekn-ar með tilliti til þess. — Skuttogarar Framhald af hls. 32 hefðu Póliverjar gert v-erðtilboð í lenigd sfcip af Ögurvíku'rg-erð, en töldu j'afnfram-t að ekki kæmi til greina að verða við beiðni um aukið vélanafl. 14. septemlber voru PóLverjar emn beðnir um verðtilboð, þar Sem allar breytin-ga-r yrðu tekn- ar til greina. En þeir töidu, að -ef lemgja ætti skipin og komia fyrir aúkrau vélarafl-i, þá j-aifn- gi'llti það höranun á nýr-ri skips- tegu-nd. Þá sa-gði borgarstjóri, að á meðan þetta var að gerast hefðu staðið yfir sammi-ngaumLeitanir við Spáraverja um smíði tveggja skuttögara. Spánverjar töldu si-g -geta smíðað tvo til viðbótar á sam-a verði, ef því tilboði yrði tekið fyrir 15. október. Þar sem Pólverjar gátu efcki orðið við kröfum, sem fram voru settar, var la-gt til, að skuttogara- n-efnd semdi um smíðr fjögurra -tiogara á Spán-i. Þá sagði borgarstjóri, að fyrsti togarinm yrði afh-enitur BÚR 18 márauðum eftir a-ð samniragar takast, amn-an tog-aranm feragi Bæjarútgerð Hafn-arfjarðar, en þeirn þriðja væri óráðstafað. Þrír má-nuðir myndu líða á milli afbendmiga. Borgarstjóri taldi ágreinirags- atriði, sem orðið he-fðu, vera ■tlvenins konar: Ekki befði verið staðið nœgil-aga vel að sam-nimg- um við Pólverja, þar sem ekki hefði verið farið til PóMamds og hiras vegar væri því haldið fram, að Spáraverjar -hefðu taikmtarkaða reynslu í smíði slíkra skipa. í þessu sambandi sagði borg- arstjóri, að -auðvitað h-efði ekki verið ummt að fara til Póllamds fyrr en komið hefði fram svar f-rá Pólverjum um að þeir vildu smíða togara samkvæmt útboðs- skilmálum. Þá sa-gði haran, aö teikniragar þær, sem f a.rið er eftir, væru gerð-ar eftir reynslu Þjóðverja, sem standa fram-ar- ltega í smíði slíkra Skipa. Eran frem-ur vitnaði borgarstjóri til uirrasagmaT sérfræðiraga, sem telja, að ekki verði -anraað séð en stöð- i-n sé hæf til þess að smíða þessi skip. Sigurjón Pétursson sagði, að það væri staðreymd, að íslend- iragar hefðu emga reyn-slu af skipasmíðum Spáraverja. Hanm hefði samþykkt, að aranar togar- iran yrði smíðaður á Spáni, en sú tilraum yrði of stór, ef samið yrði um smíði allra togara-nna þar. Þá tialdi Sigurjón að ólífot hefði verið uiramið að sammingum við Spámverja og Pólverja, og ekki væri óeðli-lagt að samn- in-gar við Sp-ánverja hefðu -genigið greiðlegar, þar sem farið vaæ þa-ragað. Sammingar við Pól- verja hefðu ekfoi verið k-aniraaðir til þrau-tar. Si-gurjón flutti síðam tillögu, sem gerði ráð fyrir að sam-ndnigum við Spáraverj-a yrði Skotið á frest m-eðan sammiragar við Pólverj-a yrðu ka-nmiaðir til þrautar. Kristján Benediktsson sagðist haifa or-ðið fyrir vonlbri-gðum með afstöðu borgarfullltrúa Al- þýðuban-da’lagsins, þar sem miinm-ihLutiaflokka-rmir hefðu áður veri-ð sammála um endurnýjum togar-atflota BÚR. Nú skiptir* það Alþýðubandalagsm-enin m-estu við hvaða þjóð er samið. Kristján saigði, að þó að gagrarýna mætti ýmis viranutorögð, þá yrði það ékki gert a-ð aða-lmáli. Þá sagði Kristjá-ra, að borgar- fullltrúar Framsóknarfflökksins teldu ekki forsvaranlegt að sleppa þessurn mögul-eikum til þess -að má föstum sammin-gum við Spáraverja um þeraraan síðari togara. Hanm legði ekki dóm á það hverjir væru hæfastir til þess að teikna og smíð-a togara. Björgvin Guðmundsson sagði að æskilegt hetfði verið að kaupa aninam togaran-n af Pólverjuim, en það hefði því miður ekki verið kflieift. Hanm sagði, að báð- ar þjóðinnar heíðu rey-nslu í skipasmdðuim og væru góðar við- skiptaþjóðir. Steinunn Finnbogadóttir sagði, að þó svo að það kynm-i að vera, að ekki h-e-fði verið ei-ras vel stað ið að sam-ni-ragum við Pólverja, þá tneysti hún sér efcki til þess að rökstyðja það. Stei-numin sagð ist aðhylla-st teaup á báðum tog- urumium frá Spáni til þess að aulka togar-afflota BÚR. Við 1-ok umiræðnamina var frestiuinartiMa-g-a Sigurjóns Pét- urssonar felld m-eð 13 atkvæðum gegn tveirraur. Samiþykkt borgiar ráðs frá 14. október var siðan samlþykkt með 13 atkvæðum, geign tveimur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.