Morgunblaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1970 fiiai 11475 Aldrei jafn fáir M-G-M Frank SINATRA Gfna LOLLOBRIGIDA ‘NEVER S0 Hr-COLOR • ‘ CinemaScopa Stórfengleg bandarísk kvikmynd í litum, sem gerist í Suður-Asíu í síðari heimsstyrjöldinni. Aðalihlutverk: Frank Sinatra Gina Lollobrigida Peter Lawford Steve McQueen. Endursýnd jol. 5 og 9. Bönouð innan 14 ára. i sbu Húsið á heiðinni BORIS KARLOFF NICK ADAMS StJSAN FARMER : Hroilvekjandi og mjög spennandi litmynd um dularfullt gamalt hús og undarlega íbúa þess. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Fru Robinson THE GRADUATE ACADEMY AWARD WINNER BE8T OIRECTOR- MIKE NlCHOLS Heimsfraeg og sni'lldar vel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga ieikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars-verðlaunin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vik- unrM. Dustin Hoffman - Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð börnum. PÁLL S. PÁLSSON, HRL. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. Njósnarinn í víti (The spy who went into heH) Hörkuspennandi og viðburðarík ný frönsk-amerisk njósnamynd í sérflokki í tifum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Ray Dant-. on, Pascale Petit, Roger Hanin, Charles Reigner. Myndin er með ensku tati og dönskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. fm SKIPHÓLL STUÐLATRIÓ Veitingahúsið AÐ LÆK/ARTEIG 2 Hljómsveit JAKOBS JÓNSSONAR G. P. kvintett og- söngkona Didda Löve. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. ffll ÞJÓDLEIKHÚSID Malcolm litli Sýniing í kvöld kil. 20. Eftirlitsmaðurinn Sýning laugardag kl. 20. Piltur og stúlka Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LEIKFEIAG reykiavíkur; GESTURINN i kvöld. JÖRUNDUR laugardag, uppselt. KRISTNIHALD sumnud., uppselt. GESTURINN þriðjudag. JÖRUNDUR miðviiikudag. KRISTNIHALD fimmtudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. — Sími 13191. KIR RUKfl \ UIÐSKIPTin SEII1 nucivsni il ISTlirbæjarríI ISLENZKUR TEXTI Grænhúfurnar 7he ÍÍIHEEN 13EHETS ___unHJSí _ íiAvm Wayne Janssen ÍÖE/ Geysispeninandii og mjög við- bruðarik, ný, amerísk kvikimynd í litum og CinemaScope, er fjallar um hina umtöluðu her- sveit, sem bamizt hefur í Víetnam. Bönnuð innan 16 áre. Sýnd ki 5 og 9. Daglinnur dýrulæknir Hin heimsfræga ameríska stór- mynd. Tekin í litum og 4 rása segultón. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók, sem komið hefur út á íslenzku. Þetta er mynd fyrir unga jafnt sem aldna. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Rex Harrison Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath.: breyttan sýningartima. Sín! M544. ISLENZKUR TEXTI VÍimDROTTHIIÍIGHI Geysispennandi og atburðahröð brezk fitmynd, sem látin er ger- ast á þeim árum fornaldarinnar, þegar Rómverjar hertóku Bret- land. Don Murray Carita Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁS Simar 32075 — 38150 ROCK GEORGE HUDSON • PEPPARD GUY NIGEL STOCKWELL-GREEN TOBRUK TECHNICOLOR® Á Sérstaklega spennandi ný amer- ísk stríðsmynd í litum og Cin- ema-scope með islenzkum texta, gerð eftir samnefndri sög-u Pet- er’s Rabe. Myndin er um eyöileggingu elds- neytisbirgða Rommels við To- bruk árið 1942 og urðu þá þátta- skil í heimsstyrjöldinni síðari. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum ionan 14 ára. Sköfum útihurðir og utanhússklæðninga. HURÐIR & PÖSTAR Sími 23347. Við byggjum leikhús — Við bygg jum leikhús — Við bygg jum leikhús SPANSKFLUGAN - MIÐNÆTURSÝNING - í Austurbæjarbíó laugardagskvöld klukkan 11:30. 'k Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó frá kl. 16 í dag. — Sími 11384. HtSBYGGINGASJÓÐUR. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikbús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.