Morgunblaðið - 16.10.1970, Síða 29

Morgunblaðið - 16.10.1970, Síða 29
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1970 29 Fftstudagur 16. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Tón- leifkar. 7,55 Bæn. Tónleikar 8,30 Fréttir og veðurfregnir. 8,55 Spjall að við bændur. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Geir f^hristensen les söguna ,,Ennþá gerast ævintýr" eftir Óskar Aðalstein (2). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,4ö Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn ir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur S.G.) 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Eftir hádegið: Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „Harpa minning anna“ Ingólfur Kristjánsson rithöfundur les úr æviminningum Árna Thor- steinsonar tónskálds (2). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Itzak Perlman og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Spánsku sin- fóníuna eftir Lalo; André Previn stjórnar. Rudolf Serkin og Fíladelfíuhljóm- sveitin leika Píanókonsert fyrir vinstri hönd nr. 4 op. 53 eftir Pro- koffíeff; Eupene Ormandy stj. Annelise Rothenberger syngur óperu aríur eftir Mozart og Beethoven við undirleik Sinfóníuhljómsveitarinnar í Berlín; Wilhelm Schúchter stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Frá Austurlöndum fjær Rannveig Tómasdóttir les úr ferða bókum sínum (5). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19,35 Efst á baugi Þáttur um erlend málefni. 20,05 Organleikur í Dómkirkjunni Ragnar Björnsson dómkantor leik ur verk eftir Jón Þórarinsson og Oiiver Messiaen. 20,35 Kennslustund I Skálholtsskóla um 1730 Séra Kolbeinn Þorleifsson á Eski- firði flytur erindi. 21,10 Kammertónlist Búdapestkvartettinn leikur Kvartett í D-dúr op. 64 nr. 5 (Lævirkjakvart ettinn) eftir Haydn. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengiil á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari les þýðingu sína (8). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway Steinunn Sigurðardóttir les (6). 22,35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Á efnisskrá eru þrjú verk eftir Karl O. Runólfsson. a. Forleikur að Fjalla-Eyvindi. b. Hvarf séra Odds frá Miklabæ. c. A krossgötum op 12. 23,20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Laugardagur 17. október 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugremuim dagblaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Geir Christ ensen les söguna „Ennþá gerast æv intýr“ eftir Óskar Aðalstein (3). 9,30 Tiikynningar. Tónlei'kar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn' ir 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 1(2,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar 13,00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15,15 Baldur Pálmason nriinnir á nokkrar tónsmíðar, sem Beethoven samdi léttur í skapi. 16,15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pébur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Frá Austurlöndum fjær Rannveig Tómasdóttir les úr ferða- bókum sínum (6). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar Jó- hannesson sjá um þáttinn. 20,00 Hljómplöturabb Gufðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20,40 Konan með hundinn, smásaga eftir Anton Tsjekhoff Kristján Albertsson íslenzkaði. Steingerður Guðmundsdóttir les. 21,25 llm litla stund Jónas Jónasson ræðir við Bjarna Jónsson úrsmið á Akureyri. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. TIZKlVEfiZLUM Laegavegi 37og $? Opié til M.4 slls Isugspdsgs Fftstudagur 16. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Zoltán Kodaly Mynd frá finnska sjónvarpinu um ungverska tónskáldið Zoltán Ko- daly, sem auk tónsmíða safnaði ungverskum þjóðlögiun og gat sér frægð fyrir brautryðjendastarf í tónlistarkennslu barna. Þýðandi Hjalti Kristgeirsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21,15 Skelegg skötuhjú Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,05 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,35 Dagskrárlok. Frá B.5.F. Kópavogs TH sötu er tvegcfja herbergja íbúð við Háveg. Félegsmewi, er rveyta ví(ja fonkaupsréttar, tali við Salómon Einarsaon fyrir 22. október. Simi 41034. Stjórnin. BiLAKAUP^m. Vel með farnir bílar til söluj og sýnis íbílageymslu okkar I að Laugavegi 105. Tækifæri I til aö gera gó5 bílakaup.. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma tii greina. TIL SÝNIS OG SÖLU Haustverð Haustkjör. 80.000,00 85 000 00 Árg '64 Símca Ariane '66 Fíat 850 '68 Opel Rec Coupe 320.000.00 ’70 Cortma 230 000,00 '67 Toyota Crovn 250.000,00 '64 Daf 50 000,00 '66 Daf 90.000.00 '64 Opel Kadet 70 000,00 '63 Opel Caravam 90.000,00 '63 Volksw,, upptekin vél 75 000.00 '64 Cortmia 65.000,00 iTökum góða bíla í umboðssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. W&rrm UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Leyndardómur góðrar uppskriftar! i 4 •—og 'mundu ab nota ’LJÓMA < smjörliki Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI @j smjörlíki hf. NYJUNG f RUSKINNSHREINSUN Höfum fengið nýtt efni við rúskinnshreinsun, sem mýkir skinnið og hrindir frá sér vatni og gerir flíkina sem nýja. Fagmaður sér um vinnuna. — Opið í hádeginu. EFNALAUG VESTUBBÆJAR H/F.. Vesturgötu 53, simi 18353.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.