Morgunblaðið - 03.11.1970, Side 1
28 SÍÐUR
Forsætisráðherrar Norðurlanda í Kristjánsborgarhöll í gærmorgun: Jóhann Hafstein, Hiimar
Baunsgaard, Olof Palme, Per Borten og Ahti Karjalainen.
Fundur forsætisráöherranna í Kaupmannahöfn:
Samið um endurskoðun
samvinnu Norðurlanda
Tallð einsýnt að Svíar gangi ekki í EBE
Salt-viðræður
í Helsingfors
HEUSINGFORS 2. nóv. NTB, AP.
Viðræður Bandaríkjanna og Sov-
étríkjanna um takmörkun á
smiði kjarnorkuvopna, Salt- við-
ræðumar, hófust að nýju í dag,
og samningamenn beggja aðila,
Gerald Smith og Vladimir
Semjonov aðstoðarutanríkisráð-
herra, létu í ljós von um að þær
bæru árangur.
Að vísu deiMi Seanjionov í
setoáinigaiiTaeiðu á „visig h'eiimis-
vaildasinmuð öfl“, en þótt vest-
nænilr fréttairitairar teLji þessa
athugaLS'etmd mikilvæga litiur
barndairísíka seradimefTidiin elkki
svo á alð hún beiri vott uim iniýja
og hairðari siteifmx Sovétríkjamna.
Seimjonov minmtist etkki á al-
þjóðle.g deiilumáil d ræðu sinmi,
svo ®em deiihimair fyrir Mið-
jarðarhafslbotnii, enida telja frétta
xitacrair að aMkt eiigi ekki vnlð í
þessum viðræðum, sem eru á-
litnar hinair flóknuistu sem risa-
vellldin hafa átt með séir og j'afn-
framt þær sem bezt hefur verdlð
haldið leynidum.
í júld lagði Banidardikj aistjóim
firiam yfirliit yfir þaiu Ikjarnoirku-
vopn er hún teliuir raiunhæft að
Framhald á bls. 2?
Pólskur ráð-
herra my rtur
Karachi, Pakistan,
2. nóv. — AP.
SJÓNARVOTTUR hefur skýrt
frá þvi, að maður sem hróp-
aði „niður með kommúnisma,
ég hef lokið ætlunarverki
mínu“ hafi ekið flutningabif
reið á hóp manna á flugvell-
inum í Karachi, sem þar var
samankominn til að fagna for
seta Póllands er hafði verið
í heimsókn í Pakistan. Talið
er víst, að maðurinn hafi ætl
að að drepa pólska forsetann
en sá slapp ómeiddur. Aðstoð
ar utanríkisráðherra Póllands
Zigfried Wolniak, yfirmaður
öryggisþjónustu Pakistan og
tveir ljósmyndarar létu lífið
og tuttugu hlutu meiðsl. Lög
regla hefur ekki viljað stað-
festa að um morð af yfirlögðu
ráði hafi verið að ræða, en
segir að hemlar bifreiðarinn
ar hafi bilað. I»ó sagði tals-
maður iögreglu, að bifreiða-
stjórinn hefði verið settur í
varðhald, meðan málið væri
kannað.
Fomsieti Póllaods, Marian Sp
ychaldki, sem var d opinbemri
heimsókn í Pakistain var að
koma til Karachi frá Lahore
ásamit Wolnialk og fleiri fylgd
arimiöniniuim. Hópur háttsieitltra
embættismanma var á fliuigvell
inium til að fagnia forsetanium
og fönuneyti hanis, þegar flutn
imgalbilfreið Ikom Skyimdiliega
akandi á mifclum hraða og ók
intn í hópinn með fyrrgreind-
um afteiðimgum. Sjónarvott-
air hal'da því fram, að lögreiglllu
rmenin hafi gripið bifreiðastjór
ann, en hann hafi halft uppi
æsiteg andkommiúnddk hróp,
unz gripið var fyrir vit hon-
Framhald á hls. 27
Scheel ræðir
við Pólverja
•%»
Lokaviðræðurnar um
Oder-Neisse-línuna
Einkaskeyti til Mbl.
Kaupmannahöfn í gær —
FORSÆTISRÁÐHERRAR Norð-
urlanda og forsetar Norðurlanda
ráðs ræddu á fundum í Kaup-
mannahöfn í dag tillögur um end
urskoðun hins svokallaða Hels
inigforssáttmála um samviinnu
Norðurlanda. f samningnum er
gert ráð fyrir að komið verði á
laggimar ráðherranefnd Norður
landa. Ef allt fer samkvæmt áætl
un verður samningurinn um end
urskoðun Helsingforssáttmálans
nndirritaður á næsta fundi Norð
urlandaráðs í Kaupmannahöfn,
en því næst verður hann sendur
þjóðþingum Norðurlanda til stað
Ræningjar Cross
í Bretlandi?
LUNDÚNUM 2. nóv., NTB, AP.
Interpol varaði í dag hrezku lög-
regluna við þvi, að sex menn
sem eru eftirlýstir vegna morðs-
ins á Pierre Laporte, verkamála-
ráðherra Quebecs, og ránsins
á brezka viðskiptafulltrúanum
Jam-es Cross, kynnu að vera í
Bretlandi. Nöfn sexmenninganna
hafa verið send til 112 landa.
í Monitreal sagði tailamaðiuir
Framhald á bls. 27
festingar. Að því er stefnt að
samningurinn taki gildi 1. júlí á
næsta ári.
RáShernanefnd Norðurlanda er
ætlað að bera ábyrgð á almiennri
samræmingu á samvinnu Norð
urlanda og á að taka til athugun
ar framtiðarstefnu efnahaigssam-
vinnu Norðurlanda, með hlið-
Washington, 2. nóv. AP.
EINHVERRI hörðustu kosninga
bar&ttu aldarinnar í Bandaríkj-
unum lauk í kvöld er Nixon for-
seti átti að skora á kjósendur í
sjónvarpi að fjölga fulltrúum
repúblikana í báðum deildum
Fjóðþingsins. Úrslit eru viða tví
sýn, en demókratar eru taldir
næstum vissir um að halda
meirihluta sínum í báðum deild
unt og bæta við sig nokkrum rík-
isstjórum.
Nixon hefur komizt svo að
sjón af þróun markaðsmála í Evr
ópu. Auk þess á ráðherranefnd
in meðal annars að samræma
aúkna menningarsamvinnu Norð
urliandia, ein um hana er fjiallað
í mieiniminiglarsáittmála lamdianna.
Ráðherranefndin verður ekki
skipuð ráðherrum sem fara með
Framhald á hls. 27
orði að kosningarnar á morgun
séu „sennilega mikilvægustu og
afdrifarikustu" kosningar í sögu
Bandaríkjanna. Kosið er um 35
sæti í öldungadeildinni, öll sæti
I fulltrúadeildinni og 35 ríkis-
stjóra. í öldungadeildinni hafa
demókratar 57 fulltrúa nú á
móti 43 fulltrúum repúblikana.
í fullitrúiadieild hafla demóknatar
243 fulltrúa á móti 187 fulltrú-
um repúblikana, en repúblikan-
ar hafa 32 ríkisstjóra á móti 18
rikisstjórum demókrata.
Bonn, 2. nóv. AP—NTB.
WALTER Scheel, utanríkisráð-
herra Vestur-Fýzkalands, fór til
Varsjár í dag og mun að því er
Nixon forseti hefur ásamt
Spiro T. Agnew varaforseta
heimsótt 35 riki fyrir kosning-
anniar, og í koaniintgiairræðuim um
helgina, er sjónvarpað verður á
bezta tíma í kvöld, hefur Nixon
sem fyrr lagt áherzlu á það víg
orð repúblikana að halda verði
uppi lögum og reglu og skorað
á svokallaðan „þögulan meiri-
hluta“ bandarísku þjóðarinnar
að láta til sín heyra með því að
greiða atkvæði „gegn friðkaup-
um við grjótkastara og hávaða-
seggi". Edmund S. Muskie, öld-
ungadeildarmaður demókrata
frá Maine, hefur gagnrýnt bar-
áttuaðferðir repúblikana og seg
ir að þær miðist við það að ala
á ótta og sundrungu. Demókrat
Framhald á bls. 27
talið er eiga endaniegar viðræð-
ur við pólska ráðamenn um sátt-
mála er færa á samskipti Vest-
ur-I’ýzkalands og Póllands i
eðlilegt liorf. Scheel og pólski
utanríkisráðherrann, Stefan Jed-
rychowski, munu reyna að kom
ast að samkomulagi um orðalag
á viðurkenningu Vestur-Cjóð-
verja á Oder-Neisse-línunni, vest
ur landamærum Póllands.
Áður en Scheel fór til Varsjár
ræddi hann við Maurice Schu-
man, utanríkisráðherra Frakka,
í París, og á leiðinni kom hann
við í Bonn og ræddi við Willy
Brandt kanslara, en sá fundur
virðist hafa verið ákveðinn á sið «
ustu stundu. Að sögn vestur
þýzkra talsmanna ræddi Scheel
við kanslarann um pólsku við-
ræðurnar og hann gaf einnig
skýrslu um viðræðurnar í París.
1 yfiriýsingu frá pólska utan-
rikisráðuneytinu í dag var ítrek
að það skilyrði Pólverja fyrir
þvi að sambúðin við Vestur-Þjóð
verja kæmist í eðlilegt horf að
Oder-Neisse-línan yrði viður-
kennd sem vesturlandamæri Pól
Framhald á bls. 27
Kosið í dag í Banda
ríkjunum
Repúblikönum ekki spáð meirihluta