Morgunblaðið - 03.11.1970, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAGUR 3. NÓVEMBBR 1970
EM í bridge:
Frakkar urðu
Evrópumeistarar
ísland í 8. sæti en 22 þjóðir kepptu
FRANSKA sveitin sigraði í
opna filokknum á Evrópumótinu
í bridge árið 1970, sem fram fór í
Fortúgial. í síðustu nmferðinni
sigraði Frakkland ísland með
19 stigum gegn 1.
Íslen23ka sveitin varð í 8. sseti,
hlaut 227 stig, en sigurvegararn-
ir hlutu 323 stig.
Frönsku Evrópumeistaramir
eru: Jean Michel Boulenger,
Henri Svarc, Pierre Jais, Roger
Trezel, Jean Louis Stoppa og
Jean Marc Roudinesco.
Röð etfstu sveitanna varð þessi:
L Fnatokland 323 stig
2. Pólland 291 —
3. Ítafía 289 —-
4. Svisa 263 —
5. Bretland 261 —
6. Aufltfiurríiki 247 —
7. Svíþjóð 240 —
8. fsland 227 —
9. Noregur 223 —
10. írland 208 —
Með þessum sigri öðlast
franska sveitin rétt til að keppa
á heimsmeistaramótinu í bridge
naesta ár, sem fram fer á For-
mósu.
í kvennaflokki sigraði ftalía,
hlaut 188 stig, en í öðru sæti
varð Frakkland með 167 stig.
Röð efstu sveitanna í kvenna-
flokki varð þessi:
1. Ítalía 188 stig
2. Frakkland 167 _
3. Svíþjóð 164 —
4. Bretland 152 _
5. Fortúgal 147 —
Sovétskip
frá Kúbu
WASIHINGTON 2. nóv., AP.
Tvö sovézk skip, hjálparskip
fyrir kafbáta og dráttarskip,
eru farin frá hafnarbænum
Mariel á Kúbu og eru nú
á rúmsjó, að sögn bandaríska
vamarmálaráðuneytisins í dag.
Nærvera skipanna og fleiri
sovézkra herskipa var eitt af því
sem þótti benda til þess að
Rússar væru að reisa kafbáta-
stoð við Cienfuegos, en þegar
skipin fóru þaðan til Mariel
sagði bandaríska varnarmála-
ráðuneytið að dregið hefði úr
líkunum á því að Rússar væru
að reisa kafbátastöð. Óstaðfest-
ar fréttir í síðasta mánuði
hermdu, að Rússar hefðu sam-
kvæmt leynisamningi fallizt á
að hætta við aðgerðir sínar í
Cienfuegos.
Frá kvikmynda-
eftirlitinu
VEGNA ummælia í leiðara
Mongun/blaðsins suinnud/aigirKn
1. nóvember um kvi/kmynid
þá, æm veríð er að sýna í |
Hafnairbíói, þar sem segir „og
kvikmyndaieftirlitið og sér-
fræðimgar þess hafa dæmt sem
fræðohjmynd“ teljum við
skylt að taka eftirfairamdi
fraim: í>að er ekki á valdi kvilk
myrdaieftiriitsi'nis að barnna ai
gerlega sýningar á kvikmymd
um. Starfsemi kvikmyndiaieift
irlitsins heyrir umdir bama-
vemdarlög og samkvæmt
þeim er kvikmyndaietftirliti
beimilt að barrna sýningar
kvikmymda fyrir börn og uragl
inga iiraian 16 ára aldurs. Það
er rainigt með farið að kvik
myndaeiftiríitið haifi dæmt
þessa kvikimynd sem fræðslu
mynd eða kallað til sérfræð
iniga. Myrtdin var bömniuð til
sýnimga fyrir böm og umglimga
inniam 16 ára og það bamn er
saimikvæmt bví sem lögin frek
as>t ieyfa.
6. Holland 144
7. Spánn 130
8. Sviiss 130
9. írland 130
10. Noregur 101
Cushing látinn
Boston, 2. nóv. AP.
RICHARD Cushing kardináli í
Boston lézt í kvöld, 75 ára að
aldri eftlr langvarandi veikindi.
Cushing Iét af starfi sínu í síð-
asta mánuði. Hann var náinn vin
ur Kennedy-f jölskyldunnar. Þrátt
fyrir vanheilsu frá barnæsku
varð Cushinig einn af mestu á-
hrifamönnum rómversk-ka-
þólsku kirkjunnar og einn
heizti hvatamaður sameiningar
alira kristinna manna.
Þrátt fyrir vopnahléð við Súez- skurð hafa Egyptar stórum eflt vamir sínar þar með stuðningi
Rússa. Nýkjörinn forseti Egypta, Anwar Sadat, er nýkominn úr eftirlitsferð til vígstöðvanna og
sést hér heilsa yfirmönnum. Vopnahléð r-ennur út 5. nóvember og hafa Egyptar tjáð sig fúsa til
að framlengja það.
íslandskynningin i Bandaríkjunum;
Ullarfatnaðurinn hefur
sérkenni og náttúrulega fegurð
Þrjár íslenzkar höggmyndir
seldar í Michigan
ÍSLANDSKYNNINGIN á
iðnvarningi og listum er á
ferðinni borg úr borg í Michi
ganfylki í Bandaríkjunum og
var í Saganaw á mánudag,
er Mbl. fékk fréttir hjá Bene-
dikt Antonssyni, stjórnar-
meðlimi hjá Álafoss og öðr-
um íslendingum, sem eru á
ferð með sýninguna. Sögðu
þeir, að kynningin gengi
ótrúlega vel og vekti mikla
athygli, er hún fer horg úr
borg, einn dag í verzlunar-
húsum Jackobsens á hverj-
um stað. Á kvöldin er allt
tekið niður og sett þar upp
kl. 5 að morgni, áður en opn-
að er kl. 9. Þá eru daglega
blaðamannafundir, og mót-
taka á hverjum stað. Sögðu
íslendingarnir að þeir næðu
ekki nema 4—5 tíma svefni
á sólarhring, en væru ákaf-
lega ánægðir.
Á máinudag höfðu selzt þrjár
höggmyndir efitir Jón Benedikto-
son fyrir gott verð. Eins virðist
alluir íalenzki vamingurinn, sem
verzlanimar voru búniar að
kaupa iinn, líka vel ög selst upp.
Glitvörumar vekja t.d. mikla at-
hygli. En það þarf greinilega
að vanda allan þennan yairning
vel, sagði Bemedikt, því þetta
eru allt mjög dýrar verzlamir
með góðar vörur. Og það er ein-
miitt það sem við þurfum. >að
hefur verið rétt að umnið. Bene-
dikt kvaðst hafa haft rangar hug
myndir um þetta áður en hann
sá það sjálfur. Kynningin og það
sem í krímgum hana eir, væri
miklu meira og stærra en hann
hafði gert sér ljóst. Hann sagði,
að íslendingarnir, sem að þessu
ynnu, lærðu margt sem að gagmi
mætti koma og átti sig á ýmsam
hátt á hvemig slíkur útflutnimg-
ur eigi að vera. Margt mættd því
endurbæta, og mikilvægt að fram
leiðendur, bændur og aðrir, sem
eiga þátt í framleiðslu vörunn-
ar, hafi samvinnu um að not-
færa sér þessa reynslu.
Daglega eru margar tízkusýn-
ingar með íslenzkum fatnaði úr
u'll, em kynningin er fyrst og
fremst máðuð við sölu á næsta
ári. Thomas Holton stjómar
t í zkusý n ingunum og íslenzku
stúlkurmar sýna. Gerður Hjör-
leifsdóttir frá íslenzkum heimil-
isiðnaði sýnir tóvinnu daglega og
vekur mi'kla athygli, alltaf hóp-
ar í kringum hana. Hún mætir
venjulega í skautbúningi, því þá
koma blaðamenm og ljósmyndar-
ar.
Misheppnað
sjálfsmorð
sendiherra
Aþenu, 2. nóv. NTB.
SENDIHERRA Tékkóslóvakíu
í Aþenu, Pavel Malimg, reyndi
kvöld að fTemja sj álfsmorð
[ með þvi að skjóta sig í munn-
' inm. Hann var fluttur í sjúkra
I hús í sn-atri og er ekki sagður (
| í lífshættu. Maling hefiur ver-
ið sendiherra í Aþenu síðan í \
1 april 1969. Hann er sextugur |
að aldri og var nýkomiinm aft- (
I ur til Aþenu úr leyfi í Tékkó-
[slóvakíu. Hann er kvæntur |
■ og tveggja barma faðir, en |
I fjöl-'kylda hans er búsett i t
I Tékkóslóvakíu.
• UT IÐNVARNING
INN RÓMANTÍK
ísland er stöðugt í blöðunum
undir fyrirsögnum eins og „ís-
lenzk tízka ber keim af hressandi
máttúru Söguieyj arinnar“ úr Mid-
land Daily News eða „tslands-
kyn-nátngSn sæmir Jfelemzkri
menningu og ísl. iðnaði.“ Yfir-
leitt eru blöðin sammála um, að
íslenzkur tízkuvarnimigur hafi
sinn eigin sérkennilega blæ og
máittúrlega fegurð. Eitt blaðið
hafði að fyrirsögn: „ísland flytur
út iðnvarning, og inn róman-
tík“ og vísaði þá tíl ameríska
parsins, sem kynntist við að umd-
irbúa sýninguma og sem Loft-
leiðir buðu í brúðkaupsferð til
íslands. Og nú hefur Hótel Saga
boðið þeim að búa á hótelinu
þegar þau koma í febrúar og
segja amerísku blöðin mikið frá
þeissu.
Útvarps- sjómvarpsþættír eru
stöðugt í ganigi. Á þriðjudag var
t.d. Pálina með skíðakappanum
fræga, Billy Kid í Focua Show,
og frægur útvarpsmaður,
J. P. MacGarter gerði íslandi
skil í þaetti sínum, en Bemedikt
Antonsson var síðar í vikunnd
með borgarstjóranum í útvarps-
viðtali í borginni Battlecreek. Þá
voru Pálína dg Thomas Holton
á Bob Himes Show í sjónvarpi.
• V-ÍSLENDINGAR
STREYMA AÐ
Kymningin er alls staðar mjög
vel sótt. Vestur-íslendingar
streymia að, sumir um langan
veg og kváðust íslendingairnir
ekki hafia hafia ímyndað sér að
svo margir af íslenzkum ættum
væru á þessum slóðum. 85 ára
gömul kona, sem fór frá íslandi
tveggja ára, en hafði átt 18 böm,
kom og talaði hreina íslenzku.
Og margar konur, sem ekki hafa
talað íslenzku í 15-18 ár koma
og gefa sig á tal við íslending-
ana.
íslandskynningin var á mánu-
dag í sl. viku í Dearborne, á
þriðjudag í Annarbour, í Batt-
lecreek á miðvikudag, fimmtu-
dag í Birmingham í Grosse
Point, laugardag í Jackson og
mánudag í Saganaw. Eru þá eft-
ir 3 dagar í Michiganfylki. En
síðan verður á mánudag haldið
til Cinncinaty og verið þar í 5
daga. Lýkur íslandskynmngunni
á fostudag.
Ég vil
— ég vil
vel tekið
SÖNGLEIKURINN Ég vil, ég vil,
var frunmsýndur sl. lauigardaig í
Þjóðleiikíhúsiniu. Leikhúsið var
þéttslkipað og var leilkmum tekið
mieð milkluim fögmuði. Leitoend’um
ir, sem eru aðeiins tveir, þa»i
Bessi Bjamason og Sigríður Þor
/aldsdóttir voru kliappaðir fram»
hvað eftir amnað og einmdg var
leikstjórirai, Erik Bidsited, hyfflt
ur. — Næsta sýninig leiksina verð
ur á miðvitouidagskivöld.
Ekki brot á gjaldskrá
Lögmannafélags íslands - segir
Hörður Einarsson hdl.
Var rænt — og sleppt
Quito, Ecuador 2. nóv. AP.
VÍÐTÆK leit stendur nú yfir á
frumskógasvæði í 130 km fjíir-
lægð frá Quito í Ecuador tii að
freista þess að finna menn þá
sem rændu Cesar Rohon, yfir-
manni flughers landsins s.l.
fimmtudag. Rohon kom i leitirn
ar í gær, kom með strætisvagni
til flugvallar hersins. Blaða-
menn hafa ekki fengið að ræða
við hann og af opinberri hálfu
hefur ekkert verið sagt um mál-
ið.
Rohon hvarf á fimmtudag og
á laugardag lýsti hópur öfga-
sinnaðra manna ábyrgð á hend-
ur sér og kvaðst hafa staðið að
ráninu. Krafðist hópurinn þess
að stjórnarskrá landsins yrði að
nýju iátin taka gildi. Stjómin
vildi ekkert segja um kröfur
ræningjanna á laugardag, en
þaer voru birfar í ýmsum blöð-
um í landinu.
f BLÖÐUM nn um helgina aug-
lýsti ný fasteignasala hér í borg
— Fasteignasalan Eiriksgötu 19
— opnun sína. Fasteignasalan
auglýsir, að hún taki lægri þókn
un fyrir sölu fasteigna en al-
mennt tíðkast, eða lVi% af sölu
verði, enda fái hún einkaumboð
til sölu eignarinnar nm tiltek-
inn tíma, yfirleitt 1 mánuð.
Ven.julega þnrfa seljendur fast-
eigna að greiða 2% af söluverði
eigna sinna í söluþóknun.
.Fyrirsvarsmenn Fasteignasöl-
unnar Eiríksgötu 19 eru Hörð-
ur Einarsson hdl. og Óttar
Yngvason hdl., sem annast
skjalagerð og önnur lögfræðileg
málefni. Morgunblaðið sneri sér
til annars þeirra, Harðar Einars
sonar og spurði hann hvort
lækkun söluþóknunarinnar væri
ekki brot á gjáldskrá Lögmanna
félags íslands.
Hörður svaraði, að samkværot
lögum um fasteignasölu mætti
ekki táka hærri þóknun fyrir að
stoð við kaup og sölu á fasteign
en 2% af kaupverði eignarinnar,
en samkvæmt eðlilegri skýr-
ingu á þessu ákvæði væri ekk-
ert því til fyrirstöðu að taka
lægri þóknun. Þrátt fyrir það
eru 2% sú þókrtun, sem almennt
er reiknuð fyrir sölu fasteigna,
og þar sem ræðir um endurgjald
fyrir sölu fasteigna í gjaldskrá
Lögmannafélags Islands er reikn
að með 2%. Á hinn bóginn er
almennt ákvæði i gjaldskrá Lög
mannaféiagsins um það, að
skráin sé „aðeins leiðbeinandi"
um lágmarksendurgjald fyrír
starf lögmanna, en í þvi feLst,
að sjálfsögffu, að hún sé ekki
bindandi. Tel ég fráleitt aff tala
um að brotið sé gegn gjald-
skránni með þvi að lækka þókn-
unina, sagði Hörður áð lokum.