Morgunblaðið - 03.11.1970, Síða 3

Morgunblaðið - 03.11.1970, Síða 3
MORCUN'BIxAiÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 3 *■' V'v \ .v v V , : ■ ... ••• ■ ? ■ . ■ W \. •■ .vW' ■:: ' 1 DOMUDEILD kApur SKJÓLAR PILS POKABUXUR HNÉBUXUR PEYSUR SÉ 'íjgfc HERRADEILD VETRARFRAKKAR úr lakkleðri PEYSUR BUXUR SKYRTUR SPORTJAKKAR úr lakkleðri STAKIR JAKKAR ■ ■: - '■ STAKSTEINAR Skollaleikur Spaugrilegrt er nú or@ið að fylgjast með hinum svonefndu vinstriviðræðum. Alþýðuflokk- urinn bauð þingmönnum Al- þýðubandalagsins og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna til viðræðna uin stöðu vinstrihreyf- ingar. Alþýðuflokkurinn kaus að hafna þingmönnum Framsókn- arflokksins vegna hægri stefnu þeirra; mun sumum framsókn- armönnum þykja það súrt í hrotið, en aðrir eru sagðir á- nægðir í mesta máta. Á hinn bóginn er fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum kommúnista í Alþýðubandalag- inu við þessu viðræðutilboði. Svar Lúðvíks Jósepssonar til dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, sem Þjóð- viijinn birti 23. október sl., var í meira lagi loðið. Þannig lýsti Lúðvík undrun sinni yfir því, að dr. Gylfi teldi sig réttan að- ila til þess að boða þingflokk Alþýðubandalagsins á slíkan fund. Síðan sagði Lúðvík, að þingmenn Alþýðubandalags&ns gætu ekki mætt á tilteknum tíma vegna annarra starfa. Þvi næst Iýsti Lúðvík því yfir, að þingmenn Alþýðubandalagsins væru reiðubúnir að taka upp viðræður við Alþýðuflokkinn, en forsenda fyrir samvinnu væri hins vegar undir því komin, hvort Alþýðuflokkurinn sliti stjómarsamstarfinu við Sjálf- stæðisflokkinn. Loks hafnaði Lúðvik viðræðutilboðinu, en bauðst til þess að tilnefna fuli- trúa til viðræðna um boðun nýs fundar. Alþýðublaðið segir sl. fimmtu- dag um þessa afstöðu Lúðviks: „Alþýðuflokkurinn hefur tekið frumkvæðið um slikar viðræður meðal alþingismanna, en því miður kaus Lúðvik Jósepsson að svara því tilboði neitandi og með pólitískum skætingi.“ Taflið snýst við Þegar Karl Guðjónsson segir sig úr þingflokki Alþýðubanda- lagsins sl. miðvikudag, þá lýsti hann því yfir, að hið neikvæða svar Lúðvíks Jósepssonar hefði ráðið úrslitum um þá ákvörðun. Eftir þetta voru góð ráð dýr fyrir Lúðvík, því að mest lá nú við að afvopna Karl GuðjónssOn. Mun Lúðvik af þeim sökum hafa tjáð dr. Gylfa, að þing- menn Alþýðubandalagsins, þeir sem eftir eru, væru nú reiðu- búnir til viðræðna án skilyrða. Ekki gátu þeir mætt á fimmtu- dag, þar sem „þeir höfðu þá þegar ráðstafað tíma sínum.“ Þess í stað fengu þeir einkatíma hjá AJþýðuflokknum á föstu- dag. Björn Jónsson lýsti því hinS v-egar yfir í viðtali við Morgun- blaðið sl. föstudag, að Samtök frjálslyndra og vinstrimanna hefðu ekki verið boðuð til föstu- dagsfundarins, og Karl Guð- jónsson sagði, að ekkert hefði verið ákveðið með þátttöku hans í þeim fundi. Til þess að kór- óna skollaleikinn lætur Lúðvík Þjóðviljann eins og oft endranær birta ranga og staðhæfulausa frétt á föstudag í fyrri viku, en þar segir m. a. : „f dag kl. 10 ár- degLs hefst í Þórshamri fundur með þingflokkum Alþýðubanda- lagsins, Alþýðuflokksins, Sam- taka frjálslyndra og Karli Guð- jónssyni." í lok fréttarinnar segir Þjóðviljinn: „Eins og þeg- ar hefur verið greint frá er for- senda Karls brostin því að fund- urinn verður haldinn árdegis í dag.“ Allur er þessi málatilbúnaður svo spaugilegur, að það er hægt að taka undir með Leitis-Gróu Þjóðviljans sl. laugardag: „Það getur stundum verið erfitt að átta sig á hinum einkennilegu og þvi miður oft skoplegu deilu- tilburðum svonefndra vinsitri- manna hér á landi... “ Bruninn í Grenoble: öryggi mjög ábótavant — 143 ungmenni létust Gnenoble, 2. móv. — NTB-AP HÖRÐ gagnrýni hefur verið uppi höfð í Grenoble í Frakklandi, vegna ófullnægjandi öryggisráð- stafana, sem voru gerðar í dans- hiisii því í St. Laurent, þar sem 143 ungmenni fórust í bruna að- íaramótt sunnudags. Foreldrar sem misstu böm sín í brunanum setja í dag fram þær skoðanir sínar, að flestir hefðu komizt lífs úr brunanum, ef eigendur dans- hússins hefðu ekki sýnt af sér það vítaverða athæfi að loka rammlega neyðarútgöngum húss- ins. Slökkviliðsmenn og nokkrir þeirra sem komust lífs af, stað- hæfa, að þrjár neyðarútgöngudyr hafi verið lokaðar með hengilás og plánkar negldir á dyrnar að utanverðu til að koma í veg fyr- ir að einhver Ikæmist inn án þess að greiða aðgangseyri. Eldsins varð vart laust fyrir klukkan tvö um nóttina. Talið er að kviknað hafi í út frá vindlingi. Eldurinn læsti sig á örstuttri stundu um húsið, sem klætt var mjög eldfimum skreyt- ingum úr plasti og þegar slökkvi liðsmenn komu á staðinn voru þeir sem inni höfðu lokazt, allir látnir. Flestir höfðu komizt að neyðarútgöngudyrunum og höfðu hnigið niður þar. Mörg ungmenn anna voru stvo mikið brunnin, að erfitt var að þekkja líkin. Biðu því fjölmargir foreldrar og ætt- ingjar lengi í óvissu um afdrif barna sinna. Varð lögTeglan að leita á náðir sumra foreldra til að fá þá til að aðstoða við að þekkja líkin. Flesitir beir. sam bama fónust vomu á aMriiniuiin 17—2.1 árs. . EUefu Mjutiu alvarlieig briuiniaisiár og lézit edmin þeima í gæirtovöldi. Óttazt er að íteiri' ihlatEi látiið lífið, (þiví að emin (hiafla efldká kioimiilð í laiittrtniar aillir Iþeiiir, sieim greiddu að diainisilied'kiniuBn í Sit. Laiuremit þetta ikivöflid. Rammsókmiar biefiuir verið knaf- izt á uppitö'kiuim eldsiins oig búrnr aðS. .hiúisisims. Emm af þeim, sieim Ikioimiuiít lífs af, segir að eldsdmis bafi omðið viart í eámmi loftsíkmeyt- Framhald á bls. 27 Hjón gráta yfir kistum tveggja barna sinna er voru meðal 143 er fórust í eldsvoðanum í Laur ent du Pont. KARNABÆR TÍZKUVERZLUN w UNGA FÓLKSINS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.