Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 5 FORELDRAR OG BÖRN eftir Dr. Haitn G. Ginott f þýðingu Björns Jónssonar, skólastjóra, með formála eftir Jónas Pálsson, skólasálfræðing. Höfundurinn er oft nefndur Dr. Spock, barnasálfræðinnar. Hann bendir á nýjar lausnir gamalla vandamála. Bókin á erindi til alira: heimila, skóla og uppeldisstofnana. Þér munuð skilja barn yðar betur — og barnið yður. GEFIÐ HEIMILINU GLEÐI — GEFIÐ BÓK SEM STUÐLAR AÐ GLÖÐU OG GÓÐU HEIMILISLÍFI. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR HF., REYNIMEL 60, SÍMl 18660. OKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR. HUNDRAD KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR ð mánuSi seljum v/ð RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskríft samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 75434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.