Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMRER 1970 GÓÐ MATARKAUP Nautahak'k 185 kr. kg. Unghærvu r 125 kr. kg. Nautagriltsteik 155 kr. kg. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. NÝTT FOLALDAKJÖT Úrvats folaldatruff, gúllas, hakk, snitchel, kótelettur, sterkur. Kjötmiðstöðin Laugalæk, Kjötbúðin Laugaveg 32. BEZTA SALTKJÖTIÐ Bjóðum eitt bezta salt'kjöt borgarinnar. Söltum eionig niður skrokka fyrir 25 kr. stk. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. MÁLMAR Kaupi allan brotamálm, nema járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. Opið alla virka daga k1. 9-12 og 1-5, nema laug- ard. kl. 9-12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. NJARÐVlK OG KEFLAVlK Óskum eftir að taka á leigu þriggja ti'l fimm herb. íbúð eða hús í Ytri-Njarðvík eða Keflavík frá miðjum nóv„ má vera gamalt. Uppl. í símum 25071 og 52203. 8—22 FARÞEGA hópferðaóílar trl leigu í lengri og skemmri ferðir. Ferðabílar hf, srmi 81260. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Garða- stræti 16. — Agnar Ivars. Heimasimi í i hádeginu og á kvöldin 14213. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er nú í Auðbrekku 63. Simi 42244. Var áður að Lauga- vegi 178. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar rnnrétt- tngar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, símar 33177 og 36699. VANTAR LAGHENTAN éreiðanlegan ma>nn ti'l fram- reiðslustairfa, helzt úr Ga>rða- hreppi eða nágrenu'i. Uppl. í srma 42833. EINBÝLISHÚS í Fossvogii tiil sölu, fokihelt eða lengra 'komið. Ti'lboð leggiist á afgr. Waðsins merikt „Lúxus eimbýli — 6362". ATVINNUREKENDUR - FYRIR- TÆKI. Get tekið að mér hversk. inmheimtustönf í Rví'k, Hafnarfirði og Suðurn'esjum. Hef bíl til umr. Trlib. ti'l afgr. Mbl. f. fimmtud.ikv. merkt: „Inmheiimta 6018" DODGE WEAPON Trl söliu öxte'r og hjöruliðir. Uppl. í síma 33177. CHEVROLET 1956 6 cyl., sjálfskiptur í góðu standi ti'l söl'u. Bffreiðastöð Steindórs sf. Símii 11588. MATREIÐSLA - SÝNIKENNSLA Kjöt- og fiiskréttiir, snittur o. fl. 3 klst á 'kvöldi, viikulega, mrnmst 3 kvöld. N ý hr fl'okkar að byrja. Sýa Þorláksson, sfmi 34101. Vakningasamkomur ; á Vakningasamkomur í Fíladelfíu Hátúni 2 verða á hverju kvöldi frá þriðjudegi 3. nóvember til sunnudags 8. nóvember. Margir ræðumenn og fjölbreyttur söngur. Samkomurnar byrja stundvis- lega kl. 8.30. Ræðumnður í kvöld verður Einar J. Gíslason. Stutt ávörp flytja tveir ungir menn: Samúel Ingimarsson og GeirJón Þórisson. Tvisöngur: Anna og Garðar Sigurgeirsson. Blöð og tímarit Hcimilisblaðið Samtíðin nóvem berblaðið er komið út og flytur þetta efni: Furða í dag — stað- reynd á morgun (forustugrein). Leggjum höfuðáherzlu á full- vinnslu afurðanna eftir Jón Bergs forstjóra. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvenna- þættir eftir Freyju. Ekkja Spart verjans (saga). Undur og af- rek. Lestrarsalurinn í British Museum. Rithöfundurinn Har- old Robbins hugsar í milljónum. Victoria de los Angeles vill helzt rómantisk sönglög. Meng- un Rinarfljóts eftir Ingólf Daviðsson. Ástagrín. Skemmti- getraunir. Skáldskapur á skák borði eftir Guðmund Amlaugs- son. Bridge eftir Árna M. Jóns son. Átthagabók Halldórs Lax ness. Stjörnuspá fyrir nóvem ber. Þeir vitru sögðu o.fl. — Rit stjóri er Sigurður Skúlason. Kristilegt skólablað, 27 árg. er nýkomið út og hefur borizt blaðinu. Af efni þess má nefna: Billy Graham, grein með mynd- um. Kristniboðið er að mestu unnið í kyrrþey. Samtal við Bjama Eyjólfsson, ritstjóra. Kærleiksrikur guð eftir Jóhann Hannesson prófessor. Ást. Nokkrir skólanemendur ræða máilið. Hjálp, framtíðin kemur, eftir Sigurð Pálsson. Bréf til félaga í KSS frá Katrínu Guð- laugsdóttir, kristniboða i Konsó. Týndur dagur fundinn. Merk grein um geimvíslndi og Biblíuna. Vísindamenn líta í Biblíuna. Kristileg skólasamtök. Spjallað við útgefendur blaðs- ins. 1 ritnefnd blaðsins eru 6 skólanemendur. Margar myndir prýða blaðið. ar. Flugþáttur Arngríms. Handa vinnuþáttur Gauta. Heimilisbók Æskunnar. Frimerkjaþáttur Sig urðar. Kvikmyndir. Popheimur inn. Þá eru fjölmargir minni þættir og greinar, myndasögur, sagt frá nýjustu jólabókum Æskunnar í ár, bréfaskipti og margt, margt fleira. Ritstjóri er sem áður segir Grimur Engil- berts. Á kápu er litmynd frá síðasta Heklugosi, og þEir stend ur að Æskan sé gefin út í 17000 eintökum. ÁIINAÐ heilla 70 ára í dag, Oddgeir Hjartar son, verzlunarmaður hjá Garð- ari Gislasyni, til heimilis að Hólmgarði 33. Hann verður að heiman í dag. 50 ára er í dag Jóhann Dal- berg Sigurðsson, Miðtúni 4 í Keflavík. Ef einhvern yðar brestur vizku þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátiega ng átölulaust. (Jakob. 1.5.) I dag er þriðjudagur 3. nóvember og er það 307. dagur ársins 1970. Eftir lifa 58 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.24. (Úr íslands almanakinu). A A- samtökin. Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi :ö373. Almenuiax npplýsingar nm læknisþjónustu i borginuf eru gefuar rimsvara Læknaíélags Reykjavíkur, sima 18888. Iæknmgastofur eru lokaðar á laugardögum yfir sumarmár. uðina. TekiS verður á móti oeiðnum um lyfseðla og þess báttar að Gr<rðastrætl 13. sdmi 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnuiu Mænusöttarbólusetning fyr- ir fullorðna, fer íram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, á mánudögum frá kl. 17-—18. Inn- gangur frá Barónsstig, yfir brúna." Ráðgjafaþjónusta Geðvemdarféiagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin er i Heilsuverndarstöðinni. laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 3.11 og 4.11 Guðjón Klemenzson 5.11 Kjartan Ólasson. 6.,7, og 8.11 Arnbjöm Ólafsson. 9.11 Guðjón Klemenzson. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. GAMALT OG GOTT Aldrei skaltu elska heiminn, aldrei lengi syrgja tapt aldrei binda ást við seiminn. aldrei rengja drottins kraft, aldrei hlæja — að afgömlum, aldrei bægja ferðalúnum, aldrei dauðum aðkast veita, aldrei snauðum hjálpar neita. FRETTIR Kvenfélagið Heimaey Munið basarinn að Hallveigar- stöðum í dag þriðjudaginn 3. nóvember kl. 2. Félag Austfirzkra kvenna Bazarinn verður 6. nóvember að Hallveigarstöðum, vinsamleg ast sendið munina til Guðbjarg ar sími 22829, Áslaugar s. 17341, Sigurbjargar, s. 19723, Guðlaug- ar, s. 40104, Sveinu s. 15859, Guðríðar s. 12706, Guðnýjar s. 33784, Halldóru 12702, Maríu Miðtúni 52, Valborgar s. 82309, Helgu 35190, Önnu 34177, Herm ínu 12714. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum í Lindarbæ á miðviku- dag kl. 8.30. Kvenfélag Ásprestakalls Saumakvöld fyrir basarinn verð ur í Ásheimilinu, Hólsvegi 17, miðvikudagskvöld kl. 8.30. Fót snyrting fyrir eldra fólkið er í Ásheimilinu á miðvikudögum kl. 1.30—5. Pantanir í síma 32195. — Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund i Hlégarði fimmtu- daginn 5. nóvember kl. 8.30 Verðstöðvun Menn sit ja að samningagerðum — en sárafátt af þeim hlýzt. Já — víða er vandi á ferðum, — og veröldin snýst og snýst! „Verðstöðvim" — kalla þeir vandann, — (en vindáttin breytti sér fljótt) Þá hækkaði brennivínsblandan. — Bylgjan skall yfir i nótt! Gnðni. Valur Sigurðsson. JÓNA KAREN OG GUÐMUNDUR í NEW YORK Æskan, 10. tbl. — okt. 1970 er nýkomin út og hefur verið send blaðinu. Efnið er fjölbreytt að vanda og myndir margar, svo að ekki gerir ritstjórinn, Grim- ur Engilberts það endasleppt frekar en fyrri daginn. Af efni blaðsins má nefna: Ungmenni á uppleið, viðtal við Kristínu Ól- afsdóttur. Ein kýr er nóg, lítil saga. Systurnar þrjár, ævintýri. Prins Charles konungur? Saga úr sumarleyfinu. Jákob í þætt- inum um lærisveinana. Lög- regluþjónninn hefur orðið, þátt ur í umsjón Ásmundar Matthías sonar. Fermingardagur, saga eft ir Lilju Bergþórsdóttur. Áhrif áfengis 7. Hvað viltu verða? Garðyrkja. Tarzan. Dýrlingur- inn. Villi ferðalangur og fíllinn hans. Nýr þáttur: Það bezta. Víkingaskipin á norska þjóð- minjasafninu. Tumi þumall. Get raunasamkeppní og verðlauna- hafar. Þættir úr sögu okkar undursamlegu veraldar. Kín- verski múrinn. Börnin í Fögru- hlið. Gamlar myndir. Kvöldsög- urnar. Tal og tónar í umsjón Ingibjargar Þorbergs. Góða barn, umferðarvísur. Ritgerða- samkeppnin um Sameinuðu þjóð irnar. Sumarland barnanna Sól- skinsdagar í London. Eitt og annað um ljósmyndun. Enska í umsjón Arngríms Sigurðssonar, íþróttaþáttur Sigurðar. Skáta- opna Hrefnu. Islenzk skip, í um sjón Guðmundar Sæmundsson- Eins og kunnugt er, efndi barna blaðið Æskan og Flugfélag ís- lands til ritgerðasamkeppni meðal skólabarna um efnið „Hvers vegna eiga íslendingar að vera i Sameinuðu þjóðim- um?“ og voru verðlaunin ferð til New York og heimsókn til Sameiniiðu þjóðanna. Fararstjór ar voru þau Helga Ingóifsdótt- ir og Grímur Engilberts. Þau, sem hlutu Jiessi glæsilegu verð- laun voru Jóna Karen Jónsdótt ir og Guðmimdur G. Guðmunds son, og & myndinni hérna að of an er verið að taka upp á seg- ulband samtal við þau f höfuð- stöðvum S.Þ. Með þeim eru á myndinni ívar Guðmundsson, blaðafulltrúi S.Þ. og Hanncs Jónsson, varafastafulltrúi ís- lands hjá S.Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.