Morgunblaðið - 03.11.1970, Page 7

Morgunblaðið - 03.11.1970, Page 7
MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 7 Gæti glætt áhuga á ísl. náttúru Rætt við Birgi Kjaran um , •■'ÍS bók í smíðum IfHSrW^ Tí " **%w ■ Hér á dögunmn hittum við á förnnm vegi Birgi Kjaran al l>ingis:nann og formann Nátt- úruverndarráðs, og okkur langaði til að frétta, hvort einhverrar nýrrar bókar væri að vænta frá honum um náttiíru landsins, en síð- ustu bækur hans um það efni eru bækurnar um Skaftafell og Þingvelli og þar áður bók in um Haförninn. Birgir er kunnur rithöfundur um nátt- úru landsins, svo að nýrrar bókar frá hans hendi umþað efni, er jafnan beðið með eft irvæntingu af þeim, sem áhuga hafa á ísienzkri nátt- úru. „Er það rétt, Birgir, sem við höfum heyrt, að þú sért að vinna að nýrri bók um náttúru Islands?" „Já, það er rétt. Ég er um þessar mundir að vinna að bók, sem eins og fyrri bæk- ur mínar, mun íjalla um ferðalög um landið og kynni af náttúru þess, ekki sízt íugl um —- og dýralífinu. I»ess vegna væri mér greiði gerður, eí menn, sem víðast að af landinu, vildu senda mér frásagnir um þetta efni, það sem þeir sjálfir hafa séð og upplifað, eða kunna að herma eftir öðrum.“ „Eru það einhver sérstök atriði, sem þú vilt að fóik skrifi þér um?“ „Já, ekki er því að leyna. Þau atriði, sem ég m.a. hefði hug á að fá vitneskju um, eru í fyrsta lagi varpstöðv- ar og lifnaðarhættir arna, en Birgir Kjaran mátt. Upplýsingar um steina og steingervinga, einnig um veður, veðurfar, veðurspár og heiti skýja og skýjafars, mismundandi heiti sjávarlags, og upplýsingar um Iífið í fjörunni og við strendur landsins, þar með talið það, sem menn telja sérkennilegt við göngur, hrygningu oglífs venjur einstakra tegunda. Það er nú það helzta, sem mér dettur í hug. Nafns höí- undar verður getið við þær upplýsingar, sem notaðar yrðu í bókinni. Annar fróð- íeikur varðandi íslenzka nátt úru væri og vel veginn, og jafnvel þjóðsögur um sama efni." varpstöðvamar þurfa þá ekki að vera nákvæmlega til- greindar, sér í lagi upplýs- ingar um Grænlandsfálkann, — hvíta fálkann, — þar sem hann hefur sézt, um ugl una, ekki sizt snæugluna, smyril, hrafninn, máva, bjarg fugla, músarrindil, kríuna, endur, svani, svo að nokkuð sé nefnt. Þá óska ég eftir upplýsing- um um hreindýr, stærðir hjarða, tilflutning eftir árs- tíðum, forustu hjarða og f jöl- skyldulíf. Einnig um seli, út- sel, landsel, hringanóra, svo og sjaldgæfari tegundir, og ef menn vita eitthvað um rostunga hér við land, og um selalátur og selveiðar. Ekki síður um hvali og hvalveiðar, refi og refaveið- ar, villiminkinn, hagamýs bjamdýr, vatnafiska og lifn- aðarhætti þeirra, upplýsingar um sjaldgæfar jurtir, m. a. nýtingu þeirra og lækninga- förnum vegi „Þetta myndi þá verða ærið yfirgripsmikil bók, ef allt skilaði sér, Birgir?“ „Já, vafalítið, enda af mörgu að taka, en ég ætla mér auðvitað ekki þá fjar- stæðu að reyna að gera til- raun til þess að gera Is- lenzkri náttúrufræði nein skil i fáeinum stuttum bókar köflum, enda leikmaður á því sviði, en tel hins vegar, að þættir um þetta efni, tvinnað ir saman við aðrar frásagn- ir, gætu glætt áhuga almenn- ings fyrir islenzkri náttúru, og ef ég gæti eitthvað stuðl- að að eflingu áhuga á þeim efnum, álít ég mig eiga þátt i þörfu verki, sem og aðrir þeir, sem greiða fyrir mér með efnissöfnun á þessum vettvangi." „Ég er viss um, að allur al- menningur tekur þessari málaleitan þinni vel, ég veit um fjölmarga, sem gaman hafa af slíku, og glaðirmunu leggja hönd á plógínn með þér,“ og með það kvöddum við Birgi og þökkuðum fyrir rabbið. — Fr. S. ToppömL Almenningur beðinn um upplýsingar j'V-.--.' V- Rostungar. KEFLAVlK — ATVINNA BROTAMALMUR A fgreiðskim aður óska®t. STAPAFELL H.F., Keflavík. Kaupi aHan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. bAtavél HROSS ósikast, belzt Lister, 30 ha. Uppl. í síma 93-1998, Akra- r>esi. TH söKj á s@ma stað Lister bátavél, 16 ha. Nokkur hross á aktrinum 11 til 1 vetra til söiu. Uppl. í sima 42035 eftir kl. 7 á kvöldin. SÖLUBÚÐ til leigu. Laus nú þegar. Umsaakjeod- ur servdi nöfn sín og síma- númer á aígr. Mbl. fyrir 5. þ. m. menkt: ,,Góður staður — 466*. SAUMANAMSKEIÐ byrjar 9. nóvember. Ebba, sími 16304. Friðgerður, sími 34390. TIL SÖLU TM sölu er góður og vef með farhno Commer sendiferðe- bHJ. Get útvegað stiöðvair- leyfi með honuim. UppJ. í sima 81413 í dag og n. daga. UPPHITAÐUR BlLSKÚR tH leigu við Goðheima. — Uppl. í sima 37673 eftir ki 6 e. h. VEGNA FYRIRHUGAÐRAR breytingar verða allar vörur seldar með afslætti, a’lit á að seljast. Verzlunin Rósa, bingholts- stnæti 3, simi 19940. ÍBÚÐ ÓSKAST 4ra—5 herb. íbúð óskast tiil leigu nú þegair. Uppl. í síma 83780. KEFLAVÍK SKODI TIL SÖLU Til söl'U isskápur, þvottapott ur og bemevagn. Uppl. í sima 2029. Skoda station, árg. "62, þarfnest boddýviðgerðat. — UppJ. í simum 50654 og 51783 eftir kJ. 8 á kvöldin. HRÆRIVÉL 10—20 Ktra hrærivél óskast til kaops eða leigu rvú þeg- ar. Uppl. í síma 51896 eða 52153. MYNDFLOSNAMSKEIÐIN Nóvenmbemámsk. í mynd- flosi (aftedionál og lirla fios nálin) hefjast í næstu viku. kmritun daglega í búðinnn. Handavinnubúðin, Laugav. 63 BÚÐARBORÐ TIL SÖLU Borðið er klætt að ofan með ryðfriu stáH. Srmi 16659. KEFLAVlK - HAFNARFJÖRÐUR Ósika eftir 4ra herb. ibúð rvú þegac. Eimhver fyrirfraim- greiðste ef óskað er. Uppl. í síma 92-2716. PASSAP PRJÓNAVÉL Sem ný Passap Duomatic prjónavél til söiu Uppl. i sima 81806. ATVINNA ÓSKAST Vestur-íslenzk stúlka, sem dvalist hefur hér á land'i 2 ár, óskar eftir vrmti við kermistu á skrifstofu eða verzlunerst. Uppl. í s. 13006 e. k.l. 17,30. RENAULT R-4 Óska eftir Renautt R-4 stat- ion, árg. ‘67, 68 eða '69. — Uppl. í síma 37462 i kvöfd. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU í fataverzlun hálfan daginn eftir áramót. Hef margra ána reynslu. Meðmæli fyrtr hendi. Tilb. merkt: „Verzkjnarstairf 6364 sendist Mbl. f. 15. nóv. TIL SÖLU talsvent magn af góðni not- aðri 5/8x5, kteeðrvingu og panil. Einnig rúðugler, þil- ofnar o. fl. Hentugt fyrir sumarbústaði og fl„ selst ódýrt. Uppl. í síme 50520. ATVINNUREKENDUR Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn eða styttra til jóla eða tenguir. Er handlagin og hef nokkra menntun. Uppl. í síma 12132 kf. 1—2 í dag. HERBERGI ÓSKAST Stúlka óskair eftir herbergi á rólegum stað, forstofuhenb. eða kjaflaraihePb. náiægt Há- skólanum. Tilb. sendist Mbl. merkt: ,,6363 ". TRAUST OG REGLUSÖM kona óskast til að sjá um heiimifi fyrir öldruð hjón. — Húsnæði fyigit. Uppl. 1 síma 36872 eftir hádegi næstu daga. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ROCKWOOL Rockwool Batts112 (steinull). Nýkomið Rockwool í stærð- unum 60 x 90 cm. Þykktir 50, 75 og 100 mm. Mikil verðlækkun. ROCKWOOL er rétta ein- angrunin. Hannes Þorsteinsson Haltveigarstig 10, sími 24459.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.