Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 11
MOR.GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 11 Netomonn og hósetn vantar á 200 lesta togskip, Upplýsingar á skrifstofu Einars Guðfinnssonar, Bolungarvík, sími 7200 og hjá Hálfdáni Einarssyni ,sími 7128. Skrifstofustúlka Stúlku til símvörzlu og vélritunarstarfa vantar strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur og menntun sendist Mbl. merkt: „6019". 1 x 2 - 1 x 2 Leiðrétting Á vinningaskrá 31. október i Morgunblaðinu var númer á vinningsseðli rangt. I stað 3258 átti að vera 3268 (Egilsstaðir). Kaupum hreinar störur og gó8ar LÉREfTSTuSkVr prentsmiðjan Buxnavasar Nýja vasanum er smeygt yfir þann gamla og straujaður fastur. Gamli vasinn klipptur burt og viðgerð er lokið. Þolir suðu — Þolir hreinsun. Egill Jacobsen Austurstræti 9. Bangsi býður vetrinum byrginn Nýju úlpurnar eru sérstaklega fallegar. Gallarnir bæði heilir og tviskiptir. Ný sending af ódýru vattstungnu nælonkápunum frá kr. 556,00. Fjölbreytt peysu-úrval. Faflegar húfur og treflar eins og snjókarlinn í glugganum okkar ber með sér. — Síðbuxur í öllum stærðum. Stretch-frotté barnafötin sem vaxa með barninu frá BABY GRO og BABY CHICK. Höfum þegar fengið sendingar af jólafötum á drengi og telpur. Ný sending af norsku ungbarnafötunum m.a. plastbuxurnar sem þola suðuþvott. Ullarnærföt, sokkabuxur. bleyjur. BARNAFÖTIN FRÁ BANGSA. LYSTADÚN Lystadúndýnur eru end ingargóð ar og ódýrustu rúmdýnumar á rrvarkaðnum. Lystadúndýnur eru framleiddar e+tir mátó. Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18, sími 22170. Hluslovemd — heyrnurskjól STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 Eftirsóttur, stór að innan en lítill að utan. Kraftmikill, öruggur með framhjóladrifi. Bílar væntanlegir í þessum mánuði. GARÐAR GÍSLASON H.F., bifreiðaverzlun. AUSTIN MINI Breiðfirðiugnbúð og tilh. eignir til sölu Á siðasta aðalfundi Breiðfirðingaheimilisins h.f. var samþykkt að selja eignir hlutafélagsins við Skólavörðustig hér í borg ef viðunandi tilboð fengist í eignirnar. 1 samræmi við þessa ákvörðun nefnds aðalfundar, óskar st/óm hlutafélagsins eftir tilboðum í nefndar eignir. Tilboðum ber að skila fyrir 1. desember n.k. til herra Óskars Bjartmarz, Bergstaðastræti 21. STJÓRN BREIÐFIRÐINGAHEIMILISINS H.F.- Malta Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er. Það leynir sér aldrei, — Malta bragðast miklu betur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.