Morgunblaðið - 03.11.1970, Page 14
14
MOR'GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVBMBER 1970
fllwgtttifybifrife
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasölu 12,00 kr. eintakið.
VERÐHÆKKANIR
OG VERÐSTÖÐVUN
C|iðustu daga hafa veríð til-
^ kynntar ýmsar aðgerðir í
verðlagsmnálum, sem eru eins
konar undantfari þeirra til-
lagna, sem vænta má frá rík-
isstjórninni alveg á næstunni
til þess að hamla gegn verð-
bólguþróuninni. Verð á á-
fengi og tóbaki hefur verið
hækkað og verður það fé not-
að til þess að lækka verð á
mjólk og rjóma. Mun lítri af
mjólk lækka úr kr. 18.00 í kr.
15.30 og er það umtalsverð
kjarabót, ekki sízt fyrir lág-
launamemn og barnmargar
fjölskyldur. I>á hefur verð-
lagsnefnd tilkynnt, að frá og
með 1. nóv. verði allar hækk-
anir á verði vöru og þjónustu
banmaðar. Er þetta gert til
þess að auðvelda afgreiðslu
þeirra tillagna, sem ríkis-
stjómin mun fljótlega leggja
fyrir Alþingi.
Almenningur hefur að von-
um spurt, hvemig standi á
ýmsum verðhækkunum, sem
skýrt hefur verið frá síðustu
daga, svo skömmu áður en
verðlagsnefnd tekur ákvörð-
un um bann við öllum verð-
hækkunum. En sem kunnugt
er hafa orðið hækkanir á
gjaldskrá pósts og síma, far-
gjöldum SVR og sérleyfis-
hafa, flugfargjöldum innan-
larnds, lyfjum, flutningsgjöld-
um skipa, blöðum, auk áfeng-
is og tóbaks.
Svarið er, að umsóknir um
þessar hækkanir hafa legið
fyrir verðlagsnefnd um lengri
eða skemmri tíma og hefur
ríkisstjómin, en fulltrúi
hennar er oddamaður í verð-
lagsnefnd, dregið við sig að
fallast á þessar hækkanir,
vegna þeirra athugana og við
ræðna, sem staðið hafa yfir
um aðgerðir gegn verðbólgu-
þróuninni. Að lokum var
ríkisstjórnin nauðbeygð til
að faHast á hækkanir á ýms-
um vörum og þjónustu vegna
kostnaðarhækkana í kjölfar
kjaras'amninganna sl. vor en
í þessum hækkunum hefur
ekki verið tekið tillit til hækk
ana, sem orðið hafa eftir 1.
september sl. Þessar hækkan-
ir, sem yfirleitt eru ekki jafn
miklar og óskað hefur verið
eftir, sýna enn betur nauðsyn
þess, að koma á verðstöðvun
og fylgja henni eftir um sinn.
Á móti þessum hækkunum
kemur einnig það, að ríkis-
stjómin hefur í hyggju
að auka niðurgreiðslur á
landbúniaðarvörum og
hækka fjölskyldubætur. Það
ber einnig að hafa í huga
jí þessu sambandi, að útflutn-
lingsatvinnuvegimir hafa,
það sem af er þessu ári, búið
við stöðugt hækkandi verð-
lag á erlendum markaði og
það hefur gert þeim kleift að
standa að einhverju leyti
a.m.k. undir þeim kostnaðar-
hækkunum, sem orðið hafa í
kjölfar kjarasamninganna frá
því í júní sl. Þjónusta, sem
byggist á innlendum markaði
hefur ekki átt þess kost að
taka á sig aukinn kostnað
með þessum hætti og því er
óhjákvæmilegt, að þessar
hækkanir korni að hluta fram
í verðlagi, þótt að sjálfsögðu
beri að leggja ríka áherzlu á
aukna hagræðingu í öllum
rekstri, hvort sem um einka-
fyrirtæki er að ræða eða op-
inber þjónustufyrirtæki, eins
og t.d. póst og síma. Það er
nauðsynlegt, að fólk átti sig
á því, að allt kaupgjald í land
inu hefur á einu ári hækkað
um 30% og margar atvinnu-
greinar geta með engu móti
staðið undir slíkum hækkun-
um áh þess, að það komi fram
í hækkuðu verðlagi.
Nú hefur verðlagsnefnd til-
kynnt, að bann sé lagt við
öllum frekari verðhækkun-
um frá 1. nóvember að telja
og er þessi tilkynning verð-
lagsnefndar fyrsta skref í átt
til þeirrar allsherjar verð-
stöðvunar, sem ríkisstjómin
stefnir að. Slík verðstöðvun
um sinn er öllum í hag. Hún
er launþegum í hag vegna
þess, að hinn kosturinn er sá,
að verðhækkanir éti upp þá
aukningu kaupmáttar, sem
launþegar hafa nú þegar feng
ið og auk þess koma vísitölu-
hækkanir alltaf töluvert
á eftir verðhækkunum.
Hún er atvinnuvegunum í
hag vegna þess, að hún kem-
ur í veg fyrir, að rekstrar-
gmndvöllur þeirra raskist
meir en orðið er. Hún er
bændum í hag vegna þess, að
þeir hefðu ekki fengið verð-
hækkanir bættar fyrr en
löngu seinna og hún er ríkis-
sjóði og sveitarsjóðum í hag
vegna þess, að fjárhagsáætl-
anir þessara aðila hefðu allar
raskazt, ef verðbólgan hefði
haldið áfram að magnazt.
Þegar haft er í huga, að verð-
stöðvun um sinn er augljós-
lega öllum aðilum í Þjóðfé-
laginu til hagsbóta er líka
sanngjamt að allir leggi
nökkuð á sig til þess að verð-
stöðvun sé framkvæmanleg,
enda ekki vitað til þess, að
neinn sé henni andvígur.
Um margra mánaða skeið
ríefur almenningsálitið greini
lega verið því fylgjandi, að
gerðar yrðu ráðstafánir til
SJÓNARMIÐ
VINSTRI STEFNA
- Eftir
Ellert B. Schram
" Á VETTVANGI stj órnimá 1 aruna hafa
ýmisiar blifcur verið á Lofti aö undain-
föiuvu. 1 fraimlhialdi af þiirngsetninigu, hafa
' þrír sitjómmálaflokkannia hialdið meiri-
hátrtar floikiksfuindá, dieilt er uim lausn á
verðbóigiuvanidiainiuim og þyrl.að er upp
mioLdviðri á „kloisiniinigiaþinigi“, eins og
' spáð hafði verið.
Metsta athygli vekja þó án efa, til-
burðir ýmdsisia aðila, til að kiomia á viið-
raeðum um svdkallað vinistra samstarf.
■ Þaið er í sjálfiu sér eitt furðuleigasta sjón-
" anspil, sem sett hefiur verið á svið,
hvemig Alþýðuflokikfuriinin í framhaldi
af ák/vörðiun sdnni í haust um áfram-
" haldamdi stjómiarsamistarf við Sjálfstæð-
" iisfloikkinin, getur haft forystu í því, að
efnia tdi viðræ'ðlna við aðra flokka um
hugsanlegt samstarf við þá.
' Er spuminigin rauniar eingönigu sú,
hverjium Alþýðuflokkurinn storkar mest,
viðræfðie'ndum siínium, Sjálfstæðisfkxklkn-
um eða kjósendium. Nema þá að Allþýðu-
1 flokikmum takizt það, sem áður hefur
verið tialið til ómiöguleikans: bæði að
eiga kökiuna og éta hania!
Allir eru tilburðdr vinistri flokkianna
skopiegir í medra lagi, og mieð þeim
hætti, að meira er til að sýnast. í fyrstu
virtiist Alþýðubandalagilö ekki vilja vera
með, Framsókn vEdi en fékik ekki að
; vera með og Karl Guðjónisison bjó til
„þinigflokk úr sj'álfum sér“ til að hann
gæti verið með. í upphafi er sundrunigin
i allsráðaindi og siannfærinigiin ekki meiri
en svo ,að skiv. frásöign eins formianmsiins
er verið að „kanna hvort vinistri menn
, finmást í öðrum flokkium“!
" — ★ —
Enda þótt þeissir aitburðir séu meira til
Skeimmtiuinar í skammdeginu, verður að
, gera ráð fyrir, að viðkomandi flokkar
" aetlizt til að þeir séu teknir alvarlega.
Af þeim siökium er ástæða tii að ihuga,
hvaða tilraiunir eru hér á ferðinni. Allir
u virðast þessir flokkia.r (þ.e. sem þátt
" takia í viðræðumium áiS'amt Framsókinar-
flokkmum) finnia, eða a.rn.k þykjast
fiinina, til skyldleiika í svokallað'ri vinstri
. stefnu.
" Nú er emigiam vaginn ljóst í hverju
sú viinistri stefina felst, nema þá í sam-
eigin'legri óvild þeirra í garð Sjálfstæðis-
, flokiksiins. Mjög eru andstæ'ðiar skoðanir
þessiara flokkia, hvað snertir aðild að
EFTA og nýtánigu erlends fjármagns,
einin flokkur er á móti NATO, amnar er
, mieð og hver hönidán er upp á móti ann-
arri hvað sniertir verziunar- og verð-
lagsmál og svo mætti áfram telja.
Samstaða þeirra getur ekki verið fyr- y
ir hendi, sérstaklegia í öllium hinum al- "
menniu velferðar- og hagsimunamálum,
ekki í viðhorfum til atvinnuöryggis, fjöl-
breyttari menntuiniar, iðinrvæðingar o.fl. .
í þessum máium gireiiniir flokkiana inn- ’
byrðds á, jafnmikið eða lítiíð eftir atvik-
um og við Sjálfstæðisfloikkinn.
En hrver er þá viinistri stefinan, sem «
boðuð er? Hver er hiinn samieiginilegi "
hugsijónaeldiur?
Það er hræðslan við hnyndað auðvald,
sem öliu iliu á til leiðar að koma, það
er uppblásin aindúö á fjánmálakierfi, siem
alLir bera ábyrgð á og þá fyrst oig síðast »
sameiginleg trú á forsjé ríkisvalds og ’
sj álfskipaðra stjórnmiálaspekúlainta; sam
eiginiegur ábugi þeirra á opinfaerum
afskiipbum, þair siem alvitrir embættis- <
menn eiga að rekia þjóðarbú og fyrirtæki
samíkvæmt formúlum siósíalisimans, til
ákvörðuiniar um, hvað bongurunium sé
fyrir beztu í lífi þeirna og starfi; sá .
boðskapur, að eiinstaklinigurinn sé til fyr- ’
ir ríkið — en ekki ríkið fyrir einstakl-
inigiinn.
— ★ —
Þess skal getið, að hugtökiin „vinstri "
og hægri“ eru afistæð í pólitískum um-
raeðum og það er jafn fráiedtt að kalla
Sjáifstæðdis'flokkinn hægri flokk eiins og ■
að kalla Framisókiniarflokikiinn vimstri "
flokk og samnleikurinin er ef til vill sá,
að enginn hefur geogið ienigra í félags-
legri samlhjálp og skipulegri áætlana- j
gerð, en eimm.itt Sjálfstæðisflokkuriinin.
En það er hins vegiar muiniurinn á boð-
skap vimstri flokkanina og sjálfstæðis-
istefniuinini, að síðamie'finida sitefnah er sú, <
að niauðsynlegar aðgierödr hins opiinibera
eigi ekki að miðast við hópinn heldur
einstaklimgiinm, að þær hvetji til frum-
kvæðis og framtaks hvers einstaks borg- «
ara á þanm veg, að ednstaklinigurinn njóti ’
og þroski bæfiieika sína til hags fyrir
heildiraa oig sjálfain sálg um Leáð.
Það ætti að vera í samræmi við hug- ■
myrxdir unigls fólks í þesBum heimi vax- ’
andi fólksmiergðar og vélvæðiimgar, þar
sem einistakliinigurinn stemdur sífellt t
miáttvana framnmi fyrir hinu ósýnilega ,
valdi, rikisbákndmu, a!ð giera sér grein
fyrir þesisum gruinidvallarágreiirmngi.
Sjálfstæðismieinn hræðast ekki vinistra (
samistarf, því aldrei var iskilninigur kjós- »
enda meiri á gi'ldi Sjálfstæðdissteífniunnar,
en í tíð vimstri stjómiarinmiar 1956—58.
Grundvaillarstefma Sjálfistæðisfloikksims ,
þarfnast ekki endursfcoðiumiar við, en ,
áköll til viwstri mimna okkur á, að það
sé tLmabæir miauðsyn, að gerð sé úttekt
á fraimkvæmd stefnuminiar mieð tilliti til -
þess, á hvern hátt hún verði að'löguð ,
nýjum viðihiorfum oig flókniu þjóðfélaigi.
Það verfcefmi þarfmast eikki sviðsetn-
inigar eða sýndarmiennsku. ,
*
Vetraráætlun FI
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi fréttatilkynning
frá Flugfélagi íslands um vetrar-
áætlun millilandsflugs félagsins:
1. nóvember gienigur vetrar-
áætlun millilairudafluigs Flugfé-
lags íslamdls í giildi. í aðalatrið-
um er áætiumiiin með svipuðu
sniði og síðastliiðdinm vetiur og nú
eirns og þá mun þotam Gullfaxi
verða nýtt til leiigufl'Ugfierða er-
lemdiia síðdegis á lauigairdögum og
fyrri hiuta summudaigis. Hefur
þegar verið gengiið frá sammiing-
um um leigiuflugin.
Til Kaiuipmiammahiafnar verður
fiogið á móniudögum, miðviiku-
dögum, föstuidögium og lauigar-
diagium og frá Kajuprmaminahöfin
til íslands á miámiudögum, mið-
vikudögum, föstiudögum og
sumniudöguim. Til Osló verður
flagið á lauigardögium og frá Osló
tii íslands á sunmudögum. Ferðdr
til Lomidon veirða á þriðjuidöguim
og til Glaisgow á mánudögium,
miðvifcudöigum og fösitudö'gium.
Ferðir frá Reykjavík til Fæir-
eyjia verða á miðvifcuidögum og
firá Færeyjum til Reykjiaivíkiur á
þriðjudögum. Milli Færeyja og
Kaupmammiahafnar verða fiug-
fierðir á mánudöigum, miðvilkiu-
dögum, fimmtudögum og lauig-
ardögum og frá Kaupmaniruahöfln
til Færeyja á rciáinudögum,
þriðjudögum, fimimtiudögum og
laugiairdögum. Frá Færeyjum til
Bergen verða fierðir á miðviku-
dögum en frá Bergen til Fær-
eyja á iruánudögum, þriðjudög-
um, fimmtudögum og laugardiög-
um.
Hlutverk kvikmyndaeftirlitsins
þess að koma í veg fyrir þá
verðbólguöldu, sem magnazt
hefur stig af stigi. Þetta er
skiljanlegt vegna þesis, að al-
menningur hefur mjög slæ-ma
reynslu af verðbólgunni. Þess
vegna má vænta þess, að fólk
ið í landinu taki tillögum
ríkisstjórnarínnar af skiln-
ingi, enda er það forsenda
þess, að framkvæmd þeirra
fari vel úr hendi.
í forystugrein Morgunblaðs-
ins sl. sunnudag var sagt, að
„kvikmyndaeftirlitið og sér-
fræðingar þess“ hafi dæmt
kvikmynd eina, sem sýnd er
um þessar mundir, fræðslu-
mynd í kynferðismálum.
Þetta var ekki rétt hermt
eins og skýrt er frá í athuga-
semd annars staðar í blað-
inu í dag. Kvikmyndaeftirlit-
ið hefur ekki dæmt kvik-
mynd þessa fræðslumynd.
Hlutverk þess er einungis það
að ákveða, hvort kvikmyndir
skuli bannaðar fyrir börn
innan sextán ára eða ekki.
Kvikmyn<ia'eftirlitið hefur
bannað kvikmynd þessa fyrir
börn.