Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 15 V///Á NIOURGRAFID tSSI UPPFYLUNG Snió við Grafarholt m.y.s. 40 VIÐ lagningu annars áfanga Vesturlandsvegar, sem nær frá enda steypta vegarins við mót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar og 100 m yfir brúna á Úlfarsá, þarf að sprengja burt um 20 þúsund fermetra af klöpp, fyllingar verða um 130 þúsund rúm- metrar og uppgröftur verður um 100 þúsund rúmmetrar. Þessi áfangi er þrír kílómetr- ar. Vegurinn verður tvær ak- reinar og mun hann skera núverandi veg sjö sinnum eins og sjá má á efra kortinu. Vestan við Grafarholt — við punktinn C á kortunum — verður nýi vegurinn sjö metr- Litla-HvaTnmi, 2. nóv. — SÍBASTLIÐINN laugardag boð aði Byggðasamband V-Skafta- fellssýslu til fundar að Leik- skálum í Vík, og var þingmönn- um Suðurlandskjördæmis sérstak lega boðið á fund þennan. Fund Forsíða Kristilegs skólablaðs Kristilegt skólablað KOMIÐ er út nýtt hefti af blað iniu Kriatilegt skólablað. Blaðið er gefið út af Kristilegum skóla samtökuim. Blaðið er vandað að frtáganigi og myndiskreytt. Meðal eiflnis blaðsins er grein um Bil'ly Giraham, Kristniboðið íálenzka, hréf frá kristniboða í Afríku, grein uim Kristileg skólasamtök, viðtai] við Bjiama Eyjólfsson og uaiigt fólk talar um Guð. urinn hófst með ræðu Þórarins Helgasonar formanns sambands- ins. Var helzta málið sem fyrir fundinum lá, hafnargerð við Dyr liólaey. Því næst reifuðu Reynir Ragn arsson og Einar Oddsson, sýslu maður, það miál. Þá talaði Ingólf ur Jónsson, landbúnaðarmála- ráðherra, og lýsti ganigi varðandi haif.narmálið af hálfu hins opin- bera. Því næst töiuðu þeir alþinig ismennimir Ágúst Þorvaldsson, Karl Guðjónisson og Steinþór Gestsson. Kváðust þeir allir fúsir til stuðninigs þessu máli. Einnig talaði vita- og hafnarmálastjóri, Aðalisteinn Júlíusson og dró upp nokfcra fcostniaðarliði varðandi hafmargerð við Dyrhólaey. Marg ir inuanhéraðsmenn tóku til máls, og kom skýrt í ljós, hvílík ur áhuigi er fyrir þessu máli með al sýslubúa. Þá var gerð svohljóðandi sam þykkt á fundiruum: „Almeninur funduir haldinn af Byggðasam- bandi V-Skaftafellissýslu í Vík 31. október 1970, teluir að bygginig hafnar við Dyrhóliaiey sé utndir- staða niauðsynilegrar aitvinnuþró- unar nálæigra héraða. Þess vegna skorar fundúrinin á samgönigu- mátaráðherra og vitamálastjóra að ljúka áæt'lum um hafnargerð á sem allira stytztuim tíma, svo að dráttur á henni hindri ekki framigamig málsins, enda tryggi Alþingi nægilegt fjármaign tii þess. Pelur fundurinn alþingis- mönnum Suðurlanidskjöirdæmis að fylgja þessurn máluim fast eft ir. Mi’kið fjöknenni valr á flundin- um, þrátt fyrir vonzkuveður. — Sigþór. um hærri en vegarstæðið er nú og austan við holtið fjór- um metrum lægri. Hæsta fyll- ingin verður við Grafarholt — 15 metrar og þar er vegar- stæðið um 60 metra breitt. Yfirborð nýja vegarins verður 15 sm malbikunarlag og fara í það um níu þúsund tonn af malbiki. Kraftaverkafóstrið fleipur eitt ,Vettvangsskól- aré á Akureyri Nýjung í skólastarfi DJAKARTA 30. október, AP. Ta'lsmaður safcsókniairains í Djafcarta í Indónesíu tifllkynmti í daig, að vsentainlega ynði haf- iin iiögsóflon á hendiur kon.u nokkumri, sem staðlhæft hef- ur, að Ihún genigi rnieð barnii, sem þyldi sýknt og heill’agt upp úr Kóraininum, bæmaibók Múbaiinim'eðsitrúair'maininia. Til- kynninig þeissi var gefin út Skömmu eftir aið kouian og eigiuanaður Iheruniair höfðu horfiJð sporlaust, en rétt áður en þau huirfu lýstu læknafr því yfir, að konan. væri aills ekfci bamShafaindi. Fréttirnar um hið þyljandi fóstur höfðu vafcið gífurflega athygli í Indómesíu ög víðair. Mairgiir forystumanna lands- ins eru í slæmii klípu á eftir, þeirra á meðal Suharto for- seti, sem hiitti koniuua niokkr- um sánnum og hlýddi á fóstr- ið mæla, og sömiuilieilðis Adaim Mallik utanríkisiráðherra, sam saigði að haun tryði á kratfta- verfc. Akureyri, 1. nóvember — ÖLL 12 ára börn í Baoiaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla, sam tafls 7 bekfcjardeiiMir, nutu í hau>st 3 daga dvaiar hvert utan þéttbýlis í svonefnd'um vett- vangsskólum, en þeir eru nýjumig hér á landi, eftir því sem bezt er vitað. Hvatamaður og upp- hatfsmaður þessa starfs er Tryggvi Þorsteineson, sfcólastjóri BA, sam hefir kyninzt því af eigin raiun erlendis. Haon og Indriði Úlfsson, skóiastjóri Odd eyrarskóla, önnuðust að mestu aíllain uindirbúning að þes’sum sérstæða þætti í skólastarfi, sem fram fór í septembenmánuði sl. í greinárgerð Tryggva um vett OMeyrarskólabörn fyrir utan kirkjuna á Illugastöðum vanigsskóladvöl barna úr BA seg ir svo m.a.: „Yettvainigsékólum er þannig hagað, að niennendurnir dvelja með keranuruim sínum við nátt- úruskoðum, leiki og iþróttir á ein hverjum fögrum stað utan þétt- býlis, þar sem aðstaða er góð til náttúruÆræðilegra athugana og útilífs“. „Tilhögun dagskrár fer að sjáfllfsögðu eftir því, hver staður iran er og á hvaða árstíma hairan er heimsóttur en veigamifcill þátt ur í vettvaragsskólaraum er nátt- úruSkoðun og raáttúrufræði auk fræðslu um giróðurvernd og bú- Skaparihætti fyrr og nú. Bkki má heldur gl’eyma sögu byggðarlags iras og þjóðsögum þaðan, í vettvairagsskóflia verður ekmig að reyna dálítið á líkamlegt af- gervi og hæfileiíka til að bjarga sér, þegar eitthvað reynir á. — Vegna þess enu íþróttir, f j alligörag ur, fræðSla í Skyndihjálp og ferða tæikni sj'álfsagðir þættir í skóla starfinu“ . . . „Undir góðri stjóm gefst gulldð tækifæri til mikilla uppefldisáhrifa auk þess sem þar er auðvelt að opna augu æsfcunn ar fyrir dásemdum niáttúruninar og styrfcja teragsl utrags fólks við land og þjóð“. „Félagisstarf raemendanna verð ur ætíð mikið í vettvangsSkóla, og keraraarar og nemendur kynn ast þar á annan hátt en í venju- legu Skólastarfi, og getur það orð ið báðum aðilum til ómetanlegs gagras". í niðurlaigi grein.argerðar sinn ar segir Tryggvi Þorsteinsson: „Miða verður vettvamgsskóla við þátttakendur, þá leiðbeiraend ur, sem völ er á, og þann stað og árstíma sem valiran er til starfsemiranar. Ferðin verður að hafa tilganig, sem öllium er l'jós, og þátttalkeradurnir verða að ná settu miarki. Hlia undirbúin úti- lega með vökunóttum og slæp- iragsdögum verður engum til gagns eða varanlegrar áraægju. Þetta höfðum við í huga við und iiibúnirag vettvaragaskólans, og ökkuT tókst að gera hæfilega dag Skrá og friamkvæma hana“. Börn úr Barraaskóla Akureyr ar dvöldust í húsakynnum KFUM við Hólavatn í Eyjafirði. Fastir dagskrárliðir auk matmólstíma voru ræsting, fáraaathöfn, leikir og íþróttir, kvöldvaka og helgi- stund, en önnur viðfaragsefni voru helzt þessi: Jarðfræði um- hverfisins, skógar og trjátegund ir, plöratuisöfraun og greinirag, steinasöfnura, gróðuirvernd og gróðuneyðirag, veðrura landsins. Skoðuið gömufl bæjairhús, hesthús og fjárhús, kynnt búskaparlag fyrri tíðar og kjör alþýðu, sa>gð ar þjóðsögur. Gróðurathuganir, föndur úr grjóti og iaufi, gerðir uppdrættir og dagbækur. Með- ferð 'korta og áttavita, umgenigrai á áningarstöðum og í tjöldum, vall nauðsynlagra hluta í útilegu, umferð og uimgeragni á ósnortnu landi. Börn úr Oddeyrarskóla voru £ Ortofsheimilum ASN á Illuiga- stöðum í Fnjóskadal. Viðfarags efni þeirra voru afar svipuð, raema hvað raokkrir dreragjarana fóru þar í stuttar göragur, skoð uð var ylrækt á Reýkjum og far ið var í réttir. Báðum ékólastjórunum kemur saman um það, að bæði börn og kenraar'ar hafi haft mikla ánægju og mikið gagn af þessari tilbreyt inigu og það sé ósk afllra, að fram hafl'd geti orðið á þessu vettvarags skóliaistarfi. — Sv. P. Lýst eftir tjónvaldi EKIÐ var á R-24057, sem er grár Moskvits, þar sem bíllinin stóð í srtæði við Álfheima 62 aðfarn- nótt sunnudaigs. Ekið var utan í vinistri hlið bílsins og faranst rauð rraálninig í skemmdunum. Rararasóknarlögreglan skorair á ökumanninn, sem tjóninu olfli, að gefla sig fram. Vitað er að rauð ut jeppi stóð í stæðinu við hlið/ Moskvitsbilsins. NÝR VEGUR = NÚVERANDI VEGUR UPPFYLUNGAR NIÐURGRAFIÐ (efnió flutt burt) Smálönd V Keldur 3Laxalón Hafnargerð við Dyrhólaey - til umræðu á fundi Byggða- sambands V-Skaftafellssýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.