Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 19
MORGIj'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 19 góðan hlut. að þeim mannúðar- og menningarmálum, sem slík fé- lög hafa löngum á stefnuskrá sinni, enda voru þau henni hug- stæð. Þeim hjónum varð fimm barna auðið: Þóra, gift Ingvari Ekbrand, verzlunarmanni í Gautaborg, Árni, stjórnarráðs f ulltrúi, kvæntur Guðrúnu Björnsdóttur, Stefán Magnús, starfsmaður við Seðlabankann, kvæntur Hertu Jónsdót'tur, hjúkrunarkonu, Auðólfur, lækn- ir, við nám í Bandaríkjum Norð- ur-Ameríku, kvæntur Unni Ragnars Jóhannsdóttur, hjúkr- unarkonu, Hólmfríður Kolbrún kennari, gift Haraldi Ólafssyni, dagskrárstjóra útvarpsins. Falla þau eplin ekki langt frá eikinni. Sigríður andaðist 26. okt. s.l. Ég sendi þeim, er um sárast eiga að binda, samúðarkveðju. Tek heilshugar þátt í söknuði þeirra, en samgleðst þeim þó fyrir hvild hennar. Ég kveð hana í hljóðri þökk með hinni fornu róm- versku áletrun: . . . Vertu sæl, mjallhreina sál. Guðm. Jósafatsson, frá Brandsstöðum. ÞflR ER EITTHUflfl FVRIR flUfl Allt á sama stað. BIFREIÐASALA EGILS Notaðar bifreiöir til sölu. Jeepster Convertible, 6 cyl. '67. WiHy's Jeep '64 m. blæju og húsi. WiWy's Jeep, leng.ri gerð '62. H iHman Hunter >69. Hiltmam Miinx '67 fyrri árg. Commer servdiibifireið '66. Commer Cub. '64. Ford Cortina '70. Chevroiiet Nova '65. Chevrolet Acadi>an '66, einkabi'freið. Peugout station '66, '67. Opel Reokord '65, 6 cyl. Renault Da-ulphine '62. Renault sen d iblfreið ’64. Fiat 1100 '66. Fiat 850 '66. Voikswagen 1500 '66. VoHkswagen 1300 '66. Landrover, benzín '66. Rússajeppi með blæju '67. Kjör við allra hæfi. fgilí Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 - Sími 2-22-40 HURÐIR - HURDIR Innihurðir úr eik og gullálmi. Góðir greiðsluskilmálar. HURÐASALAN Baldursgötu 8, sími: 26880. Sendisveinn óskast á ritstjórnarskrifstofur blaðsins. Vinnutími kl. 9—12 fyrir hádegi. H júkrunarkonur Stöður hjúkrunarkvenna við lyflækningadeild Borgarspítal- ans, eru lausar t'rl umsóknar Upplýsingar veitir forstöðukona i síma 81200. Reykjavík, 29 10 1970. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur. Bandarísk fjölskyldo óskar eftir að ráða íslenzka stúlku á aldrinum 18—25 ára tll bamagæziu og heimilisstarfa. Allur ferðakostnaður greiddur og góð laun. Umsóknir ásamt mynd sendist í box 611. FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÖMUSTARMAIA útvega yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Vinsamlegast hringið í Z0Z55 milli kl. 14-17 Flestar gerðir húsgagna ávallt til. Ódýrar skólabuxur úr TERYLENE. Stærðir 6—18, útsniðnar f. belti, útsniðnar með streng, margir Iitir. Póstsendum. Sendið mittismál, mjaðmamál og hliðarsídd í gólf, KÚRLAND 6 Sími 30138. — Opið kl. 2—7. Atrinno — Atvinna * Óskum að ráða mann í glerhúðunarverkstæði vort. Gott kaup. Upplýsingar ekki veittar í síma. GAMLA KOMPANÍIÐ HF Siðumúla 33 sími 36500 - 36503. H.F. RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN Hafnarfirði. Lóðir á Seltjarnarnesi Höfum til sölu byggingarlóðir við Lindarbraut og Sævargarða á Seltjarnarnesi. — Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, sími 26 200. Nýtt grrrrill Fyrir þá, sem vilja eignast vandaða bifreið, kemur tæpast annað en Volvo til greina. Söluumboð á Akureyri: MAGNÚS JÓNSSON Þórshamri Nú bjóðum við öllum vandlátum kaupendum nýja bifreið — VOLVO Grand Luxe / de Luxe Suðurlandsbraut 16 •Reykjavik*Simnefni Volver*Simi 35200

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.