Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 H afnarfjörður Til sölu glæsileg efri íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við Arnarhraun. HRAFIMKELL ASGEIRSSON, HRL., Strandgötu 1, Hafnarfirði — Sími 50318. Stúlku hólfon daginn Stúlka óskast til vélritunar á íslenzku og ensku, einfaldra bókhaldsstarfa o. fl. hálfan daginn. Nafn og upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Sjálfstætt starf — 6361" fyrir 7. nóv- ember n.k. Handavinnnbnðin auglýsir 1 þessum mánuði hefjast námskeið í jólaföndri, leðurvinnu, hvítsaumi, herpisaumi, harðangurssaumi, kunstbroderi. silki- púðasaumi, hekli og sjalprjóni. Nánari uplýsingar og innritun i búðinni, Laugavegi 63. Viðskiptastofnun óskar að ráða gjaldkera, þarf að vera vanur skrifstofuvélum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. í Keflavík merkt: „Gjaldkeri — 1489". Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Hafnarfjarðar Hér eftir fer mæðraskoðun fram að Sólvangi á föstudögum kl. 9—10 árdegis. Sérfræðingar frá fæðingardeild Landsspítalans ásamt Páli Garðari Ólafssyni lækni, annast skoðunina. HEILBRIGÐISMÁLARÁÐ HAFNARFJARÐAR. LÖGFRÆÐISTOFAN AUSTURSTRÆTI 6, III. HÆÐ. önnumst hverskonar lögfræðistörf. Hjálmar Hjálmarsson, Hreinn Sveinsson, OPIÐ: Jón Abraham Ólafsson, mánud. kl. 18.15—20.00 Skúli Sigurðsson, þriðjud.—föstud. — 17.15—19.00 Sverrir Einarsson, laugardaga — 10.00—12.00 Þórir Oddsson, Örn Höskuldsson. Hnfnorijörður — íbnð óskast Vil kaupa 2ja herb. íbúð staðsetta sem næst Sólvangi. Upplýsingar í símum 52680, 51888, 52844. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Bókaverzlun Snœbjarnar Hafnarstræti 4. Höíum flutt múfflutnings- skrifstofu okkar að Skólavörðustíg 12, ú 2. hæð Árni Halldórsson hæstaréttarlögm., Þorsteinn Júlíusson hæstaréttarlögm. Frú Hrofnistu D.A.S. Fyrst um sinn verður ekki tekið á móti neinum umsóknum að Hrafnistu D.A.S. og þýðingarlaust að ræða um nýjar um- sóknir við forstjóra eða stjórnarmenn hjá stofnunnni. Nú liggja svo margar umsóknir til úrlausnar, að taka mun langan tíma að leysa þau mál. Forstjóri og stjóm Hrafnistu. Fyrirtœki Til sölu gott og þekkt fyrirtæki í framleiðslu og smásölu kven- fatnaðar. Fyrirtækið er vel búið tækjum, áhöldum og lager. Leigusamningar fyrir verksmiðju og verzlun á góðum stöðum. Fyrirtækið er í fullum rekstri. RAGNAR TÓMASSON HDL., Austurstræti 17 (Silli & Valdi). i 3. hæð. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á fasteigninni Þyrnum, Bergi Keflavík, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. nóvember 1970 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 49. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á Suðurgötu 26, talin eign Ara Jóhannessonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. nóvember 1970 kl. 10.00. fyrir hádegi. Bæjarfógetinn i Keflavík. Nauðungaruppboð 2. og síðasta á jörðinni Borgarholti í Miklaholtshreppi þing- lýstri eign Magnúsar R. Magnússonar og Elínar Kristjáns- dóttur, fer fram samkvæmt kröfu Landsbanka Islands og fleiri á eigninni sjálfri laugardaginn 7. nóvember 1970 kl. 15.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 51., 54. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á verzlunarhúsi á Arnarstapa Breiðavikurhreppi, þinglýstri eign Helga Gunnarssonar, fer fram samkvæmt kröfu Bún- aðarbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 6. nóvember 1970 kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu. HREINSUM rúskinnsjakka rúskinnskápur sérstök meöhöndlun EFNALAUGIN BJÖRG Háaleitísbraut 58-60. Sími 31380 Barmahliö 6. Sími 23337 LYSTADÚN LYSTADÚNDÝNUR með ská- púðum fyrir svefnsófa. Þannig fáið þér ódýrasta svefnsófann. Halldór Jónsson hf. Hafnarstræti 18, sími 22170. \ VANDERVELL/ félalegur^y Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, ö syl. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69 Hiknan Imp. '64 -408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 Wvilv's '46—'68. !>. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örugg og sérhæíð viðgerðoþjónosta HEKLAhf. BUGLvsmonR #^-«22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.