Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 03.11.1970, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIBJUDAGUR 3. NÓVEMBBR 1970 25 Þriðjudagur 3. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna.^ 9,16 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson les sögu sína af „Óskasteininum hans Óla" (2). 9,30 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,25 Húsmæðraþáttur María Dalb^frg fegrunarfræðingwt talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Þáttaskil“, bókarkafli eftir Evelyne Sullerot Soffía Guðmundsdóttir þýðir og endursegir C3). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútíma- tónlist: Útvarpshljómsveitin í Genf leikur „Sumarnætur“ op. 58 fyrir strengja sveit eftir Othmar Schoeck. Paul Kletzki stj. Hansheinz Schneeberger og Kamm- ersveitin í Lucerne leika Fiðlu- konsert op. 69 eftir Willy Burk- hard, Viktor Desarzens stj. Coll- egium Musicum í Zurich leikur Litla konsertsinfóníu eftir Frank Martin, Paul Sacher stj. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Halldór Pétursson flytur þátt af Sigurði gamla. (Áður útv. 27. m-aí sl.). b) Svava Jakobsdóttir segir frá Evgeníu Ginzburg (Áður útv. 28. maí sl.). 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla S.Í.S. og A.S.Í. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ól- afsson, Magnús Þórðarson og Tóm- as Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21,05 Dásamlegt fræði Þorsteinn Guðjónsson les kviður úr „Divina comedia“ eftir Dante í þýð- ingu Málfriðar Einarsdóttur.___________ 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari les þýðingu sína (14). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Gömlu dansarnir Henry Hansen og spilarar hans bjóða upp á ærlegan snúning. 23,00 Á hljóðbergi „Sverdet bak dören“, — norsk ljóða spyrpa eftir Arnulf överland, Nils Collett Vogt, Olaf Bull og Herman Wildenvay. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 8,56 Bæn. 8,00 Mong- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Ármann Kr. Einarsson les sögu sína af „Óskasteininum hans Óla“ (3). 9,30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Frétt- ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10,25 Sálmalög og kirkju leg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- Ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnlr. Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss kon ar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „Harpa minning- anaa“. Ingólfur Kristjánsson les úr ævi- minningum Árna Thorsteinssonar tónskálds (12). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson. Ólafluir Vignir Albertsson, Þorvald- ur Steingrímsson og Pétur Þor- valdsson loika. b) Lög eftir Sveinbjöm Svein- björnsson og Þórarin Jónsson. Jón Sigurbjörnsson syngur. Ólafur Vign ir Albertsson leikur á píanó. c) Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jóns- son og Guðmundur Jónsson leika. d) Lög eftir Áma Thorsteinssón. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. e) Þjóðvísa eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 16,15 Veðurfregnir. Kirkjuleg starfsemi í Vesturheimi. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 16,45 Lög leikin á básúnu. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperantó og þýzku. 17,40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlutendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 19,00 Fréttir. Dagskrá kvöldsins. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magisber flytur þáttinn. 19,35 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson flytur. 19,55 Píanósónötur Beethovens. Claudio Arrau leikur Sónötu nr. 21 í C-dúr op. 53, „Waldsteinsónöt- una“. 20,20 Framhaldsleikritið „Blindings- leikur“ eftir Guðmund Daníelsson. Síðari flutningur fyrsta þáttar. Leik stjóri: Klemenz Jónsson. í aðalhlutverkum: Brynjólfur Jó- hannesson, Valur Gíslason, Helgi Skúlason, Steindór Hjörleifsson, Jón Sigurbjörnsson og Gísli Hall- dórssori. 21,05 Við arineld. Hollenzka Promenadehljómsveitin flytur ásamt einsöngvurum óper- ettutónlist eftir Franz Lehár. 21,50 Forn kínversk ljóð í þýðingu Kristins Björnssonar. Elín Guðjónsdóttir les. 22JHI Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sammi á suðurleið“ eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðardóttir les (14). 22,35 Djassþáttur í umsjá Ólafs Stephensen. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 3. nóvember 20.00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Finnst yður góðar ostrur? <Ka’ De li’ östers?) Sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjón- varpinu. Lokaþáttur. Leikstjóri Ebbe Langberg Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik Paaske. Björn Watt Boolsen og Birg itte Price. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 5. þáttar. Lögreglan fylgist með frú Knud- sen, og kemur þá í ljós að það var maður hennair, sem brauzt inn í íbúð ungfrú Holm (Nordvision — Danska Sjónvarpið) 21,05 Skiptar skoðanir ítök kirkjunnar meðal fólksins. Þátttakendur: Ásdís Skúladóttir, kennari, séra Bernharður Guð- mundsson, Sigurbjörn Guð- mundsson, verkfræðingur, Sverrir Hólmarsson, menntaskólakennari, og Gylfi Baldursson, sem jafnframt stýrir umræðum. 21,50 Sigfússon-kvartettinn leikur verk eftir Hallgrím Helgason Kvartettinn skipa Einar Sigfússon, kona hans, Lill, og synir þeirra, Finn og Atli. 22,00 Skip framtíðarinnar Mynd um störfin um borð í ný- tízkulegu risa-olíuflutningaskipi. 22,20 Dagskrárlok. # Er Volvoinn yðar tilbúinn að mæta vetrarkuldanum? Við yfirförum eftirtalin atriði fyrir yður á augabragði: 1. Mæling rafgeymis. 2. Geymasambönd hreinsuð og feitiborin. 3. Hieðslumæling. 4. Viftureim athuguð. 5. Kerti athuguð. 6. Platínur athugaðar. 7. Blöndungur hreinsaður. 8. Benzíndæla hreinsuð. 9. Vélarstilling. 10. Frostlögsmæling. 11. Vélarþvottur. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Steypustöðin 41480 -41481 VERK Sendiferðabifreið Til sölu er Mercedes Benz sendiferðabifreið árgerð 1967 í mjög góðu lagi. Stærð 2ý tonn. Stærra húsið. Til sýnis að Frakkastíg 13 í dag. Ólafur E. Einarsson, sími 10550, 10590 og 81246. PHILIPS Ö' PHILIPS í verzluninni Heimilistæki sf., Hafnarstræti 3, getið þér reynt gæði Hi Fi-hljómtækjanna. Þar eru tækin öll uppsett. Komið og reynið tóngæðin. HEIMILISTÆKISE! HAFNARSTRÆTI 3, SÍMI 20455 Æðstu gæði Fátt vekur yður yndi sem góð tónlist. Og nú orðið er yður fátt auðveldara en að njóta hennar. Philips-verksmiðjurnar eru stærsti framleiðandi hljóm- tækja í Evrópu. Og frá Philips er hin fjöiþætta HiFi- hljómtækjasyrpa (High Fidelity International): plötu- spilarar, magnarar, hátalarakerfi — allt nákvæmlega samhæft tii fullkomins flutnings. Hi Fi-syrpan er stílhrein og snotur, auðveld í upp- setningu og verður yður til varanlegrar ánægju. eeoaee M.9Á9Á., 0000

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.