Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.11.1970, Blaðsíða 26
-■ 26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIOJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1970 Stórtap Fram- ara í París - töpuðu síðari leik sínum í Evrópukeppninni — sérlega slakur leikur er Ivry vann 24:16 ENN einu sinni er Evrópudraum- ur íslenzks handboltaliðs úr sög- unni. Fram tapaði siðari leik sín- um við Frakklandsmeistarana U.S. Ivry með miklum mun á laugardagskvöldið, 24:1G, og er sennilega flestum óskiljanlegt sem sáu frönsku meistarana leika hér í Laugardalshöllinni fyrir rúmri viku, hvemig lið eins og Fram gat tapað fyrir því með svo miklum mun. Þá áttu Fram- arar slakari leik en lengi hefur sézt til þeirra og sigmðu þó með eins marks mun. Svo virðdst sieim Fraim sé í móklum öldudal númia. Fleista netour minirai tál þess að þeir sigr- uðiu sæmistou mieistiariainia Drott mieð mitoLum miun fyrr í haust og sýtmdu í þeám lieák að þedr kumna fLestar kúnstir handknatt- ieflksfas, ef sivo býður við að Siorfa. Ein eftir þennain leik hef- ur Fnam óitt hvem leikdinin öðr- um lélegri oig kórónain á allt sam am var svo 8 rmarka tap gegn U.S. Ivry. Ledtaurfain í París, eða öllu (heJdur í útborg Parísar, hófst ekki fyrr en klukkan hálftiu á lauigiardaigsíkvölddð og var þá búið að fresta horaum tvívegis, af ýmsum orsökum, þrátt fyrir mótmaeli Framara. Þegar svo til leitosfas kom, bafði framsika liði'ð yfirburði frá byrjum, og hafðd þegar trygigt sér nokkuð öruigg- am sdigur í hálfleik 12:7. Var leik- aðferð þeirra mjög svipuð oig í ledfcnum hér heima, — léku miokkuð hriaitt fyrir framam vörm- ima og skoruðu mlörk sím með gegniuimibrotum. I siíðiari hálfleik héldu Frakk- ar áfram að autoa muminn og lotoaúrslit urðu, sem fyrr segir 24:16, sem er heldur óálitleg tala, þeglar ekki var við sterkara li'ð en Ivry að etja. Verða Framar- ar nú að gena hjé sér róttækar ráðstafamdr, ef þeir ætla sér að eiiga vom í að haldia tditli sinum sem íslanidsmeÍLstarar. Framiliðdð í hedld átti slappam leik, em bezti maður liðsdms var Guðjóm Jómssom, em hamm skor- aði ftest martoamma, 7 talsims. Hfas vegar áttá U.S. Ivry einm af símum betri leikjum, enda ákaft bvaititir af áhorftemdum á heirnavelli símium. Dómarar til ledtosfas kiomu frá Spámi, oig voru dæmigierðdr heimiadómia.rar. Eitt sfam dæmdu þeir t.d. mark, þeg- ar stoot Frakkamma fór fram hjá marki, og allda* í húsdmtu sáu að ekki var um miark að ræða. Á sumoudagimm létou Framiarar svo aiutoaleik isfam í ferðiinmi við úrvalsilið og áttu þá mum betri ieik en á laugardaigfam oig gerðu jafratefli 17:17. Þé var Axel Axelssom markhæsti maður liðs- fas og glerði 7 mörk. MARKVARZLA Hjalta 'Einars- sonar, FH, í úrslitaleik FH og Hauka í Reykjanesmótinu i hand knattleik nú um helgina mun lengi minnisstæð þeim er á horfðu. Oft hafa menn dáðst að snilld Hjalta, en sennilega hefur hann þó aldrei gert betur en núna. í síðari hálfleik virtist sama hvaða skot kom að marki, allt varði Hjalti og Haukarnir voru orðnir mjög vonlausir í leik sinum og leikurinn greinilega farinn að fara í skapið á þeim. Var óþarfiega mikil harka í leikn um. Og úrslitin urðu stórsigur FH, 21—11, er það senniiega stærsti sigur, sem þeir hafa unnið yfir Haukum um langt tímabil Sýna þessi úrslit hversu geysilega þýðingarmikill marfcmaðurinn er í handknattleiksliðum, þar sem mjög lítil munur var á öðr- um leikmönnum liðanna, svo og spili þeirra. Það er sannarlega uppörvandi fyrir íslenzka landsliðið að Hjalti skuli vera kominn í þenn an ham, þar sem markvarzlan hefur oft verið með veikari punktum landsliðsins. Leikuir FH og Hauka varð nokkuð jafn framan af, FH-ing- ar þó alltaf betri aðilfan, og í hálfleik var staðan 10—7 og allt gat gerzt. f síðari hálfleik málti svo segja að Hjalti verði allt sem að marki kom, enda skoruðu Haufcar ekki nema 4 mörk í háli leikum. Varði Hjalti m.a. 5 víta köst, sem sum voru þó ágætlega framkvæmd. Annar leikur í Reykjanesmót- inu fór einnig fram á sunnudag- iinn og sigraði þá Keflavík Gróttu 29:22, í heldur lélegum leik. Einn með 12 rétta SÍÐASTA vika var metvika hjá ísleinzku getraununum, þar sem potturinn var hvor*ki mieára né minraa en 370 þús. kr. Við úrvinnslu kom í ljós, að einn seðill var með 12 rétt um lausnuim, og hlaut hanin 260 þús. kr. vinmfaig. — Seðii þenman áttu 5 aðilar úr Reykja vík. 16 seðlar voru svo mieð 11 réttum og vo.ru þeir frá Akiranesi, Grindavík, Hafnar firði, ísafirði, Kópavogi, Vest manirnaeyjum og 10 úr Reykja vík. Verður vinnimigurinn um 7 þúsumd krónur á miða. Fram í úrslitum bikar- keppninnar Sigraði KR 2-1 Ellert mistókst vítaspyrna ÞAÐ kniattspymuár sem nú er semm á emida, ætlar sammiarlega að reynast „Fram ár“. Sigur í vetr anmótinu og Reykjavífcurmótinu, 2. sæti í íslandsmótinu, og nú eru Framanar fcomnir í úrslit í bikair keppninni. Síðasta hindrumfa, sem þeir ruddu úr vagi þar, var KR. Framarar sigruðu með tveim mörkum gegn efau í mifclum bar áttuleik. Miklar sviptin'gar voru í leifcn um í fyrri hálfleilk, og fengu bæði idðin taekifæri sem hefðu gefað gefið mörk. Óliafur Sveins son, nýliði í Framliðinu, bjarigaði t.d. á línu um miðjan f'yrri háltf leiik og Gunoar Gumniarssom bj'argaði á línu KR-marksins Skömm u síðar eða öllu heldur varði því hanm greip boltann og dómiaæinm gerði emga athuigasemd við og þó virtist bann vera í gqþri aðstöðu til að sjá hvað fram fór. Það var ekki fyrr en á hinmi frsegu og mairgumtöluðu markamínútu, 43. mínútu, að fyrsta mark leiksins var skorað og voru þar að verki KR-inigar. Gumnar Felixson sfcaut að miarki Fram og Þorbemgur, sem varði stootið, mdssti boltamm frá sér til Sigiþórs, sem renndi hom- um í netið. Jóm Sigurðsson og Þortoérgur Afilason meidduist báðir í fynri hálifleik og kom Halldór Bjöms- son inm fyrir Jón, og Hörður Helgaeon fyrir Þorberg, og átiti Hörður ei'tir að koma mikið við sögu seinina í leiknum. Strax í byrjun seinni háltfleiks jöfnuðu Framarar úr víti og vaæ það Marteinm Geirissom, sem stooraðd. Kristinn Jörundason skor aði síðam á 30. mín. háltfleiksins sigurma-rfc Fram. KR-imgar hertu mijög sófcnáma síðustu 15 mín. háltfleifcsinis og sóttu naar Stanz lauist. Ellert Schram átti skaillia, sem sttefndi mieð miklium hraða upp umdir þverSlá, en á síðustu stundu fcom Hörðuir fljúgandi og tókst að slá boltamn yfir. Gg á síðustu mín. ileiksinis femgu KR- inigar dæmda vítaspymu. Elleirt tók vdtið, em Hörður Hellgasom gerði sér Mtið fyrir og vairði, við Framhald á bls. 27 Valsmenn sigruðu ÍR-inga með 13:8 — og Víkingur vann Þrótt 19-15 TVEIR leikir fóru fram í Reykja víkurmótinu í handknattleik um helgina. f fyrri leiknum sigruðu Valsmenn ÍR-inga örugglega með 13 mörkum gegn 8 og siðari leik inn unnu Víkingar gegn Þrótti með 18 mörkum gegn 15. Eftir sdigur Valsmanma yfir ÍR, stendur Fram bezt að vig-i í Reykj aivíkurmótinu og er einta fé laigið sem tekiki toetfur tapað stigi þófit 'lifiliu mumaði í leihnum við Ármann. Má búast við því að l'eitour Vals og Fram verði úrslita leilkur í mótinu, eins og svo otft áður. Leikur ÍR-faiga og Vals é suimniudiagskvöldið var nokkuð ákiemmtilegur, og öðru hverju brá fyrir ágætum bandfcniattlteik. Svo virtist í fyrstu að saigam firá leik KR og Vals á dögumum ætl aði að endurtaka sig í Iteiknum, því rúmar tíu mínútur voru liðn ar er fyrsta miarkdð var skorað og igerði lainidsTiðsmaðurinn Ág- úst Svarvarsson það fyrir ÍR. Ali an fyrri hálflieifc hélzt leikurinm, í jafmivægi og var sbaðam í háltf leik 4:3 fyrir Val. í síðari háltf- ledik sýndu svo Valsmenn ágæitan leilk og tryggðu sér góðan siguir, 13:8. Var vairnarleikur þeirra eintoum traustur og stórskyttur ÍR-imga fenigu sjaiidan tækifæri til martos'kota úr sæmilegum fær um. Víkinigar tóku þegiar forystu í leik sínum við Þrótt og vonu á- berandi betra liðið aílan leikinm. Sýnidu þeir nú m-un betri leik em gegn Ármaninii á dögunium, og miairkast það ef til vill atf því að mótstaða Þróttarliðsins var á tíðum heldur vanmáttug. Svo virðist, sem Víkinigarnir séu sem óðast að komiast í æfimgu, enda verður svo að vera, ef liðið gtet- ut gert s'ér vanir um áfram'haild ainidi sæti í 1. deild í vetur. í háltf teik var staðan 9:6 fyrir Víkimga og í fyrri hiuta síðari hálifleikts höfðu þeir algjöra yfirburði og nláðu um tdmia 7 marka forskoti, 18:11. En Þróttarar sigu á umdir lokirn, enda virtuist Vífcinigar ekki táka teikinm álvartega þe'gar ör uiglgur siigur hatfði náðst. Lokatöil urnar urðu s«vo sem fyrr seigir 19:15 fyrir Vífcimga. Stórkostleg markvarzla Hjalta Einarssonar - og FH-ingar sigruðu Hauka 21-11 Þessi mynd var tekin er Hjalti lék sinn 250. leik með FH-lið- inu í fyrravetur og með honum eru þrír „lukkustrákar“ FH. Hjalti sýndi stórkostlegan leik á sunnudaginn og hefur senni- lega aldrei verið betri en þá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.