Morgunblaðið - 03.11.1970, Side 27

Morgunblaðið - 03.11.1970, Side 27
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVBMBBR 1970 27 Framboð Framsóknar flokks á Suðurlandi TÍMINN birtir sL sunnudag framboðslista Framsóknarflokks- ins í Suðurlandskjördæmi við næstu alþingiskosningar. Fram- boðslistinn var samþykktur á kjördæmisþingi Framsóknarfé- laganna í Suðurlandskjördæmí 17. október sl. Framboðs] istarun skipa þessir menn: 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum. 2. Björn Fr. Björnsson, sýslum. Hvolsvelli. 3. Helgli Bergs, verkfr., Reykja- vík. 4. Jón Helgason, bóndi, Segl- búðum. 5. Jón R. HjáLmarason, skóla- stj., Skógum. — Skaðabóta- krafa Framhald af bls. 28 bandið sér ekki fært að afhenda meira magn, enda taldi það pönt unina úr gildi fallna vegna van- efndia kaupanda. í nóvember 1969 barst Sam- bandimu önnur pöntun frá sama kaupanda á sama magni og fyrri pöntunin hafði hljóðað upp á, en sú pöntun var að sjálfsögðu aldrei samþykkt. Fyrirtækið Mrs. PaUl’s Kit- ohens hefur nú höfðað mál í Bandaríkjunum gegn Sambamd- inu og Iceland Products, Inc., og hefur lö'gfræðingur Iceland Products, Inc. það til meðferð- ar. Krefst kaupandi rúmlega 1.8 mnillj. dollara í skaðabætur vegna vanefnda á báðum ofan- greindum pöntunum, en að sjálfsögðu telja Sambandið og Iceland Products, Inc. sig ekki vera bótaskyld, þar sem engar vanefndir hafa átt sór gtað af þeirra hálfu, eins og að framasi greinir.“ Blaðið „The Evening Sentinel“ í Carlisle í Pennsilvaníu birti forsíðufrétt urn skaðabótakröfur bandaríska fyrirtækisins 27. okt. »1. Fer fréttin hér á eftir: „Mrs Paul’s Kitchens — verzl- unamafn E. J. McAleer and Co., Phidadelphiu — hefur lagt fram ákæru og farið fram á nærri 2 mil'ljón dollara skaðabætur frá tveimur fyrirtækjum í Camp Hill. Málið er höfðað fyrir dóm- stóli Cumberland -sýslu. Mrs. Paul’s er framleiðandi og dreifiaðili um land allt á fryst- um matvælum, fyrst og fremst þorskafuxðu'm. Fyrirtækið höfðaði mál sitt á hendur Ieeland Produeta og Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga, báðum með aðsetri að 1250 Slate Road 1 Gamp HiU. Iceland (Products) er fyrir- tæki skráð í New York með aðal viðs'kiptasetur í Camp Hill. Það kaupir og selur frystar fiskblokk ir og fiskafurðir. Samband ís- lenzkra samvinnufélaga flytur út frystar þorskblokkir. Mrs. Paul’s segir að það hafi í desember 1968 gert samning við fyrirtækin í Camp Hill um kaup á fimm miRjónum punda af þorskblokkum, sem afhendast áttu á tímabilinu febrúar-júní 1969. Fyrirtækin afhentu 2,083,851 pund, og vantar því 2,380,789 pund á að samningur- inn hafi verið uppfylltur, að því er fyrirtækið í Philadelphiu heldur fram. Mrs. Paul segir að það hafi gert annan samning í nóvember 1969 um fimm milljónir punda af þorskblokkum sem afhéndast skyldu ó tímabilinu apríl — ágúst 1970, en ekkert af þessu magni hafi verið afhent. Mrs. Paul krefst nú afhend- ingar 7,380,000 punda, sem ekki hafa verið aflhent, frá fyrirtækj- unum tyetaiur í Camp Hill og krefst þess þeim verSi gert að greiða samtaLs 1,856,816 dollara." 6. Sigurgeir Kristjámsson, for- stjóri, Vestmannaejrjum. 7. Albert Jóhannsson, kennari, Skógum. 8. Arnór Karlisson, bóndi, Bóli. 9. Gskair MatthiíasscÉi, skip- stjóri, Veistmananeyj um. 10. Júlíua Jónsson, bóndi, Norð urhjáleigu. 11. Ölvir Karlsson, bóndi, Þjórsártúni. 12. Sigfinnur Sigurðsson, skrif- stofum., Selfoasi. — Ræningjar Framhald af bls. 1 lögreglunnar í Quebec í dag að ta'lið væri að Croiss væri eran á Mfi, en fjórar vilkuæ eru liðniar síðain honuim vair rænt. 600 menti úr Konunglegu riddairailögriegl- unni oig þúsunidir manna úr fylk- islögregiunni taftca þáitt i leitinni að Cross og rænimigjiuim hans. Vopnaðir hemm'enn eru á verðd við heiimilli Oross og annanra embættismainnia oig við opiinber- air byggimgar. — Bruninn Framhald af hls. 3 iinigumnii og hafi 'hiann breiðzt mijöig ört út. Ósikjapleg sikielfiinig igreip um siig meðial gastaninia og þusitu þeir að nieyðarútgönigudyr- uinium, en kiomust þá ekkii lenigra, vagma þeiss hvernig frá þeim viar glenigdð. Svo sieim . fyrr sagir hafa slötokvildðisimienn sagt að efttíki hafi verið vaifi á því atð neyðardyrum hiafi bæði verið læst og auk þess niegldar aftur. Siagjia þeir, að drjúgain tímia hiafi tekið að brjóta þær upp otg hiafi þeiiir heyrt hró-p- in í fóllkinu fyrir iimraan. Þegar iþeiim hiafði að knkium tekizit að kioimiast iinn voru a-llir tótrair, sem þar voru fyrir. Danshiúsdð var í útjaðri bæjiar- inis St. Lauirent, 40 km norðvest- ur af Gnemióbie. Stoemmtiistaður þeasd var opraaður á sl. vori ag hafðd verilð mikdð sóttur af ungl- iragiuim, Eiran af þreimiur edgeirad- um sfceimimtdsfiaðardras hefur raeit- að því að hairan beri raokkra ábyngð, eðia þeir eigendur húss- ins. „Hvemiig átti njoikkum að óna fyriir að slikt gæti gerzt,“ aagði edglaradiiiran við b'liaðiamenn og bætti við, „hiwað sam því líð- ur, finn ég emiga sök hjá mér.“ — íþróttir Framhald af bls. 26 gífurfleg fagraaðarlæti félaiga sinna. Flestir vomu saimmálla um að betna liðið hefði sigrað í þessari viðtaeign. Framanarnir léku af mun meiri skynsemi ailian leik- inn, og voru gneinilega mun betri aðilinm. Sigurberguir, Arnar og Ómar voru eíkki með í þessum Jeik, en það virtist ekki veikjia liðið mikið. Jóhannies Atlason tók stöðu Sigutnbergs og Óiafur Sveirasson 'kom imn í liðið og lék í stöðu Jóhaniraesar. Tilraundr KR iniga tdl að komast upp að marki Fram voru ailiar á edran veg. Lanig ar spymur fram völliran og síðan áttu hiniir spretthörðu framlirau memm að sjá um afganginn. En mióti jiafn sterfcri vörn og Fram hefuir ber þetta eragan áranigur. Beztu rraeran Fram voru mark- verðirnir báðir, Óiaffur Sveins- son, Jóhannes Atlason og Krist- inin Jörundsison. Hjá KR voru beztir Eliert Schram, Árni Stein sen og Haiildór Bjömsson. Leiikinin dæmdi Ragnar Maign ússon og slapp vel frá honum, ef uindan eru skilin eitt eða tvö atviik. Leikuriran var mjög harð or og handalögmál og stympinig- ar leikmanna áberandi mifclar. Sýndu margir leikim/enn beggja liðaninia ósæmilega heigðum á vedl imuim, en Ragnar dómari tók mjög föstuim tökuim á leiknum og sá. um að hanin leystist eftdki upp í hreiraa vitleysu. — gk. — Salt-viðræður Framhald af bls. 1 taikimarka srníði á einis og sakir stamda. Samkvæmt áreiðanftieg- uim heknilduim í Helsiingfors haifa Sovétrikim ekki iagt fram gagnitillögur, en beint ýmsum ít- arlegum spuiminguim tdl sendi- nefradair Bamdaríkjainiiia í Vín. Saimikvæmt þessuih hieilmilduim l'eggja Band'airíkjaim'emin til að ákveðinn verðii háimariksf jöldi eld flaiuga er skjóta má heimsálffa á milli, bæði þeirra sem slkotið er frá landi. úr katfbátuim 'eða fllug- véluim. Banda'ríkjastjóm mun leggja til að iiranan þessa ramma, sem er ekíki skilgreindur raánaæ, skuli báðum aðilurn frjálst að ákveða hvaðla teiguiradir vopma þeir vilfji tafcmairka, en þó skuii sá fyrirvari hiafður að e'kki roegi vera medira en 250 SS-9-eidflauig- ar, sem eru risastórair, í vopna- búri Sovétríkjarana.. Rústsar munu eiga 350 slík vopn. KíraverSka stjómdn lagði til í gær að boðað yrði til ráðstefnu æðstu mamma alls heimsiras til að ræða baran við og eyðilegg- iragu á fcjamarkuvO'praum. Mirant er á að Kínverjar báru þessa til- lögu uipphaÆlega fram í óftctóber 1964 eftir fyrstu kjaimorkuitil- rauin síraa, og viðtorögð vestrærana rtkja þá vom að tiilagan væri órauinlhæf. Kínverjar ihatfa hvorki tekið þátt í Störfutm 'atfvopraun- anráðstefn'Uniraar í Geraf né undir- ritað S'aminiragiran um talkmiarlkað tiilrauniabann frá 1963 eða samn- iragiran um banra vdð útbreiðsiu k j amorkuvopna. * — Attræður Framhald af bls. 21 mieraraSku er við bnuigðið og enn þá er hamin fuftiigildur starfsmað ur við hin erfiðu störtf sjávarút- vegsiras, þrátt fyrir háan aldur. Siguirjón er stór maður, þrekvax inin og var á yragri ánum talirm hið mesta karlmerani, en kutnmi svo vel með að fara, að elkki er þess getið, að hann hatfi raofckuim tfíma biakað hendi til raókkiurs rraarans. Skipsféliagi hans á mb. Ársæli sagði mér eitt sinn eftirfarandi: „Við ftá'gum út aif Djúpalóns- saradi á SraæfeMsnesi. Til að eyða tírraaraum, ákváðum við að fara í land og þreyta við steinatökin þar, Fuílsterk, Hálfsteirk o.fl. Þetg ar við vorum lieratir, hlupum við þar til er steinarnár lágu, en Sig urjón var etftir við að binda létt- bátinn.. Við reyndum við íulft- stehk, hver eftir annan, en erag- inn fékk lyft honum á stalh Nú teom Sigurjón garagamdi upp fjör uraa með síraum jöfnu, róiegu skiretfuim. Hann geftrfk til oftrfkar og spurði: „Á hvað eiruð þið eíS horfa?“ „Við erum að horfa á hanin FuilHsterk. ætlar þú ekki að reyraa? Við emuim aílir búnir að ftyfta honiuim á stali“, mælti einn úr hópnum. Sigurjón leit á manninn einis og hann vildi segja: „Þér hetfur fairið mikið fram upp á síðkastið, eða .f\ill!lster!kur er eklki eins þunigur og atf er látið“. Hanin tenigur að Fullsterk, lyftir hon- uim í brjósthæð og sveiflliar hon- um á stalliran svo snöggt, að Full sterlkur snýst ft hálflhrinig á staftl- inum. S'kipverjiar litu hver á anraara, svona handtök höfðu þeir aftdrei séð áður. Sigurjón gelrfk róleg-a í buntu og saigði við félagaraa: — „Bftir hveirju eruð þið að bdða, þar sem þið hatfið alftir l'átið hann á stia’ft!iiran?“ Kæri vinur, við sem höifum raotið trúimiemniSku þi'nnar og starfsorku í 18 ár, seradum þér og fjölskyldu þinni hugheilar ám aðarógkir með þakklæti fyrir fré bærtega vel umndn stöirf með þeinri óðk, að þótt halla tafci ævi degi áttræðs miararas, rraegir þú eran um laragan aftdur njóta góðr ar heilisu og himiraar mikftu starfs ohku og starfsvilja, sem þér virð ist haifia verið getfin í svo ríkium mæli. Liifðu heiili og lerugi. Karvel og Þórarinn Ögmundssynir. Fangar taka gísla PI'N'E B'UFF, Arkansas, 2. nóveimber, AP. Sautján til tuttugu fangar í hinu illræmda Cummins-faugelsi skammt frá bænum Grady í Arkansas tóku fjóra verði í gísl- ingu í dag og hótuðu að myrða þá ef Winthrop Rockefeller rík- isstjóri gengi ekki að kröfum þeirra, en ríkisstjórinn sagði að yfirvöld mundu ekki ganga að kröfunum. Sumir famiganmia eru vopnaðir skamimibyssium, seim þeir hatfa telkið af fangavörðum'um, og kretfjast fangarmi'r þass að fá bif- rei'ð, bemisín og ieyfi 'til þeis’s að fara frá famigielsimiu. Faragarmir kretfj>aist þess enmtfreimur að að- búnaöu.r verðii bættur í fanigels- iiniu. Fyrir tveimiur árium 'hélt fairagi nOkkur því fram úr Cummims- famigelsimiu afð tveir fairagar þar 'hetfðu verið myrtir og jiarðsettir á fangeisiiislóðdinmyi. Þrj'ár baiina- griindur fumdust á l'óðámmii, en að sögn lögregl'uranar voru lílkim ekki af föragum sem væri saknað heldur úr gömlium kirlkjugarði. — Forsætisráð- herrafundur Frambald af bls. 1 sömu málaflokka, heldur er ætl urain að hún verði skipuð ráð- herrum er fara með mál sem sýnilegt þykir að takia þurfi til afgreiðslu áður en langt um líð ur. Niðurstöður fundar forsætis- ráðherranna og forseta Norður landaráðe eru í aðalatriðum þess ar: 1. Samkomulag er um að rík isstjórnir Norðurlanda hsifi með sér náraara samband í viðræðun um við Efnahagsbandalagið. 2. Halda skal áfram því starfi, sem sérfræðingar hafa uranið í sumar til undirbúnings samn- ingaviðræðunum við Efnahags- bandalagið. 3. Ljiúkia skal drögium að menn- iiniga'raá'ttmália Norðuirlanidia þainin ig að tillöigiuirraar miegi leggjia fyr ir fuirad Norðiurlaindiaináðls í Kaup- maniraalhöfln í febrúar og að þær verðd editt atf aðalmálium þiirags- ims. 4. Forsætisréðhernartniir stoulu glera feleift að tillögiur um raorr- æraan siamigönigtuiméla/siamiraiinig verði eitrt atf aðaílmálum Kaiup- rraamiraalhafnarfiu'ndairiinis. 5. Sairratoomiuftiag er um að leiggja eftinfarain'di vamdamál fyr- ir fuinid ráðGiiiras: Framtíðartil'hög- um hjúsitoapariagia Norðuæl'ainda, lög uan miaininhelgi, sauwiinrau um raáttúruiveímd, va'rúiðarráðstafa'nir otfnieyzlu eiiturlyfljia og umflerðar- öryggi. Akveðlið var á fun'dijraum að þeigar ráðhierrairaetfnd Norður- lamidia hefði veriið komdð á laigg- irraar sftcyldu forseetiisináðhierrar Norðurlanida samtíimiis Ihaftida fund. — Rytigaiard. — ★ — Saimkvæmt sftoeyiá frá NTB í tovöLd virðaist viðræður forsætis- náðlhierramnia um miairftcaðsmélin hiaifla sýrat, að Svíar miunii senini- Laga eikki saekja um aðild að Efraahiaigsibairadiaftagdniu. Þegar Ol- of Paiinie var spurður um af- stöðlu Svía á blaðiamianinafundi vék hamn sér undan að svara og saigði að hiairan mumdi leglgja mél- ið fyrir utainrikisiraetfind þingsins á mongun. Aðaipurður hvort rétt væri að sendilhierrar Sviþjóðar í BfniahagsibandaliagSlandunum befðu flémgið ný fyrirmæli um að skýra ríftcisstjómum aðildar- Lamdiairaraa frá þvi að Svíþjóð ætl- aði elrfki að seekja um aðiild, saigði Palme að þetta væru vamgavelt- ur bliaðaimiamnia, siem banh vildi ekkert setgja uim. í Kaupmarnna- bötfn vgæ binis vegar baft eftir stjómmálaimöniraum í tovóld að swar Palmeis yrði að túlka svo, að Swíar ætsiktu ekki etftir aðild, og eæ siagt alð af þessu miuni leiða nýjiar umræður á Norðurlöndum urm Efniatoag»bairadialiagilð. — Scheel Framhald af bls. 1 lands. 1 viðtali er birtist í tíma- ritinu „Stem“ í dag segir Scheel utanríkisráðherra að Vestur- Þjóðverjar viðurkenni rétt Pól- verja til að búa á bak við örugg landamæri Póllands. Hins vegar segir Scheel að sigurvegarar seinni heimsstyrjaldarinnar eigi eftir að ákveða endanlega skip- an landamæra í Evrópu í form- legum friðarsáttmála. — Myrtur Framhald af bls. 1 um. Talsimaður Pakistan Atr- liraes, sem átti bifreiðima, sagði að bensýnilegt væri að maður inm, sem mun hafa verið starfsmaður flugtféftagsins, hefði tekið haraa traustataiki þar sem 'hún stóð skammt fré fluigstöðvarbygginiguinni. í fyrstu fréttuim frá Kar- achi var talað um „hörmulegt slys“, en síðaæ var orðallagi breytt og það kalllað „hörrrau- leguir atbuirður". Sem fyrr seg ir hefur þó lögragla elklki eran staðfest að verkið hatfi veæið uranið af ásettu ráðd. Yaya Khan hetfur lýst hrygigð sinmd Vegraa atburðar þessa, svo og fjöliraargir háttse'ttir em'bætt- ismenm í Pakistan. Spychalsky hélt í dag til Pól lands. Með þeirri vél var ’einniig flutt lík Wol'niaiks utan ríkisráðheirra. Haran var 48 ára og hafði stjarraa hairas far ið hækkandi innan pólska kom'múraistaflokksins undan- faæið. Haran hafði verið aðstoðiaæ- utainríkisráðlherra undanlfarin tvö ár. Hann hafði st&rtfað lengi í pólsku utamiríkisþjón- uiStUTini og stariað við sendi- ráð larads síns í Kanada, ísra el, Kambódíu og Burmia. Hairan gat sér mikið orð á stríðsárun um, er ‘hann stairfaði í pólsOcu raeðanj arðarhreyfingunini, sem barðist gegri raasistunv. — Kosið Framhald af bls. 1 ar hafa krafizt þess að fá tima í sjónvarpinu til þess að svara repúblikönum. Flestir frambjóðendur demó- krata hafa lagt áherzlu á verð- bólgu og atvinnuleysi og stað- bundin mál í kosningabaráttu sinni, og, íormaður landstjórnar demókrata, Lawrence O’Brien, hefur sagt að kosningarnar séu þjóðaratkvæði um stefnu og fer il stjómarinnar. Þegar kosningabaráttan hófist virtust líkur á að repúblikanar ynnu meirihluta í öldungadeild- inni í fyrsta skipti síðan 1954, en flestar skoðanakannanir benda til þess að repúblikanar bæti aðeins við sig 1—3 sætum og fái þvi ekki hreinan meiri- hluta en geti vel við unað þar sem venjulega tapar flokkur forseta fjórum þingsætum í 51d- ungadeildinni í kosningum milli forsetakosninga. 1 New York-ríki eru þrir í fram boði til öldungadeildarinnar, og virðist frambjóðandi íhalds- flokksins, James L. Buckley, hafa 5% meira fylgi en demó- kratinn Richard L. Ottinger og 12% meira fylgi en repúblikan- inn Charles E. Goodell. Þrír demókratar, sem taldir eru koma til greina sem fram- bjóðendur í forsetakosningunum 1972, Edmund Muskie frá Mainé, Edward M. Kennedy frá Massa- ehusetts og Hubert Humphrey frá Mínnesotá, eru taldir vlssir um endurkosningu. 1 rikisstjórákosningunum er talið að demókratar vinni á og bæti við sig þremur til fjórum rikisstjórum. I Kaliforníu er repúblikaninn Ronald Reagan taíinn viss um endurkosningu. 1 New York er Nelson A. Rocke- feller samkvæmt skoðanakonn- un í „Daily News“ viss um sig- ur gegn demókratanum Arthur J. Goldberg, og er munurinn á fylgi þeirra 15%. Rockefeller býður sig fram í fjórða skipti. sem er einsdæmi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.