Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 1
52 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ)
280. tbl. 57. árg.
ÞRIÐJIIDAGUR 8. DESKMBER 1970
Prentsmiðja Morgxmblaðsins
íslenzkur
flugstjóri:
Snögg
bilun
olli
slysinu
— Níu Pakistan
Undirritar sáttmála Pólverja og Vestur-Þjóðverja
□------------------------□
Sjá grein á bis. 2.
□------------------------□
Buirgos, 7. deseaníber.
— NTB, AP. —
• NÁKVÆMUSTU vitnafram-
burðir um meintar pyntingar
spænsku lögreglunnar hafa kom-
ið fram í réttarhöldum í málum
16 Baska í Burgos um helgina. í
dag var réttarhöidunum frestað
í sjö tíma, og orðrómur er á
kreiki um að almenningi verði
meinaður aðgangur að réttar-
sainurn.
• Jafnframt heldur spænska
lögreglan áfram leit að vestur-
þýzka ræðismanninum Eugen
Beihl, og hafa samtök Baska í
Suður-Frakklandi lýst því yfir
að dómar þeir, sem verða kveðn-
ir upp í Burgos, muni ráða ör-
Iðgum hans. Beihl hefur sent
konu sinni og samstarfsmanni
sínum póstkort og kveðst líða vel
eftir atvikum.
í réttarhöldjuinuim hefuir Victör
Airsenia, 27 ára gami'aflll félagi í
ETA, fámeninium byfltingarsam-
tökum þjóðernissinnaðra Baska,
skýrt frá því að hann hafi gert
játnimgu eftir að háfa sætt hörð-
um pyntimgum lögreglunnar. Fé-
lagi hanis, Jesus Abrisqueta,
kveðst eimniig hafa sætt síkipu-
liagsbundinni misþyrmingu í yf-
irheynslium fliögreglvmnair. Báðiir
eiga yfir höfði sér þunga fang-
elsisdómia, eif þeir verða sekir
íumdnir um hryðjuverkastarf-
semi og ólöglega eign slkotvopnia.
Sex himnia ákærðu eiga yfir
'höfði séir dauðamefsingu fyrir
morðið á lögregfliustjóranu.m i
Framhald á bls. 3
Varsjá, 7. des. — AP-NTB
LEIÐTOGAR Vestur-Þýzkalands
og Póllands undirrituðu í dag
sáttmála um bætta sambúð rikj-
anna og felur samningnrinn
meðal annars það í sér að Vest-
ur-Þjóðverjar falla frá öllum
landakröfnm á hendur Pólverj-
um. Viðurkenna þeir að riim-
lega 100 þúsnnd ferldlómetra
landsvæðí, seni tilheyrði Þýzka-
landi fyrir síðnstu heimsstyrjöld,
en var afhent Póllandi í lok
st.vrjaldarinnar, sé pólskt land,
og að árnar Oder og Neisse
marki vestnrlandamæri Póllands.
Willy Brandt, kanslari Vestur-
Þýzkalands, kom til Varsjár á
sunnudagskvöld ásamt Walter
Scheel, utanríkisráðherra, og
undirrituðu þeir samninginn fyr-
ir hönd Vestur-Þýzkalands, en
fyrir hönd Póllands undirrituðu
sáttmálann Jozef Cyrankiewicz,
forsætisráðherra, og Stefan Jed-
rychowski, utanríkisráðherra.
Viðstaddur athöfnina var auk
þeirra Wladyslav Gomulka,
flokksleiðtogi.
Sáttmáli rikjanna tekur ekki
gildi fyrr en þjóðþing beggja
hafa staðfest hann.
Fyrir undirritun sáttmálans í
morgun lagði Brandt blómsveig
að gröf óþekkta hermannsins.
Um tvö þúsund Varsjárbúar
voru saman komnir við minnis-
varðann í kalsaveðri til að fylgj-
ast með athöfninni, og meðal
þeirra var Boleslaw Chocha,
forseti pólska herráðsins. Eftir
að hafa lagt blómsveiginn að
minnisvarðanum, ritaði Brandt í
gestabók, sem þar liggur
frammi: „Til minningar um þá,
sem létust í síðari heimsstyrj-
öldinni, og til minningar um öll
fórnardýr ofbeldis og óréttlætis.
1 von um varanlegan frið og ein-
ingu allra þjóða Evrópu. Willy
Brandt." Þessu næst ók Brandt
til minnisvarða um þá Gyðinga,
sem nasistar myrtu í Varsjá i
siðari heimsstyrjöldinni, og lagði
einnig blómsveig að þeim varða.
Segir í fréttum AP að sú heim-
sókn hafi fengið mjög á kansl-
arann.
ar fórust
Sjá myndir á bls. 10.
□---------------------□
Fluttir
heim
ÁÆTLUNARFLUGVÉL Loft
leiða, Guðrún Þorbjarnardótt- * 1
ir, kom til Keflavíknr frá Lnx |
emburg síðla sunnudags með ,
lík íslenzku flugmannanna,
sem fórust í flugslysinu við '
Dacca á miðvikudagsmorgun I
— þeirra Ómars Tómassonar, |
flugstjóra,,Birgis Arnars Jóns
sonar, aðstoðarflugstjóra, og I
Stefáns Ólafssonar, flugvél- I
stjóra.
Á flugvellinum voru fulltrú-
, ar Loftleiða og Cargolux og1
T aðstandendur hinna látnu. I
^ Flugmenn báru kisturnar frá j
flugvélinni að bifreiðum, sem
fluttu þær til Reykjavíkur, og
áhöfn og aðrir flugliðar, sem I
komu með flugvélinni, stóðu |
heiðursvörð.
Kisturnar bornar að bílunum.
Sendiherra rænt
Bem, ftio d>e Jarueiro,
AP.-NTB.
7. des.
GIOVANNI Enrico Bucher,
sendiherra Sviss í Brazilíu var
rænt í margun, er hann var á
leið frá heimili sínu til sendiráðs
Ins í Rio de Janeiro. Sjónarvott-
ar skýra svo frá, að tvær bifreið-
ar hafi stöðvað bíl sendiherrans
og vopnaðir menn þust út úr
þeim og skipað sendiherranum
að stíga út. ILífvörður sendiherr-
ans reyndi að veita mótspyrnu,
en var þá skotinn þremur skot-
um.
M ainnræn ingj arni r hafa enn
Réttarhöldin í Burgos:
Baskar lýsa
misþyrmingum
Pýzka ræðismannsins leitað enn
ekki tiflikynnt, Ihvaða laiusm-
angjailds þeir krefjast, en ýimsiir
enu þeirrar skoðunar, að þetta
sé hefindarráðstöfun veigna þess
að svissmesika stjómiin vísaði fyr-
ir nokkru úr landi tveimur Brazi
líuimönnuim, sam sakaðir voru
urn að æsa til óeirða í landiimu.
Budher heifur verið senidilherra í
Bnazilíu undanfarin fimm ár. —
'Hanm er 56 ára a@ aldri, ókvænt-
ur, og nýtur máikills álits m'eðal
diplómata í Bnazilíu, að því er
AP fréttastofan segir.
Buoher er fjórði diplómatinn,
®enn rænt er í Brazilíu á röslku
ári. Hinir þrir voru bandaríski
senidiilherrainn Oharles Burke El-
bridk, vestur-þýzkii sendiherrann
Ehrenifried von Holllébein og jap-
anislki ræðisma'ðuriinn í Sao
Pauilo, Nouibou Okuchi. Kröfð-
ust maninrænángjamir jafnain að
ákveðinn hópuir pólitískira fanga
yrði látinn laus og flog.ið mieð
þá úr landá. Brazfflíska stjómán
HARALD Snæhótm, flugstjóri,
sem flutti þá Sigurð Jónsson,
forstöðumann Loftferðaftirlits-
ins, og Grétar Óskarssón, flug-
vélaverkfræðing, til Dacca í Pak
istan kom heim seint í gær-
kvöldi. Þeir félagar, Sigurður og
Grétar, koma ekki strax heim,
þar eð þeir fylgjast með rann-
sókn flugslyssins, sem enn er
ekki lokið. Morgunblaðið átti í
, _ gærkvöldi viðtal við HaraJd,
(Ljosm. Mbl.: Sv. Þormoðsson). sem sag-gj; ag ljóst væri af rann-
sókninni, að mikil og óvænt
'bilun hefði orðið í flugvélinni
og hón steypzt til jarðar algjör-
lega stjórnlaus.
Raminsókn er mú í höradum flug
málastjómictr Pabistain og hafa
þegar fegizt úr heninii noklkrir
punlktar, sem urnnið er að rann-
sðkn á. IHairaild sagðd, að alramgt
hefur í þau stfcipti þrjú genigið
að kröfuim ræniiragjairma og hafa
60 famigar fengið frelsd á þeninan
hátt.
Franihald á bls. 19
Kosningar
í Pakistan
Karadhi, 7. des., NTB, AP.
MILLJÓNIR Pakistana gengu í
dag að kjörborðinu til að kjósa
ráðgjafaþing, og eru þetta fyrstu
kosningar landsins með almenn-
um kosningarétti borgaranna.
Þetta er sömuleiðis í fyrsta sinn,
sem kvenfólk fær almennt að
kjósa, en ekki var búizt við mik-
illi þátttöku þeirra. Hörmungarn
ar miklu, sem dunið hafa yfir
Ausctur-Pakistan, hafa sett svip
sinn á kosningabaráttuna, en í
Austur-Pakistan búa. 54% þeirra
sem hafa atkvæðisrétt. Mujibur
Rahman, leiðtogi Awami-flokks-
ins, hefur gengið einna hvat-
skeytlegast í því að gagnrýna nó
verandi stjórnvöld fyrir seina-
gang á hjálparstarfinu og hefur
sú gagnrýni hlotið talsverðan
hljómgrunn. í Vestur-Pakistan
búast stjómmálafréttaritarar við
því að Zulkikar Ali Bhutto, fyrr-
verandi utanríkisráðherra og
Framhald á bls. 19
Willy Brandt í Varsjá