Morgunblaðið - 08.12.1970, Page 2
2
MORGUNKLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970
St j ór nar skipti
hjá F.l.B.
— ágreiningur um reikninga
félagsins
' v v 'í' " '"SsX' v ' ' :
FJÓRÐA landsþing Félags ís-
lenzkra bifreiðaeigenda var hald
ið í húsi Slysavarnafélags ís-
lands í Reykjavík um helgina.
Um 60 fulltrúar og umboðsmenn
sátu þingið en á dagskrá þess
voru mörg mál. MikiII ágreining-
ur varð á þinginu um reikninga
félagsins fyrir árið 1969, sem
stjóm félagsins hafði und-
irritað með fyrirvara, þar
sem óeðlileg vörurýmun
var talin koma fram í
rekstri skoðunarstöðvarinnar að
Suðurlandsbraut 10. Arinbjöm
Fisksölur
erlendis
• ^ ÞRlR togarar seldu erlendis í síð
astliðinni viku. Víkingur seldi á
mánudag í Bremerhaven 193 lest-
ir fyrir 198.898 þýzk mörk og
sama dag seldi Neptúnus í Cux-
(haven 117 lestir fyrir 117.030
mörk. Þá seldi Jón Þorláksson
á miðvikudag í Bremerhaven 113
lestir fyrir 11.309 mörk og á laug
ardag seldi Júpíter 124 lestir fyr
ir 119.739 mörk. I gær seldi svo
Kgill Skallagrímsson í Bremer-
haven 101 lest fyrir 100.300
mörk.
1 síðastliðinni viku seldu 4bát
ar bolfisk í Bretlandi, 95,8 lest-
ir fyrir um 2.073.000 króna. Með
alverð á kg er tæpar 22 krónur.
ÓbKtt veðurfar tafði mjög fyrir
bátunum og skaðaði það fiskinn.
Kjósarsýsla
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Kjósar-
sýslu verður haldinn að Fólk-
vangi í kvöld, þriðjudaginn 8.
desember nk. kl. 21.00.
Á dagskrá eru venjuleg aðal-
fundarstörf og önnur mál. Þing-
menn Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi mæta á fund
inum.
Kolbeinsson, sem verið hefur
formaður félagsins í mörg ár,
náði ekki endurkjöri en þeir tveir
aðrir, sem úr aðalstjórn áttu að
ganga með honum gáfu ekki kost
á sér til endurkjörs.
Arinbjörn Kolbeinsson sagði í
viðtali við Morgunblaðið í gaer,
að í rekstri skoðunarstöðvarinn-
ar virtist um mjög óeðlilega vöru
rýmun að ræða — að verðmæti
um eitt hundrað þúsund krónur
af um einnar milljón króna
veltu. Hefði fráfarandi stjórn fé-
lagsins talið um svo alvarlegt
misferli að ræða, að hún hefði
skipað nefnd til að rannsaka
málið og skal nefndin skila
skýrslu til næsta fulltrúafundar
og leiðréttingar birtast í næstu
reikningum. Á landsþinginu
þóttu þessar aðgerðir fráfarandi
stjómar fullharkalegar.
Úr aðalstjórn áttu nú að ganga
Arinbjöm Kolbeinsson, Ólafur
G. Einarsson, sveitarstjóri og
Haukur Pétursson, verkfræðing-
ur. Ólafur og Haukur gáfu ekki
kost á sér til endurkjörs og sem
fyrr segir náði Arinbjöm ekki
endurkjöri. I þeirra stað voru
kjörnir Konráð Adolphsson,
framkv.stj., séra Jónas Gísla-
son og Ragnar Júlíusson skóla-
stjóri. Hlaut Ragnar 27 atkvæði,
Konráð og Jónas 23 hvor, en
Arinbjörn 11. Aðrir í aðalstjóm
FÍB eru Axel Guðmundsson og
Gísli Hermannsson. 1 varastjóm
félagsins eru Jón Bergsson verk-
fr., og Guðmundur Jóhannsson,
póstfulltrúi, sem kosinn var í
_ stað Einars Sigurðssonar verk-
fræðings.
Morgunblaðið hafði samband
við Magnús Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóra F.Í.B., en hann
vildi ekkert um málið segja, og
Ragnar Júliusson, skólastjóri,
kvað þá nýju stjórnarmennina
ekkert geta sagt að svo stöddu,
þar sem enginn þeirra hefði ver-
ið á fundinum og þeir ættu eftir
að koma saman til að skipta
með sér verkum.
Félagar í F.l.B. eru nú rösk-
lega 10 þúsund talsins.
Barátta Baska
gegn Franco
ÞjóðemiiShreyfimg Baska á
N oróur-Spároi, ETA, hefuT
smátt og smátt tekið við for-
ystulblutve<nkkiu í baráttumná
gegn. spænsku stjórninmi af
ósaimstæðum hópum kamim-
úniista og sósíailista, og Baska-
héruðiiin eru orðin aðalmið-
stöð barátturnnar í stað Baree-
lona og kalamámuhéraiðsins
Asbuiriais.
Hreyfingin er tæplega tíu
ára gömiul og berst elkkii að-
eins fyrir stofmiuin Baskaríkis,
heldur gegn öBum, sem eru
„andvígir þ j óðfélagslegu m
framföiruim.“ Með þeissari Skil
greimdngu er því haldiið fram,
a& um sé að ræða baráttiu
verkamaamna, hvort sem þeir
eru Spámverjar eða Baslkar,
og baráttan beinist því jaifmt
gegin spæmisfcu miillistéttar-
fóilki sem millistéttarfólfci £if
Basfcaiættum.
íbúar Baisfcaihéraðianina eiru
stoltir af stairfsemi hreyfimg-
arimmiar, em óttast hama. Lög-
regla stjómairinnar hefuir
beitt víðtæfcuma kúguinaraið-
gerðtum g-egn stuðninigsmömm-
um ETA og' ledtt þá fyriir Iher-
rétt, sem hefur daemt þá eftir
leynileg réttairlhöld. Sex
BaSkar fétlki í átökum við lög
regluna í fyma, 1800 var vairp
að í fangielsi og mörig hundr-
uð flúðu lamid.
Stuðndmgamenm ETA eru
yfirleitt verkamenn og munu
vera um 1.000. Fjár til bar-
áttuintnar er atflað með inm-
brotum í bamifca og verfcsmiðj
ur. Slífcair ánásir emu fcaliaðar
liður í pólitístoum aðtfeirðuim
og stefniuistoré ETA. Ta'lsm-enn
hreyfimgairinmar hafa á redð-
uim hömdtum tdlvitmiamrir í Ho
Ghi Minfh og Ghe Gu-evaira,
og hreyfingin hefur fcomið á
fót dómstólium og öðrum
„stofniuruum" er starfa „sam-
hd:iða“ stofnunium stjónniarimm
ar.
ETA nýtur stiuðniiings Basfca
presta, sem hafa jafniain ver-
ið andsmúndr fciirikjuyfiirvöld-
um, og stairfa aðaillega meðal
verkamamna í svokölliuðum
kiirkj'ufkoimimúnum. Saimtöfc
þeirra ganga uondir nafmdiniu
„jákvætt otfbeldi", en ofbeldi
Á morgun verður dregið um Volvo og Saab bifreiðamar í
skyndihappdrætti S jálfstæðisf lo kksins.
Skyndihappdrætti
S j álf stæðisf lokksins;
Dregið á
morgun
Á MORGUN verður dregið í
skyndihappdrætti Sjálfstæðis
flokksins nm hina tvo glæsi-
legu happdrættisvinninga, bif
reiðir af Volvo og Saab gerð
að verðmæti 810 þús. kr. Mið-
inn kostar 100 kr. Látið «kki
happ úr hendi sleppa og tak-
ið þátt í skyndihappdrætti
Sjálfstæðisflokksins.
Miðar eru seldir í happ-
drættisbifreiðunum á motum
Bankastrætis og Laugavegar
og í skrifstofu happdrættisins
að Laufásvegi 46. Hægt er að
fá miða senda heim.
Nú eru sáðustu forvöð að
ná í miða, annað kvöld verða
tveir þátttakendur í happ-
drættinu glæsilegum bifreið-
um rikari.
Úrslit í prófkjöri
Alþýðuflokksins
— í Reykjaneskjördæmi
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti í gær úr
slit prófkjörs, sem fram fór á
vegum Alþýðuflokksins í Reykja
neskjördæmi um síðustu helgi.
í prófkjörinu tóku þátt 1416
manns og var kosið um skipan 6
efstu sæta á framboðslista flokks
Ins í kjördæminu. Atkvæði voru
talin þannig, að efsta sæti hlaut
sá, sem fékk flest atkvæði í það
sæti, 2. sæti, sá sem hlaut flest í
1. og 2. sæti o.s.frv. Úrslit urðu
þessi:
1. Jón Ármann Héðinsson, al-
þingismaður, Kópavogi.
Franco.
yfirvaldiamna er fcallað nei-
bvsett.
SkærulM'ðatflofckar ETA
starfa í barigiuim ag bæjiurn,
en uppd í fjölikiiniuim abuinda
séj-iþjálfaðir hiópar reglulegar
ætfingar. Þeir eru vel birgáir atf
vopmiuim, aðaillega frá Télkkó-
sl'óvakíu. Aulk þess stairfia vopm
aðar borg'arasveitir, sem ætfa
uim helgar ag sælkja auimar-
miámskeið í fjöllun.uim. Tunga
Baska er kenmd á laium í þorp
um og bæjuim. Sfcaariufliiðar
hatfa griiðaistaið hamdam lamda-
mæranmia í Fralkklaindii, þar
sem eimnig býr margt Biaska,
og stöðugur straiumur flóbta-
marnna og slkæruliða er fram
og aifbur yfir Lanidamærim.
Hann hlaut í 1. sæti, 317 atkv.,
2. sæti, 224 atkv., 3. sæti 135 atkv.
4. sæti, 109 atkv. og 5. sæti 94
atkv. Samtals 879 atkvæði.
2. Stefán Gunnlaugssan, deild-
arstjóri, Hafnarfirði.
Han-n hlaut í 1. sæti 274 atkv.
2. sæti, 150 atkv. 3. saeti, 89 atkv.
4. sæti, 90 atkv. 5. sæti, 95 atkv.
Samtals 698 atkv.
3. Karl Steinar Guðnason, kenn
ari, Keflavík.
Hann hlauit í 1. sæti 238 atkv.
2. sæti, 153 atfcv. 3. sæti, 170 abkv.
4. sæti, 106 atfcv. 5. saeti 109 atkv.
Samtals 776 atkvæði.
4. Haukur Helgason, skóla-
stjóri, Hafnarfirði.
Hann hlaut í 1. sæti 67 atkv.
2. sæti, 104 atkv. 3. sæti 195 atkv.
4. sæti, 274 atkv. 5. sæti 148 atkv.
Samtals 788 atkv.
5. Kjartan Jóhannsson, verk-
fræðingur, Ilafnarfirði.
Hann hlaut í 1. sæti, 142 atfcv.
2. sæti, 160 atkv. 3. sæti, 146
abkv. 4. sæti, 149 atkv. 5. sæti
128 atkv. Samtals 725 atkvæði.
6. Magnús E. Guðjónsson, fram
kvæmdastjóri. Kópavogi.
Hann hlaut í 1. sæti 228 at-
kvæði, 2. sæti, 170 atky., 3 sæti,
116 atkv. 4. sæti, 98 atkv. 5.
sæti, 88 aitkv. Samtals 700 atkv.
Atkvæði féllu að öðru leyti
þannig:
Svavar Ámason, oddviti,
Grindavík:
1. sæti, 13 abkv. 2. sæti, 68
atkv. 3. sæti, 119 atkv. 4 sæti,
146 atkv 5. sæti, 268 atkv. Sam-
tals 614 atkv.
Ragnar Guðleifsson, kennari,
Keflavík.
1. sæti, 53 atkv. 2. sæti, 127
atkv. 3. sæti, 145 atkv. 4. sæti,
121 atfcv. 5. sæti, 138 atkv. Sam-
tals 584 atkvæði.
Óskar Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri, Garðahreppi.
1. sæti, 17 atfcv. 2. sæti, 97
aitkv. 3. sæti, 140 atkv. 4. sæti,
135 atfcv. 5. sæti, 165 atkvæði!
Samtals 554 atkvæði.
Haukur Ragnarsson, tilrauna-
stjóri, Kjalamesi.
1. sæti, 5 atfcv. 2. sæti, 67 atkv.
3. sæti, 77 atkv. 4. sæti, 123 atkv.
5. sæti, 104 atkv. Samtals 376
atkvæði.
Mjög
harður
árekstur
MJÖG harður árekstur varð
milli tveggja fólksbíla um kl. 19
í gærkvöidi á Laugamesvegi
rétt norðan við Laugalæk. Kona
í öðmm bílnum meiddist eitt-
hvað, en taldi sig þó ekki þurfa
að leita tii læknis. Bifreiðamar
skemmdust mjög mikið.
Tildrög ánekstuirsinis voru, aS
Cortinia-bifireið var ekið norðtur
Laugamnesve'g, en VoLksw ageffv-
bitfreið í suðuir. Ökumaður Volfcs
wagen-bifreiðari n niar beygði þá
í veg fyrir Coritijniuna og ætl aði
tid vLnistri imn í húsasund. Við
árekstinrinm fcasitaðist Voifcswaig-
em-bifreiðin til ag kona í henmi
meiddiat, eins ag áður er getið.
Vegna
athuga-
semdar
Vegna athugasemda Kristjáns
Valtýssonar í blaðinu í gær, varð
andi flutning hans, gegn læknis-
ráðum, á mikið slasaðri systur
sinni af sjúkrahúsinu í Keflavík
á Borgarspítalann í Reykjavik,
sér undirritaður sig tilneyddan
að láta eftirfarandi koma fram
varðandi þetta leiðindamál.
Slys eru alltaf hörmuleg og
valda oft og einatt því, að dóm-
greind þeirra, sem í þeim lenda
og vandamanna þeirra raskast.
Blaðamenn Timans, Fríða
Björnsdóttir og Elías Snæland
Jónsson, hringdu í mig kl. 9 að
kvöldi þriðjudagsins 1. des. og
óskuðu upplýsinga frá mér um
ofannefndan flutning, sem síðar
lýst var I Morgunblaðinu og Tím
anum s.l. föstudag. Ég skýrði
þeim frá málavöxtum, en bað
þau með tilliti til hinnar stór-
slösuðu konu og fjölskyldu henn
ar, að gera þetta ekk. að blaða-
máli og urðu þau við þeirri ósk.
Þar af leiðandi birtist ekkert um
þetta mál fyrr en Alþýðublaðið
slær því upp í rosafrétt á for-
síðu þann 3. des. i gróusögustil,
og þegar svo var komið var óhjá
kvæmilegt að koma leiðrétting-
um á framfæri í blöð, sem iðka
vandaðri fréttaflutning.
í fyrsta sinn er Kristján hafði
samband við mig, sama laugar-
dag og slysið skeði, varð ég
ekki var þess að hann né aðrir
aðstandendur konunnar hreyfðu
neinum mótmælum við þá læknis
hjálp og hjúkrun, sem konan
hlaut þegar eftir komu á sjúkra
húsið, enda hef ég framkvæmt
skurðaðgerðir á Kristjáni, konu
hans og ungum syni og virðist
að þá hafi traustið ekki skort til
mín. Ekki réð ég þvi hvert
hinir slösuðu voru fluttir af slys
stað og taldi mig aðeins gera
sjálfsagða skyldu mína og veita
konunni læknishjálp eftir beztu
getu og í því sambandi er mér
skylt að taka fram, að hjúkrun-
arkonur og allt starfsfólk spítal
ans gekk mjög vel fram í því að
hlúa sem bezt að henni. Aldrei
lét sjúklingurinn neitt vantraust
I ljós við þeirri meðferð er hún
fékk á sjúkrahúsinu í Keflavík.
Ég vil ítreka, að mér hefur
aldrei til hugar komið að stunda
neinn sjúkling gegn vilja hans
og þaðan af siður að togast á
um sjúklinga við aðra. Aftur á
móti er skoðun mín óbreytt á
því, að allur óþarfa flutningur
á margbeinbrotnu fólki sé ó-
æskilegur, hversu færir flutn-
ingsmenn sem pantaðir eru til
þess.
Ég efast ekki um, að konan sé
í góðum höndum hjá læknum
Borgarspítalans og óska henni
og vandamönnum hennar góðs
bata.
Jón K. Jóliannsson
sj úkrahúslæknir,
Keflavík.