Morgunblaðið - 08.12.1970, Page 5
MORG’UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJU0AGUR 8. DESEMBER 1970
5
Slysum
fjölgar
RÚNAR Bjamason, slökkvili'ðs-
stjóri, gat þess á fusndi með
fréttamönnum, að slysum færi
árfjölgandi, og að sjúkrafliutn-
. ingar, sem farn'ir hefðu verið
í- frá 1. jan. til 1. des. 1970 væru
; 777 vegna siysa.
Er þetta ianghæsta talan sið-
an 1965, og fer árvaxandi. Árið
1969 var talan 650. Brýndi
slökkviliðsstjóri fyrir fólki, að
fara varlega í heimahúsum,
jafnt og i umferðininii, því að
hægt væri oft með aðgát að
komast hjá slysum.
Jólablað
Vikunnar
Jólablað Vikunnar er komið
út, 104 siður að stærð, þar af
átta síður litprentáðar á mynda-
pappír. Af efni þess má nefna:
Hefur heimurinn batnað eða
versnað síðasta áratuginn? ýmsir
þekktir menn svara þessari
spurningu Vikunnar; hið grófa
höfðar til nútimafólks, rætt við
Jens Guðjónsson, gullsmið, og
birtar myndir af nýstárlegum
skartgripum hans; Mig dreymir
um nýtt sambýlisform, rætt við
Kristinu Ólafsdóttur, söngkonu
og kynni barnatímans í sjónvarp
inu; Jól bernsku minnar, sönn
frásögn eftir Stefán frá Hvita-
dal; Þeir sömdu jólasálma allra
alda, grein um höfunda Heims
um ból og hvernig sálmurinn
varð sameign alls heimsins; Sinn
er jólasiður í landi hverju, grein
um ólíka jólasiði í hinum ýmsu
löndum; Á vængjum söngsins,
grein um ástir ævintýraskálds-
ins H. C. Andersens; Fimm dög-
um fyrir jól, smásaga eftir Maríu
Lyng; Gamla brúðan, jólasaga
fyrir yngstu lesendurna eftir
Herdísi Egilsdóttur, kennara,
myndskreytt af höfundi; Jóla-
baksturinn, sem Dröfn H. Faresí
veit, húsmæðrakennari, hefur
annazt fyrir Vikuna; Heilabrot
fyrir alla fjölskylduna. Vinsælir
samkvæmisleikir og ótal margt
fleira. Þá má geta þess að lok-
um, að Jólagetraun VIKUNNAR
lýkur í jólablaðinu, en vinning-
ar eru 500 talsins, leikföng af
öllum stærðum og gerðum, sem
verða afhent fyrir jól.
Atvinnu-
leysi
Wasihington, 4. desember. AP.
ATVINNULEYSI jókst í Banda-
ríkjunuim upp í 5.8% af vimmu-
færu fólki í lamdimu í síðasta
mámuðii. Er þad hið rmesta, sem
orðið hefur í 7í4 ár.
Enda þótt laumátn hækkuðu al-
mentrat um 5% síðuistu 12 mán-
uði, þá er kaupmátbur launanma
2% mimni nú en fyrir einu ári.
Stafar þetta af rraeiri veröbólgu
en bamdariska þjóðim hefur
nokkru simmi átt við að stríða sl.
20 ár.
•:s
BÓKAÚTGÁFAN örn og örlygur hf.,
REYNIMEL 60, SÍMI 18660.
HULINN
HARMUR
Rósa Þorsteinsdóttir
HULINN HARMUR — ástarsaga —
— Stórbóndinn og vinnustúlkan —
Gróa í Bitru er alin upp í fátækt og fámenni. Duttlungar
öriaganna haga því svo, a5 hún ræðst til starfa á stórbýli
Arnórs í Undirhlíð, sem fellir hug til Gróu, þótt giftur sé.
HULINN HARMUR er bók sem fólk leggur ekki ólesna
frá sér.
BÓK KONUNNAR f ÁR.
N
OKKAR BÆKUR ERU YKKAR BÆKUR.
-s
Ég hef sannfærst um,
aö svo er ekki.
Er nokkur sígaretta betri en
TENNYSON?
*