Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 6
6
MORGrUNHLAf>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. UESEMBER 1870
HEIMAVÉLRITUN
Tak að mér hvers korvar vél-
rrtun á íslenzku og ensku.
Uppl. í síma 33220.
BLÚNDUDÚKAR
til jólagjafa frá 123 kr. stk.
HOF, Þmgholtsstræti 1.
JÓLAGJAFIR
Fal'leg rýjateppi úr islenzku
og eriendu efni.
HOF, Þingholtsstræti 1.
ÚRVALS NAUTAKJÖT
Nýtt nautakjöt, snitchel,
buff, gúHas, hakk, bógsteck,
griillsteik.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
EYJABERG
Fiskvirmslustöðin óskar eftrr
viöakiptum við rnetaóát á
komandi vertíð. Get lagt til
veiðarfæri. Upplýsingar í
sima 98-1123.
LAMBAKJÖT
heilk latnbaskrokkat, fcóteiett-
ur, læri, hryggir, súpukjöt.
Stórlækkað vetð.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
ÓDÝRT HANGIKJÖT
Stórlækkað verð á hatigi-
kjötslærum og frampörtum,
útbekvað, stóriækkað verð.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
UNGHÆNUR — KJÚKLINGAR
Unghaervur og unghanat 125
kt. kg. Úrvais kjúklingat,
kjúklitigalæti, kjúkiingabr.
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222,
SVlNAKJÖT (ALIGRÍSIR)
Hryggit, bógsteik, læristeik,
kótelettur, hamborgaraihrygg-
ir, kambar, bacon
Kjötm.st. Laugalæk, s. 35020.
Kjötb. Laugav. 32, s. 127?,?.,
SANDGERÐI
Til sölu í Sandgetði vel með
farið ewvbýlishús.
Fastetgnasaian Hafnetg 27,
Kefiavík. simi 1420.
KEFLAViK — NJARÐVlK
Get tekið að mét húsihjáip.
U pptýsigar í síma 2067.
GEYMSLUHERBERGI
eðta bítekúr (upphitaður) tíl
geymsiu á húsg'ögn.um ósk-
ast tfl leigu. Vinsamtega
htitvgið i síma 15023.
HREYFH.L SF
Höfim flutt skrifstofu okkat
í HreyfitehúsiS Feilsmúia 26.
VANTAR STÚLKU
l
í létta vist. Uppl Kirkjuveg ;
28 A, Keftavík, eftir kl 6.30 i
eftw hádegi.
SAUNA
Við sekjurn aifct tií gufnbaöa:
Ofna, kfcefa, rofa og stiiii-
taekn. Gerum tifcboð 3 upp-
setningu
Byggir hf, simi 52379.
Brúin yfir Jökulsá austari
Fyrir nokkru birtist gagnmerk grein í Lesbók um ævi Bólu-
Hjálmars í Austari-dal í Skagafirði. Var þá minnzt á brúna nýju
yfir Jökulsá, rétt hjá Skatastöðum, þá sem gerð var til þess að
akfær vegur yrði að Merkigili. Við birtum hér mynd af þessari
brú, sem Jóhanna Björnsdóttir tók, þegar hún var á einum af
kirkjumyndaleiðangnim sínum. En á þessar slóðir fór hún m.a. tii
að Ijósmynda kirkjima í Ábæ.
115 síðna
jólablað
Æskunnar
Jólablað Æskunnar er komið
út, og ekki aí minni gerðinni,
hvorld að stærð né gæðum. I»að
er 115 blaðsíður að stærð,
sneisafullt af skemmtilegu les-
máli og myndurn. Það er með
ólíkindum, hvemig ritstjórinn,
Grímur Eugilberts, getur haJdið
þessari fjölbreytni mánuð eftir
mánuð, ár eftir ár. Af efni þess
má nefna:
Stafrófskverið þeirra er ABD
grein um krakkana á Græn-
landi. Jölabugvekjuna Friður á
jörð skrifar Þórir S. Guð-
bergsson. Hinn örlagaríki dag-
ur, nefnist grein um spánska mál
arann Muriilo. Fyrsti fiskiróður
inn, gömul smásaga eftir Krist-
mann Guðmundsson skáld, fyrst
skrifuð á norsku, aldrei komið
út á Islenzku áður. Ævintýrið
konungsrósin. Ungmenni á upp
leið. Samtal við Hreggvið Þor-
steinsson. Jólagjöfin, jólasaga
eftir Lilju Bergþórsdóttur. Vor
og kaldur vetui eftir Ólaf Þor-
valdsson. Litli Jón eftir Guð-
rúnu .Taeobsen. VUII ferðalang-
ur og fiUinn hans. Jólaköttur-
inn eftir Lilju Bergþórsdóttur.
Tarzan apabróðir. Þegar fiðl-
unni var stoliS eftir Axel
Bræmner. Kanarífuglinn Pétur.
Þá er löng grein myndum
skreytt um jólin víðs vegar í
Evrópu. Þegar Tryggur gleymd-
ist úti. Áfengisþáttur eftir Sig-
urð Gunnarsson. Jarðskjálftinn
í San Francisec fyrir 64 árum.
Kvöldsögurnar. SpUin og þjóð-
trúin. Andersína önd skrifar
dagbók. Benedikt Andrésson og
sjóskrímslið. Sólskinsdagar i
London. Ferðasaga verðlauna
hafa Æskunnar og Flugfélags-
ins. Tal og tónar , umsjón Ingi
bjargar Þorbergs. M.a. er birt
kvaeði Jóhannesar úr Kötlum og
lag eftir Ingibjörgu með nótum.
Þá er Sædýrasafnið heimsótt.
Börnin í Fögruhlið eftir Halvor
Floden. Lögregluþjónninn hef-
ur orðið. Ástmar Matthíasson
sér um þáttinn. FræSsluþáttur
um hafið. Tumi þumall. Jólaleik
ur, skemmtilegt jólaspil. Þá er
rætt um Indland fortdðarinnar.
Myndir frá blaðamannafundi
Félags Sameinuðu þjóðanna þeg
ar veitt voru verðlaun í rit
gerðarsamkeppninni. Andrésar
andar leikamir í Nore-gi. Kvæð-
ið Bæn móðurinnar efftir Önnu
G. Bjarnadóttur. 200 ára minn
ing Beethovens. Grein um norsk
söfn. Jólasteik og jólabakstur
eftir Þórunni Pálsdóttur. Frá
Ungiingareglunni. Kannski verð
ur þú. . . eftir Hilmar Jónsson.
1 þættinum: Hvað viltu verðaer
f jaUað um það að ganga mennta
veginn. Þá er skátaopna Hrefnu
Tynes. Þegar fuglamir fengu
vængi. Helgisaga frá Persíu.
Þá kemur hinn fróðlegi skipa-
þáttur Guðmundar Sæmundsson
ar. íþróttaþáttur Sigurðar. Flug
þáttur Arngrims og Skúla Jóns.
Ýmsir jólaleikir. Kvikmynda-
þáttur. Handavinnuþáttur
Gauta. Rætt er um ísraelsþjóð-
ina. Grein um Filippus Igeri-
svein. I samskiptum við böra.
Popheimurinn. Eitt og annað um
ijósmyndun. Hvað er Þjóðminja
safnið. Þá eru að venju ótal
omyndasögur, skritlur og alls
kyns smágreinar, verðlauna-
Færið alla tíiindina i forðabúrið, til þess að fæðsla sé til í
húsi mínu, og reynið mig einu sinni á þennan hátt, segir Drott-
inn hersveitanna, hvort ég lýk ekki upp flóðgáttum biminsins og
úthelli yfir yður yfirgnæfanlegri blessun. (Mal. 3.10).
1 dag er þriðjudagur 8. desember og er það 342. dagur ársins
1970. Eftir lifa 23 dagar. Maríumessa. Árdegisháflæði kl. 2.11 (Úr
íslands almanakinu).
Ráðgjafaþjónusta
Geðvemdarfélagsins
þiiðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
U.
Næturlæknir í Keflavík
8.12. og 9.12. Ambjörn Ólafsson.
10.12. Guðjón Klemenzson.
11.12. og 13.12. Kjartan Ólafss.
14.12. Arnbjörn Ólafsson.
Ásgrímssafn, Bf rgstaðastræti 74,
er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kL
1.30—4. Aðgangur ókeypis.
Hollt er heima hvað
Suður-löndin sumir dá,
svið með gylltum rósum.
Ekki þangað, er mín þrá,
frá is, og norðurljósum.
Vil ég heldur vera kyrr,
í vökudrauml
Til min hrópar tíminn naumi:
„TYeystu addrei mærða-glaumi'
þrautir og óteljandi myndir og
fróðleiksmolar. Jólablað Æsk
unnar er tU mikils sóma fyrir
ritstjóra og útgefanda. Prent-
smiðjan Oddi prentaði.
ÁRNAÐ
HEILLA
75 ára er i dag frú Helga
Jónsdóttir. Hún er stödd á
heilsuhælinu í Hveragerði
ásamt manni sínum, Steingrími
Daviðssyni.
60 ára er i dag Aðalsteinn Jó
hannsson jámsmiður, Hverfis-
götu 104 B.
Spakmæli dagsins
Krefjist menn skyldna af öðr
um án þess að veita þeim rétt-
indi, verður að gjalda þeim rif
lega. — Goethe.
Blöð og tímarit
Húsfreyjan, 21. árgangur 1970
4. tbl. okt.-des. er nýkomin út.
Ritstjóri og ábm. Sigriður
Thorlacius. Útg. Kvenfélagasam-
band íslands. Efni: .Bernskujól,
eftir Hólmfríði Daníelsson. Auð-
ur J. Auðuns skipuð dóms- og
kirkjumálaráðherra, Verndardýrl
ingur húsmæðra, S. Th. tók sam
an. Einbúinn, smásaga eftir Aðal
heiði Karlsdóttur frá Ólafsfirði.
nokkrar jólamyndir. Góðir og
glaðir dagar — norrænt hús-
mæðraorlof. Lífseigur hugsunar
háttur. Við bjóðum gestum í
mat. Klædd einum hjúp, sjóna
bók húsfreyjunnar. Jólarósir.
Hreinsun bletta. Himnatuminn,
Odd Medböe, Sunnan af sólar-
strönd. Úrdráttur úr fundar-
gerð K.l. Úr ýmsum áttum.
Hjúkrunaríélag íslands fimm-
tíu ára.
MÚMÍNÁLFARNIR -------- EFTIR LARS JANSON
UTAN TVIVEL EN
VKDERBALL0N&. j
v DUST DET JA . 7
VETEN5KAPEN
,R FRA.M.ÁT .<
R0BOTNR... 3A6
NSÖKER HERR
0 > MUNMN . ^
.RKLIGT,
ATILLVIDA, FftRSTÁS,
HAN INTE AR EN
. BALL0NG.
DET AR
\ MIN
óvPAPPA
© Bvn's
MUMIN
BRUKAR
JORDEN
•••*!« c; . cinti f þess-
:u,i Sv Igjiini Itn, lim, já.
Alniáttugur, hraA risindimum
fleygir frani. Vélmenni. Ég er
aó leita að MiiminpaWwmiim. Ég
er nniiir hans.
Skelfing var það skrýtið, nema
þá iuum sé lík» veóurhelgtir.
Múmínálfarnir eignast herragarð