Morgunblaðið - 08.12.1970, Síða 8

Morgunblaðið - 08.12.1970, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESBMBISl 1970 8________________ Slysavarnadeildin Hraunprýði 40 ára 7. DES. 1930 var boðað til stofn unar Kvennadeildar S.V.F.Í. í Hafnarfirði í húsi K.F.U.M.. Á fundinum voru mætt frú Guð rún Jónasson og forseti S.V.F.Í. Guðmundur Bjömsson landlækn ir. Kosin var nefnd til að ann- aist um undirbúning framhalds- stofnfundar og var deildin form lega stofnuð 17. des. 1930. Voru Btofnendur 45 konur. Fyrstu stjóm félagsins 3kipuðu þessar konur: Form. Sigríður Sæland, ritari Sólveig Eyjólfsdóttir, féhirðir Ólafía Þorláksdóttir, varaform.- Guðrún Jónsdóttir, vararitari Helga Ingvarsdóttir og varafé- hixðir Rannveig Vigfúsdóttir. Strax í upphafi markaði deild in stefnu og kynnti starfssvið fé lagsing og beitti sér fyriir fjár- öflun fyrir starfsemina. % hlut- ar tekna renna til heildarsam- taka S.V.F.Í. en V* hluta tekna ráðstafar deildin hverju sinni á þann hátt er hún telur þörf til slysavarna í sínum bæ. Hefir deildin gefið fé til margvíslegra öryggismála á liðnum árnrn. — Byggt skipbrotsmannaskýli við Hjörleifshöfða og styrkt björg- unarsveit Fiskakletts síðan hún var stofnuð með fjárfnaimlögum. Deildin hefir farið ýmsar fjáröfl unarleiðir. Hér fyrr á árum voru haldnar útiskemmtanir og skip fengin í skemmtiferðir. Basar og kvöldvökur, og stærsti fjáröflun ardagurinin 11. maí. Þá eru seld merki og kaffisala. Deildin hefir verið hliðholl skátahreyfingunni með áhaldakaup og þannig vilj að sýna þeim þakkir fyrir þeirra framlag í björgunarmálum. Deildin hefir átt góðar og dug mi’klar forytsukonur. Fyratu 7 árin var frú Sigríður Sæland for maður, síðan frú Ranxrveig Vig fúsdóttir í 23 ár og í 9 ár frú Sólveig Eyjólfsdóttir og hefir hún verið í stjórn frá stofnun eða í 40 ár. Deildin telur nú rúmar 800 féiagskonur. — Núverandi stjórn skipa þessar konur: Form. HuLda Sigurjónsdóttir, ritari Jóhanma Brynj(óLfsdóttir, gj aldkeri Sígþrúður Jónsdóttir, varaform. Ester Kláusdóttir, vara ritari Nikulína Einarsdóttir, vaiía gjald’keri Sigríður Guðmunds- dóttir, meðstj órnendur: Sólveig Eyjólfsdóttir, Halldóra Aðal- steinsdóttir, Kristbjörg Guð- mundsdóttir. Þriðjudaginn 8. des. munu Hraunprýðiskonur halda hátíð- lega upp á 40 ára afmælið í Skip hól og er ekki að efa að þær mumi fjölmenna og gleðjast sam an. SIMAR 21150 21370 Ný söluskrá alla daga Til kaups óskast 2ja herb. íbúð við Kteppsveg, í Háaleitishverfi, í Vestur- borginni. Mjög mikter útborg- anir. Höfum ennfremur kaupendur að flestum stærðum íbúða í sum um tilfelkim mjög miktar út- borgarw. Til sölu 3ja hert). góð kjatlaraíbúð i Sundunum með sértnngengi og sérhitavettu. fbúðin er um 80 fm í góðu steimhúsi. Verð 850 þ. kr., útb 300 þ. kr Hæðir við Marargötu 112 fm sfri hæð í þri- býtishúsi, S érh pt.a verta Mjög góð K jartansgötu efri hæð 114 ftm mjög góð Risherbergi og bíl- skúr fytgja. Áifhótsveg ný og glæsiteg 140 fm sértiæð í tvíbýtishúsi. AOt sér. Bítskúr. Tvíbýlishús I Kleppsholtinu. 2x103 fm. Með 4ra herb. góðri íbóð á bæð og 2ja herb. íbúð með meiru í kjatlara. Bítskórsréttur. I gamla Austurbænum, 2x80 fm, með tveimur 3ja ber*b. íbúðum á hæð og á jarðhæð. Sér- hitaveita, bítskúr, eignarlóð. Góð kjör. 2ja herbergja stór og mjög góð kjatteraíbúð í Túnunum, með sérbitaveitu. Laius nú þegar. 3ja herbergja mjög góð íbúð, rúmir 90 fm. 3ja herbergja íbúð á Seftjamarnesi á eioum bezta stað, 85 fm, á jarðhæð (efck- ert ntðurgrafið). Sértwti, sér- inngamgur. í smíðum Meðal annars glæsitegt raðhús 117x2 fm í smíðum á bezta stað í Fossvogi. Selst fokhetd. Möguleiki á skiptum á góðri 2ja tii 3ja herb. íbúð. Eimbýtishús 165 fm í smíðum í Garðahreppi. Foklhelt með plötu að bílskúr. Góð kjör. Skipti Höfum mýtt og gtæsitegt ein- býlishús á góðum stað í Garðahreppi, ekiki fullgert með 5 berb. íbúð 146 fm og 70 fm kjaltara. Skipti á 2ja, 3ja eða 5 herb. góðri ibúð eru mögu- teg. Komið 09 skoðið AIMEWNA 26600 allir þurfa þak yfír höfudið 2/o herbergja 60 fm jarðhæð í þrtbýlisbúsi við Skaftaihliíð. Sérhiti, sértmngamgur. íbúðin er laus nú þegar. 2/o herbergja kjatlaraibúð í pa-rhúsi við HHðar- veg í Kópavogi. Sértviti, sén- þvottaherbergi. 2/o herbergja 63 fm íbúð á 2. hæð í btokk við Átfasfceið í Hafnarfirði. Góð sameign. M. a, frysttktefi í kjatlara. Bítskúrsréttur, 3/o herbergja 100 fm lítið miðurgrafin kjatlara- íbúð við Barmaihtíð. Sértiiti. íbúðin er ölt í mjög góðu ástamdi, em þarfnast nýrrar eld- húsimnréttingar, Laus strax. 3/o herbergja 70 fm íbúð á 2. hæð í eldra steimhúsi við Bragagötu. 3/o herbergja 80 fm íbúð á 1. hæð í þríbýtis- húsi við Reykjavíkurveg. Sérhiti, séri'nmga'ngur, bítskúr, eignartóð. 4ra herbergja títið niðurgrafin kja'lliairaíbúð í þríbýtishúsi við Hraunteiig. Sér- hiti. Ný harðviðarinnrétting í eld- húsi. Stór og góð tóð. 4ra herbergja 115 fm hæð við Kvisthaga. Sér- hiti, sértmngangur, stór bílsikjúr. 4ra herbergja 100 fm neðri hæð í tvíbýlis'húsi við Borgarhottsbraiut í Kópavogi. Sérhiti, sérimngangur, stór og góður bítskúr. Raðhús Vorum að fá í söliu „garðhús" við Hraumbæ. Hústð er 1. hæð, 140 fm, 5—6 henbergj/a íbúð. Húsið er vel íb'úöa rhæft að hluta, an'nars ófutlgert. Til greina kemur að skipta á 3ja— 4ra herb'engja íbúð í Áirbæjair- hverfi. Einbýlishús við Hjaltobrekiku í Kópavogi. Húsið er hæð og jarðhæð Á bæðimni, sem er 130 fm, eru 4 svefmberbergi, 2 stofur, búr, baðherbergi, þvottalherbergi og gestasnyrting. Jarðhæðin, sem er rúrmgóð og er fokhetd í dag, býður upp á ýmsa rmöguleilka. Þetta bús, sem er ársgamatt, er futtfrágemgið að utam og íbúðar- hæðin að mestu frágemgim tíka. Möguleg skipti á góðni 3ja—5 herbergja btoklkaríbúð, helzt í HÁALEmSHVERFI. Einbýlishús Nýtt vandað eim'býtishús á góð- um stað í borginmii er ttl sötu. 1 húsimu, sem er 165 fm, enu m. a. 4 svefmherbergi og bús- bóndaherbergi. Allt fulfgert með vönd'uðum 'i'n'mréttimigum og tepp um. Bílskúr, um það bil 40 fm. Frágemgin tóð. Upplýsingar eklkii veittac i sírma um þessa eigm. MUNIÐ SÖLUSKRÁNA hringið og fáið hana semda end- urgjaldslaust í pósti. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&ValdiP simi 26600 III. BINDI JÓN HELGASON VÉR ÍSLANDS BORN Meginþáttur þessa nýja bindis, alls 120 biaðsíður, hefst norður á Mel- rakkasiéttu á fyrstu árum nítjándu aldar, er kona með fimm ung börn missir mann sinn f sjóinn. Þessari konu og bömum hennar og niðjum er síðan fylgt eftir, unz frásögninni lýkur með brúðkaupi í Eyjafirði og greftrun í Kaupmannahöfn undir aldarlokin. Þá hefur sagan borizt víða um land — austur um Langanes, Fljótsdalshérað og Austfirði, vestur um Þingeyjarsýsl- ur, Eyjafjörð, Húnavatnssýslu og allt til ísafjarðar, suður [ Árnessýslu og Reykjavfk. Segir hér af mörgu fólki, sumu ai- þekktu f sögu ýmissa héraða og lands- ins ails, og er iýst bæði beiskum ör- lögum og Ijúfum atvikum. Munu margir geta orðið nokkurs vísari um söguleg atvik í lífi forfeðra sinna og frænd- menna, ástardrauma þeirra og and- streymi, og skyggnzt um leið inn í dag- legan hugarheim þeirra. Meðai eftir- minniiegs fólks er mótgangsprestur- inn, sem varð hétja við dauða sinn, húsfreyjan stórráða, er endaði ævi sína vestur í Svartárdai, gamli prent- arinn í Melshúsum, prestsdæturnar á Sauðanesi, fríhyggjumaðurinn úr Mý- vatnssveit, fógetaskrifarinn í Reykjavík og hinir góðu kvenkostir á Héraði. í baksýn er svo Magnús Eiríksson, einn föðurlausu systkinanna fimm. Aðrir þættir í bókinni eru af Suður- nesjum og Djúpavogi, úr Breiðaíirði, Húnaþingi og Eyjafirði — einnig næsta sögulegir sumir hverjir, þótt þeim sé þrengra svið markáð en þeim, sem fyrst var nefndur. Jón Helgason er löngu þjóðkunnur og mikils metinn rithöfundur, en mun þó enn auka hróður sinn með þessari bók, einkum vegna hins viðamikla meginþáttar hennar. „... þessi höfundur fer listamanns- höndum um efni sitt, byggir eins og iistamaður af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vísindamaður.“ Dr. Kristján Eldjárn. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 Höfum m. a. til sölu: Góðar byggingarlóðir á Seltjarnarnesi og Amamesi. iHAMRABO Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegi 3, sími 25-444—21682. Kvöldsímar: 42309—42885 Höfum kaupendur og seljendur að ýmsum gerðum íbúða í Reykjavík og Kópavogi. Hæð og ris í Hlíðunum. Hæðin er 3 stofur, 1 svefnherbergi, eldhúw og bað og 4 herbergi í risi. Sérinngangur, sérhiti. Sudursvalir. Hæð við Skeggjagötu. íbúðin er 2 stof ur. 2 sveínherb.. eldhús og bað BíLskúr fylgir. íbúðiin er nýmáluð og laus. Nýtt einbýlihús. Hæð og kjallart f Kópavogi. Hæðin er 2 stofur, 4 svefnherbergi, eldhús og bað. þvottahús, gestasalemi og bílskúr. í kjallara er möguleiki að hafa 3ja herb. íbúð. 4ra herb. íbúð i Vesturbæ. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhúa og bað. Góð íbúð. ÍBÚÐA- SALAN GtSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGUR-BSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 1218*. IIEIMASÍMAR 83974. 36349. 4ra herb. íbúð á I. hæð við Eskihlíð. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi. eldhús og bað auk 1 herb. í risi. íbúðin er laus. 4ra herb. íbóð, li« ferm. á jarðhæð við Miklubraut íbúðin er 1 stofa. L svefnherbergi. el-dhús og bað auk 2 herb. á fremri gartgi. Ný 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Dverga bakka. Íbúðín er 1 stofa. 2 svefn herbergi, eldhús og bað. Fokheld 3ja herb. íbúð í Kópavogi. íbúðin er 1 stofa 2 svefnherbergi. eldhús og bað. Sérþvottahús Beð ið eftir lání hÚ9næðismáiastjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.