Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 11
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970 11 Tvœr nýjar gersemar eftir Halldór Laxness „Ua‘; og „lnnansveitarkronika“ Sjálfsagðar jólagjafabækur. Leikritið „Oa" er hin dáða leikgerð Sveins Ein- arssonar, leikhússtjóra, á skáldsögu Halldórs „Kristnihald undir jökli". Hinar kyngimögnuðu og tíginbomu persónur sögunnar stíga fram á leiksviðið og heilla áhorfendur: Biskup, séra Jón Prímus, Umbi, Úa. Við sjáum þetta fólk hér í kastljósinu, nýju Ijósi, og nær okkur, ekki sízt hina dularfultu Ou, sem hefur gefið bókinni nafn sitt. Úa - Úa - Úa Leikritið „Úa" er prentað í mjög litlu upplagi og ættu unnendur listar Nóbelsskáldsins að vitja bókarinnar nú þegar í Unuhús. „Innansveitarkronika" er án efa skemmtilegasta og auðlesnasta bók Laxness, spennandi, hlý og mannleg. Bók handa öllum góðum vinum. Örfá sett af öllum skáldsögum Laxness, 17 bindi, eru enn til í Unuhúsi. Komið í Unuhús og athugið hvað yður kann að vanta í heildarút- gáfu skáldsins. UNUHÚS, sími 16837, Veghúsastíg 5—7. Æ FLEIRI VELJA PHILCO Echomat Verð kr 27.856,— Mark IV tekur ion bæði heitt og kalt vatn Verð kr. 33.990.— Alltomat Verð kr. 23.680,— Echos IV tekur inn bæði heitt og kalt vatn, Verð kr. 35.366.— • Fjölbreytt þvottaval fyrir allan þvott. • Taka 5 kg af þurrum þvotti. • Allar gerðir alsjálfvirkar. • Sérstakt forþvottakerfi fyrir biologisk þvottaefni. • Einfaldar og öruggar í notkun. 1/3 ú» eftirstöðvar q 8 mónuðum HEIMILISTÆKISE Sætúni 8, sími: 24000 Hafnarstræti 3, sími: 20455 ....... blessunin. Ekki vill hún, að maður gefi strák unum neitt eftir. Það er auðséð. Ostur, kæfa, sardínur og egg, — og svo íslenzkt smjör á hverri sneið. Islenzkt smjör er eðlileg náttúru- afurð. Náttúran hefur sjálf búið það vítamínum, bæði A og D, einnig nauðsynlegum stein- efnum, kalcium og járni, ennfremur mjólkurfitu, sem gefur 74 hitaeiningar pr. 10 gr. Og smjörbragðinu nær enginn. sama hvað hann reynir að líkja eftir þvi. Notið smjör.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.