Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970
12
Augljós þjóðhagslegur
ávinningur að þurrkví
— sagði Geir Hallgrímsson í þingræðu í gær
MAGNÚS Kjartansson ma*lti í
gær fyrir fmmvarpi um stofn-
un þurrkvíar í Reykjavik, en
frumvarp þetta flytur hann
ásamt Eðvarð Sigurðssyni. Geir
Ilallgrimsson tók þátt í umræö-
unni um málið og iýsti yfir
stuðningi við það efnislega og
grelndi frá þeim rannsóknum,
sem þegar hefðu farið fram á
vegum Reykjavíkurborgar.
Sagði Geir í ræðu sinni að stofn-
kostnaður slíks fyrirtækis kæmi
til með að verða mjög mikill og
meginvandinn, sem við væri að
etja, væri fjáröflun til þess að
standa straum af stofnkostnaði.
I»á sagði Geír einnig í ræðu
sinni, að ekki mætti búast við
að slíkt fyrirtæki skilaði mikl-
um arði í fyrstu, en þjóðhags-
legur ávinningur að stofnun
þess og starfrækslu væri aug-
ljós.
í framsöguræðu simni með
■málinu gerði Magmús Kjartans-
son grein fyrir frumvarpinu, en
það miðar að því að komið
verið á fót hlutafélagi, sem hafi
það að markmiði að kanna að-
stæður til að koma upp og starf-
rækja þurrkví í Reykjavík og
stuðla að því að siíku fyrirtæki
verði komiið á fót. Sagði Magnús
að fyrirmyndin væri sótt til frum
varps, sem flutt hefðd verið af
ríkisstjórninni um stofnun hluta
félags til þess að kanna hugsan-
iliegan rekstur ol'íuhreinsunar-
stöðvar.
Maignús benti á í ræðu sinni,
að hér væri engan veginn um
nýtt máil að ræða og hefði þvi
fyrst verið hreyft á Alþingi af
Gisila Jónssyni alþingismanni ár-
ið 1943 og segja mætti að allt frá
árinu 1945 hefði meira og minna
verið unndð að könnun þess, þótt
nokkur hægagangur hefði verið
á því undanfarin ár. Þörfin fyrir
slíkt fyrirtæki færi hins vegar
stöðugt vaxandi, þair sem skipa-
stóll landsmanna hefði vaxið
mtkið, og ennfremur væri hugs-
anilegt að auka mjög þjónustu
við erlend skip. Margt benti þvi
til þess, að unnt væri að reka
fyrirtæki þetta á hagkvæman
hátt, auk þess sem það myndi
skapa öðrum fyrirtækjum mjög
aukin verkefni.
Geir Hallgrímsson lýsti yfir
ánægju Sinni með það, að mái
þetta kæmi nú til umræðu á Al-
þingi og kvaðst þegar við fyrstu
umræðu koma með nokkrar
ábendingar, sem hann vonaði að
þingnefnd sú, er fjallaði um mál-
ið, tæki tdil aithugunar.
Geiir sagðist geta tekið undir
þær röksemdir, sem fram hefðu
komið í ræðu Magnúsar Kjart-
anssonar um nauðsyn þurrkvíar-
byggingar, en til viðbótar mætti
nefna, að Ijóst væri að núverandi
dráttarbrautir gætu ekki tekið
við nema hluta þeirra viðgerða,
sem þörf væri á að gera á is-
lenzkum skipum. Hluti skipanna
leitaði svo til annarra landa til
Viðgerða, bæði vegna þess að þar
fengást oft fljötari afgreiðsla og
stundum ódýrari. Þannig flyttist
úr landi vinna, sem hægt væri að
framkvæma hérlendis, og auk
þess myndi svo með starfrækslu
þurrkvíar vera urant að sirana við-
gerðurn á erlendum skipum, en
eftir þeim væri nokkur eftir-
spurn. Þá yrði það einnig að
teljast mikilvægt fyrir öryggi
sigl'inga í Norður-Atlantshafi, ef
hér væri fuillkomin þurrkvi.
Geir Hali/grímisson sagði, að
spyrja mætti að því, hvort sú
miikla uppbygging, sem orðið
hefði á dráttarbrautum og skipa-
smiðastöðvum hérlendis á und-
anfömum árum væri ekki nægj-
anleg? Svo væri ekki. Ef eðii-
leg framþróun yrði í sigiinga-
og fiskveiðimálum þjóðarinnar,
myndu stöðvar þessar ekki anna
eftirsipurn viðgerða, og auk þess
gætu þær ekki firamkvæmt sum-
air þær viðgerðir, sem unnt væri
að framkvæma, ef þurrkví kæmi
til.
Geir sagði, að Reykjavík væri
margra hluta vegna eðliiegur
staður til þess að byggja þar
þurrkví. Þar ættu flest stærri
sfcipin sina heimahöfn og þar
væri ennifremur mest uim sigling
ar erlendra skipa. Auk þess
væru þar staðsettir þeir iðnaðar-
og tækniimenn sem silíku fyrir-
tæki væru nauðsynlegir og fyrir
Lágmarksupphæð
skattfrjáls spari-
fjár verði hækkuð
JÓN Skaftason lagði í gær fyrir
Alþingi frunn arp til breytinga á
lögum um tekjuskatt og eigna-
skatt. Leggur þingmaðurinn til
með frmnvarpi sínu, að lág-
marksuppliæð skattfrjáls spari-
fjár umfram skuldir verði
hækkuð úr 200 þús. kr. í 600
þús. kr.
1 greinargerð sinrai með frum-
varpinu segir flutninigsmaður:
Með lögum nr. 41 14. apríl
1954 va.r í fyrsta skdpti ákveðið
um skattfrelsi spairifjár. 1 22.
greim þeirra laga er m.a. sagt, að
undaraþegnar eignaskatti og
framtaiisiskyldu séu innistæður i
bönkum, sparisjóðuim og lögleg-
um inniánisdeildum félaga, eftár
þar tilgreindum reglum.
í B-lið 22. greinar segir, að
innstæður skattgreiðenda, er
ekki skuldi meira en 120 þús. kr.
samtais, séu skattfrjál'sar, enda
séu þær skuldiir fasteignaveð-
Framhald á bls. 23
Geir Hallgrímsson
lægi að aðstaða til byggingar
þurnkvíar væri ágæt við Geigju-
tanga.
Þá sagði þimgmaðurinn að
einnig yrði að gera sér grein fyr-
ir þeim m'ikla vanda, sem væri
byggingu slikis mamwirfcis sam-
fara. Við því mætti búast að
fyrirtækið myndi ekki gera
meira en að standa undir rekst-
urskostnaði fyrstu árin, þannig
að stofmkostnaður yrði að fást
tryggðuir þegar í upphafi með
framlagi, sem lagt væri fram án
þess að eiga von á hagnaði
a.m.k. fyrstu árin.
Geir vék síðan að þeám könn-
unum, sem farið hefðu fram á
máli þessu af hálfu Reykjavikur
borgar, og sagði, að þær hefðu
bæði verið á verklega sviðinu og
ennfremur beinzt að fjáimagns-
könmun. Gemgið hefði verið út
frá þvi, að framilag rikisins
myndi nema 40% stofnkostnað-
ar, en ýmis rök mæltu þó með
þvl að hægt yrði að felda þessa
framkvæmd undir ákvæði um
75% stofnfjárfram 1 ag ríkissjóðs,
eins og til hafnargarða og dýpk-
ama. Þá hefðu eininiig komið
fram ábendingar um tekjuöflun-
arleiðir, m.a. frá hafnarstjóran-
um í Reykjavik, að iagt yrði
gjald á öll sikip, sem væru stærrú
en 100 brúttórúmlesitir. Gjald
þetta yrði iranheimt einu sirand á
ári og væri t.d. 10 kr. á hverja
brúttórúmíliest. Myndu tekjur af
þessu nema rúmilega 9 millj. kr.
á ári og yrði þessi tekjutstofn
hinn mikiivægasti fyrir fyrdr-
tækið.
Þær raransókndr, sem væru nú
etst á dagskrá, væri jarðvegs-
raninisókn á staðnum, sem helzt
kæmi tiii greina og hefði Haíraar-
stjórn ledtað til Orkustofnunar-
innar efti.r aðstoð við þær. Þá
lægi einniig fyrdr að gera sér-
fræðilegar áætllanir og tillögur
um rekstur sliks fyrirtækds og
hefði í þeim efnum verið óskað
eftir aðstoð Iðnlþróunarsjóðsins
og erarafremur hefðu svo farið
fram viðræður við iðnaðarráð-
herra og iðnaðarráðuneytið,
sem hefðu tekið mjög jákvæða
afstöðu tdl málsins og heitið því
stuðrainigi.
Geir sagðist ekki eiga von á
því að Iðraþróunarsjóður gæti
stiutt þetta fyrirtæki fjárhags-
Framhald á bls. 23
Samskipti við Færey-
inga verði efld
Þingsályktunartillaga á Alþingi
EYJÓLFUR K. Jónsson og fimm
aðrir alþingismenn úr öllum
stjómmálaflokkum hafa lagt
fram tillögu til þmgsályktunar á
Alþingi um samgöngur við Fær-
eyjar. 'Er með tillögunni lagt til
að Alþingi álykti að fela ríkis-
stjóminni að vinna að því að
samgöngur milli íslands og Fær-
eyja verði sem beztar. Jafnframt
verði keppt að því að efla sam-
skipti við Færeyinga bæði á
sviði viðskipta- og menningar-
mála.
Tilbúnar tölur um
tekjur bændastéttar
— og reynt aö gera samanburð við viðmiöunar-
stéttirnar sem óhagstæðastar
í GÆR kom frumvarp ríkis-
stjórnarinnar um breytingu á
lögum um stofnlánadeild land-
búnaðarins og fl. til 1. uniræðu í
neðri deild, en frumvarpið hafði
áður hlotið samþykki í efri deild.
Mælti Ingólfur Jónsson fyrir
frumvarpinu, en það stendur í
tengslum við frumvarp, sem rík-
isstjómin hefur flutt um lífeyris-
sjóð fyrir bændur.
í umræðum, sem urðu um
stofnlánadeildina og launakjör
bændastéttarinnar, upplýsti land
búnaðarráðherra, að tölur þær
sem einn Framsóknarþingmanna,
Stefán Valgeirsson, hefur nefnt
sem launatekjur bænda, væru
ekki frá Hagstofu íslands fengn-
ar, eins og þingmaðurinn hafði
sagt, og rakti ráðherra ítarlega
í ræðu sinni þær rangfærslur,
sem þingmaðurinn hefur farið
með, og birtar hafa verið í dag-
blaðinu Tímanum, og sagðar þar
fengnar frá Hagstofunni. Sagðist
ráðherra hafa leitað eftir upp-
Iýsingum frá Hagstofunni um
mál þetta, og væri nauðsynlegt
að leiðrétta staðhæfingar þing-
mannsins.
Síðan gerði ráðherra samam-
burð á þeim tölum, sem Hagstof-
an hefur reiknað út, og þeim töl-
um sem Stefán Válgeirsson
nefndi og sagði að væru frá Hag-
stofunni. Má þar nefna sem
dæmi að árið 1967 sagði Stefán
Ingólfur Jónsson
að meðaltekjur kvæntra bænda
hefðu verið 95 þús. kr., en hið
rétta var 194 þús. kr., árið 1968
121 þús. kr. — rétt 197 þús. kr.,
og árið 1969 149 þús. kr. — rétt
233 þús. kr.
Þá sagði ráðherra að þiragmað-
urinn hefði ennfremur hagrætt
tölum er hann fjallaði um tekjur
viðmiðunarstétta bænda, þ.e. sjó
manna, verkamanna og iðnaðar-
rnsmna til þess að reym-a að láta
líta svo út að munurinn væri enn
meiri bændastéttinni í óhag. Má
nefna sem dæmi, að Steifán sagði
að árið 1965 hefðu tekjur þess-
ara stétta verið 248 þús. kr., en
tölur Hagstofunraar eru 199 þús.
kr., árið 1966 289 þús. kr. að
sögn Stefáns, en tala Hagstofunn
ar 246 þús. kr., árið 1969 277 þús.
kr. að sögn Stefáns en 269 þús.
kr. samkv. tölum Hagstofunnar.
Sagði ráðherra að ekki væri
nema eðlilegt, að óhagstæður
samanhurður fyrir bændastétt-
iraa kæmi út, þegar þessi aðferð
væri viðhöfð. Sannleikurinn
væri hins vegar sá, að á árunum
1962—1969 hefði bændur vantað
13,2% til þess að ná lauraum við-
miðuraarstéttanraa, en til saman-
burðar mætti geta þess að á ár-
unum frá 1954 til 1960 hefði þá
skort að meðaltali 22,7%. Væri
þetta athyglisvert, ekki sízt
vegraa þesa erfiða árferðis, sem
verið hefði undanfarin ár. Sagði
ráðherra að erfitt væri að rök-
ræða við þingmaran, sem færi
með tölur sem hann segði fegnar
hjá opinberum stofnunum, á
þennan hátt.
Stefán Valgeirsson svaraði
ræðu ráðherira og viðurkenndi
að hann hefði aðeiras fengið eina
af tölum eir hann nefndi hjá Hag-
stofunni, og taldi að Tíminn hefði
ranglega eftir sér haft. Síðar í
ræðu sirani sagði hann þó að ekk-
ert mark væri tafeandi á tölum
Hagstofunnar og því ekki hægt
að nota þær og stakk síðan upp á
því að skipuð yrði nefnd til þess
að kanna mál þetta, og stakk
upp á sjálfu/m sér sem einum
nefndarmanraannia.
Eyjólfur K. Jónsson
í greinargerð sinni með tillög-
unni segir:
Fregnir hafa borizt af því, að
breytingar kunni að verða á Fær
eyjaflugi. í sambandi við þær
breytingar er nauðsyndegt að
tryggja, að ferðir miili íslands
og Færeyja verði sem örastar og
beztar. Flugsamgöngurraar und-
anfarin ár hafa leitt til aukinna
samskipta milli Færeyinga og ís-
lendinga, en samvinraa þjóðarana
bæði á sviði viðskipta og menn-
ingarmála mundi geta orðið Is-
lendingum og Færeyinguim til
margvíslegs gagns.
Tíðar samgöngur milli íslands
og Færeyja eru frumskilyrði
þess, að samvinna og viðskipti
geti aukizt með eðlilegum hætti,
Þess vegna er rétt, að ríkisstjórn
in beiti sér fyrir samvinnu við
færeysk og dönsk stjórnarvöld,
og eftir atvikum stjómarvöld
annarra þeirra þjóða, sem hags-
muna eiga að gæta varðandi sam
göngur við Færeyjar, til þess að
tryggja sameiginlega hagsmuni
af örum og góðum samgöngum
milli laindanna.
Ekki er vansalaust, hve lítil
samskipti íslendinga og Færey-
inga hafa leragst af verið. Verð-
ur frerraur að telj a það sök íslend
inga en Færeyinga, að efeki hef-
ur tekizt nánara samband milli
þjóðanna. Bæði eru íslendingar
fjölmennari en Færeyingar, en
auk þess eru Færeyingar í þjóð-
braut, er haldið er frá íslandi til
Evrópulanda. Er tímabært, að ís-
lendingar sýni í verki vilja sinn
til náraari samskipta við Færey-
inga.