Morgunblaðið - 08.12.1970, Síða 18
18
MORG'UNBJLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 8. DESEMBER 1970
HAPPDRJETTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Á fimmtudag verður dregið í 12. flokki.
13.000 vinningar að fjárhæð 79.720.000 krónur.
Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn.
Happdrætti Hásköla Íslands
12. flokkur
4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr.
4 - 100.000 — 400.000 —
4.412 - 10.000 — 44.120.000 —
4.552 - 5.000 — 22.760.000 —
4.020 - 2.000 — 8.040.000 —
Aukavinningar:
8 - 50.000 kr. 400.000 —
13.000
79.720.000 —
NYTSOM GJOF
2Ja hraða borvél 3/8* eða 1/2*
HJóIsðg með .blaðl
Gúmmrpúðl/Slfpídlskar Vlrbollaburstí.
Bónpuði
Smergelsteinn
Slíplkubbur með sandpappfr
Lðrétt borvélastatíf
- ■ • ■—
r®.
mm... s m
:::"v "
■•••
•S“m 1»'
:h J© '
■■ •■>...
Wiir.
o
•■'■’ —.....
•• ..
h.
Blacka Decker
ÚTSÖLUSTADiR ERU í REYKJAVÍK OG ÚT
UM ALLT LAND.
...
:t$T
.;.o
’••• ....
’»•• -■
m
•••......•-
IMIning t Jémvðrur, L»ug«v«gl 23,
O. EHings.n, H*n«ratrati 15 (Skúlag. 53),
ZliMen, Hafnaratratl 21 (SuSuri.br. 32),
Pmnn, Armúl. 14,
Mýr.rgðtu 2,
TðtMtundahúslS, L»ugiv*gl 164,
KJtOJI.. Huwfltgðlu 52,
K.upMlag Vopnfirðingt,
K EgNMtoSir:
• V.ralunarlélag Auaturlanda,
PðlHnn, A^MatmS •,
A*.l Svalnbjðmaaon, Hafnarbraut, KaujMélag HOnvalnMga,
Slél h.t.
3C. NMkaupalaSur:
ReiOhjólaverkslœðiö Fúkur,
Féiklnn, SuSurlandsbraut 8,
Byggtngavöruvarzl. Képavogs, KérsMsbr. 2,
BHr. A Tréam. Borgamaaa,
TrésmiSja Stykklshélma,
Byggingav.v/Bjím Ólafsson, Reykjavikurv. M, M. I
11,
4. Kallavfk:
Stapaf.ll, Hafn.rgðtu 29,
Kauplé'ag Suðumaaja,
Krlstjén Alfonason,
Einar Siatinsson,
KEA, Jémvörudaild,
G. A. BóSvarsson. Austurvagi 15,
Kaupfélag ArnfirOinga,
Kauplélag Dýrfirðinga,
Ella GuSnason.
Mv- BéSarayrt:
Kaupfól. Héraðsbúa, ReyCarlirSi
99. Bwétr:
Trésmlðja Aualurlanda,
Rafvélav., Hrannarbr, Kauplólag' Stöðvarf|arðar,
41. DJúptvogur:
Kaupfélag Berufjarðar,
42. Hðfn:
Slg. Slgfússon,
43. VaatoiannMyjar:
Haraldur Eiríksson.
fflacks Decker
„Heimilisverkstæðið“
er I handhægum járnkassa,
og er kjörin gjöf og
gagnleg.
Með Black & Decker föndur-
settinu eru allar lagfæringar
og smíðar leikur einn.
Þér getið valið á milli þriggja
mismunandi stærða, sem
hentar yður með tilliti til
verðs og gæða.
Auk ofanlýstra fylgihiuta má
fá fjölda annarra.
Þegar velja á gagnlega
gjöf er Black & Decker
kjörin lausn.
B/ackc Decken
Ný foarna-
bók
- eftir ungan
ísl. höfund
Leynihellirinn nefnist barna-
og ungiingabók eftir ungan ís-
lenzkan rithöfund, Einar I>or-
grímisson, sem nýiega er komin í
bókaverzlanir. Segir hún frá
tveimur ungum piltum, sem ráða
sig í sumarvinnu í afdalasveit,
og lenda þeir þar í ýmsum erfið
leikuim og ævintýrum ásamt
ungri sveitastúlku. Bókin er 149
bls. og prentuð í prentsmiðjunni
Leiftri h.f.
Sátu
á fundi
FULLTRÚAR hins opinbera og
Bandalags starfsmanna ríkis og
bæja sátu i gær á kjarafundi,
en honum var ólokið, er Morg-
unblaðið hafði síðasf fréttir.
Ekki var þá talið líklegt að geng-
ið yrði frá samningum fyrr en
eftir þessa helgi, en viðræðurn-
ar eru á lokastigi, eins og áður
hefur komið fram.
— Islenzk
Framhald af bls. 17
endurna er að finna, eins og á
slíkum sýningum, þangað koma
allir þeir, sem áhuga hafa á
matvælakaupum til að velja og
kaupa. Á þessa sýningu koma
t. d. yfir 200 þús. kaiupsýslu-
menn.
Og einu ættum við Islend-
ingar sýnilega að halda á loft,
fyrir utan það að við höfum
góða vöru, og það er að varan
komi úr hreinu og ómenguðu
landi. Þ»að skiptir sífellt meira
máli í heiminum. En þá verð-
um við líka að standa við það,
hafa allar verksmiðjur fuH-
komlega hreinar og vatn með
öllu ómengað sem kemur nærri
matvælum. Þetta var einmitt
gert á sýningunni með mynd-
um og textum, og í bæklingi,
sem Vörusýningarnefnd lét
gera í sambandi við sýninguna,
stendur á frönsku: Allar mat-
vörurnar á sýningunni koma
úr hafinu kringum ísland, sem
er aigerlega ómengað. — E.Pá.