Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEi^BER 1970
19
Frá fundi Hundavinafélagsins:
Vilja varnarsveit
gegn lögreglunni
A SUNNUDAGINN var haldinn
mjögr fjölmennur fundur í Sig-
túni á vegum Huiulavinafélags-
ins, en tilefnið er liið margnm-
rædda hundavandamál og þær til
lögur sem Hundavinafélagið hef-
ur gert og miða að þvi að Iiunda-
hald verði leyft innan takmark-
aðs ramma til reynslu til að
byr ja með.
Voru margar ræður fluttar og
það kom fram, að heldur þætti
eins og stendur blása óbyrlega
fyrir tillögum Hundavinafélags-
ins. Bæðumenn voru þó vongóð-
ir um, flestir, að lögreglan myndi
ekki heita hörkulegum aðferð-
um við það fólk sem hefði hunda
sína í öruggri vörzlu.
Sumir ræðumanna voru allheit
ir og töldu samstöðu félags-
manna nauðsynlega ef til átaka
kæmi við lögregluyfirvöld, t.d.
ef lögreglumenn yrðu sendir inn
á heimi'li manna, kæmu félags-
menn hvorir öðrum til aðstoðar
og myndu slá skjaldborg um hús
in til að hindra innrás lögreglu-
manna inn á friðhelg heimilin,
eins og komizt var að orði.
Forráðamenn félagsins töldu
enn von um að málið fengi frið-
samlega lausn og hvöttu til þess
að félagsmenn söfnuðu sem flest
um undirskriftum til stuðnings
við málefnið. Tóku mjög marg-
ir fundarmanna slíka undirskrift
arlista, og átti að skila þeim í
Tónabió i gærkvöldi, en þá ætl-
uðu talsmenn félagsins siðan að
afhenda í borgarstjóraskrifstof
urnar í dag.
Það kom fram á fundinum að
hundamálið muni verða tekið til
— Pakistan
Framhald af bis. 1.
vinstrisinnaður þjóðarflokkur
hans, muni fá mjög mikið fylgi.
Samkv. AP-frétituim sednt í
kvö'Dd v.ann fliakJkur Mujifo
Ralhimians stórsigur í kosnimg-
unum og félkk yfirgnæfandi
meiriíhluita attovæði í Austur-
Palkilsitan. í Vestuir-Pakistan
féklk þjóðarflöklkuír Ali
Rhutito mijöig mikið fylgi. —>
Enigair töluir höfðu bcxrizit, þeg-
ar biaiðið fór í prenftun.
í framiboði eru 1.570 mienn ag
berjaist þeir um 300 sæti. Bftir
að þing kemiur saman veirðia og
fcosnar 13 kon,ur á það til við-
bótar við þá 300 sem fyrir verða.
Milkil'l viðfoúnaður hefur verið
um landið aillllt í dag, en ekfci heif
ur dregið tiil teijandi tíðinda.
Yiaya Khan forseti hefur hótað
því að undanlþáguiástand það,
sem hefur verið í gildi í 20 mián-
uði, verði látið vara áfram, ef
'bonum sýnist sem nýj>a stjórnar-
skráin, sem þingið á aið semja á
fjórum mánuðum, muni sundra
þjóðinmá enin firekar.
Tuttu'gu ag fjórir flokkiar
bjóða firam við kosn'ingarnar. J
nlíu héruðum, sem urðu sérsitak-
iega i'llla úti í flóðunum, hefur
kosninguim verið frestað fram
yfú' áramót. Um áttatíu prósenit
eru ólæsir ag óskriifamidi ag hafa
því atkvæðasieðllar verið útbúnir
ýmiss komar táfcnium, sem kjós-
eniduir edga að setja sérstaka
dtimiþla við, ef þeir eru ekki læs-
ir.
I firéttuim firá Dacca, höfiuðborg
Auistuir-Pakistan, síðla llauigar-
dags, sagði að 300 manrus hefðu
látið lífið ag 700 særzt, þegar
indverskt lögregluflið og ind-
vensfcir þjóðemissinnar hefðu
gert iinnrás á landsvæði í Ausf-
ur-Pakietan í fyrri viku. Tals-
rnaSur stjómarininar i Nýju
Délthi sagði í kvödd, að komið
befði til átaka miili niakkuma
Indverjia og Pakistania í fyrri
vilku ag hefðu fáeinir Indverjar
kiveikt í hýbýlum Pakistana. —
Hann sagði að indvarska lögregi-
>am hefði handitekið 34 men*n, en
bamm kvað það uppspuma frá
rótum, að makkrir hefðu látið
ISfið eða mieiðzt.
afgreiðslu á borgarstjórafundi
n.k. fimmtudag. Var það tillaga
ýmissa ræðumanna, að hunda-
vinir fjöimenntu á þann fund
borgarstjórnar til að leggja
áherzlu á óskir félagsins, um að
aflétta hundabanninu. Áður en
fundi lauk var gerð samþykkt
um að beina þeim tilmælum til
borgarráðsmanna og fulltrúa að
stuðla að framgangi tillagna
Hundavinafélagsins.
Millisvæðaskákmótid:
Larsen sækir sig
Er í 3ja sæti á eftir Fischer og Geller
Þórarinn
Steintúni
„Undir felhellum“
Ljóð eftir Þórarin frá Steintúni
„UNDIR FELHELLUM“ heitir
ljóðabók eftir Þórarin frá Stein-
túni. Bókin er gefin út af höf-
undi og er 58 síður. í bókinmi
eru tæplega fimmtíu ljóð ag
lausavísur.
Bókin er gefin út í 500 tölu-
settum eintökum. Þetta er þriðja
ljóðasafn höfundar. Hin eru „Út-
íail“, ljóð 1964 og „Litir í laufi“,
ijóð 1966.
Að handahófi er gripið hér eitt
ljóðanna, sem ber inafnið „14,
mad“:
Kastaðist
af veginum
TÓLF ára gömnl stúlka, Iris
Jónsdóttir, Lækjartúni 1, Mos-
fellssvetit, varð fyrir bifreið í
Mosfellssveit á móts við Hlíðar-
tún, eigi alllangt frá heimilinu
Skálatúni, á sunnudag um kl. 17.
Stúlkan var að koma úr áætlun-
arbíl, gekk út á veginn aftan
við vagninn og varð þá fyrir bíl
á norðurleið.
Stúlkan slasaðist og var fiutt
í slysadeild Borgarspitalans.
Meiðsl hennar munu ekki hafa
reynzt eins mikil og á horfðist
í fyrstu, þar eð stúlkan hentist
frá bílnum og út fyrir veg.
— Laxárdeilan
Framhald af bls. 3
bjóða bætur eða taka réttindin
eignarnámi.
1 2. gr. 4. gr. laga nr. 61/1917
segir, að sá sem vill taka hags-
muni eignarnámi, geti ekki tek-
ið þá, fyrr en hann hefur greitt
verð eignanna og allan áfallinn
kostnað við matsgerð. Laxárvirkj
unarstjóm tök land undir stiflu
án þess að taka land eignarnámi
eða láta meta tjón, eins og seg-
ir í 146. gr. laga nr. 15/1923. Hún
sannaði ekki heldur gagnsemi
stíflunnar, eins og henni bar sam
kvæmt 72. gr. vatnalaganna, en
þetta ákvæði braut ráðuneyti
með því að gefa leyfi til stiflu-
gerðar.
Laxárvirkjunarstjórn bar því
að refsa samkvæmt refsiákvæð-
um vatnalaga nr. 15/1923 og refsi
ákvæðum laga um náttúruvemd
nr. 48/1956.
Af verknaði Laxárvirkjunar-
stjórnar hafa hlotizt stórkostleg
eignarspjöll. Samkvæmt 257 gr.
almennra hegningariaga ber þvi
fyrir þau eignaspjöll, ef ekki fyr-
ir ásetningsverk, þá fyrir gáleys
isverk, sbr. 2. mgr. 257. gr. laga
nr. 19/1940, sbr. 138. gr. sömu
laga.
Hvernig þér, herra saksókn-
ari, komizt hjá að höfða opinbert
sakamál af þessu tilefni, fáum
vér ekki skilið. Gildir ef til vill
hvorki 67. gr. stjórnarskrárinn-
ar um friðhelgi eignarréttarins
né framangreind lagaákvæði hér
á landi. Vér biðjum yður um
skýringar og rökstuðning herra
saksöknari. Yður sem opinberu
stjórnvaldi ber að rökstyðja
ákvarðanir yðar. Það er yður
skylt eftir islenzkum stjórnsýslu-
rétti. Stjórnaratihöfn yðar er
réttarskýrandi."
„Komin er með klofið stél
kríuvariguriinn..
Víku,r værðardoði
ag vetur um sinn.
Um sál mína fer sumar
við sönginn þinn.
Komin er hún kotroskin
krían, fuglinn minn.
Léttfleyg hún leitar
í lága hóknann sinn.
Engin móðir annast betur
angann sinn.“
Félagspren tsmi ðj an h.f. prent-
aði bókina.
'EFTIR 19. umferð millisvæða-
skákmótsins á Mallorca voru
þeir Fischer og Geller efstir með
12/2 vinning, en Fischer átti
tveimur biðskákum ólokið. Síð-
an kom Larsen með 12 vinninga,
þá Húbner með ll'/í og eina bið-
skák. Næstir og jafnir með 11
vinninga og eina biðskák hver
voru Mecking, Portisch og Tai-
manoff, en Gligoric og Uhlmann
höfðu 11 vinninga og enga bið-
skák. Tuttugasta umferð mótsins
skyldi tefld í gær, mánudag.
Úrislit í 19. umiferð urðu ann-
ars þaiu, að Reshevsky vann
Polugaievsky, Larsen varnn
Naranja, en jafntefli varð hjá
Gelleir og Panno, Filip og Uhl-
mann, Addison og Minic og Glig-
oric og Ivkoff. Aðrar skákiir fóru
í bið, þar á meðal skák þeirra
Fischers og Taiimanofifis.
Á lauigardag voru tefldar bið-
skákir úr síðuistu fjórurn umfeirð
«m þar á undan. Úrslit þeirra
uirðu þau, að Matulovic vann
Mecking, Portisch vann Gligoric
og Resthevsky, Húbner vann Iv-
koff og Júninez, Geller vann
Smyslov, Mecking vann Taiman-
off, Suitt'les vann Uhimann,
Naranja vann Matulovic, Lairsen
vann Matulovic, Portiisch va:
Þrlr í hrakning-
um við Viðey
ÞRÍR félagair úr björgunarsveit-
inmii InigóMi lentu í nolkkrum
hirakiniinigum á báté úti á Sund-
um á sunniudag. Voroi þeir stadd-
ir niokkuð fyrir rnorðam Viiðey, er
brotsjór kom á bát þeinra, og
vair höggiið svo miikið, að leki
kom að bátnium. Griipu þeir til
þess ráðs aið sigla bátmum upp í
fjöru í Viðey, og tókst þeim að
bjarga uitanborðsvélin'nii ag öllu
lauslegu úr bátnum. Kveiktu
þeir síðan eid í Viðey, og sást
hanin í Laugamiesl Ibúar þar
gerðu aðvart, og var bátur send
ur eftir þeinn félögum, sem ekki
varð maint af þessum hraikniing-
uim.
Munið
jólasöfnun
Mæðrastyrks-
nefndar
Mikil f jölgun í
ölvunarakstri
UM HELGINA komst fjöldi
þeirra, sem teknir hafa verið
ölvaðir við akstur í Reykjavík á
þessu ári á 8. hundraðið. Hinn
701. var tekinn x gærmorgun.
Samkvæmt upplýsingum lögregl
unnar hefur þetta umferðarlaga-
brot aukizt mjög — var t. d.
fyrra allt árið rúmlega 550. Hér
mun ekki vera um aukna lög-
gæzlu að ræða, heldur hefur
brotum fjölgað.
Lögreglain tjáði Mbl. í gær að
nokku.r 'hluti þessara aðila, Ihefiðu
þó reynzt aðeins undir lágmarfci,
er blóðpnufia vair tekikL. Fari
áfengismagn í folöði yfdir 0.05%,
telst viðkomaindi óhæfur til
aksturs.
Reshevsky og Taimanoff vann
Suttles. Öðrum skákum lauk
með jafntefli.
Á laugardagskvöld var tefld
ein skák, en það var skák þeirra
Fischers og Minic og fór hún í
bið.
Nú fer að síga á síðari hluta
mótsins, en því lýkur á laugardag
inn karnur. Verða alls tefldar 23
uimferðir í því og halda sex
efstu mennimir áfram keppni
um réttinn til þess að skora á
heimsmeistarann, Rússann Boris
Spassky, ásamt þeim Kortsnoj
og Petrosjan, sem einnig aru
firá Sovétrífcjunum.
— Flugslysið
Framhald af bls. 1.
vaeri, að sprengin hefðii orðið í
fluigvólinini. Talið er víst, að mik
ifl. bilun hafii orðiið mjög skymdi-
lega í flugvéliinind í um 2000 feta
hæð og foún hrapað til jarða*r
með 65 gráðu hiallai. Við það
splundraðist véfldn og er varla
nokkur 'hluitur úr h'enmii heill.
Níu Pakistaniar létu lífið, er
flugvéflin spiundraðist, en þorg
er eigi alllamgt frá. Mikil miann-
meongð er á þessurm slóðum og
er fólkimu holaið niiður á sér-
hvem þurran blett. Harald sagð
ist hafa dvalizt þama í 2 sólar-
hringa, en lítt gengizt við aið
slkoða þá eymd er þarna ríkir.
Þegair Harald fór frá Dacca
sagði hamin, að fiuigimál astj ómiin
hefði verið að byrja yfihheyrsílur
yfiir sjónarvottum að slysinu. —
Þeiir væru mairgir, en allir væru
ólæsir og óskrifandi, svo að ©rf-
itt væri um vik.
Harald sagði, að ekkert benti
til þess að flugmönnunum hefði
mistekizt í fluginu. Flugvélin
lenti norðvestan við flugbraut-
ina. Norðvestanvindur var á um
1 vindstig og skyggni nær ótak-
marfcað. Flugskidyrði varu því
eins og bezt var' á kosið. Harald
segist hafa flogið sömu leið og
flugvélin, sem fórst. Fyrst er fiar
ið i aðflug yfir radíóvitann, og
síðan tekin vinstri beygja ag síð
an hringur um völlinn. Flugvél-
in hefur fyrst flogið í 6000 fet-
um, lækkað sig siðan í 3000 fet
og loks í 2000 fet. Þá mun bi'lun
hafa orðið og flugmennirnir hafa
ekki ráðið við neitt — flugvélin
hefur steypzt stjórnlaus til jarð-
ar.
Harald sagði, að flugmálastjór-
in, Pakistan International Air-
lines og flugmiannafélagið þar
eystra, hefðu sýnt áberandi sam-
vinnuvilja og reynt að auðvelda
störf íslendinganna á alla lund.,
Cross
London, Montreal, 6. des.
AP.
BREZKI verzl'uniarfu'iitrúiirm,
James Cross, sem sat í hialdi
hjá a ðskiiln aðarsiinimum Que-
becs í tvo miámtðd og var lát-
inn lauis á fiimmtudag fcom
flugleiiðis tii London í dag. —
Tók kona hans ag ýmsir hátt-
settir embættdsmenn á móti
honium, fögnuðu honum vel
og þóttust hafia hann úr helju
hfoiimt.
Cross kam fraim á fundd
með firéttamönnum, áður en
harnn hédt frá Mantreal síð-
degis á lauigardag. Hamn.
kvaðst aldred hafa verið úr-
kufla vonar um að horaum
myndi verðia sleppt úr haldd
og hann þakkaði öllum, sem
hefiðu stuðilað að björgun
sinnii, svo og sent konu simini
hlý arð á meðain hanin var í
thaldi hjá maninirœniragjiunum.
Hanin sagði að fyrstu tvær
vikuirnar hefði foann iðulega
rætt stjórnmál við rændragja
sína ag þeir hefðu fcomið sér
London
fyrir sjónix sem eindiriegtnáir
ofistækisfulliir byltinigarmienn.
Eftir að foatnn fregnaði um
marðið á Laporte verkalýðs-
málaráðlherra sagði Cross að
áhugi siinin hefði dvínaS á þvi
að eiga orðræður við ræn-
ingjaraa. „Ég hitti Pierre
Laporte a'ldrei, en vikuna,
sem við varum báðor fanigar
ræn'in/gjannia fannst mér sem
millli Okkar væru sterk
bræðraibönd," sagði Cross ag
kvaiðst senda eiginfcorau La-
porte og fjölskyldu ©inllægar
samúðairfcveðjuæ og vera þess
fullviiss að hiann foefði ekld
fórnað lífinu til einiskis. Cross
kvaðst vera viið góða foeilsu,
en vera máttfarinn ag þreytt-
ur. Haran léttist um ellefu kíló
þessa tvo mániuði sam hanm
var í foaldii. Allan þann tíma
var foiainn lökaiður iinrai í
gluggalausum klef a, en foann
segist elkki hafa sætt mis-
þyrmiinigum af foendi ræninigj
anna.
Crosa saigði að á miðvilku-
daiginn í fyrri vifcu h'efðu ræn
ingjamir sagt sér, að lögregl-
an foiefði karnizt á snoðir um
felustaðinin. Ekkert hefði sið-
an borið tij tíðinda í nokkrar
klufckustundir, hann hefði
veri'ð handjámaður við fouirð-
arhún og í þeirri óþæg'itegu
stöðu hefði hann mátt vera
alla þá nótt. Um nóttina kveð
ur hanin síðan ræn.ingjaraa
hafa niáð endanlegu sam-
komulaigi við lögreglu um að
hairm ýrði látimn laus og þeir
fenigju að faira til Kúbu. —
„Þessi ógnartími hefuir kennt
mér að meta gildi hversda'gis-
legra hluta, sam við tökum
sem sjálfsagða,“ sagði
Cross, „að anda að sér foreimu
lofti, að vera samvistum við
fjölslkylduna og tala við góða
vini.“
Cross sagðist óráðiinn í þvi,
hvort hanin kæmi aftur tiil
Kanada, en hanin vonaðist til
að geta tekið sér nokkra hvíld
nú til að ná fullri heilsu á
nýjan leik.