Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970
21
Minningargrein:
Guðbjörg Bjarnadóttir
HETJUR hverisdagSlífslhs eru
mairgai', og það fer fjairri því,
að þær séu auðþekktar, þvi að
sjalldnaist htotnast þeim vegtyll-
ur eða veraíldleg gæði, og ekki
hafa þær til siðs að berja bumb-
ur og hrópa hástöfum á torg-
utm. Nei, afrek þeirra eru unnin
í kyrrþey á bak við hljóða rnúra.
Aðalll þedrra er kærleikur og
beiðarleiki og fylginaotur þeirra
seigla, þótt oft blási á móti og
að einhverjir aðrir, kunntugri,
minntust hennar. Ekki þekki ég
til sveitastarfa, eina og þau
tíðkuðust fyrír alldamótin og á
önidverðri þessari ÖM, en starfs-
vettJvangur Guðbjargar var á
ýmsum sveiltaheimilum sunnan-
lands fram unidir árið 1950. Enda
þótít dugnaðarforkur væri, var
llífsibarátta hennar erfiðari fyrir
þá sök, að hún var einstœðdng-
ur, er hafði fyrír börnum að sjá.
Ekki fór hún varhluta af for-
dómum, sem voru miskunnar-
lausari þá en nú er, en hélt
ótrauð áfram og lét aldrei bug-
ast.
Enda þótt kynni mín af Guð-
björgu væru frem'ur stutt, voru
þau því ánægjuiegri Hún var
umfram allt, góð kona, er vildi
hjálipa öl'Iium. Um sjálfa sig
hugsaði hún síðast. Skömmu fyr-
ir andliátið, farin heiisiu, gerði
hún ráðstafanir tii þess, að
keyptar væru jólagjafir handa
barnabörnunum, sem hún unni
heitt.
Fyrir f jórum árum kenndi hún
fyrist þess sjúkdóms, er leiddi
hana tlil dauða. Hún naut sér-
sitakrar umhyggju dóttur sinnar
og tengdasonar, er önnuðust
hana í oft erfiðrí sjúkdómslegu,
en á heimild þeirra hafði hún bú-
ið síðuistu 20 árin.
Með þessurn fátæktegu orðum
vil ég votta Guðbjörgu Bjama-
dóttur hinztu virðingu. Hún var
góð kona og ógleymanleg þeim,
er kynnitust hennL
Alfreð Þorsteinsson.
stundum sfeyti á blindskerjum.
Guðbjörg Bjarnadóttir, sem í
dag fer sína hinztiu för, fyllir
fliokk þeirra. Hún er komin
framhjá hæðarsteindnuim, þeim
er sýnir vatnaskidin, lúin og
hvíldarþurfi.
Hún var fædd að Hellnatúni í
Ásahreppi í Rangárvalasýslu 28.
septembei' 1886 og var því ný-
tega orðin 84 ára gömui, er hún
lézt, en hún andaðist á heimiM
dóttur sinnar, In.gibjargar Þoi-
steinsdóttur, föstudaginn 27.
nóvember.
Það er erfitt fyrir okkur, þá
kynslóð, sem nú er að vaxa úr
grasi, að setja sig í spor alda-
mótafólksins og skiilja þá erfið-
teika og þá baráttu, sem þetta
fól'k þurffci að heyja. Og þó ekki.
Þegar máliið er brotið til mergj-
ar, mun niðurstaðan sú, að
mannlífið sé swipað, enda þótt
umgjörðin sé gjörbreytt og allt
önnur. Enn þá þekkist fátækt,
þó að i annarri mynd sé, enn
þá herja sjúkdómar, þó að öðr-
uim nöfnurn heiti og enniþá herja
fáfræði og fordómar, þó að
aMaranidinn sé annar.
Móðir Guðbjargar stóð ein og
ól önn fyrir dóttur sinnd. En
ekki naut hennar lengi við.
Hoildsveilkin, hinn hræðilegasti
sjúkdómtur þeirra fíma, skiMd
móður og dótt'ur a'ð. Níu ára
gömuil stóð lítil stúlfca ein og
yfirgefin i hörðum, og oft miisk-
unnarlausum hedmi. Þá hefst
löng ganiga hennar, písilarganga,
enda þótt situndum skirni á milli
skúra, eimkanite'ga á síðari hlúta
ævi hennar, er hún naut hvildar
á heimiili dóttur sdnnar, Ingi-
Buff? Sfeikfur fiskur? Ekki þó einhver nýr réffur? - Eða eru það bara
þessar venjufegu bollur?
Það skiplir ekki höfuðmáli. Alll þeffa getur verið hnossgæti, ef það
er mafreitf á rétfan háff með rétfum efnum.
Gleðjið fjölskylduna með reglulegu góðgæfi. Reynið FLÓRU-smjör-
líki, það gefur mafnum lokkandi útlit og Ijúffengf bragð.
FLORU
SMJÖRLÍKI
• einnig eftirsótt
í allan bakstur
AKUREYRI
bjargar, og manns hennar, Ein-
ars Erlendssonar, meðal bama-
barna, sem hún unni af heilum
hutg.
Svo stuitt, sem kynni mín af
þesisari ágætu kionu voru, þá má
vel vera, að betur færi á því,
— Minning, Jón
Framliald af bls. 22
ur og börnim Hilmar 12 ára, Sig-
ríði 7 ára og „augasteininn." Þórð,
aðeins þriggja ára gamlan, í sorg
þeirra.
Ég veit að fátækleg orð mega
sín lítilis, en hugur að baki þeim
meiir. Guðný, við sendum þér,
bömunum og ættingjum inndleg
ustu samúðar'kveðjur, megi al-
góður guð gefa ykkur styrk og
látnum ró, sem kallaður var burt
svo snöggt, til annarra starfa í
öðru lífi.
Blessuð sé minning hana.
Sverrir Sveinsson.
Gera
rád fyrir
yðar eigin smekk
HUSGOGN
Varía húsgögn eru einstök að gæðum.
Hægt er að velja um 16 mismunandi Varía
einingar, sem gefa margvíslega möguleika
í uppsetningu. Varía húsgögn fást bæði í
Ijósum og dökkum viðartegundum.
HÚSGAGNAVERZLUN
. .. KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
HUSGOGN Laugavegi 13. Reykjavík
AEG
HRAÐSUÐU
RÖNNUR
SJÁLFVIRKAR
„ELIMENTIÐ"
EJNDIR BOTNINUM
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Stuttir sloppar
Síðir sloppar
Sloppasett
ÖLYMPÍA
Laugavegi 26