Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970 Minning: Jón Gunnar Þórðar son, Siglufirði t Eigmmaður mimi og faðir okkar, Kristján Þ. Pálsson, bifreiðasmiðnr, andaðist i Borgarspítalanum 7. þ.m. Kristín Guðjónsdóttir, Margrét Kristjánstlóttir, Jónina Kristjánsdóttir. t Móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Steingrímsdóttir Welding, andaðist að Hrafnistu 6. des. Börn og tengdabörn. t Bróðir okkar, Guðjón Bjarnason, Brautarholti, Garði, andaðist 5. þ.m. í sjúkrahús- inu í Keflavík. Systkin hins látna. FLEST, sem fyrir ber, hefur — eins og tilveran sjálf — margar hliðar, sumar í skærri birtu, aðr ar í skugga. FjallahringurLnn, sem skýlir t Útför eiginmanns mins, Örnólfs Valdemarssonar, Langholtsvegi 20, verður gerð frá Dómkirkj- unni fimmtudaginn 10. desem- ber kl. 13.30. Ragnhildur Þorvarðsdóttir. t Útför Eiríks Sveinssonar, Þórsgötu 26A, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 9. desember. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu mirmaist hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir mína hönd, og annarra vanndamanna, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Siglufirði og skapar lognblíðu sumarsins, birgir á stundum sól arsýn. Þá er leitað um Stráka- göng á Almenninga í kvöldsól, í berjamó eða í fjöru með veiði- stömg. En þar geymir sagan einnig sínar sorgarhliðar. Þar tók snjó- flóð bæinn Engidal og líf þeirra, er þar bjuggu, og þar er nýorðið hörmulegt slys, er Jón Gunnar Þórðarson, sima verkstj ór}, var burtu kallaður í blótna lífsins, aðeins 34 ára að aldri — gæddur flestu því, sem gerir ævi manna farsæla. Jón Gunnar Þórðarson fæddist hér í Siglufirði 16. desember 1935. Foreldrar hans voru frú Sigríður Aðalbjöirnsdóttir og Þórður Jónsson, sem látinn er fyrir nokkrum áirum. Þórður heit inn var starfsmaður símans hér og um langt árabil í hópi beztu starfskrafta í leiklistarlífi Sigl- firðinga á meðan það var og hét. Jón Gunnar Þórðarson var vel gerður, bæði til sálar og likama, sérstakt prúðmenni og mikill starfsmaður. Hann var símaverk stjóri hér í Siglufirða og hafði auk þess umsjón með símalínum um Auœtur-Skagafjörð. Undir hans stjóm vann því oft hópur manna, einkum á sumrum, og ó- t Irmilegt þakkíæti faerum við öll'um þeim er sýndu okkur samúð og hluttekniingu við fráfall systur okkar, Vigdísar Majasdóttur. Guð bliessi ykkur ÖU. María og Rannveig Majasdætur. t InniQegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vimarhug við andlát og jarðarför fóstiurföð- ur okkar, Einars Andréssonar, Skeiðarvogi 135. Fyrir hönd vandamanna, Lovisa Þorvaldsdóttir, Þorgeir Einarsson. t Aiúðarþakkir færum við öll- um þeiim er sýndu okkur samúð og vinarhug við and- l!át og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, Fjólu Magnúsdóttur, frá Bohmgarvák. Sérstaikar þakkir flytjum vlð lækn um og starfsliði á lyfja- deild D m Landsp í t a'Tanum og ölilusn þeim mörgu siem hermsóttu hana og reyndu að létta henni byrðrna. Benedikt Vagn Guðmundsson, Kristín Benediktsdóttrr, Stefán Bjarnason, Bára Benediktsdóttir, Kristján Þorleifsson, Haraídur Benediktsson, Karen Kristjánsdóttir, Víðir Benedlktsson, Björg Guðjónsdóttir, Lárns Benediktsson, Jóhanna Freyja Benediktsdóttir, Asrún Benediktsdóttir, Benedikt Steinn Benediktsson og harnaböm. sjaldan skólapiltar. Vissi ég vel til þess, að þeim þótti vænt um húsbónda sinn og báru til hans þakkar- og hlýhug. Gunnar, eins og hann var oft- ast nefndur, tók virkan þátt í ýmsu félagslrfi, einkum í íþrótta hreyfingunni, Karlakórnum Vísi og Lionsklúbbi Siglufjarðar. í Lionsklúbbnum kynntist ég hon um bezt og lærði að meta marm- kosti hans og drengskap. Gunnar var kvæntur Guðnýju Hiimarsdóttur, Jónssonar frá Tungu í Stiflu. Áttu þau þrjú böm, tvo syni og eina dóttur. Fámennið hefur sjálfsagt sín ar neikvæðu hiiðar. — En í lítilli hyggð, þar sem allir þekkja alla, eru bönd vináttu og kunnings- skapar nánari og traustari en annars staðar. Á sorgarstundu, þegar einn af okkur er óvænt burtu kaliaður, þá finnum við, sem fámennið knýtír saman, til hvert með öðru, eins og ein fjöl- skylda. ÖIl höfum við mikið misst, en mest þau, sem stóðu hjarta okk- ar látnia vinar næst. Við Lions- bræður hans, sendum þeim okkar innilegustu samúðar- kveðjur í sorg og missi. Megi þau minnaist þess, að þetta líf okkar nú og hér er aðeins ein hhð tilverunnar, að jafnvel hin sárasta sorg á sér aðra hlið, er að sóíu snýr. Sígiufirði, 1. des. 1970. _ Stefán Friðbjarnarson. MIG setti hljóðan er sonur minn spurði hvort við hefðum heyrt um slysið sem varð á Sauðanesi og Gunnar Þórðarson verið flutt ur á sjúkrahúsið í Siglufirði. — „Símabíllmn," hafði víst fokið út af veginum, hafði hann heyrt. Það setti að mér óhug, vegur- hm frá Siglufirði inn í Fljót ligg- ur víða um snarbrattar skriður og sker þröng gil sem í vissum vind t Þökkum inmilega auðsýnda saimúð við fráfall og jarðarför Nikólínu Kristjánsdóttur. Fyrir hönd ættingja. Jón Kristjánsson. t Þökkum innil'ega auðsýnda samúð oig vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar og tengdaimóður, Hólmfríðar S. V ilh jálmsdótt ur, Símastöðinni, Vopnafirði. Einnig þökkiuim við læknum og starfstiði Landspitalanis fyrir umhyggju og nœrgætni við hjúkrun hennar. Kjartan Björnsson, Jónína Haimesdóttír. áttum geta orsakað snarpa svipti vindi. f litlum kaupstað fréttast slys fljótt, Gunnar Þórðarson var allur. Mér fanmst dimma í kringum mig, og Siglufjörður mimnka. Gunnar heitinn hafði farið þeesa leið fyrr um daginm, og þá haft samband við vinnu- fLokk frá Rafveitunm, en mil'li stofnananna var gott samstarf, voru þeir ókomnir til Siglufjarð ar er slysið varð. Tilviljun réð að Rögnvaldur bróðir Gunnars var ekki í bílnum með honum, en þeir voru samstarfsmenn Landsímans í Siglufirði. Jón Gunmar Þórðarson var fæddur þann 16. desember 1935 og befði hann því orðið 35 ára gamall eftir fáa daga. Hann var sonur hjónanna Þórðar Jónssonar verk stjóra hjá Landsímanum í Siglu- firði og Siigríðar Aðalbjörnsdótt- ur. Gunnar fæddist í Siglufirði og óist þar upp í foreldrahúsum. Hana fékk snemma áthuga á starfi föður síns, og má segja að hann hafi alizt upp í störfum Landsimans, fyrst í leiik og síðan í lífsBtarfi. Gunnar lærði sím- virkjun í Siglufirði og síðan í Reykjavík, en hann kom aftur til Siglufjarðar árið 1958 og tók við verkstjórastarfi hjá Landsíman- um, eftir að faðir hans dé. Gunn ar var góður verkstjóri, trúr stofnuninni og virtur af sam- starfsmönnum og viðsikiptamönn um Landsímans. Guimar var vin sæll og vinmargur, hænn tók þátt í margvislegu íélagsstarfi í Síglu firði. Ég minnist hans, sem keppanda fyrir Skíðafélag Sigiufjaróar á landsmótum, í íimleikaflokki Helga Sveinssonar og í badmin ton. Ég minnist hans á söngfjöl um Karlakórsins Vísis, þegar stolt okkar Siglfirolfciga lét í sér heyra. Ég minnist hans sem félaga í Lionsklúbbi Siglufjarð- ar. Ég minnist hans í veiðiferð um, við höfðum þegar áætlað eina á siumri komanda, en enginn má sköpum renna. Gunmar var glæsiroenni, vel vaxinn og sterk- byggður, bann var dulur og flík aði ekki tilfinninigum sinum, hann var sérlega hjálpsam- ur og tryggur vimiim sinum. Siglufjörður hefur misst mikið. Starfsfólk Landsímans í Siglu- firði sér nú bak þriðja félaga sín um á einu ári, öllum fyrir aldur fram, megi góður guð láta þessu linna. Það er sárt að sjá á bak góð- um' vini, vinátta okkar Gunnars hefur varað um þá tíð að við vor um í Reykjavík, báðir við nám, nýkvæntir bekkjarsystrum frá Sighifirði og áttum litið til ann Að en bjartsýnina og trúna á líf ið. Nú er því lokið, þessu er svo erfitt að trúa, svona skyndilega og snöggt. Við sem áttum svo margt ógert saman. Það er sagt að þeir sem guðirnir elsika deyi ungir. Kæri vinur vertu sæll, ég sendi þér hinztu kveðju frá mér og fjölskyldu minni. Ég vorra að algóður guð megi styrkja konu þína Guðnýju Hilmarsdótt Framhald á bls. 21 S. Helgason hf. 5ÍMI 36177 Systir mín HELGA INGÓLFSDÓTTIR Framnesvegi 16, andaðist að kveldi 5. desember. Kristbjörg Ingólfsdóttir. ERLING ELLINGSEN forstjóri, verður jarðsunginn frá Ðómkirkjunni miðvikudaginn 9. desem- ber kl. 14. Guðrún Ágústa Ellingsen, Marie Ellingsen, Haraldur Ellingsen, Ásbjörg Ellingsen, Erling Ellingsen, María Ellingsen, Elín Ellingsen. Faðir minn og stjúpfaðir okkar, JÓN GUÐMUNDSSON, fyrrverandi tollvörður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, 9. þ. m kl. 3 síðdegis Guðrún Jónsdóttir, Helga Pétursdóttir, Pétur Pétursson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarfterför ARA EINARSSONAR. húsgagnasmíðameistara. Sandgerði. Einnig þökkum vrð alla veitta aðstoð í veikindum hans. bðm. foreldrar og systkm. Erta Thorarensen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.