Morgunblaðið - 08.12.1970, Side 24
24
MOBGUMKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUH 8. DESEMBER 1970
Benoíssancestólar frd Belgín
Höfum fengið takmarfcaðar
birgðir af þessum
glæsilegu stólum.
Eirmig BOCCOCO
stólar frá
Belgiu.
KJÖRGA R-ÐI SíM1, 18580-16975
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
I.O.O.F. 8 = 1521298%
= EI — Jólaf.
□ Edda 59701287 — 1 Atkv.
Dansk Kvindeklub i Island
afholder julefest í Tjarnar-
búð tirsdag d. 8 dcm kl.
20.00 præsis.
Bestyrelse.
Kvenfélag Eangholtssóknar
Munið fundinn í kvöld kl.
8.30
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ
Á morgun verður „Opið
hús“ frá kl. 1.30—5.30 e.h.
Auk venjulegra dagskrár-
liða verður kvikmyndasýn-
ing. 67 ára borgarar og
eldri velkomnir.
Fíladelfia
Almennur biblíulestur í
kvöld kl. 8.30. Einar Gísla
son talar.
Aðalfundur Handknattleiks-
deilar Ármanns
verður haldinn í félags-
heimilinu við Sigtún laugar
daginn 12. desember og
hefst kL 15.00
Dagskrá:
Aðalfundarstörf.
Ailir félagar eru hvattir til
að mæta.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
Jólafundurinn verður mið
vikudaginn 9. desember kl.
8.30. Gunnar Hannesson
sýnir litskuggamyndir.
Einnig verður söngur, upp-
lestur og fleira. Takiðmeð
ykkur gesti.
Nefndin.
Kvenfélagið Keðjan
Jólafundur verður haldinn
að Bárugötu 11. fimmtudag
inn 10. desember kl. 8.30.
Margrét Kristinsdóttir hús-
mæðrakennari kemur á
fundinn og kynnir osta-
fondue og fleiri ostarétti.
Stjórnin.
Jólafundur félags einstaaðra
foreldra
verður í Tjarnarbúð mið
vikudagskvöld 9. desember
kl. 8.30. Guðrún Á. Símon-
ar óperusöngkona syngur.
Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona les upp. Kvik-
myndasýning. Jólahapp-
drætti með mörgum vinn-
ingum. Félagar eru hvattir
til að taka með sér gesti.
Stjórnin
K.F.U.K. — Beykjavík
Aðaldeildarfundur í kvöld kl.
20.30. Bjarni Eyjólfsson rit
stjóri flytur erindi: Krist-
in kona í nútima þjóðfélagi
III. Öld bamsins.
Allar konur velkomnar.
Stjómin.
Kvenfélag Garðahrepps
Jólafundur félagsins verður
þriðjudaginn 8. desember
kl. 8.30 síðdegis.
Dagskrá:
1. Fundarstörf.
2. Lesin jólasaga.
3. Kennt að dúka borð og
sýndar ýmsar jólaskreyt-
ingar.
4. Kaffiveitingar.
5. Happdrætti.
Félagskonum er heimilt að
bjóða mæðrum sínum eða
dætrum með á fundinn.
Stjómin.
I.O.G.T.
Þingstúka Reykjavíkur
minnir templara á íundinn
í kvöld kl. 20.30.
!•(.
Konur I Styrktarfélagi
vangefinna
Jólafundurinn verður í
Lyngási þriðjudagskvöld 8.
desember.
Stjómin.
Útgerdarf élag Stykkishólms:
Mb. Guðbjörg seld og
minni bátur keyptur
Stykkishólmi, 5. desember. | selja mb. Guðbjörgu, sein félag-1
í GÆB var haldinn fundur hlut- ið keypti í fyrra. Miðnes h.f. í
hafa í Ctgerðarfélagi Stykkis- Sandgerði keypti Guðbjörgn, en
hólms þar sem ákveðið var að I þama er að nokkru leyti nm'
akipti að ræða þar sem Miðnes
hJ. mun við kaupin afsala öðr-
um minni bát til títgerðarfélags-
ins.
Mb. Guðbjörg er rúmar 200
le-stir að stœrð. Útgerð bátsins
hefur verið mjög erfið og ekki
staðið undir sér, og sá félagið
þvi ekki önnur ráð en seija bát-
inn og kaupa annan minni í stað-
inn. Guðtojörg hefur að undan-
förnu iegið við bryggju í Reykja
vik. — Fréttaritari.
EITT LÍF
Ævisaga hins heimsfræga og umdeilda skurðlæknis Christians Barnards, sem fyrstur lækna
flutti og græddi hjarta i sjúkling, varð heimsfrægur á vetfangi og vakti aðdáun um allan heim,
jafnframt sem hann var öfundaður af stéttarbræðrum slnum, gagnrýndur af klerkum, stjóm-
málamönnum og heimspekingum.
Nafn hans hefur verið hafið til skýjanna eða fordæmt á forsíðum heimsblaðanna, samt vita
menn furðu lítið um þennan mann, æsku hans, uppeldi og menntun þar til hann stóð yfir
sjúkrabeði fyrsta hjartaþegans.
Þetta er sagan um karlsoninn sem fór út í heiminn með fátæktina i arf en stályddan vilja og
ódrepandi starfsorku í vöggugjöf. Þetta er saga um mann sem lauk sex ára læknisnámi á
tveimur árum og hvikaði aldrei frá settu marki, sögð af hinum beimsþekkta ameríska blaða-
manni og rithöfundi Curtis B. Pepper, sem um langt skeið hefur starfað sem blaðamaður og
sjónvarpsfréttamaður fyrir United Press og Columbia sjónvarpsstöðvarnar i Róm.
Bókin lýsir ævi þessa mikilhæfa trúaða læknis, sem hefur aldrei hörfað frá þeirri köllun sinní
að bjarga mannslífum frá því að hann hljóp um berfættur drengur i. sveitarprestakalli föður
sins í Afríku þar til hann stendur við sjúkrabeð Blaibergs seinni hjartaþegans sem lifði að-
gerðina af. Bókin lýsir efa hans og kvíða, andspyrnu gegn hugmyndum hans og þeirri loka
sannfæringu að honum bæri að gera allt sem hann gæti til þess að bjarga mannslífum sem
hcnum er trúað fyrir og lina þjóningar sjúklinga sinna.
Engtn skáldsaga er meira spennandi en þessi sjátfsævisaga bins mikla skurðlæknis.
ÞETTA ER JÓLABÓK ARStNS.
Isafold