Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 29
MORG'UN’BLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DBSEMBBR 1970 29 Þriðjudagur 8. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unieikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaág»rip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun- stund barnanna: Einar Logi Einars- son heldur áfram sögu sinni „Loft- ferðin til Færeyja“ (2). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Lestur úr nýj- um, þýddum bókum. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Geirþrúður Bernhöft talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Skúringakonan Ingia Huld Hákonardóttir segir frá dagbók Maju Ekelöf. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútíma- tónlist: Hljóðfæraleikarar frá Róm flytja „Available forms" eftir Earl Brown og „Rimes pour differents souces“ eftir Henry Pousseur. Sinfóníuhljómsveitin í Rochester leikur ,,Three Places in New Eng- land“ eftir Charles Ives; Howard Hanson stj. Leifur Þórarinsson kynn ir. 16,15 Veðurfregnir Lestur úr nýjum barnabókum. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands íslands. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson les (13). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafs son, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21,05 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá afreksmönn- um. 21,30 Útvarpssagan: „Antonetta" eftir Romain Rolland Sigfús Daðason íslenzkaði. Ingibjörg Stephensen les (4). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Fræðsluþáttur um stjórnun fyrir- tækja Hörður Sigurgestsson rekstrarhag- fræðingur flytur erindi um þróun stjórnunar. 22,35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23,00 Á hljóðbergi a) „Hundrað jarda spretturinn", smá saga efti-r William Saroyan. Hal Holbrook les. b) Nokkur ljóð úr bókinni „Leaves of Grass“ eftir Walt Whitman. Ed Begley les. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikurdagur 9. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi, 8,IX) Fræðsluþáttur Tann læknafélags íslands: Birgir Dag- finnsson tannlæknir talar um varn- ir gegn tannskemmdum. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar „Loftferðarinnar til Færeyja" (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynn ingar. Tónleikar. Handritin og fornsögurnar eftir Jónas Kristjánsson Ný og glæsileg bók með tugum litprentaðra mynda VEGLEG GJÖF OG DÝRMÆT — HANDA SJÁLFUM ÞÉR 0G FJÖLSKYLDUNNI. HANDA VINUM HEIMA OG ERLENDIS. KEMUR I ÞREMUR ÚTGÁFUM SAMTlMIS — Á ISLENZKU, DÖNSKU OG ENSKU. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Óttinn sigraður" eftir Tom Keitlen Pétur Sumarliðason les þýðfcngu sína (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags fslands (endurt.): Birgir Dagfinnsson tann- læknir talar um varnir gegn tann- skemmdum. íslenzk tóniist: a) Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. b) „í lundi ljóðs og hljóma", laga- flotokur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c) Syrpa af lögum úr sjónleiknum „Pilti og stúlku" eftir Emil Thor- oddsen í hljómsveitarútsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d) Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. 16,15 Veðurfregnif. Verði þinn vilji Sænundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. 16,40 Lög leikin á indversk hljóðfæri. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Stefán Karlsson magister flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmála Sigurður Líndal hæstaréttarritari flytur þáttinn. 20,00 Beethoventónleikar útvarpsins Björn Ólafsson, Einar Vigfússon og Gísli Magnússon leika Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó op. 70 nr. 1. 20,30 Framhaldsleikritið „Blindings- leikur" eftir Guðmund Danlelsson Síðari flutningur sjötta þáttar. Leik stjóri: Klemenz Jónsson. í aðalhlut- verkum: Gísli Halldórsson, Krist- björg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson og Helgi Skúlason. 21/)0 í . kvöldhúminu a) Grísk-kaþólskir kirkjusöngvar eftir Tsjaíkovský. Blandaður kór syngur; Dimiter Rouskov stjórnar. Hljóðritun þessi er gerð í Alexand- er Nevsky-kirkjunni í Sofiu. b) Myndrænar etýður eftir Rakh- maninoff. Lev Oborin lei'kur á píanó. c) Fiðlukonsert nr. 5 í a-moll op. 37 eftir Henri Vieuxtemps. Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux- hljómsveitinni; Manuel Rosenthal stjórnar. 21,45 Þáttur um uppeldismát Gyða Sigvaldadóttir forstöðukonu talar um jólagjafir. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings Gils Guðmundsson alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (7). 22,40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. desember 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Dýralíf Gjóður og Flotmeisa. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21,10 Setið fyrir svörum Dr. Gylfi Þ. Gíslason, formáður AI- þýðuflokksihs situr fyrir svörum. Spyrjendur: Eiður Guðnason (stjórn andi) og Magnús Bjarnfreðsson. 21,45 F F H Brezkur geimferðamyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Reynslustund. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22,30 Dagskrárlok. JOLA-GJAFIR SPEGLAR Komið og veljið gjöfina. Fjölbreytt úrval. Verð og gæði við allra hæfi. Sendum út á land. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími: 1 -96-35. Nýju bílarnir frá Reykjalundi draga stelpurnar a3 bílaleiknum líka. SÉX NÝJAR GERÐIR * fást nú í öllum leikfangabúðum. Stigabíll, kælibíll, sándbíll, flutningabíll, grindabíll og tankbíll — allir í samræmdri stærð — og svo stærri MALARBÍLL. Harðplast — margir litir. REYKJALUNDUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91 66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.