Morgunblaðið - 08.12.1970, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 19T0
31
l^W^VIorgunblaðsins
Úr leik Fram og ísraelska liðsins Maccabi, sem fram fór sl. föstudagskvöld. Það er hin mark-
sækna Framstúlka, Amþrúður Karlsdóttir, sem þama er komin inn á línuna, en hún skoraði 8
mörk í leiknum.
Metvika hjá
getraunum
— 2 með 11 rétta og
39 með 10 rétta
SÍÐASTA vika var metvika
hjá íslenzkum getraunum og
komu 465 þúsund krónur til
skipta í vinninga. Tveir seðl-
ar hafa fundizt með 11 rétt-
um, frá Vestmannaeyjum og
Beykjavík, og fá hinir get-
spöku menn 162 þús. kr. í sinn
hlut.
10 réttir eru svo í annan
vinning og hafa þegar fundizt
39 seðlar nneð svo mörgum
réttum lausnum, en vera
kann að fleiri komi £ leitimar.
Pá þeir vinningshafar 3500
kr. í hlut. 24 seðtar voru í
Reykjavik og 15 utan af
landi. Af þeim 39 seðlum,
sem voru með 10 rétta reynd-
ust 10 konur vera vinningshaí
ar.
Leikir 5. desember 1970 1 X 2
Bumley — W.BA. x / /
Chelsea — Newcastle i / - 0
Covéntry — Stoke i / - 0
Derby — West Ham 2 2 4
Huddersfield — Everton X / - 1
Ipswich — Crystal P’ 2 1 - 2
Liverpool — Lceds X 1 1
Mancíi. City — Arsenal 2 0 > 2
South’pton — Nott.,For. i k - I
Tottenham — Man. Utd. X X - 2
Wolves — Blackpool i 1 - 0
Hull — Leicester i 3 - 0
Aðalfundur knatt-
spyrnudeildar FH
AÐALFUNDUR knattspyrnu-
deildar F.H. var haldinn 20. nóv-
ember sl. Fundurinn var fjöl-
mennur og mikill áhugi meðal
fundarmanna að efla starfið á
komandi ár, og gera enn betur
en á sl. ári.
Árangur hinna ýmsu flokka á
árinu lofar góðu fyrir framtíð-
ina. Það kom fram í reikning-
um deildarinnar, að halli var á
rekstrinum á sl. ári, en mikið
vandamál hefur jafnan verið að
láta enda ná saman. Verður þvi
eitt aðalverkefni nýkjörinnar
stjórnar að efla fjárhag deild-
arinnar. Á aðalfundinum fór
fram stjórnarkjör og voru eftir-
taldir kosnir í stjóm deildarinn-
ar: Gisli H. Guðlaugsson, for-
maður, Ragnar Magnússon, vara
formaður, Grétar Kristinsson,
ritari, Gunnlaugur Magnússon,
gjaldkeri, Magnús Andergard
spjaldskrárritari og Haukur Ei-
ríksson, Vilhjálmur Ólafsson og
Þórður Sverrisson, meðstjórn-
endur.
Staðan í
fyrstu deild
AÐ FJÓRUM leikjum lokmum er
staðan í 1. deild Mandsmótsins
í handknattleiik þeasi:
Valur
FH
Haukar
Víkiingur
Fram
ÍR
2 0 0
10 0
10 1
0 0 1
0 0 1
0 0 1
28:23
17:16
33:27
16:17
13:15
14:23
Markhæstir leikmanna: mörk:
Geir Hallsteinsson, FH 7
Jón Ka.rlsson, Val 6
Stefán Jóineson, Haulkum 6
Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 6
í annari deild hafa aðeins tveir
leikir farið fram, — ’ Ármann
vann KR 18:16 og Þróttur van.n
Breiðablik 23:11.
Auðveldur sigur KR
— yfir lélegu liði Vals
ÞAÐ hlýtur a3 vera ledffinlegt
fyrir Þóri Magnússon aff fylgj-
ast meff liffi sínu í leikjum
Reykjavíkurmótsins í körfu-
bolta. Þórir hefur átt viff meiffsl
Hinn versti munn-
söfnuður viðhafður
- Clay og Bonavena kepptu 1 nótt
KL. 3,45 í nótt að íslenzkum
tíma hófst í New York hnefa-
leikaeinvígi kappanna Mu-
hameds Ali, þ.e. Cassyus Clay
og Oscar Bonavena frá Arg-
entínu. Var fylgzt meff
þessu einvígi víffa um heim,
þar sem sjónvarpa átti
frá leiknum gegnum gervi-
hnetti bæffi til 'Evrópu, Afr-
íku og Asíu.
Báðir kapparnir hafa við-
haft stór orð fyrir leiikinn, og
gefið yfirlýsingar um í hvaða
lotu þeir ætla að rota hvor
annan. Clay kveðist æstla að
ganga frá Bonavema í 9 lot-
um, en samkvæmt ummæl-
um Bonavena ætti Clay ekki
að vena til mikillla stórræða
þá, þar sem hann á að liggja
í gólfinu í 7. lotu.
Þegar kappamir voru
mældir og vigtaðir fyrir
skömmu hreyttu þeir hinum
venstu skömmum hvor í anm-
an og ráku út úr sér tumguna
og „i'lluðu". Mun slítot vera
siður mikilla meistara í
iþróttinni fyrir leilk.
Veðmálin standa Clay í hag,
svo og það fj ármagn, sem
'kemur til skiptanna fyrir leik
inn. Mun Clay fiá 200 þús.
doll.ara fyrir keppnina en
Boniavena 100 þús. dollara.
Og nú er bara að sjá hvort
Clay stendur við sitt: „I am
the greatest", þ.e. : Ég er
mestur.
aff stríffa undanfariff, en mun nú
senn vera meff á nýjan leik. KR
tók forustu strax í byrjun leiks-
ins, og var sú forusta aldrei í
hættu.ValsIiffiff átti mjög léleg-
an leik, og virtnst leikmenn liffs-
ins ekki taka leikinn mjög alvar-
lega. Sérstaklega fannst mér
þetta eiga viff um miffherja Vals,
hinn hávaxna Sigurff Helgason,
(2,09). Hann var mjög lélegur í
sókninni og í vömina fór hann
helzt ekki. Eini maður liffsins
sem lék af ákveffni og festu var
Kári Maríasson, en einhvern veg
inu fékk hann ekki nógu mikið
út úr leik sinum.
Magimús Þórðarson miðhierji
KR sýniir ruú gr©imil.egair framfar
ir í hverjuim leik. Hiaim stkoraði
11 st ig, oig frá'köstin sem hanm
hirti í leitonium voru afar mörig.
Aruna.rs er vairla ástæða til að
mefin.a einm KR-ing öðrum
firemrii í þessuim leiik. Liðdð etr
orðið mjög jafint og 'hve.rgi veik-
an hlekk a® finmia.
Lotoatöliur leitosims urðu 66—
46 eftir 33—21 í hálfleiik. — gk.
KR-ingar
AÐALFUNDUR Frjálsíþrótta-
deiidair KR vehður haildimm.
fimmtudaiginin 10. des. kl 21 í
KR-húisinu.
Menningarmálanefnd
N orður landar áðs:
Gagnkvæmar þýðing-
ar, myndlistar- og
leikmyndaverðlaun
MENNINGARMÁLANEFND
Norðurlandaráðs kom saman til
fundar í Osló í gær. Eysteinn
Jónsson, alþingismaðnr, er for-
maður nefndarinnar, og sagði
hann Morgunblaðinu í gær-
kvöldi, að nefndin hefði sam-
þykkt í gær, að Norðurlandaráð
leggi til við ríkisstjórnir Norð-
urlanda að þær láti kanna enn
frekar en gert hefur verið mögu-
leikana á að koma á fót sér-
stakri stofnun fyrir málefni
Austur-Evrópu í Helsinki.
Jólafundur
Félags einstæðra
foreldra
FÉLAG einistæðra forreldra
heldur jólafiund sinn í Tjarnar-
búð, miðvifcudagskvöldið 9. des-
ember. Þar mun Guðrún Á. Sím-
omair, óperusöngkona syngja,
Guðrún Ásmundsdóttir, leikfcona
les upp og sýnd verður stutt
kvitomynd. Einnig verður jóla-
happdrætti og eru vinningar
fjölmargir, nýjar bæbur, jóla-
skraut, ávextir og margt fleira.
Þá verður sameiginleg kaffi-
drykkja.
Félögum er bent á að gestir
þeirra og stálpuð böm félags-
manna eru velkoimin á fund-
inn.
- NATO
Framhald af bls. 32.
lits til stjómamfarslegs- eða fé-
lagalegs skipuilags þess.
í yfiirlýsingu vamar málaráð -
herratfumdar NATO er tefcið
fram, að stjórnmállaleg og hem-
aðarteg nauðsyn sé á veru öflugs
herlliðs BaTiidarikj.anina í Evrópu
til þeiss að h'incira hugsamflega
árás, en eimnig til þeas að sýne
fram á samstöðu NATO-ríkj-
anma. Enlgin lausn væri fólgim í
að fjöQlga í heríiði Bvrópuríkja í
stað bandaríska hierfliðsims þair.
En þýðimg bandarídka harliðsina
stæði í nánum tenigsLum við öffl-
uga og bætta varnarviðleitni
Evrópurikjanna. Þess vegna hatf>
10 Evrópoiríki haift samráð uzn,
hvaða möguleikaæ væru fyrir
heindi ifyrir þau ein sér og ölfl
saman til þess að leggja meira
af möribum till vamar bandaiaigs-
svæðinu í heild.
í samræmi við þetta hafi þessi
10 Evrópurlki orðið sammála um
sértstaka áætlun til eflingair vörm
um Evröpu, er nái lenigra en nú-
verandi áætliun geri ráð fyrir og
á þessi nýja áætlum að þjóna því
martomiði að efla varnarmátt
NATO á vissum svæðum, sem
tallin eru sérstakLega mikilvæg.
Er ætliunin, að þessi 10 Evrópu-
ríki lleggi firam 950—1000 millj.
dolftara í þessu skyni.
Áherzla er lögð á, að samninga
viðræður séu eina leiðin til þess
að ná áranigri í þá átt að draga
úr spemmu, en staða NATO og
aðildanTÍkja þess myndi veikj-
ast, á meðain slikiar viðræður
færu firam, efi NATO drægi ein-
hiiða úr vöroum sínum, eink-
um í Bvrópu, samtímis því sem
Sovétrikin hafa eflt hemaðar-
mátt sinn, elkki hvað sízt á sviði
gereyðing.arvopna en einnig með
vaxandi herflota. Aðildarríki
NATO yrðu því að vera nægi-
lega öfilutg bæði á sviði kjarn-
orkuvopna seim venju'legra vopna
til þess að verja sig og hiindra
ainidstæðiniga sínia þannig í því að
gera árés.
Fyrir menningarmálanefndinnl
i dag liggur að ræða tillögu Ey-
steins Jónssonar um gagnkvæm-
ar þýðingar Norðurlandanna á
bókmenntum og ennfremur til-
lögur um að komið verði upp
myndlistarverðlaunum og leik-
sviðslistarverðlaunum i líkingu
við bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs. Þá koma og til um-
ræðu styrkveitingar til frétta-
manna á Norðurlöndum til kynn-
isfara landanna í milli.
Samræming skólakerfanna á
Norðurlöndum verður einnig á
dagskrá að þessu sinni.
— Síldarsölur
Framhald af bls. 32.
Auðunn GK seldi tvisvar í vik
unni: 30. nóvember átta lestir
fyrir 180.156 krónur — meðal-
verð 22,51 króna hvert kíló, og
4. desember 7,4 lestir fyrir
104.467 krónur — meðalverð
14,12 krónur hvert kíló. Helga
II. RE seldi og tvisvar í vik-
unni; 30. nóvember 5,2 lestir fyr
ir 105.207 krónur -— meðalverð
20,23 krónur hvert kíló, og 3.
desember 15,8 lestir fyrir 366.466
krónur — meðalverð 23,19 krón-
ur hvert kiló, Gissur hvíti SF
seldi í Danmörku 30. nóvember
18,8 lestir fyrir 462.949 krónur
— meðalverð 24,62 krónur hvert
kíló, og 5. desember í Þýzka-
landi 54,9 lestir fyrir 685.627
krónur — meðalverð 12,49 krón-
ur hvert kíló. Áttunda skipið,
sem náði tveimur sölum var Gull
ver NS, sem seldi 30. nóvem-
ber 28,5 lestir fyrir 581.242 krón
ur — meðalverð 20,39 krónur
hvert kíló og 5. desember 23 lest
ir fyrir 160.189 krónur; meðal-
verð 6,96 krónúr hvert kíló.
1 Danmörku seldu og 30. nóv*
ember, Óskar Halldórsson RE 26
lestir fyrir 550.914 krónur —
meðalverð 21,19 krónur hvert
kíló, Ljósfari ÞH 22,6 lestir yfr-
ir 457.184 krónur — meðalverð
20,23 krónur hvert kíló og Súl-
an EA seldi 20,5 lestir fyrir
400.008 krónur — meðalverð 19,51
króna hvert kíló. Tálknfirðing-
ur BA seldi 2,5 lestir í gúanó
fyrir 8,251 krónu; meðalverð 3,30
krónur hvert kíló.
Þriðja desember seldi Börkur
NK í Danmörku 9,6 lestir fyrir
234.809 krónur — meðalverð
24,46 krónur hvert kíló og fjórða
desember seldi Guðrún Þorkels-
dóttir SU í Þýzkalandi 32,1 lest
af makríl fyrir 222.684 krónur
— meðaiverð 6,49 krónur hvert
kíló.
Fimmta desember seldu í Dan-
mörku Gísli Árni RE 58,6 lestir
fyrir 510.495 krónur — meðal-
verð 8,71 króna hvert kíló, Heim
ir SU 30,3 lestir fyrir 247.201
krónu — meðalverð 8,Í6 krónur
hvert kíló, Barði NK 35,6 lestir
fyrir 340.658 krónur — meðal-
verð 9,57 krónur hvert kíló, Hann
es Hafstein EA 11,8 lestir fyrir
III. 960 krónur — meðalverð 9,49
krónur hvert kiló, Jörundur III.
RE 2,4 lestir fyrir 28.125 krón-
ur — meðalverð 11,72 krónur
hvert kíló, Ásgeir RE 52,6 lestir
fyrir 500.200 krónur — meðal-
verð 9,51 króna hvert kiló, Ólaf-
ur Sigurðsson AK 64,8 lestir fyr
ir 592.431 krónu — meðalverð
9,14 krónur hvert kíló, Venus
GK 5,4 lestir fyrir 37.804 — með
alverð sjö krónur hvert kíló og
Helga Guðmundsdóttir BA tvær
lestir fyrir 44.287 krónur — með
alverð 22,14 krónur hvert kíló.
í Þýzkalandi seldi þennan dag
Ingiber Ólafsson II. GK 13,7 lest
ir fyrir 148.383 krónur — meðal-|
verð 10,83 krónur hvert kiló.