Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.12.1970, Blaðsíða 32
SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. ÖRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1970 Síldarsölur ytra: 31 skip seldi 840 lestir fyrir 12,5 milljónir króna A myndinni sést greinilega hve sprengingin hefur verið öfhig. Veggurinn neðan við gluggann hefur gjörsanilega lirunið. Mikil sprenging í kyndi klefa f jölbýlishúss PKJATÍi: og eitt islenzkt síld- veiðiskip seldi afla sinn í Dan- mörku og Þýzkalandi í síðustu viku — samtais 899,4 lestir fyrir 12.831,677 krónur. í aflanum voru 32,1 lest af makril, 0,2 lestir af ufsa og 26,9 lestir fóru i gúanó. Fyrir makrilinn fengust 222.684 krónur, fyrir ufsann 4.445 krón- ur og fyrir þá sild, sem fór i gúanó, fengust 104,481 króna. Skipin, sem seldu, voru 31 tals- ins en átta þeirra náðu tveim ur sölum. Samtals seldu þau 840,2 lestir síldar fyrir 12.500.067 krónur — meðalverð 14,88 krón- Samningar í vikunni? GÓÐUR skriður komst á samn- ingamál rikisstarfsmanna um helgina að sögn Kristjáns Thor- laciusar, formanns B.S.R.B. og er nú stefnt að þvi að ganga írá samningum fyrir næstu helgi. Bkki vildi Kristján segja neitt frekara um samningamálin og Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri og formaður samninganefndar ríkisins, vildi heldur ekkert láta hafa eftir sér á þessu stigi. EMIL Jónsson utanríkisráðlierra kom í gærkvöldi heim frá Brússel, þar sem hann sat utan- ríkisráðherrafund Atlantshafs- bandalagsins. í viðtali við Mbl. í gær vísaði ráðherrann til frétta tilkynningar, er gefin var út í fundarlok. Þar er tekið fram, að stjómmálalegt markmið banda- lagsins sé eftir sem áður sam- eiginleg leit að friði með þvi að vinna að þvi að draga úr við- sjám og að koma á réttlátri og ur hvert kiló. Hæsta sölu átti Magnús NK í Danmörku 30. nóv ember -— 38,5 lestir fyrir 805.014 krónur; meðalverð á kíló 20,91 króna en Magnús seldi aftur 5. desember 11,7 lestir fyrir 296.108 krónur — meðalverð 25,31 króna hvert kíló og var það annað bezta meðalverðið, sem íékkst. Bezta meðalverðið fékk Halkion VE, sem seldi 7,6 lestir þann 30. nóvember fyrir 260.782 krónur — meðalverð á kíló 34,31 krónur. Halkion seldi aftur 5. desember 34 lestir fyrir 303.529 meðalverð á kíló 8,93 krónur. Aðrar sölur voru sem hér seg- ir: Þrítugasta nóvember seldu í Danmörku: Kristján Valgeir NS 24,7 lestir fyrir 505.008 krónur — meðalverð á kiló 20,45 krón- ur, Loftur Baldvinsson EA 0,6 lestir fyrir 11.251 krónu — með- alverð á kíló 18,75 krónur, Þórð ur Jónasson EA sjö lestir fyrir 137.954 krónur — meðalverð á kíló 19,71 króna, Héðinn ÞH niu lestir fyrir 190.884 krónur — meðalverð á kíló 21,21 króna, Jón Garðar GK 22,4 lestir fyrir 527.059 krónur -— meðalverð 23,53 krónur hvert kíló; Jón Garðar seldi aftur 5. desember 38,2 lestir fyrir 317.907 krónur — meðalverð 8,32 krónur, Örn RE seldi 30. nóvember 22,6 lest- varanlegri skipan mála í Evrópu, sem fylgt verði eftir með við- eigandi tryggingu fyrir öryggi. Ráðherrarnir hafi rætt þróun mália í heimdnium, frá því að þeir át/bu síðast fum.d í Róm í maímán- uði. Þetta ár hafi verið ár stjórn- mlálallleígra viðræðna millli ein- stakra ríkisstjórna innan NATO og Vcirsjárbandalaigsins. Utan- ríkisráðlherTiairnir lýstu yfir á- nægju sinni yfir því, að viðræð- ur skyldu hafnar að nýju í Hels ingsfors millli Bandaríkjanna og ir fyrir 475.335 krónur — með- alverð 21,03 krónur hvert kiló og 5. desember seldi Örn 54,6 lest- ir fyrir 645.227 krónur — með- alverð 11,82 krónur hvert kíló, Bjarmi II. EA seldi 30. nóvem- ber 27,1 lest fyrir 620.092 krón- ur — meðalverð 22,88 krónur hvert kíló, og sama dag seldi Gunnar SU 20,7 iestir fyrir 464.196 krónur — meðalverð 22,42 krónur hvert kíló, og Tungu fell BA fjórar lestir fyrir 88.959 krónur — meðalverð 22,23 krón- ur hvert kiló. Framhald á bls. 31. Hóla- ; nemar j hætta — vegna upp-{ sagnar j j kennara J / Sauðát'króki, 7. desember. J ALLIR meanendur eddri deild- I ar Bæn'daSkólans að Hólum 4 — uim 20 talsinis — hafa ritað / ákóll'asltjórianum, Haufei Jör- \ undssyni, bréf, þar sem þeir \ ti'Ikyninia honum aið þeir 4 hygigist elkíki halda áfram / nlámi við skólaon að loknu J jóflialeyfi vegnia uppsagnar- \ brétfs, sem skóiastjóriran hetf- 4 ur riitað Magnúsi Jólhainnssyni, / ráðsmanmi og tamniinigakenin- \ ara við skólann. — Fréttarit-I I ari. i Neituðu að fara um borð ÞRÍR skipverjar af vestur-þýzka togaranum Vest Rechlinghausen neituðu að fara aftur um borð í togarann í Reykjavikurhöfn á laugardag. Útlendingaeftirlitið tók mennina i sina vörzlu og voru þeir sendir heim á leið með flugvél á sunnudagsmorgun. í fyrsitu voru þeir fjórir, sem nieituðu a@ hvenfa aiftur um borð en einium smerist huigur, þegar á hólmiiinn var komið. Um nótt- ima igilstu þremenminlgaimir í fanigageymíslu lögregflunnar við Sniannaibraurt. Sovétríkjanmia um takmörltoun gereyðimgaviopna. Létu réðherr- airmir í fljós þá vom, að þessar við- ræðuir myndu bráðlega leiða til samkomulags, sem hefði í för með sér eflimgu tfriðar og ör- yggis í Evrópu og heiminum. Ráðherrarnir lýstu yfir ánægju sinni með samning þann, sem gerðuir var mifllli Samtoamdslýð- veflidisins Þýzlkalaínds og Sovét- ríkjamina 12. ágúst sl. og samn- in'gsgerð þá, sem hótfsrt milli Sam bandSlýðvéldisdnis og Pól'lands 18. nóvemíber sl. í yfiirflýsin'gu ráðherxaninia seg- ir, að þróum máfla við Miðjarðar- hatf igefi tilefni ti'l þess, að fylgzt verði með þróuninnd þar af allvöru og kostgæfnd, í yfirflýsimgu utanríkisráðherr- MIKIL sprenging varð í kyndi- klefa í 18 íbúa fjölbýlislnisi í Hafnarfirði nm helgina. Rúður í húsinu brotmiðu og veggir hrundu og meira en mannhæðar- hár ketill þeyttist í loft upp og dældaðist, er hann rakst upp undir loft. Samkvæmt upplýsing- SÝNINGUM á kvikmyndinni „Táknmál ástarinnar“ er nú Iok- ið hjá Hafnarbíói og verður myndin ekki sýnd úti á landi amnia er ítnekað, að rau'nvferuleg og varianfleg batnandi samiskipti milii austurs og vesturs í Evr- ópu, verði að byggjast á etftir- fylgjandi gru n d v afll anre g'lum, sem ættu að ráða í s&misflriptuim rikja, en það væru fufllvefldi og jafnræði, stjórnarfarSlegt sjáltf- stæði og afskiptaleysi af inmam- lamdsmáflum sénhvers rikis án tifl Framhald á bls. 31. 16 DAGAR TIL JÖLA um lögreglunnar 4 Hafnarfirði urðu skemmdir miklar og slett- ist óþverri — sambland af oHu, sóti og vatni út um allt. Lögreglan sagði, að það mætti teljast mikil mildi að ekki hlytist slys af. Glerbrot þeyttust út á götu. vegna vinsamlegra tilmæla frá dómsmálaráðuneytinu þar um. Baldur Möller, ráðuneytisstjóri, tjáði Morgunblaðinu í gær, að komið hefði í ljós, þó ekki væri það fullreynt, að einhverjir lög- reglustjórar úti á landi hugð- ust banna sýningar á myndinni í umdæmi sínu og myndi þá ó- hjákvæmilega reyna á málið fyr ir dómstólum. Þar sem ráðu- neytið hefði talið óæskilegt, að deilur um myndina héldu áfram, hafði það samband við forráða- mann Hafnarbíós og bar fram vinsamleg tilmæli um að mynd- in yrði ekki send til annarra k vikmy ndahúsa. Jón Raigmarssoin, forstöðuTnað- ur Hafmaribíós, sagði Morigun'- blaðinu, að í gænmiorgun hetfði verið ihrinlgrt í siig firá dómsmála- ráð'umeytiíniu og hefðd hann strax álkveðið að verða við tilmæflum)- um. Jón sagði flesit kivifltmyndá- hús úti á landi bafa pautað mynidina. í Hafnarhíói urðu -adlls 183 sýnimgar á myndinni og sagði Jón, að aðsókm hefði verið mieð eindæmium góð. Frá fundi utanríkisráðherra NATO í Brússel. Mynd þessi sýnir Emil Jónsson, utanríkisráðherra íslands og William Rogers, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna. Að baki þeim er Niels P. Sig- urðsson, ambassador íslands hjá Atlantshafsbandalaginu. Sameiginleg leit að friði — er meginmarkmið NATO — segir í yfirlýsingu ráðherra- fundar bandalagsins í Brussel Vinsamleg tilmæli ráðuneytis: „Táknmál ástarinnar” ekki sýnd úti á landi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.