Morgunblaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.12.1970, Blaðsíða 2
MORGUTNTB'LAÐLÐ, FIMiMTUDAGUR 1Ó. DBSEMBER 1970 Færeyjar; Sömu flokkar í landstjórn eru: Atli Dam, j afnaðarm að'ur frá Suðurey, sem verður lögmað- ur; Jakob Lindeskof, jafnaðar- maðuir frá Þórshöfn; Feter F. Kristiansen, Þórshöfn, o^g Eli Nolsö, Klaktosvík, báðir úr Sam- bandsflokkmum og Saimai Peter- sen, Klakksvík frá SjálfSitýris- flotoknum. Kriistian Djuurhus úr Sam- bandisflokknum var áður lögmað ur, en gaf nú elcki kost á sér til kjörs. — Arge. Frenista röð frá vinstri: Gísli Ásmundsson, Þorsteinn Jónsson, Sigrurjón Auðunsson og I»or- steinn Matthíasson. Önnur röð: Friðrik Ágúst Hjörleifsson, Steindór Hjartarson, Sigurjón Guð- mundsson og Guðlaugur Ágústsson. Þriðja röð: Torf! Bryngeirsson, Guðmundur S. Ágústsson, Gísli Pálsson, Kristján Guðbjart&son og Steinar Jóhannsson. Aftast frá vinstri: Á bak við Pálma: Haukur Guðmundsson, Jóhannes Sigmarsson, Öskar Ei narsson, Magnús Bjarnason, Ingi Júlíusson, Ágúst Eliasson, Sigurður Eliasson og Gísli Þorsteinsson. Verkstjórar í Eyjum í skóla Frystihúsin efna til námskeiðs fyrir verkstjóra sína UM ÞESSAK nuindir stendur yfir verkstjóranámskeið í Vest- mannaeyjum á vegum hraðfrysti húsanna þar. Allir verkstjórar fjögurra stærstu frystihúsanna sækja námskeiðið, sem hófst 30. Fræðslufundur í Valhöll í kvöld SÍÐASTI fræðslufundur Verka- lýðsráðs Sjálfstæðisfiokksins og Málfundafélagsins Óðins fyrir áraniót verður í Valhöll við Suð- urgötu í kvöld kl. 8,30. Sveinn Björussan, verkfræðing ur, flytur er'ndi um atvinnumál. Mun hann sérstaklega ræða stöð- una i íslenzkum atvinnumálum í dag með tilliti til EFTA-aðildar og iðnþróunar og ýmis vanda- mál í sambandi við aukna nýt- ingu á afkastagetu þjóðarbúsins. Að ræðu Sveins lokinni verða frjálsar umræður og fundar- mönnum gefinn kostur á að bera fram fyrirspurnir. Fundurinn er opinn fyrir alla stuðningsmenn Sjálfstæðisfl kksins meðan hús- rúm leyfir. --- »■ -* : Nafn drengsins LITLr drengurinn, sem drukkn- komizt til Eyja enn vegna veð- urs eru verkfræðingamir Sigurð ur Haraldsson, Jóhann Guð- mundsson og Sigurður Ingimund arson. Námskeiðið hefur verið mjög fjölsótt. Það er haldið í húsa- kynnum Stýrimannaskólans i Vestmannaeyjum og á því er m. a. fjallað um hreinlæti, meðferð fiskafla, launakerfi og verklýs- nóv. Námskeiðinu lýkur eftir ára *nSur, verkatjóm, vinnusál Sameiginlegur fundur vinstri manna mót, en nokkuð hefur tafið fyrir á námskeiðinu að veður hefur hanilað því að nokkrir kennar- ar kæmust til Eyja. Þetta er í fyrsta skipti hérlendis, sem verk stjóranámskeið er haldið að frumkvæði frystihúsa. Meðal kennara á námskeiðinu eru Halldór Gíslason verkfræð- ingur, Kjartan B. Gíslason, Magn ús Bjamason, Ágúst Elíasson og þeir kennarar sem ekki hafa Lán í óláni Á FUNDI bæjarstjómar Hafn- arfjarðar í fyrradag kom fram fyrirspum frá bæjarfulltrúa Al- þyðuflokksins þess efnis, hvort „Táknmál ástarinnar“ hefði ver- ið ein þeirra mynda, «r Bæjar- bíó lánaði Hafnarbíói til sýn- inga, Bæjairbíó hefur átt við miltola fjárhagsörð<ugLei(ka að striða á undanförniuan áruim, og rdtostri þess nú verið hætt, eiinis og fraim kiemiur aimairs staöar í biaiðiinu. Bíóið hefiur tíð'kað afð lána Hafn- arbíói myndir tiO. sýnimiga, þar á meðal eina opiinskáa ástarlífs- mynd. Alþýðuf'lokkuirinin hefur seim kunmiuigt er, látiið sér mjög arnmt uim rekstur Bæjarbíós, og virðist bæjarfulltrúiinin hafa ótt- azt, að foTTáðaimenm kvilkmymda- hússims befðu látið remina úr greipum sér þamm „guiliik'álf'1, sem nægði til að reisa við fjár- baig Bæj'arbíós. BæjarfuMtrúinn féklk þau svör, fræði og rekstrareftirlit. í GÆR var haHdimm sameigimileg- t»r fumidur þimigflokka AJlþýðu- flokks, AJIþýðuibamdailags og Sam taka frjálglymdra- og vinstri- manma svo og Karls Guðjónsson- ar þiinigmiainris uitam flokka, Þetta er í fyrsta simm, gem þeasir að- ilar kioma samiam tál satmeigdm- legs fundar, en hdmigað til hafa viðræðuT þeiinria farið fram í tveminu lagi, eiims ag toiuminiuigt er. Gylfi Þ. Gísdason fonmaður Alþýðuflokltosiins sagði í sjóm- vairptSþæfti í fymatevöld að hér væri um að ræða „mikilvægan og sögulegam fumd“. Hamm sagði Verzlunardeild í kynnisför FYRIR skömmu kom þessi rmynd arlegi hópur nemenda úr fram- haldsdei'ldum gagnfiræðaisteól- anma (viðskiptadeild) í heim- sókn til heildverzlunar Ó. John- son & Kaaber h.f. Eftir að nemendumir höfðu skoðað fyrirtækið, útskýrði Ól- afur Johnson, forstjóri, og Jó- hann Möller, skrifstofuistjóri, ýmsa þætti í reksitri fyxirtækis- ms og Júlíus S. Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags íislenzkra stórkaupmianma, flutti stutt er- indi um inmflutnings- og heild- verzlun og verðlagsmál, auik þess svöruðu þeir fjölmöngum fyrir- spurnum, sem fram komu. Hér var um að ræða tilraun af hálfu framhaldsdeildanma til viðbótarfræðslu um verzlunar- mál. Leitað var til Félags ís- lenzkra stó'rkaupm'anma um sam- vinr.u um þetta mál, en fyrirtæk- aði Vilpu /eifmannaevjum sl. j að „Táknmál ástarinnar“ hefði þriðjudag bét Baldvin Þór Bald- 1 ekki verið meðal þeirra mynda, vinsson. Harn var þriggja ára i e.r Hafnarbíó fékk til sýnimiga, gamaJl sonu Þorste nu Pálsdótt- j og hefuir honum vafalaust þótt ur og Baldv ns Baldvinssonar. það lán í óláni. Vetrarlijalpm í Bafnarfírði VETRARH.'. LPIN Uafnarfirði óskar eftir að áberadimgar og er nú að h-fja st- rfsemi sína. Þetta er 31. síairfsá; hennar og er hún stai ekt á . um safn- aðarr i : í ba ' m S ár var út- hlutsð í 107 r-taði p- ninigum að uppbæð 1' ÖC kr. Frcmlag bæjarsjóðs fnaw'jarðar nam sl. á- éO þú ’ kr aká;?r söfn- uði ’ 16' 'g n fndar' ■ emn söfnuðu h’ yrirtækvum bæj- arin 6' '0 Steé a H-ifnar- firði munu . a :v)s í tovö’d 'og ríestu veita f.iár- fram öguim vóttök Ne ndín ósk r um frami'.ög berist vetrar- hjá pioni eigi síðar en 15. þ. m. mlögum verður veitt móftalka hiá einstöknm nefndarmönmum o í skrifstofu framfæ','d!ufulil- ,;i -is í Hsifnar irði. stjónn vetrarhjáiparinnar Séra Garðar Þorsteinssou, f- . ður; séra Bragi Bemed’iots- fi ’teir'kjupréstur; Gestur ' i.i» iri eon. trésmíðameistari; S'vorri Tónsson, yfirkenmiari, og Þ trðör ÞórðanaK’rt, frammfæra'u- Á þremur! Detti- fossum ERLENDUR Jónsson skip-I stjóri hins nýja Dettifoss Eiml skipafélagsins er nafninuj ekki með öllu ókunnur. Hamn var háseti a Detti-' fossi I. þegar skipið var skot-1 ð niður á siglingu frá Belfastj í ársbyrjun 1945 og stóð við i sfýrið, þegar tundurskeytið, ] -em geandaði skipimu, hitti' það. Á Det'tifosis II var Er- lendur fyrsti stýrimaður og | ■ ú hefur hanm fært til heima i 'mar Dettifoss III, nýjasta og bezt útbúna skip íslenzka ' U' 'Skipaflötans. „Þetta er tómn tilviljun,“ | gði Erlendur við Morgun-, ’aðið í gær. „En etoki er því að neita að ég kamn vel við I Peitifoss nafníð. — Enda hag-1 /anur.“ ið Ó. Johnson & Kaaber h.f. hljóp undir bagga og gerði heim- sóknina þar með eftirmininilegri og gagnlegri. Þar sem ti'lraun þessi þótti tak aist vel, hefur Félag íslenzkra stórkaupmianna fullan hug á að halda áfraan á þesisari braut og þá í samvinnu við aðia skóla og fyrirtæki. (Frá Félagi íslenzkra stór- kaupmamnia). Barnabók um dýrin og Albert Schweitzer BÓKAÚTGÁFAN Stafafell hef- ur sent á markaðinn bamabók- ina „Dýrin hans Alberts Schweitzers“, sem skrifuð er af enska skáldinu Jean Fritz, en þýdd af séra Sveini Víkingi. í bókimmii er saigt frá maimnivim- imum mikla, Albert Sdhweitzer, og dýr uinuim í trúiþoiðÆísitoið hams í Afríku. Fjöddi teitondmga af dýr unuim skmeytir bókinia og gerir bama aiðgerugáfliega fyrir börtn. — Bókiin er 62 blalðsíður að stærð, prentuð í Imigóflfspreniti hf., em bótobaind hefur 'ammaizt Nýja bók- bamidiið. emmfremur aið lokatalkmiark Al- þýðuflokksiins væri aið samekna jafnaiðarmienm í ekiiumi stóruim fioklki. Morguinlblaðinu tókst ekrki að nó saimibamdi við Gylfa Þ. Gíslasan í gærfcvöldi til þess alð inmia hanm fnegina af þeasum funidi. Rekstri Bæjarbíós hætt ALGJÖR óvissa rikir nú um á- fraimlhafldandi rekstur Bæjarbíós í Hafiniarifirði. Aðili sá, er haift hefur bóóið á leigu frá því á miðju sl. suimiri, treystir sér ekíci lemigur til að reíka bíóið, ag riekstri á því hefur verið hætt. Sem kiuinmugt er raflr bæjarsjóðuir Hafnamfjarðar bíóið um lapgt ákeið, og síðasta heilia árið, sem sjóðurinn anmaðist rekstur þess, var tapið tæpar millljón krómur aute skemmtanaskatts — að upp- hæð um háif milljón króma — sem bíóið slapp við að greiða. Vilhelm Þorsteinsaon Aðalfundur Sjálfstæð- isfélags Akureyrar AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- félags Akureyrar var haldinn hinn 26. nóvember sl. Var Vilhelm Þorsteinsson kjörinn formaður félagsins 1 stað Kristjáns P. Guðmundssonar, sem baðst undan endurkjöri. Fráfaramdi formaður fhititi skýrslu stjómar og líagði fram uixnsóknflr 21 nýs félagsmanms og voru þær samþykktar. f stjóm félagsins fyrir nœsta starfsár varu kjömiir; Vifllhelm Þorsteinissan, formaður, ag mieð- stjómendur BaMvin Ásigeirsson, Bjamii Bjamason, Jóhann EgilB- son og Ólafur Benediktssan. Til vara: Gunnlaugur Jóhannsson, Otító Pálsson og Þórður Gunm- arsson. Endurskoðendur voru kosnir: Jón Benediktsson og Gunmar B. Árnason. Þá voru kosmiir 23 fulllitrúar í Fu®trúaráð SjáJfstæðisféla'ganna á Akureyri. Á fundánum minm't- isit formaður láitims félaga, Ósk- ars Sæmumdssonar, kaupmanns, er um langt sikeið sat í stjóm Sjálftstæðiívfélags Akureyrar og einmig minntist hann Stefáns Vilmundansonar, verzlmnar- manms, sem þá var nýliátwm. Fumdarstíjóri var Maríus HeLga son, umdæmiisstjóri. Færeyjum, 8. desem'ber. NÚ ER ljóst orðið, að engim breytinig verður á stjórnarsam- starfinu í Færeyjum eftir kosn- ingamar í síðasta mánuði. Flokk ámir, sem skipa landistjórnina, eru Jafnaðarmanmaflokkurimm, Sambandsflokkurinn og Sjáif- stýrisflokkurinn. Fiimim menn eiga sæti í land- stjórninni, 2 frá Jafnaðairmönm- um, 2 frá Saimbandsflokknum, og 1 úr Sjálfsíýrisflok’knum. Þeir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.