Morgunblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 15
MORGrUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER. 1970 15 Hilmir Ásgrímsson Elsku Himmi mirm. Þvi varstu svo ungur vinur minn af vegum jarðlí fs kvaddur? Þú sýndist þó vera fús og fær að fylla þær skyldur gladdur. Með léttum svifum þú leizt um kring, af lífinu varla saddur. Og nú ertu horfinn héðan braut. Nú horfi ég fram á veginn. Ég vininn minn unga harma hlýt og huga minn þyngir treginn. Nú dimmir hér að, svo ei ér bjart, en þú ert sólarmegin. Kveðja, þin Maggý. t Fað i r okkar, Valdimar Pálsson, frá Möðruvöllum, andaðist á Fjórðumgsisjúkra- húsiimtu á Akureyri mámiud. 21. þ.m. Útförin verður gerð þrdiðjud. 29. þ.m. og hefst með húsikveðju að Byggða- vegi 89 M. 11 f. h. Jairðsett verður að Möðruvöllum kl. 14. sama dag. Ragna Valdimarsdóttir, Ásgeir Valdimarsson, Jóliann Valdimarsson. t Konan mín og móðir okkar Guðrún Jónsdóttir, Bárugötu 23, R. lézt 18. des. sl. Útförin hefur verið gerð. Þökkum öllum samúð og vinarhug viið lát hennar og útför. Ingólfur Sigurbjömsson og börn. t Bróðir Okkar Einar Þ. Einarsson, Reykjavíkurvegi 21, Hafnarfirði andaðist 23. des. í Landspítal anum. Fyrir hönd systkinanna. Sigríður Einarsdóttir. t Alúðar þakkir fyrir samúð og hluttekningu vegna frá- falls Kristínar Eiríksdóttur. Gunnar M. Magnúss. synir, tengdadætur, og bamabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR ALBERTSSONAR Guðný G. Albertsson, böm, tengdaböm og barnböm. Blaðburðarfólk óskast Hverfisgötu frá 63-125 — Njálsgötu Fossvog 1. — Meðalholt — Sóleyjargötu Vesturgötu 1. — Freyjugötu 1. — Óðinsgötu Nökkvavog — Skerjaíjörð sunnan ílugv. i ernr- talin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Flugeldamarkaður KÍNVERSKIR FLUGELDAR — SÓLIR BLYS — STJÖRNULJÓS O. M. FL. í VINSÆLU FJÖLSKYLDUPOKUNUM. LÆGSTA VERÐ. FLUGELDASALAN HEFST MÁNU- DAG 28. í SKEIFUNNI 15 AUSTUR DYR. VERZLIÐ TÍMANLEGA. t Otför föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS TÓMASSONAR fyrrv. skipstjóra Kaplaskjóli 5, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. des. n.k. kl. 1,30 e.h. Guðrún MacLeod, Amar Ö. Jónsson, Sigurður Jónsson, Jón Sigurðsson, Þórir Sigurðsson, John MacLeod, Elísabet Ingólfsdóttir, Lilja G. Guðjónsdóttir, Eydís Sigurðardóttir, Lilja Rós Sigurðardóttir, Ingólfur Ö. Arnarsson. t Þfikkum af aiihug samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa HARALDS JOHANNESSEN fyrrv. aðalféhirSis. Anna Johannessen, Matthías Johannessen, Jóhannes Johannessen, Anna Norland, Haraldur Johannessen, Harakfur Johannessen, Josefína Norland, Hanna Johannessen, Anna K. Johannessen. Helga Norland, Ingólfur Johannessen, Laufey Johannessen. ÞEGAR HEKLA GAUS VORIÐ 1970 EFNDI AGFA GEVAERT TIL LJÓSMYNDASAMKEPPNI UM BEZTU MYNDIR AF GOSINU TEKNAR Á AGFA FILMUR. AF ÞREM FYRSTU VERÐLAUNUM ÁTTl INGIBJÖRG ÓLAFSDÓTTIR I. VERÐLAUN OG RAFN HAFNFJÖRÐ III. VERÐLAUN EN ÞAU NOTUÐU LEICAFLEX, SEM ER HEIMSÞEKKT FYRIR GÆÐI OG LEIÐANDI ÖÐRUM FRAMLEIÐENDUM, 0G HASSEL- BLAD 500C, SEM ER EINA MYNDA- VÉLIN SINNAR TEGUNDAR SEM TREYST HEFUR VERIÐ TIL. TUNGLSINS. VIÐ ÓSKUM ÖLLUM VIÐSKIPTAVINUM OKKAR GLEÐILEGRA JÓLA OG FAR- SÆLS KOMANDI ÁRS. AUSTURSTRÆTl LÆKJARTORGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.