Morgunblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.12.1970, Blaðsíða 32
iiesiii DflGLEGn FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1970 |Hor!0t«iírIaíii& miGivsmGflR #^-«22480 Önnur flugvél sótti farþegana AKVEÐIÐ hefur verið að lufflki- eðarviðg'erð á Boeing-þotunmd, seun h.lek'ktisit á aðfaramótt iþriðj udagsins í fluigtaki á Kefla- vikurflug'vel'li, fari fram í Dufol- in og var fluigvélinni flogið uitan í morgun á þre-mur hreyflum. I>otan var í gær í flugskýli á Keflavíkuirfiuigvel'li, þar sem bráðabingðaviðgerð fór fram. Farþegamir fóru utan á sjö- lumda tíman'um í gærkvöldi með satms koniar þotu, sem send var hingað eftir þeim frá Dublin. Er sú flugvél einnig í eigu norska flugféiagsims Transpoiar og var fyrirhuigað að koma við í Gamd- er á leiðimni til Nassaiu á Bahama eyjum. Samfcvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aiflað sér mum rann- sókn óhappsins fara fram í Nor- egi síðar. 1717 minkar flugleiðis Akureyri, 21. des. FLUGVÉLIN frá Fragtflugi h.f. lenti á Akureyrarflugvelli í kvöld kl. 19,25 með 1717 minka innanborðs, þar af um 1400 læð- ur. Minkamir komu frá minka- búum í nágrenni Stafangurs í Noregi og eru eign Grávöru h.f. á Grenivík. Á flugvellinum voru staddir stjórnarmenn Grávöru h.f. og auk þeirra, eins og vera bar, dýra læknír, tollvörður og lögreglu- maður, sem fylgdust með því að allt færi löglega fram og sam- kvæmt settum reglum. Með flugvélinni kom einnig Eggert Bollason framkvæmda- stjóri Grávöru h.f., en hann hef- ur dvalizt í Noregi undanfarið og séð um kaup á minkunum. Sagði hann að ferðin hefði í höfn um jólin FJÖLDI skipa er i Reykjavíkur- höfn um jólin. í gær lágu yfir 20 skip í höfninni og 70-80 bátar að auki. Þarna mátti sjá fjóra Fossa, tvö Fell og Selá, bæði haf- rarunsóknasikipin, Heklu, Herðu- breið og Herjóilif, Hofsjökul, Haf- örninn, Öskju og Kyndil og tog- arana Narfa, Víking, Neptúnus og Karlsefni. gen.gið vel, þó hefðu 10—15 dýr misfarizt. Dýrin verða flutt til Grenivík- ur í kvöld með 5 stórum flutn- ingabílum. — Sv. P. Jóla- fagnaður Verndar JÓLAFAGNAÐUR Vemdarj 1 verður haldinn í Templara-1 I höllinni, Eiríksgötu 5, á að-. ) fangadag. Þar verður fram-' I reiddur hátíðarmatur, úthlut- að jólapökkum og fatnaði til | i þeirra, er vilja. Aliir, sem ekki hafa tæki-' I færi til að dveljast með vin- ‘ um eða vandamönnum á | ' þessu hátíðarkvöldi, eru vel- ( I komnir á jólafagnaðinn. Húsið verður opnað kl. 31 e. h. í dag. Fékk tífalt til baka Nú er dag farið að Iengja og sólin fer að færast örlítið hærra á himininn með hverjum deg- inum sem líður. Þessa vetrarmynd tók Ijósmyndari blaðsins, Ól. K. Mag., af sól yfir Tjöminni í Reykjavík. Bátakjarasamningarnir við sjómenn tókust Bornir undir félögin eftir jól Fiskverðið væntanlegt á hverri stundu Rauð brandajól 1 ÁR eru stóru brandajól, þ.e. fjögurra daga hátíð. En þriðji í jólum, 27. desember, ber upp á sunnudag og lengir þannig hátíðina. Þessi jól, sem nú eru að ganga í garð, verða líklega rauð jól. Á Veðurstofunni fengum við þær upplýsingar að snjólaust væri að heita má á öllu láglendi, aðeins svo- litlir snjódílar á láglendi norð anlands. Og ekki var í gær útlit fyrir að það breyttist, þó alltaf geti ýmislegt gerzt á skemmri tíima en 4 dögum í þeim efnum. Horfur eru á suð lægri átt og þokulofti vestan- lands, en björtu veðri og hreinu um austanvert landið og norðanvert. En hiti er víð- aat hvar 3-4 stig. GERI bankinn vitleysu — þá skal honum blæða, hugsaði mað- urinn, sem í fyrradag kom inn í Landsbanka fslands með víxill, sem hann ætlaði að nota til þess að greiða með annan. Átti mað'- urinn að fá kr. 5.400 í mismun, en hann fékk kr. 54.000. Maður- inn varð að sjálfsögðu sæll og glaður. Gleðá.víimam hafði vairt rufnn- Framhald á bls. 31. MORGUNBLAÐIÐ hefur nú að venju Icitað upplýsinga, sem handhægt getur verið fyrir lesendur þess að grípa til um jólin. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn í Borgarspitalan- um, sími 81212. Slökkvistöðin í Reykjavík sími 11100, í Hafnarfirði sími 51100. Lögreglan i Reykjavík simi 11166, f Hafnarfirði sími 50131 og í Kópavogi simi 41200. Sjúkrabifreið í Beykjavík í SAMNINGAR hafa tekizt um kaup og kjör undir- og yfir- manna á bátaflotanum með fyrir vara um samþykki hinna ýmsu félaga þeirra og útvegsmanna- félaganna. Ekki er enn hægt að síma 11100, í Hafnarfirði sími 51336. Læknavarzla. Nætur- og helgi- dagavarzla er aðfangadag og alla jóladaga til kl. 08 mánudaginn 28. desember í síma 21230. Tannlæknavarzla. Að venju gengst Tannlæknafélag Isl. fyrir neyðarvakt um hátíðarnar. Vakt- in er í Heilsuverndarstöð Reykja víkur, sími 22411 og er opin á að- fangadag frá kl. 14 til 16, jóla- dag og annan í jólum á sama tíma, en hinn þriðja i jólum frá kl. 17 til 18. Að öðru leyti er vakt in opin eins og venjulega iaug- skýra frá samningunum, enda í þeim ýmis skilyrði, þar á meðal um fiskverðið, sem væntanlegt er á hverri stundu. Þykja þetta góð tíðindi, því undanfarin ár hefur oft ekki verið hægt að ardaga og sunnudaga frá kl. 17 til 18. Lyfjavarzla. Kvöld- og helgi- dagavarzla lyfjabúða verður að- fangadag og jóladag frá kl. 10 til 23 í Reykjavíkur apóteki og Borgar apóteki, en á annan í jólum og þriðja í jólum verður opið frá kl. 10 til 23 í Austur- bæjar apóteki og Holts apöteki, Eftir kl. 23 hvert kvöld og þar til iyfjabúð opnar að morgni er vakt í Næturvörzlu apóteka að Stórholti 1, sími 23245. Messur. Sjá messutilkynningar Framhald á bls. 31. ganga frá þessum málum fyrr en komið var fram í janúar. Samninigarnir tókust á fundi samninigatriefnidann.a kl. 9 á þriðj.uidagsikvöld og h.afði sá fundur þá staðið frá kl. 14 á mámidag. Eru þeir háðir sam- iþykki féla'gainina og verða félags- .fundir væntan'leiga miHi jóla og nýárs. Jón Sig.urðssoai, fonmiaður Sjó- manin.asamibands ís'liainds, tj'áði Mbl. í gær, að verið væri að senid'a sam'niinigana út till féflag- anna, sem eru 20 — 30. Yrði vænta.ntega hæigt að taka þá fýr- ir nnifflli jóla og nýárs. En í samm- ingUTOum væru að vísu ýmis skffl- yrði, sem ekki væri emn búið að uppfylla. Guinniar Haifsteimisson hjá Lamds saimbandi útvegsmianmia sagði að þar væri einmi'g verið að senda samnirugania út till útvegsmannia- félaganna og yrðu þeir væwtait- lega ilagðir fyrir félögin miHi jóla og niýáris. Eitt af því sem beðið er eiftir er fiskverðið, em það miun vænt- anllegt á hiverri stumdu, ef ekki í dag, þá stmax eftir jóflin. í ‘gær var fundur í verðjöfn- uinarsjóði, 0.g var beðið eftir úr- slitum þaðam,. Minnisblað lesenda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.