Morgunblaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
5
TYNDAMÓT HR
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK J
PRENTMYNDAGERÐ SlMI \T\*lÆ
^AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
SIMI 25810
Veitingahúsið
ÓDAL
hefur opnað glæsi-
legan veitingastað
í hjarta borgarinnar
Ljúffengir réttir
og þrúgumjöður
Framreitt frá kl. 11,30-15,00
og kl. 18,00-23,30
Borðpantanir hjá
yfirframreiðslumanni
Sími 11322
Leikfelagið Gnma synir leik-
rit Svövu Jakobsdóttur, Hvað
er í blýhólknum í Lindarbæ
nk. sunnudag kl. 9. Sýningar
fyrir jól urðu 10 og urðu fjöl
margir frá að hverfa á síðustu
sýningunum. Vegna mikillar
eftirspurnar er áformað að
hafa 3 sýningar nú á næst-
unni.
Opið alla laugardaga til klukkan 18
Lækjarveri, Laugalæk 2, simi 3 50 20
Sendisveinn óskast
Vinnutími frá kl. 1—6 e.h.
Þarf að hafa hjól.
Upplýsingar á afgreiðslunni, sími 10100.
Frúarleikfimi
Ný námskeið að hefjast í Breiðagerðisskóla á:
mánudögum kl. 8—9 — fimmtöudögum kl. 8—9.
Upplýsingar í sima 35907, annars eru upplýsingar og inn-
ritun i ofangreindum timum.
Fimleikadeild Armanns.
Leikfimi pilta
(eldri en 14 ára).
Æfingar að hefjast í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar á
mánudögum kl. 7—8 — miðvikudögum kl. 8—9.
Upplýsingar og innritun i ofangreindum timum.
Styrkið líkamann og byrjið strax.
Fimleikadeild Armanns.
VIÐSKIPTAMENN OKKAR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ ATHUGA AÐ FRÁ OG MEÐ 10. JANÚAR 1971 VERBUR
TEKIÐ VIÐ TiMAPÖNTUNUM i SÍMA 21144.
26600
allir þurfa þak yfirhöfudid
Hlf SÖLU8KRÁ
ER KOMINIÍT
Fasteignaþjómistan
Austurstræti 17 (Silti&Valdi)
sími 2 66 00
lil
vm
ÓÐAL
við Austurvöll