Morgunblaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐH), PÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
7
Sýning um gróðureyðingu og
gróðurvernd í Málaraglugga
Landvernd að örðu leyti,
Ámi?"
„Allvel. Verið er um þess
ar mundir að leggja drögin
að mikilli ráðsteínu um meng
un, sem hér í Rey'kjavík verð
ur haldin í lok febrúar, en
ráðstefna þessi er haldin í
samvinnu við Náttúruvemdar
ráð, Rannsóknarráð og Eitur
efnanefnd rikisins."
„Nokkuð fleira að lokum,
Árni?“
„Já, ekki má gleyma því,
að við gáfum út bækiing um
gróðureyðingu og land-
græðsiu íyrir nokkru, dreifð-
um honum í 4500 eintökum til
skólanemenda í 2. bekk gagn
„Halló, er þetta hjá Land
vemd?“
„Já.“
„Er Árni Reynisson fram-
kvæmdastjóri við?“
„betta er liann."
„Þetta er á Morgimbiaðinu,
okktir langaði til að frétta
nánar af gluggasýningu ykk-
ar, sem nú stendnr yfir í
gltigga verzhinarinnar málar-
ans við Bankastræti?“
„Já, þetta er raunar ferða-
sýning, og lýkur í Málara-
glugganum i næstu viku, en
verður sáðan send vítt og
breitt um iandið. Það var
Kristinn Heigason hjá Land-
mælingum, sem setti sýning-
una upp. Þessi ferðasýning á
að kynna starfsemi Land-
vemdar, kynna þau vanda-
mál, sem við er að etja, sýna
gróðureyðinguna og þær að-
gerðir, sem beita þarf gegn
henni. Sýningin er fyrst og
fremst ætluð skðlum, en auk
þess getá aðrir aðilar, sem
þess óska, fertgið að setja
hana upp í gluggum og ann-
ars staðar.
Héðan fer sýningin að Laug
arvatni, en mikið hefur verið
um hana spurt af Suðurlandi,
svo að búasí má við, að hún
verði fyrst og fremst hér
syðra, i ýmsum skóium, en síð
an heldur hún áfram út um
landið."
„Hvemig gengur starfið hjá
. 19' iv ‘wmmwumawmmmmm
Rofbarð á Uxahryggjum — landið að verða örfoka. (Ljósm:
Kristinn Helgason) Þetta er ein af myndunum í bældingi
Landverndar til skólabarna.
fræðaskólanna. Ég veit, að
hann hefur stuðlað mjög að
aukinni þekkingu skólabama
á þessu brýna verkefni Land
vemdar, að stuðla að land-
græðslu, og er nú í ráði að
gefa bæklinginn út að nýju,
svo að hann komist í fleiri
hendur. 1 því sambandi vidj-
um við biðja kennara og
skólastjóra um að iáta okkur
í té ábendingar um efni hans,
hverju ætti að bæta við,
hverju sieppa. Mikil nauðsyn
er á þvi, að samstarf takist
miili uppalenda barna og
unglinga I iandinu og Land-
verndar, og getur riðíð á
miklu, að vel takist."
„Þá þökkum við fyrir
spjaUið, Ámi, og megi ykkur
vegna vel í þjóðmerku starfi.
Vertu blessaður."
„Já, vertu sæll, og ég þakka
upphringinguna." — F r.S.
Tveggja
mínútna
símtal
Árni Reynisson, framkvæmda
stjóri Landverndar.
CAPRICE í Nýja Bíói
Nýja Bíó hefur sýnt síðan annan aag jöia hina ágætu gaman-
og njósnamynd Capriee. Aðalhlutverkin leika Doris Day og Ric
hard Harris. Sýningum fer nú að fækka.
Rosemary’s Baby í Háskólabíói
Háskólabíó sýnir nm þessar mundir kvikmyndina Rosemary's
Baby sem er ein frægasta hrollvekja Polanskis. Aðatbhitverkið
leikur Mia Farrow.
SÁ NÆST bezti
Tveir menn hittust og varð bók Ágústar frá Hofi, mikið umtals
efni, báðum kom saman um að bókin væri góð, annar sagði að
nafnið „Leysir frá skjóðunni", væri alveg sérstaklega gott, varð
þá hinn alveg óður er hann heyrði það. Sagðist þekkja Ágúst
vel, en aldrei vita til þess að skjóðan hefði lokazt.
Atvinna — Hafnaríjörður
Karlmaður eða stúlka óskast til kjötafgreiðslustarfa.
Aðeins fólk með góða starfsreynslu koma til greina.
HRAUNVER HF.,
Alfaskeið 115 — Sími 52790.
brotamAlmur
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 2-58-91.
PlPULAGNINGARMEiSTARAR
Ungnjr teghom ur maóor viP)
■loamaist að sem memii i Rvíik
eðe nógr. Viinisaimil. bringiið í
s. 24545 miHii 8—10 á ’kvöld -
in, sendið tilb. Mbl. menkt
„Sitnax 6523".
IE5IÐ
DRGLEGR
A næstunni ferma skip vor
til Islands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
FjaWfoss 14. jarrúar *
Skógafoss 27 jaoúar
FjalWoss 6. febrúar *
ROTTERDAM:
Fjafkfo’ss 9. janúar
Dettifoss 14. jaoúar
Reykjafoss 21. jaoúar
Skógafoss 28. jaoúar *
Dettifoss 4. febrúar
Reykjatfoss 11. febnúar
FELIXSTOWE
Skógafoss 8. jarvúar *
Dettifoss 15. jariúa'r
Reykjafoss 22. jaoúar.
Skógefoss 29. jaraiair *
Dettifoss 5. febrúar
Reykijaifoss 12. feibirúar
HAMBORG:
Skógafoss 12. janúar
Dettifoss 19. janúar
Reykjafoss 26. jaoúar
Skógafoss 2. febrúar
Dettifoss 9. febnúar
Reykjafoss 16. febrúair
NORFOLK:
Goðafoss 14. jaoiúar
Brúarfoss 28. jaoúar
Selfoss 11. febrúatr
KAUPMANNAHÖFN:
Bakkafoss 11. janúar *
Gollfoss 20. jao-úar
Tungufoss 25. jaoúar
Bakkafoss 1. febrúar *
T ungofoss 12. febrúer
GullfoS’S 27. febtúar
HELSINGBORG:
Ljósafoss 12. jarvúar *
Tungufoss 26. jaoúar
Bak'kafoss 2. febrúar *
Tungofoss 13. febmúar
GAUTABORG:
Ljósafoss 13. jaoúar *
Tungufoss 27. janúar
Bak<kafoss 3. febrúar *
Tunguifoss 15 febrúar.
KRISTIANSAND:
Bakkafoss 14. janúar *
Tungufoss 28. janúar
Bakkafoss 4. frbrúar *
Tuogofoss 16. febrúar
GDYNIA
Lagarfoss 20. jaoúair
Laxfoss 2. fe'brúar
KOTKA
Laxfo=s 12. janúar
Lagarfoss 19. iaoúar
WESTON DOINT:
As’k’a 20 jaoúar
As'k'a 2. febr'úar
Ask'a 16. febrúar
VENTSPM.S:
LaxfoSs 11 jaoúar
Skip, sem ekki eru merkt
með st'fi'iu, losa aðeirts i
Rvík.
* Sk;p;ð ’osar í P*r'>k, Vest-
mannaeyium, ísafirði, Ak-
ureyrl og Húsavík.