Morgunblaðið - 08.01.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1971
8
II II ■■!!»■! Hll ■ —ni—,1 Sími 2-69-08
MÁLASKÖLI
Lærið talmál erlendra þjóða með nýrri
aðferð.
ATH. Síðasti innritunardagur
HALLDORS
Sími 2 - 69 - 0 <S 1—
Deildarhjúkrunorkono óskast
Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til
umsóknar,
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukonan á staðnum og
í síma 38160.
Reykjavík, 6. janúar 1971.
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Laust sfarf
Verktakasamsteypa óskar eftir að ráða skrifstofustjóra með
staðgóða þekkingu á vélabókhaldi til að annast bókhald,
umsjón með innheimtu og útskrift reikninga.
Launakjör eftir samkomulagi.
Umsóknir þar sem tilgreint er aldur, fyrri störf og launakröfur
sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „HM—100 — 6521" fyrir
n.k. miðvikudag.
Allar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarmál.
Herferð gegn reyk-
ingum í Bretlandi
HÓPUR kunnra brezkra
lækna hefur hafið mikla her-
ferð gegn reykingum og skýrt
svo frá að um 30.000 Bretar á
aldrinum 35 til 64 ára deyi á
árl hverju ag völdum sígar-
ettureykinga.
Fonmaður samtaka lækea á
Bretlandi, Rosertheim lávarð-
ur, segir að komið verði á
lagginnar samtökuim er verði
köliuð ASH-saimtök til bar-
áttu gegn reykingum og fyiir
aukinmi heiilsuverod. Megiin-
verkefni samtakamma verður
að reynia að hafa áhæilf á al-
mammiinlgsáilíiitið með stöðugri
upplýsimigaherferð um reyk-
imgar. Samtökim mumu semmi-
lega beita sér fyrir bammi á
ölluim sígarebtuaugiýsdmigum.
í skýrslu sem samtökim
Auglýsing
um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum.
Fjármálaráðuneytið minnir hér með alla þá bifreiðaeigendur,
sem hlut eiga að máli, á, að gjalddagi þungaskatts skv, öku-
mælum fyrir 4. ársfjórðung 1970 er 11. janúar og eindagi
21, dagur sama mánaðar. Fyrir 11. janúar n.k. eiga því eig-
endur ökumælisskyldra bifreiða að hafa komið með bif-
reiðar sínar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla.
Gjaldfallinn þungaskatt þer að greiða hjá viðkomandi inn-
heimtumanni rfkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta nema
í Reykjavík hjá tollstjóra.
Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á ein-
daga mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr
umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz fu1l skil hafa
verið gerð.
Fjármálaráðuneytið, 7. janúar 1970.
Síðasti innritunardagur er ú morgun
Innritun nýrra nemenda í barnaflokka,
unglingaflokka og fullorðinsflokka (ein-
staklinga og hjón) stendur yfir þessa viku.
Reykjavík í síma 2-03-45 og 2-52-24
frá kl. 1—7 e.h. daglega.
Kópavogur í síma 2-52-24 kl. 1—7
e.h. daglega.
Garðahreppur í síma 2-52-24
kl. 1—7 e.h. daglega.
Hafnarfjörður í síma 2-03- 2-03-45
kl. 1—7 e.h. daglega.
Keflavík þriðjudaginn 12. janúar
í Ungmennafélagshúsinu frá
kl. 3—11,30. Sími 2062.
ATHUGIÐ. Nemendur, sem ætla í framhaldsflokka eru beðnir að panta strax,
því kennsla hefst frá og með 7. janúar. Byrjendur byrja eftir 10. janúar.
DANSKENNARASAMBAND
ÍSLANDS
haifa senlt frá sér er benit á að
sígarettuTeykiingarmenin 35
4na og eldri hafi helmimgi
mimmi mögulei'ka á að niá 65
ára alldri en þeir ®em ekki
reykj a og að tveir af hverj-
um fknm sem eru mikliir reyk
ingarmenm deyi áðuir en þeir
nái 65 ára aíldri. Sagt er, að
ef engin breytimg verð'i á reyk
in/garvenjum Breta mumi milli
45.000 og 55.000 mammB deyja
úr lumgniakrabba ár hvert
eftir 1980.
Eiinm af meðlimum nefndar
þeirrar sem hefur samið
skýrsluna, dr. C. M. Fletcher,
sagði að táll þeas að reka
ánam'gtuinsrdkan áróður gegn
reykáingum þyrfti fknm millj-
óniir pumda. Hamm kvað þetita
litla uipphæð miðað við það
Starf sem þyrfti að vinma og
bemiti á að tóbaksframleið-
enidur eyddu ár hvert um 52
milljómium punda í auglýsiimg-
ar.
í skýrSlunni er lagt tiil að
Bretar feti í fótspor Banda-
ríkjamammia og fyrirskipi að
límdir verði viðvörumiarmiðar
á alla sígaæettupaikka. Þinig-
maðuæimm Sir. Geralld Nabarro
hefuir borið frarn flrumvarp
um þetta á þámigi. í dag bað
Nabarno, sem er úr íhaldis-
flokknum, Amifchony Barber
fjármálaráðherra að styðja
frumvarpitð.
Heilbrigðismálaráðuineytið
lýsti því yfir að skýrslan væri
lin staðfestimig á því að reyk-
inigar væru hættulegar heilsu
miainma. Níu af tíu meðíLimium
mefmdarinmar haia verið reyk
ingarmemm og sex þeirra hafa
hætt við Sígarettur og reykja
vimidla eða pípu í staðinm.
Rostro-
povitsj
fagnað
Moskvu. 30. des. NTB.
3ELLÓLEIKARINN Mstislav
Rostropovitsj lék opinberlega
á hljómleikum i Moskvu í
gærkvöldi, í fyrsta sinn síðan
hann sendi opið bréf til sov-
ézkra fréttastofnana, til varn- ‘
ar Alexander Solzhenitsyn.
Var honum fagnað óvenju
innilega og linnti ekki lófa-
klappi fyrr en eftir átta min-
útur að sögn. Með honum
kamu fram fiðluleikarinn Dav
id Oistrakh og píamóleikarinn
Svatoslav Richter.
Fyrir tónleikana höfðu
áreiðanlegar heimildir i
Moskvu það fyrir satt, að
uppi hefðu verið ráðagerðir
um að banna tónleika þessa,
en af því varð ekki.
Bréf það sem Rostropovitsj
sendi var aldrei birt í Sovét-
rlkjunum, en var smyglað til
Vesturlanda og birt í erlend-
um blöðum um þær sömu
mundir og Rostropovitsj var í
hljómleikaferð í Vinarborg.
Hámráborg
Fasteigna- og verðbréfasala
Laugavegi 3.
Símar 25-444 og21682.
Kvöldsími 30534 og 42885.
Hötum m.a. til sölu
2ja herbergja íbúði r
3ja herbergja íbúðir
4ra herbergja íbúðir
Góða kjallaraíbúð í Vesturborg-
'mmii og e'mbýlíiisihiús.
Höfum kaupendur
að eiinbýli’sih'úsum og flesfcum
stiærðum íbúða.