Alþýðublaðið - 03.07.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1930, Blaðsíða 3
3 f AbPSÐöBKAÐIÐ X Fulltrúar ámintir að Magnús V. Jóhannesson. VSmbifreiðastjörar. Athugið auglýsinu lún fund á morgun. Látið reikningsskil bíða par til. Allar íslenzkar konnr frá Ameríku ~ • **•;** ',. • . V.. í sem eru liér i bænum, eru vinsamlega boðnar á samkomu með fulltrúum Landsfundarins i Iðnó á föstudaginn 4. júlí kl. 9 síðdegis. Þær bæjarkonur, sem óska að vera með, geta féngið keypta aðgöngu- miða í skrifstofu fundarins frá kl. 3—7 í Iðnskólanum niðri, 1. dyr til vinstri. Ariðandi að vitstieskja um pátttiiku komist til mín fyrir kl. 9 í kvöld. Briet Bjarnhéðinsdötflr. SO a»ra. Us' arara. LJráffeMgarf©|| fesildar. Fást alfis staðar I heildsot hjá Tðbaksverzlni tslanðs h. f. Múlverkasýning i * , Eyfólfs J. Eyfells verðar opnið í dag kl. 1 á Langavegl 1 B. SíldarstAlkur. Nokkrar vanar söltunaistúlkur vantar á stöð Söltunar- félags á Sigluíirði. Stúlkurnar verða að fara norður með „Esju“ 21. þ. m. 'Þær stúlkur úr Reykjavík eða Hafnar- firði, sem vilja ráða sig h|a Söltunarfélaginu, snúi sér til frú Jóninu Jónatansdóttur, Lækjargötu 12AiReykja- vík, sem verðui til viðtals fra kl. 10—2 dagiega, eða til Davíðs Kristjanssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, fyrir 10. þ. m. an birgðir hans entust. — Bjöm bjó við rausn. 1 vor gaf hann sóknarkirkju sinni, Auðkúlukirkju, predikunarstól, er kostaði 500 kr. Alpingissagan. Ot af smágrein, er nýlega birt- ist í Alþýðublaðinu, um drátt á útgáfu alpingissögunnar, hefir Al- þýðublaðinu verið skýrt svo frá,' að fyrsta bindi hennar, sé nú um það bil fullprentað, annað bindið muni koma út í haust og hið þriðja væntanlega um eða fyrir áramótin næstu. .- i María Markan söng í gær kl. 4 í Nýja Bíó. Áheyrendur voru færri en skyldi, en það mun síst ofmælt, að söngur hennar hafi hlotið óskifta aðdáun þeirra allra. Lófaklappi og óskum um aukalög ætlaði aldrei að linna. „ÚlfurinnL Gamla Bíó sýnir um þessar rnundir eftirtektarverða kvikmynd um hið frjálsa einstaklingsfram- tak og hina margprísuðu sam- keppni íhaldsmanna. Eru kvik- myndir sem þessi vel fallnar til að opna augu manna fyrir böl- stefnu verandi skipulags, þótt þær hins jvegar séu alls ekki búnar til í þeim tilgangi. Sam- iðja fjöldans myndi aldrei sína <3 Gúmmístígvél hafa hiotið hrós sjómanna og annara notenda fyrir framúrskarandi góða endingn; era auk þess sérlega rúmgóð og þægileg. Höfum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af allskonar gúmmístígvélum. Verð við allra hæfi. Karla: Hnéhá Hálfhá Fullhá Álímd 15,00 19,00 21,00 28.50 32.50 34.00 37,00 Kvenna: Svört glans Brún — Rauðbotnuð, svört Brún, glans Gul Grábotnuð, brún 12.75 13.75 14.50 15.75 16,00 16.50 17.75 Barna: Svört, glans Brún, glans Gul Rauðbotnnð, svört Grábotnuð, brún 8,75 10.50 11.50 12,00 12.50 13.50 14,00 Kaapið par sem úrvalið er stærst og verðið læpst. Hvannbergsbræður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.