Morgunblaðið - 04.03.1971, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971
Sauðárkrókur
TiL sölu er góð íbúðarhæð við Hólaveg á Sauðárkróki.
Lertað verður verðtilboða i eignina og ber að skila þeim
fyrir 10. marz n.k. til undirrítaðs. sem veitir allar nánari uppl.
HALLDÓR Þ. JÓNSSON. héraðsdómslögmaður
Simar 5351 og 5263.
í Caterpillar D-8 jarðýtu. rúllur og belti jarðýtunnar hafa nýlega
verið endurnýjuð.
Upplýsingar í síma 14944 kl. 10—12 árdegis.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri mánudaginn 8. marz
kl. 11 árdegis.
Sölunefnd vamarliðseigna.
VATNSRÖR
Vatnsrör, svört og galvanhúðuð,
allar stærðir, hagstætt verð.
A A Þorláksson & Norðmann hf.
Sbriíslofustúlkur óskust
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlkur frá næstu
mánaðamótum eða siðar ef um semst.
Viðkomandi þurfa að hafa leikni í störfum við reikninga-
skrifta- og bókhaldsvélar.
Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 15. þ.m. merkt:
„Opinber stofnun B 7 — 7101".
Hvíldurstólur
í úrvali.
Gamfa Kompaníið
Siðumúta 33.
Símar 36500 - 36503.
HEUGA
TEPPAFLISAR
GÚLFEFNi t LUXUSFLOKKi
\
HEUGA teppaflísarnar hafa slíkt útlit, er ekkert annað gólfefni getur gefið og þykja frábærlega fallegar og eru níðsterkar. Flísam-
ar eru í stærðinni 50x50 sm og eru lagðar lausar á gólfið (ekki límdar). Göngubrautir myndast aldrei, því að flísunum er hægt að
víxla til innbyrðis, svo að gólfflöturinn slitni allur jafnt. HEUGA flísarnar hafa náð slíkri útbreiðslu á heimsmarkaðnum, að í dag
eru hollenzku HEUGA verksmiðjurnar með stærstu teppaverksmiðjum í heiminum.
Er HEUGA flísarnar komu á markaðinn leystu þær vandamál er fjölda marg-
ir stóðu frammi fyrir, er velja þurfti fallegt gólfteppi á staði, er mjög mikið
mæðir á. HEUGA flísar hafa selzt í tugum milljóna fermetra um allan heim.
- i v ;
. .•
■iíxjý'
• • •■:
■:•.•:••■•
wm
HEUGA
Við staárri kaupendur gerum við fastan samning. Við komum á staðinn með jöfnu millibili, hreinsum gólfið og skiptum innbyrðis
þeim flísum er með þarf, þannig að gólfflöturinn slitni allur jafnt. Aðalútsölustaður:
Einkaumboð fyrir HEUGA teppaflísar á íslandi:
Víðir Finnbogason hf., heildverzlun.
Grensásvegi 3, sími 83430.