Morgunblaðið - 09.03.1971, Qupperneq 1
32 SIÐUR
Æskulýðsdagur ÞjóSkirkjunnar var sl. sunnudag og fjölmennti ungt fólk víðast hvar í kirkju. Mynd þessa tók Kr. Ben
í Langholtskirkju. — Nánari frásögn af deginum er að finna á bls. 10 og 11 í blaðinu í dag —
Feðgar
fram-
seldir
ANKARA 8. marz — NTB.
Feðgar frá Litháen, sem rændu
sovézkri flugvél og neyddu hana
til lendingar í Tyrklandi í okt.
sl., verða framseldir sovézkum
yfirvöldum. Var það Hæstirétt-
ur TyrklSJids, sem kvað upp
þennan úrskurð í dag. Áður
hafði undirréttur talið að ekki
bæri að framselja feðgana.
Feðgamir rændu Aeroflot-véC,
sem var í iminanlandsfliugi miOili
Sotsi og Battiumi þainn 15. okt.
Áhöfinin veitti mótspymiu og
Franihald á bls. 14.
Synir Slanskys og
Slings fyrir rétti
Prag, 8. marz. NTB. bréfum og bæklingum með
RÉTTARiHÖLD hófust í Prag rógi um rikisstjórn landsins.
í morgun yfir 19 ungmennum, Stjórnvöld halda því fram
Stjórnarmynduriin i Noregi;
Bondevik ræðir við for-
ystu borgaraflokkanna
flestum stúdentum, og eru í
þeim hópi Rudolf Slansky og
Jan Sling, synir fyrrverandi
forystumanna í Tékkóslóva-
kiu, sem voru hengdir árið
1952 eftir ein alræmdustu
„réttarhöld" á Stalínstímabil-
inu. Flestir af sakiborningun-
um nítján eru stúdentar og
eiga þeir yfir höfði sér að
vera dæmdir í allt að fimm
ára fangelsi fyrir „undirróð-
ursstarfsemi“ og fyrir að hafa
stofnað, það sem þeir kalla
byltingarsinnaðan sósíalista-
flokk svo og fyrir að dreifa
að þetta séu ekki pólitísk rétt
arhöld og að stúdentarnir séu
ákærðir fyrir glæpsamiega
iðju, en sjálfir segja hinir á-
kærðu að þeir hafi verið
kvaddir fyrir rétt vegna
stjómmálaskoðana sem séu
all fjölbreytilegar, alit frá
títóisma til maoisma. Þá hef
ur verið skýrt frá því að rétt
arhöldin fari fram fyrir opn-
um tjöldum, en í dag fengu
þó engir aðrir leyfi til að
koma inn en þeir sem höfðu
sótt um sérstaka heimiid til
þess.
□-
-□
Sjá grein á bls. 2.
□---------------------□
OSLÓ 8. marz — NTB, AP.
Kjell Bondevik, leiðtogi Kristi-
lega þjóðarflokksins í Noregi,
lét í dag í ljós hjartsýni um, að
honum myndi í vikunni takast
að mynda ríkisstjórn með þátt-
töku borgaraflokkanna fjögurra,
eins og honum hefur verið falið.
Hefur Bondevik byrjað viðræður
við forystumenn hinna flokk-
anna og sagði að reynt yrði að
komast að samkomulagi um af-
stöðuna til Efnahagsbandalags
Vopnahléiö runnið út:
Viðbúnaður við Súez
Sadat kominn úr leyniheimsókn til Moskvu
Tel Aviv, Kairó, Washington.
NTB—AP.
ÍSBAELSMENN og Egyptar
bafa haft uppi niikinn viðbúnað
við Súez-skurð síðan vopnahléið
rann út á miðnætti í nótt, en
kyrrt var síðan vlð allan skurð-
inn í dag. Þá hafa Egyptar fyr-
irskipað brottflutning óbreyttra
borgara frá skurðinum af ótta
við bardaga, þar seni vopnahléið
hefur ekki verið framlengt.
Israelsmenn tjáðu sig fúsa til
að framlengja vopnahléið um ó-
ákveðinn tima, en Anwar Sadat
Dæmdur fyrir
morð á Rússa
í V-Berlín
Vestur-Berlín, 8. marz. NTB.
AQNEHARD Weil, 21 árs gam
all sjúkraliði frá Vestur-Berlín,
var í dag dæmdur í sex ára fang
elsi fyrir tilraun til að myrða
sovézkan hermann í nóvember í
fyrra. Brezkur herréttur kvað
upp dóminn.
Weil lýsti sig saklausan af á-
kærunni og sagði að hópur
hægrisinnaðra öfgamanna hefðu
staðið að árás á sovézka striðs-
minnismerkið á brezka hernáms
svæðinu 7. nóvemiber í fyrra.
Sækjandi og dómari drógu rram
burð Weils í efa.
Egyptalandsforseti tilkynnti
nokkrum klukkustundum áður
en það rann út, að egypzki her-
aflinn yrði ekki lengur bundinn
af vopnahiéinu, sem tók fyrst
gildi í ágúst, og að Egyptar
teldu sig hafa óbundnar hendur
til þess að hefja vopnaviðskipti
að nýju ef þeir teldu það nauð-
synlegt og tímann hentugan.
Hins vegar tók hann fram, að
friðarumleitunum yrði ekki hætt
og að vopnin ein mundu ekki
tala. Sadat kvaðst hafa tekið
ákvörðun sína eftir leynilega
heimsókn til Moskvu og lét í
ljós ánægju með stuðning Rússa.
Búizt er við, að Egyptar haldi
áfram þrýstingi sínum á Israels
menn með því að beita áhrifum
sínum gagnvart fulltrúum fjór-
veldanna í öryggisráðinu. 1
Washington eru horfur á áfram
haldandi vopnahléi enn taldar
góðar, þótt vonbrigðum valdi, að
vopnahléssamkomulagið hefur
ekki verið endurnýjað. Ákvörðun
Sadats kemur ekki á óvart og
er talin eðlileg afleiðing þeirrar
ákvörðunar Sovétstjórnarinnar í
síðustu viku að styðja ekki til-
lögu þess efnis, að fjórveldin
skoruðu í sameiningu á deiluað-
ila að framlengja vopnahiéið.
Henry M. Jaekson öidunga-
deildarþingmaður hafði áður
skýrt frá því að Sadat hefði far-
ið í leynilega heimsókn til
Moskvu í síðustu viku og segir
það sýna að Egyp'tar lúti stjórn
Rússa i öllum umleitunum um
frið í Miðausturlöndum. Hann
taldi heimsóknina standa í sam-
bandi við ósk Rússa um, að
Súez-skurður yrði opnaður og
líkti henni við heimsókn Nass-
ers til Moskvu í janúar 1970 er
hann kvað hafa leitt til þess að
Rússar tóku að senda eldflaug-
ar, herlið og skriðdreka til
Egyptalands. Hann kvað Rússa
reka þrjár leynistöðvar i Egypta
landi, en sagðist ekki geta sagt
frá heimildum sinum.
1 ræðu þeirri er Sadat héit
Framhald á bls. 14.
freistað yrði að ná þeirri sam-
stöðu, sem væri nauðsynleg og
tækist það hefði hann þá trú að
rikisstjómin myndi sitja til
haustsins 1973.
í viðtaJii við norska útvarpið á
mánuid'aigslkvöa.d kvað Bondevik
ómö^ilegt að segja uim, hvort
h,anm viildi eða gæti gegnt for-
sætisráðíherraembætti alflt kjör-
támabilið, ef sér tækist að mynda
stjörtn. Hanm var spurður um,
Ihvort margiir sömu menn myndu
gegma áfram ráðlherraembættum,
þ. á m. Sven Stray, utajnrtíkis>-
ráðherra, og svaraði Bondevik
þvi, tifl að uon það væri enm otf
smemimt að segja nokkuð með
viisisu. Á fumdumumi á m'ámud'aigs-
kvöfld tókiu þátt eftirtalldir
fuflltxúar borgaraiflok'kiainmia, aiuik
Bomdeviiks Káre Kristiamisen frá
Kristillega þjóðarflokknuim, Káre
Wilioch, Erflding Norvik og Laris
Pflatou frá hægriffliokknuim, fré
vimistrifllokknluim Helge Seip,
Evrópu og skiptingu ráðherra-
embætta, Sagði Bondevik að
Hallfdam Hegdun og Gummar
Garbo, em ekki var ljóst hver
mymdi sdtja fumdimm fyrir hömd
Miðflokksims.
Formaður Hægriflokksims Káme
Willoch,, sagði á bflaðaimamtnia-
fuindd í dag að miðstjórm fflokks-
Framhald á bls. 14.
Madrid:
Allt á kafi
í snjó —
Madrid, 8. marz. NTB.
MESTI snjór í mannaminnum er
nú á Spáni og í Madrid var snjó
lagið í morgun 30 sm. Öll um-
ferð gengur erfiðlega og flug-
samgöngur hafa legið niðri. Ann
ríki hefur verið mjög mikið á
öllum sjúkrahúsum og slysavarð
stofum, þar eð fjölmörgum hef-
ur orðið fótaskortur i snjónum
og þeir brotið í sér hin ýmsu bein.
Formósu-diplómat:
Gekk Mao á hönd
Genf, Tapei, 8. marz. AP—NTB.
SYTSSNESKA lögreglan sagði
frá því í dag, að diplómat í utan-
ríkisþjónustu Formósu, hefði
gengið á hönd Alþýðulýðveldinu
Kina, þegar liann var staddur í
Genf á leið til Saigon að taka
Chou í Hanoi
Tokyo, 8. marz. AP—NTB.
CHOU En-lai, forsætisráðherra
Kína, hélt í dag heimleiðis frá
Norður-Víetnam, þar sem hann
hefur verið í þriggja daga lieim
sókn ásanit sendinefnd embætt-
ismanna kommúnistaflokksins
og ríkisstjórnarinnar, að þvi er
útvarpið í Hanoi skýrði frá í út-
sendingu á japönsku í dag. Út-
varpið sagði ekki nánar frá
heimsókninni.
Chou fór seinast í heimsókn
til Hanoi 3. september 1969 þeg-
ar hann var viðstaddur útíör
Ho Chi Minh forseta. Það er
ekki talin tilviljun að heimsókn-
in að þessu sinni er farin meðan
stendur á viðtækum hernaðar-
aðgerðum Suður-Víetnama og
Bandaríkjamanna í Laos, sem
liggur að Kína.
1 fréttum frá Hanoi segir, að
heimsókn Chous sé Bandarikja-
mönnum alvarleg áminning.
■Chou sagði í ræðu í heimsókn-
inni að kínverska þjóðin mundi
ekki hika við að færa stórar fórn
ir til þess að stuðla að „endan-
legum sigri indókínversku þjóð-
arinnar. Þjóðir Víetnam, Laos
og Kambódiu eru bræðraþjóð i
striði, lífi og dauða“, sagði Chou.
við starfi þar fyrir Formósu.
Skönimu áður hafði utanríkis-
ráðuneyti Formósu gefið út til-
kynningu þess efnis, að dipló-
matinum, sem heitir Sun Chi-
Chou hefði verið rænt fyrir
nokkrum dögum og hefðu kornm
únistar staðið fyrir ráninu.
Svissneska lögreglan sagði að
Chou hefði snúið sér til yfirvalda
í Genf í dag og sagt að hann
hefði gengið á hönd kínverskum
kommúnistum af fúsum og frjáls
um vilja. Chou starfaði áður við
sendiráð lands sins i Dakar í
Senegal. Utanrikisráðuneyti For
mósu hafði beðið svissnesk
stjórnvöld að aðstoða við leit að
diplómatinum, þegar hann gaf
sig sjálfur fram og skýrði frá
hver vilji sinn væri.
Chou fór frá hóteli sínu í Genl
á fimmtudag og fáeinum stund-
um siðan var farangur hans sótt
ur þangað. Er ekkert spurðist
til hans töidu vinir hans nær ör
uggt að honum hefði verið rænt
og sögðu að fjórir kommúnistar
frá Alþýðulýðveldinu Kína hefðu
staðið fyrir því.