Morgunblaðið - 09.03.1971, Side 2
n
MORGUNBLAÐIÐ, ÞIiIÐJ UDAGUR 9. MARZ 1971
Fiskseiðum
mokað upp
— með rækj uaflanum
A SUNNUDAGINN kom upp í
frystihús Jökuls í Keflavik kassi
úr rækjubáti, seni g-Ieymzt hafði
að flokka í. Verkstjórunum
blöskraði alveg, þegar þeir sáu
kassann, svo mikið var þar sam-
an komið af fiskseiðum. Var
þarna með rækjunni fullt af ýsu-
seiðum, lúðuseiðum og kolaseið-
um. En aflinn var af Eldeyjar-
miðum.
Mbl. spurði verkstjórana, Karl
Taylor og Sigurbjórn Pálsson,
um þetta. Staðfestu þedr fréttina.
Eftir að hafa séð þetta spurðu
þeir sjómennina, sem sögðu að ef
þeir fengju góðan afla, þá kæmi
ailtaf mikið af aeiðuim, svona
einrn poki í hal'i. Eklki væri
tíimi til að aðgreina, þegar vel
v-eiddist. Einn skipstjórimn sagði
þeim að harun væri ýmeu vanur
frá sniurvoðinini, em þetta væri
mikliu vierra.
Og 'svo er kvartað undam þvl
að ekki fáiist iemjgiur ýsa í fióan-
uim, sögðu vemkstjórarnir. Hvað
verðn'r úr þessu? Á ekki að vera
eitthivient eftirllit með þessu?
Þeir sögðu seiðim það stór, að
þau ættiu að geta litfað áfracn og
verða að fuilvöxnum fiskum. Og
svo er verið að moka þessai svona
upp.
í rækjuhrúgunni má sjá mörg seiði.
Innbrotafaraldur
um helgina
Maður hnepptur í gæzlu-
varðhald allt að 30 daga
MIKILL innbrotafaraldur var í
Reykjavík um be gina. Aðfarar-
nótt sunnudagsins var brotizt inn
í húsið Suðurlandsbraut 12 og
farið í fimm fyrirtæki, sem þar
eru til húsa. Töluverðar skemmd
ir urðu á hnsnæðinu eftir þjóf-
ana, sem meðal annars stálu frá
Ljósi og orku 15 rafmagnsrakvél-
um af Remington- og Philips-
gerðum. Pí var og stolið tveim-
ur setíum af hárliðunartækjum.
Brotizt var imin í tvær mjólk-
urbúðir, á Njálsgötu og Lauiga-
vegi 162. Úr búðimmd á Njálls-
igötu var sttohð peminguim að
upphæð 4—5 þúsund kránor. Þá
var brotin rúða í Humanigsbúð-
inni í Domius Medica og önniur í
L»s Vegas á Grensásvegi.
Stolið var banlkabók úr opimtnii
íbúð umn he'lgima. Koma, sem var
eim heima uggði ekki að sér og
sakmaði skyndilega grárrar inn-
kaupatösku. í töskunmi voru per
sómuiskilríki henmar, bankabóik
með tæplega 80 þúsuind krómiu'm
og 500 krómiUT i pem ínigurm.
Vegn-a hliuta af áðuTmefnd-
uim iinmbrotum hefuir ramnisóknar-
lögregian handtekið mamn, sem
úrákiurðaður hetfur verið í 30
daga igæzluvarðhaild.
Fundarboðið
sent árdegis
VEGNA fréttatiíKkyininin'gajr frá
stjórn Lamdeigeind'aifél'ags Laxár
og Mývaitms varðaodi fumdarboð-
um á samnmigafumdiinin um helg-
ina, gat Ánni Snævarr ráðumeytis
stjóri þess við Mbl. í gærkvöldi
aQ sátitamaður í deilliuinmi, sýslliu-
maðurkm í Eyjafjairðarsýslu
beíði boðað stjórn Lc'.ideiiganda-
félaigsi'nis til laiugardagstfuindiarims
á Akureyri með siímsikeyti árdeg-
is þapn 4. m'arz Það slkal tekið
fraim, að aí hálfu Landeigemdafé-
lagsins var það 22. febrúar sett
sem sikiliiyrði fyrir írekari samm-
in'gaviðræðuim að fraimkvæmd-
imair við Brúair yrðu stöðvaðar
eigi síðar em 10. marz. Fundar-
boðum sáttamammisinjs var ekki
'Uminf að senda fyrr þair sern saim-
þykíki stjóimar Laxárvirlkj'Uiniar
till stöðvumar fraimkvaemdan'nia ié
efkki fyrr fyriir.
Maybray-King og
Ustinov til íslands
— í tilefni 50 ára afmælis Angliu
ANGLIA, félag' enskumælandi
manna á íslandi, á 50 ára af-
mæli á þessu ári. Af þvi tilefni
verður efnt til margs konar há
tíðahalda, listkynningar, bóka-
sýningar, fyririestrahalda, kvik
myndasýninga a. fl. Auk þess
eru væntanlegir ýmsír þekktir
Bretar, m ji. Peter Ustinov, leik
ari og rithöfundur, og Maybray-
King, lávarður, sem nýlega lét
Kjell Bondevik
Kjell Bondevik:
Heittrúaður
bindindismaður
Sumir telja hann of gamlan
til að taka við stjórnartaum-
um, aðrir telja hann sérvitran,
enginn efast um góðvilja hans
KJELL Bondevik úr Kristi-
lega flokknum, sem nú hefur
verið faJin stjórnannyndun í
Noregi, er um margt einn
sérkennilegasti stjórnmála-
maður landsins. Hann er mik-
iii lieittrúarmaður á Lút-
herska vísu, algjör bindindis-
maður og mörgum þykir
iiann sérvitur nokkuð á köfl-
um. Andstæðingar þess, að
honum skyldi vera falin
stjórnarmyndun, bera því
einkum við, að Bondevik sé
orðinn of gamall tii þess að
axia byrðar forsætisráðherra-
embættisins, en hann verður
s.jötiigur 11. marz nk.
Segja má, að það haifi ver-
ið skáldið ATiniuilí Överland,
sem óbeinit haíi orðið tii þess
að Kje'll Bandievik yfingatf
starf sitt sem sikólaimaður svo
og vxsrndailegair rannisókinir
sinar, og hótf a'fskipti aí
stjórnimáium. Það var nefni-
leiga sú álkvörðiun Stórþirags-
inis, að veiita baráttfumanni
krisitindóimsins, Övenland,
skál'dialaun siem varð til þess
að Bondevik fór að getfa siig
að stjóm'máluim, fyrst að
sveitarsitjónnanmálium, en
1950 var hann kjörinm á Stór-
þingið. En það var ekki bar-
áitita Bondeviks gegn sikállda-
launiuim, sem miestan svip
setti á störtf hans sem Stór-
þimgsmanms.
Hann var kjörinn í félags-
málanetfnd Stórþingsdns og
var formaður hennar 1954 til
1961, og hann lagði drjúgan
skerf atf mörkum til sköp-
unar vel’ferðarþjóðtféflags
þess, sem Norðmenn búa við
i dag. Á meðan Bondievik sat
í féilagsmáílanietfndinni, voru
mörg stór m'átefni almanna-
tryigginiga atfráðin, og um fé-
laigstega vifund hans og ótví-
ræðan vilja hans í þeim efn-
um að taæta síkifiyrði þeirra,
sem leint hafa skuiggamegin í
MiÉkiiu, hetfiur emginin niokfcnu
siiruni etfazt. En þaiu guðfræði-
iieigu og heittrúuðu sikilyrði,
sem harun sitiundum setur,
hafa leitrt til þeisis að fyrir hetf
ur komið, að hann hefur sett
fraim skoðanir, sem mienn
h/aifa ekfki getað flailizrt á og
stiutit.
Þetta er hins veigar eikki hin
eina sanna mynd atf Kjell
Bondeviik. Hann hefur þvert
á mórti sýnt á öðrum sviðum,
einfcum á sviði u'tanrikis-
mála, að tiann ber næmt skyn
bragð bæði á ótfíik sjónarmið
og mangslunigin vandamál.
Bondevik hafa ávaJJit verið
u'tanrikisimálin huigteikin.
Hann sóttfi þing Evrópuráðs-
ins frá 1958 og fengi siðan,
O'g er sitiuðningismaður evr-
ópsfcnar siamvinnu, enda þótt
hann kurnni að hafa sérskoð-
anir á því, í hvaða farvegi
sú samvinna muni þróast
bezt.
Bondevik hefur einnig set-
ið sem fulltrúi Noregs á
mörgum Allsherjarþi'ngum
Sameinuðu þjóðanna, og
sömuleiðis hefur hann setið
þing Norðurlandaráðs frá
1954.
1961 varð Bondevik leið
togi þingflokks Kristlega
flokksins, en það kostaði
Frambaid á bls. 14.
Spænskur
píanóleikari
— á sinfóníutónleikum
af embætti forseta neðri mál-
stofu brezka þingsins.
Anglia var formlega stofnað
11. desember 1921 og höfðu for
göngu að stofnun félagsins þeir
Helgi Hermann Eiríksson, ólaf
ur Þorsteinsson og Snæbjöm
Jónsson.
Sem fyrr segir eru fleiri brezk
ir gestir væntanlegir til íslanda
í sambandi við hátíðahöldin, sem
ná hámarki með veizlu 11. des-
ember n.k.
Þeir Peter Ustinov og May-
bray-King, lávarður, hafa þegar
fallizt á heimboð hingað. May-
bray-King, lávarður, var aðlað-
ur nýlega, en hann var áður
þekktur undir nafninu dr. Hor-
ace King. Hann hefur áður kom
ið til íslainds í fyrirlestraferð.
Hann lét af embætti forseta
neðri málstofunnar um sl. ára-
mót. Ustinov hefur einnig kom
ið til íslands áður.
Blaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavíkur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
TÓLFTU reglulegu tónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar íslands verða
haldnir fimmtudaginn 11. marz
kl. 21.00. Stjórnandi er Bohdan
Wodiczko, en einleikari verður
spænski júanólikarinn Rafael
Orozco. Fyrsta verkið á tónleik-
unum er konsert fyrir hljóm-
sveit eftir Herbert H. Ágústsson
og er hér um frumflutning að
raeða. Þá leikur Orozco pianó-
konsert nr. 2 eftir Prokofjeff,
sem ekki hefur verið fluttur fyrr
hérlendis, og að iokum verður
flutt sinfónía nr. 2 eftir Beet-
hoven.
Píatnófeifca'rinin Ratfaiel Orozco
er fæddur í Cordoba á Spámii árið
1946 Hann er aif merfcri tánfUst-
'arætit komiimn ag stun/daiði fyrst
tónllistarináim hjá föður síiniuim og
föðurisystur við komi9ervato<ríið í
Cordova. Þar sýndi hainin friaim-
únskarandi ná'mshæfiteikia og út-
skrifaðiiist þaðam aðeims 13 ára
gaimall með hæsfcu eimtoumn. Síð-
am stnimdaði hamm nám við
kansarvátoiriíið í Madrid ag aiuk
márris í píamótLaik lagði hamm
stumd á alllhltiða tánllliistiainnáim og
vegnia ávenjumikillilia náimsíhæfi-
leika hlaiut hamm fj'ðlda náims-
styrkj'a. Hamm hlaiut verðlaun í
atl'þjóðasamkeppmum í píainófeik
í Biffibaio 1963, í Jaien 1964,
Vercetli saTnikeppmiimmii 1964 og
fyrstu verðl'aium fyrir piamóteik
Frtunhaid á bis. 14.
abcdefgh
HVÍTT: Skákfélag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
25. ieikur hvíts: Khl.
Flug-
liðunum
sleppt
Ankara, 8. marz. AP.
FJÓRUM bandarískuni fiuglið-
um, sem tyrkneskir öfganienn
rændu fyrir tæpri viku úr flota
stöð skammt frá Ankara, var
sleppt i kvöld heilum á húfi.
Barst um þetta tilkynning frá
sendiráði Bandarikjanna í borg-
inni og var iátin í ijós niikil
ánægja með frelsun mannanna.
Glæðist
á línuna
ÞÓTT loðmiam veki mesita atJhygffi
við Suðvesturiamd, eru saimt aðr-
'air fiisfct'eguindiÍT eimmig á daigSkrá.
Fréttaritairi bliaðsims í Grimdiavík
saigði í gær, að aifii væri held.tur
að gliæðaist á límiuinia hjá Grimda-
víkiui'bátu’m, þeiir fairmiir að fá yfir
10 tomm. Netaveiði eir þó helduir
treg.
Þa»r var í gær að koma Lnm
700 tomma saditsikip og er það
þriðj'a sálitskipið, sem kemur til
Grimdiav'ífcuir siðam um áraimót,
svo nú hietfur ekki þurft að sæfcja
salt til Kefllaivíkur í vetiuir.
Afli lírniu- og nietafbáta á Akira-
mesi hefuT verið frekiar tregur
lumdamtfarn'a datga. Þeir voru afll»r
í róðri í gær.
Af Reykj avík'uirbátum komu
Hiel'ga RE með 45 tomrnia iafl'a, sem
hún batfði femigið í net og Steim-
umm með 18 tonm, em aðrir höfðu
lítið í gær. Af útífegubáibum
iknraiu í gær Ásborg með 45 twrwi,
og vom var á Ágbirni í nótt.