Morgunblaðið - 09.03.1971, Side 3

Morgunblaðið - 09.03.1971, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9, MARZ 1971 3 Nýjung í námskeiðahaldi SUS: Byggjum upp ákveð- inn þekkingarforða - og reynum að vekja aðila til virkrar þátttöku Seg ja Jón Atli Kristjánsson og Konráð Adolphsson Á MORGUN, miðvikudag, hefst á veguun Sambands ungra Sjálfstæðismanna námskeið um atvinnulífið ©g stjórnmálin og er fyrir- komulag þessa námskeiðs mjög frábrugðið því, sem tíðkazt hefur fram til þessa. Morgunblaðið hefur rætt við forsvarsmenn mámskeiðsins, þá Jón Atla Kristjánsson, sem sæti á í stjórn SUS og Konráð Adoifsson, viðskiptafræð- img, sem er umsjómarmað- ur námskeiðsins og spurt þá, hver sé helzta nýjung- in í þessu námskeiðshaldi. — Hejzta nýbreytnin er í því fóligin, segja þeiir Jón Atfli og Komráð, að við txreyttium um fonm, byggjum námskeið- ið upp með þrvá að fá tivo aðiia til að siemja erindi um viö- komandi málaffljokk á þanin veg, að anmar aðiliinn túlkar stiefmu Sjéiifstæðisflokkisine i viðkomandi máli, en binn lýs- ir því, hvaða áhrif steÆnan hefur á harun eða atvinnru- starfsemi hans, dregur fram kosti og galla og legguir firam tiilllögux til úrbóta. Þetta er það grundvailaratxiði, setrn námskeiðið byggist á. Þá villjum við undinsitrika þá nýjunig, að fyrirlestrax eim afhenitir þátttakendum vifcu fyrirfram, svo að þeir geti kynmit sér efni þeirra nægiiega fram að þeim tíma, sem þeir eru teknir til mieðferðar. Hug- myndin ex líka sú, að þeir sem semja fyrirtestrana maeli með ákveðniu Iiesefná til viðbótar. Með þessu er steiflnt að því að byggja upp ákveðinm þekk- imgartfoT'ð'a, svo að þátttakend- jjsr verði hæfari til þess að tafca þáflt í umræðum. Tímarn ir sjáKir verða með þeim hætti, að efiná fyTirtestranna verði rætt, og þátfltakiendur myndi sér Skoðun á þeim. Fyr irfesaramir murnu siðan svara spurmingujm, en í lok hvers timia' verður reynt að komasfl að niðurstöðu um viðkomandi efini. Við gerum okkiur vonir um, að þessir fyririestnar veki áhuiga þátfltakenidannia á við- komandi mátetfnum. Ætiazt er til, að þeir verði þannig upp- byggðix, að þeir gefi heildar- mynd af hverjum málaflokki í aðgiengitegu formi án þess að bera keim atf áróðri og að hver málaflokkur verði brot- inn til mergjar. — Hverjir taka þátt í þessu námiskeiði? — Námskeiðið er ætlað ungu Sj áilfstæðisfólki, en við gerum ökíkur sérstaklega von- ir um að ná til fólks, sem hingað tifl. hetfur ekki tekið virkan -þáflt í stj órnmálastarfi. Við munum neyna að haga startfinu á námiskeiðinu þann- ig, að sérhver þátfltakandi verði mjög virkur í því, bæði í starfi umræðuhópa og í fyr- irspumum og umræðum. Þátt- tökiugjald í námiskeiðinu er 1000 krónur. Það eT einnig ný breytni, að slifkt gjald sé tek- ið, en það er annars vegar gert til þess að hægt sé að vanda sem bezt tii mármskeiðs- ins og hins vagar er það ætl- un okkar að fá fyrst og fremst fóflk, sem h&fur raunveruleg- an áhuga á því að kynna sér þá málaflokka, sem þarna verða til umræðu. Elzta danska dagblaðið deyr loi*sducj s.<<.... Forskellíín mellem mæiuls o<. fevikviriden sieg ;l|< ' 'itig-kt' i.- kv Forsiða síffasta tötubJaðs Bertingske Aftenavis. ELZTA ðagblað Evrópu og eitt virðulcgasta dagblað Danmerk- «r, Berlingske Aftenavis, er hætt a@ koma út. Blaðið hefur verið gefið nt í 222 ár, en hefur verið rekið með halla frá.lokum síðari heimsstyrjaldarinnar. Helgarát- gáfa hlaðsins, Berlingske Aften- avis Weekend, heldur hins vegar áfram að koma út, Á forsíðu siðasta tölublaðsins 25. febrúar fjaflSaði aðalfréttir. um, að munur á laiunuim karflia og kvenna hefði aukizt um 10 aura daniSka. Hér á landi er blaðið senniitega feunmiasit fyrir harða andstöðu gegn ístending- um í handriltamálimu. Það birti meðall anniars ®vo kallaðia leyni- skýrgliu í handritamálinu, Berfingske AfteniaiviB var heiinin artftaki blaðs þess er bókagerð- armaðurdnn Erik Henrik Berling stofniaði árið 1749 og ka"laðist upphatftega Da.niske Post-Tid- ende. Morgunblaðið Berlinigske Nasser myrtur ? Tel Aviv — AP. DB. ALBERT Sabin, hinn heimskunni vísindamaður, sem fann upp bóluefni það við mænuveiki, sem við liann er kennt, sagði í dag að ástæða væri «1 að ætla að Gamal Abdet Nasser, Egyptalandsfor seti. „hefði ekki dáið eðlileg um dauðdaga“. 1 yfirlýsingu, sem dr. Sab- in lét frá sér tfara i dag sagði m.a.: „Þetta kann að hafa verið gert af óánægjuhópi inn ' an egypzka hersins, sem er öþolinmóður vegna þeirrar • rtefnu Rússa um að lofa Eg- yptalandi stuðningi við að ganga af Israelsríki dauðu, en gera hrns vegar ekkert í mál- inu umfram að tala um það og senda vopn.“ Sabin, sem nú er forseti Wéizmann-vísindastofnunar- jnnsir í Israel, sagði að hann byggði grunsemdir sínar á „upplýsingum, sem ég hefi fengið frá mönnum tengdum manni úr egypzka hernum, sem tókst að flýja fyrir lát Nassers". Ekki vildi Sabin segja neitt frekar um þetta. Nasser lézt 28. september sl. ár, 52 ára að aldri, og sögðu egypzkir embættismenn að hann hefði dáið úr hjartaslagi. Israelskt dagblað sagði í dag, að dr. Sabin hefði fengið , upplýsingar slnar írá „mjög háttsettum, egypzkum herfor- 'ingja". Sabin neitaði því í dag, að hann hefði fullyrt við banda- riska sjónvarpsstöð að Nass- er hefði verið myrtur af and- stæðingum hans í hermálum. STAKSTEIIVAR Tidesmde er 100 árum ynigtna. Þau voru. uppharflega nátengd, en uniðru með •fcímaimuim tvö sjáltf- stæð hfflöð, þó eið ötsttjóro.ir þeácma væm ekki aiðskildar fyrr en etftir seinnii heimsstjrrj öldína. H C. Andersen skráfaði á sínum tima í Berfiin/gsike Afteniaiviis og var áhugaisiamur áákrátfendi. — Mairgir úr hópi kumniuisibu bflaðe- matnnia Daina hatfa skritfað i biiað- ið og femigið hjá þvi fyrstu skófl- 'un siinia. Sjö blaðamönmium við Ber- limigske Aftenavis hetfur verið saigt upp, 15 startfa við vikublað- ið, em sjö fá störtf hjá BerlISmigske Tidemide og siðdegisblaðimu B.T. Berliinigöbe Aftenaviis er annað datrnSka bfllaðið sem hættir útgáfu á þessiu ári. Randera Daigblad (upplaig 10.000) hætti að koma út um áramótim. Árlegur haflli á Berlinske Aftenavis var orðinn 2—3 miflfljónir daniskna krónia á árl Upplagið var um 20.000. Merking minka Sl. laugardag birtist bréf í dálkum Velvakanda nm merk- ingu minka, sem ástæða er til að vekja enn frekari athygli á. Bfréfið er skrifað af Jóni Helga- syni og i npphafi þess vitoar hann tíl fyrirspumar, sem Vel- vakanda hafði borizt nm það, hvers vegna minkar væru ekki merktir og tölusettir og segír siðan: „Sé hægt að gera það og sé það talið nanðsynlegt, er hægt að ákveða það í reglu- gerð eða á annan einfaldan hátt. Auðvitað á hið háa Alþingi etehi að ómaka sig í svona máli — nema einhver þingmanna haldti, að hann geti slegið sér upp á billegan hátt — þá er auðvitað ekki hægt að hanna honum það. En því skrifa ég þetta bréf, að mér datt ekki í hug, að það hefði getað fram hjá neinum sjónvarpsnotanda farið, að aðal- formaður kommúnistabandalags- ins, sem vinnur við blað í næsta húsi fyrir neðan Jóni (þess er beindi fyrirspumnnimi til Velvakanda) flutti tillögu um þetta mál á sjálfu Alþingl fslendinga. Minna máttl nú gagn gera, en uppástunga í dálk um Velvakanda er að sjálfsögðu betur við hæfi og gerir líklega meira gagn. Það með er maður- inn kominn í flokk þeirra, sem hann kaliaði hér áður mimka- og rjúpnaþingmenn og hæddist Jömgum að. Sjónvarpið sá auð- vitað (án utanaðkomandi að- stoðar"), hve gagnmerk frétt var hér á ferð, etns og vant er, þegar þessi maður á í hlut. Vel og vandlega var skýrt frá stór- tíðindunum í fréttatíma og fíma myndin af framsögumanninum (þar sem hann er með Jóns- Sigurðssonar-stælana) er dregin frarn handa okkur tii að dást að (er hún ekki farin að snjást?) — en það ber náttúrulega að þakka, hve stjómendur sjón- varpsins hafa næman skilning á mannlegri hégómagirnd ©g sjálfs-persónudýrkun — eða er kannski einhver önnur skýring til á málinu?“ © KARNABÆR TÍZKUVERZIUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 LAUGAVEGI 66 VIÐ VEITUM JOJo AFSLATT AF FERMINCARFÖTUM SVO OG FERMINCARKJÓLUM OG STUTTB UX NA,,DRESS UM" NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL AF DÖMUPEYSUM Lækna- miðstöðvar í nýútkomnu tölublaði tím- ritsins St.efnis, skrifar Skúli Johnsen, héraðslæknir á Vopna- firði. I lokaorðum greinarinnar segir hann m.a.: „Skoðanakönn un sem læknafélag íslands efndi til meöal elztu læknanema og yngsta lækna (kandidata) árið 1967, leiddi í ljós, að meirihlufci kaus að starfa við slíkar stöðv- ar og afla sér viðbótarmenntun- ar i almennum lækningum. Á undanförnum árum Itcfur nokk- ur fjöldi lækna haldið til út- ianda til að afia sér framhalðs- menntunar sem einmitt er snið- in tii starfa á læknamiðstöðum og eru nokkrir þeirra á heim- yngstu Jækna (Kandidata) árið leið, . . . Sú þróun, sem átt hef- ur sér stað síðustu tvo áratugina að flestir veldu sérfræðingaleíð ina er að snúa við, en það mun enn taka nokkur ár að koma á eðlilegu jafnvægi, sem á að skapast eftir þörfum þeirrar þjónustu, sem stéttin lætur I té. í fjórða lagi hefur þetta vanda- mál náð inn fyrir veggi lækna- deiidar og er farið að hafa áhríf á mótun kennslunnar þar og er það að sönnu áhrifamesta aflið í þá átt að snúa við þeirri þró- un í framhaldsmenntun lækna, sem áður var talað um. Hvort þessi fjögur atriði muni nægja til þess að manna læknamið- stöðvarnar i landinu verður svo reynslan að skera úr um. Ég er þeirrar skoðunar að svo muni verða.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.