Morgunblaðið - 09.03.1971, Side 6
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ UWl
HÚSMÆÐUR
Stórkostteg lækkun á stykkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, sími 31460.
BENZ 1413
árgerð 1966 til söfu. Upp-
lýsíngar í síma 95-4164 eftir
kl, 19.00.
MALMAR
Afla brotamáfma nema járn,
kaupir altra hæsta verði
ARINCO, Skúfagötu 55, sím-
ar 12806 og 33821.
3JA HER8. ÍBÚÐARHÆÐ
í HBðunum ti'l leigu. Tilboð
sendist afgr. Mbi. fyfir 12.
marz 1971 merkt: „6758"
HERBERGI — KEFLAVÍK
Okkur vantar herb. fyrir regtu
saman mann. Símar 1833 og
1478.
VOLVO 164, 1970
^81 söfu, ekinn 4 þús. km.
AðalbHasalan,
Skúlagötu 40, sími 15014.
BRONCO '66
mjög góður og faftegur bíll,
trl sýrvis og sölu í dag. Má
borgast með skuldabréfi. —
Bilahúsið, sírni 85840 og 41.
POSTULÍNSSTYTTUR
nýkomnar í mikfu úrvafi.
Einnig árstíðarstytturnar.
Blómaglugginn, Laugavegi 30
2JA—3JA HERB. IBÚÐ
Hjón með ungbarn óska eft-
fr íbúð. Regfusemj og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgr.
ef óskað er, Uppl. í síma
19366.
ÍBÚÐ ÓSKAST
3ja—4ra herb. íbúð óskast
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Atgjör reglu-
semi, Uppf. í síma 37974.
VATNSÞÉTT ÞAK YFIR HÖF-
UÐIÐ. Emhteypur, regfumað-
ur, bffstjóri, viJI taka á leigu
strax 1 eða fteiri herb. með
eldhúsaðstöðu og baði, helzt
í Rvík, Hafnarf. eða I næsta
nágr, borgarinnar. S. 16243.
FiN RAUÐAMÖL
til sölu. Mjög góð í bilastæði
og fteira. Uppl. í síma 40086.
SKRIFSTOFA I AUSTURSTRÆTI
til leigu, leiga kr. 3.500 á
mánuði, innifalið er fjós og
hiti. Þeir, sem hafa áhuga
skrifi pósthólf 791.
ÓSKA
að komast að sem nemi í
bakaraiðn. Hef unnið í bak-
aríi. Tilto. sendist Mbl. merkt:
„7301” fyrir 16. þ. m.
FORD 5000
ámokstursvél, árg. 1966 til
söiu. Uppl. í síma 40086 og
41416.
*
I
Dísar-
höll
i Eftir
Einar
Benediktsson
Bumba er knúð og bogi dreginn,
blásiim er ’úður og málmgjöll slegin.
Svo glatt er leikið af gripfimum drengjum
sem gneistar kveikist af fiðlunnar þvengjum.
Og hijómgeislinn titrar, án ljóss og án litar,
ljómar upp andann, sálina hitar
og brotnar í brjóstsins strengjum.
Allt hneigir og ris fyrir stjórnanda stafsins,
sem straumunum vísar til samradda haf sins,
sem hastar á unn þess, sem hljómrótið magnar,
sem hrærir hvern brunn þess til róms eða þagnar.
Hann vaggast í liðum með list og með sniði
og leikur hvem atíburð á tónanna sviði,
svo augað með eyranu fagnar. —
— 1 básúnum stynur nú stormsins andi
og stórgígjan drynur sem brimfall á sandi.
1 trumbu er bylur með hríðum og hviðum,
í hörpunni spil af vatnaniðnum.
Og hljómarnir kasta sér fastar og fastar
i faðma saman sem bylgjur rastar,
er sveiflast í sogandi iðum. —
— Svo kyrrir og hægir i sömu svipan,
og sjóina lægir nú tónsprotans skipan.
Loftsvanir flýja með líðandi kvaki
frá lagargný — með storminn á baki.
En strengur er hrærður og bumbur bærðar,
sem bára kveði sig sjálf til værðar,
og andvarinn andvörp taki.----
Ég kætist. En þrá eg ber þó i barmi
svo beiska og háa. rétt eins og ég harmi.
Ég baða minn hug af sora og syndum
við söngvanna flug yfir skýja tindum.
Og þó er sem kvíði og þraut mér svíði
og þorsti svo sár um hjartað liði
við teyg hvern af tónanna lindum.
— Því veldur mér trega tónanna slagur,
sem töfrar og dregur og er svo fagur?
Ég veit það og finn, hvers sál min saknar.
Söngvanna minning af gleymsku raknar.
Ómur af lögum og brot úr brögum,
bergmál frá ævinnar liðnu dögum,
af hljómgrunni hugans vaknar.
Samt fagna ég. — Pípari, fannstu til mæði?
Fiðlari, grip þú i minnisins þræði!
Strengdu þá hátt og strjúk, svo að hijómi,
stilltu þá lágt, svo að grunntónar ómi.
Lát hækka og stríkka, lát hreinsast og prýkka,
því hvað má sjónina dýpka og víkka
sem hljóðfojarmans huliðsljómi?
Lát hljóma. — svo þrái ég horfnar stundir,
svo hjartað slái og táki undir
og trega ég finn í taugum og æðum
af týndri minning og glötuðum kvæðum,
svo hrífist ég með — og hef jist í geði.
Mín hæsta sorg og min æðsta gleði,
þær hittast í söngvanna hæðum.
Blöð og tímarit
Sveitarstjórnarmál, 1. tbl.
1971, flytur grein um sveitar-
stjórnir og húsnæðismálin, eftir
Óskar Hallgrímsson, formann
húsnæðismálastjórnar og grein
ina: Hvers þarfnast fól-k á efri
árum? eftir Jóhann Þorsteins-
son, fyrrv. forstjóra Sólvangs i
Hafnarfirði. Björn Ámason, bæj
arverkfræðingur í Hafnarfirði,
skrifar um sorphreinsun og
sorpeyðingu. Baldur Johnsen, yf
irlæknir, forstöðumaður Heil
brigðiseftirlits ríkisins, skrifar
um frárennsli og Edward Fred
eriksen, heilbrigðisráðunautur
um skolphreinsun í dreifbýli og
litlum bæjum. Árni Reynisson,
framkvæmdastjóri, skriíar um
landvernd og sveitarstjórnir,
sagt er frá fyrsta ársfundi
Hafnasambands sveitarfélaga og
fræðsluráðstefnu Sambands is-
lenzkra sveitarfélaga í nóvemb-
er. Forustugreinin, Ábyrgðir
sveitarfélaga, er eftir Magnús
E. Guðjónsson, framkvæmda-
stjóra sambandsins, einnig er í
þessu tölublaði greinin Reykja-
neskaupstaður, eftir Gunnar
Sveinsson, kaupfélagsstjóra í
Keflavík, kynntir eru nýráðnir
sveitarstjórar og birtar fréttir
frá sveitarstjómum.
VÍSUKORN
Léttir og kátir við lifum í
glaumi,
lífið er indælt, því slakt er á
taumi.
Allt snýst hér í hlæjandi
hringiðustraumi,
hamingjan ríkir í vöku og
draumi.
Gunnlaugur Gimnlaugsson.
DAGBOK
Sá sem iðkar sannleikann kemur tíl ljósslns. (Jóh. 3.21).
t dag er þriðjudagur 9. marz og er það 68. dagur ársins 1971.
Eftir lifa 297 dagar. Riddaradagur. Árdegisliáflæði kl. 5.23. (Úr
íslands almanakinu).
Ráðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öUum heim-
Næturlæknir í Keflavik
6. og 7.3. Kjartan Ólafsson.
8.3. Ambjörn Ólafsson.
AA-samtökin
U.
Mænnsóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
Viðtalstími er í Tjarnargötu
3c frá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75,
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
Norræni byggingadagurinn
Þátttaka tilkynnist fyrir 15. marz
Árið 1968 var 10. Norræni byggingadagurinn haldinn i Reykja-
vík, og i tilefni af lionum var útgefin myndarieg bók tim niður-
stöður hans, auk fróðlegra greina um byggingarlist fslendinga
að fornu og nýju. Birtíst hér mynd af forsíðu þessarar myndar-
legu bókar, en það er í tílefni þess, að næsti Norræni foygginga-
dagur verður í ár haldinn í Finnlandi, og mjög áriðandi er að
þátttökutilkynningar beiist fyrir 15. marz, vegna þess, að út-
vega þarf þátttakendum hótelpláss og fleira. Á forsíðu ritsins
er mynd af nýtízku húsi á fsiandi og gamla Núpsstaðabæmmn.
eins og Mayer, teiknari í Gaimardleiðangrinimi teiknaði hann.