Morgunblaðið - 09.03.1971, Page 16
16
MORGITNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 9. MARZ 1971
Oígefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Aöstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundssort.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands.
I lausasölu 12,00 kr. eintakið.
KIRKJAN Á NÝRRI BRAUT
jóðkirkjan á íslandi hefur
lengi átt í nokkrum erfið-
leikum með að aðlaga sig og
starf sitt þeim breytingum,
sem orðið hafa í íslenzku
þjóðlífi. Þessar breytingar
hafa orðið á mjög skömmum
tíma, á aðeins örfáum ára-
tugum. Þær eru í því fólgnar,
að ísland hefur breytzt úr
dreifbýlisþjóðfélagi í þétt-
býlisþjóðfélag. Hinar snöggu
breytingar hafa gert þær
kröfur til margvíslegra sam-
taka og stofnana, sem standa
djúpum rótum í íslenzku
þjóðlífi, að þessir aðilar taki
upp nýja starfshætti og finni
nýjar leiðir til þess að halda
við og efla tengsl sín við al-
menning í landinu og þá ekki
sízt hinn mikla fjölda, sem
setzt hefur að í þéttbýlinu.
Margt bendir nú til þess,
að íslenzka kirkjan sé að
finna þann farveg, sem mun
gera henni kleift að ná til al-
mennings í þéttbýlinu í rík-
ana mæli en verið hefur. Til
þess að svo megi verða þarf
hún að starfa á annan veg en
verið hefur og talsmenn
hennar þurfa að túlka boð-
skap hennar með öðrum
hætti en gert hefur verið.
Síðastliðinn sunnudagur
var æskulýðsdagur kirkjunn-
ar. Þann dag var efnt til
æskulýðsguðþjónustu í flest-
um kirkjum landsins. Sama
dag birti Morgunblaðið at-
hyglisvert viðtal við séra
Bernharð Guðmundsson æsku
lýðsfulltrúa kirkjunnar, en
það viðtal, ásamt mörgu öðru,
er ótvíræð vísbending um, að
kirkjan er á réttri leið, hún
er að taka upp nýja starfs-
hætti, slá nýjan tón, sem mun
auðvelda henni að ná til
fólksins. í viðtali þessu segir
séra Bernharður Guðmunds-
son m.a.: „Bíll, hús, sjónvarp
— þetta eru ekki æðstu gæði
lífsins fyrir mörgum ungling-
um nú. Þeir gagnrýna vara-
þjónustu hinna fullorðnu við
kirkjuna. Við látum ferma —
en hvers vegna? Við látum
skíra — en tökum við á okk-
ur við skímina þá ábyrgð,
sem foreldranna er? Má ég
vitna hér í orð ungrar vin-
konu minnar? — „Þau“ —
það eru foreldramir — „þau
tilheyra þjóðkirkjunni og
héldu rosaveizlu, þegar ég
fermdist, en þau nefna aldrei
Guð í mín eym nema í upp-
hrópunum. Er þetta ekki
hræsni?“
Síðar í sama viðtali segir
séra Bemharður: „Ég held,
að mikill sannleikur felist í
því, að æskan í dag er fyrsta
eiginlega borgarkynslóðin,
sem enga viðmiðun hefur við
“okkar gömlu góðu sveit“,
þar sem lífið gekk eftir
ákveðnu munstri, sem for-
eldrar okkar kunnu að lifa í.
Æskan hugsar ekki lengur í
takmörkunum og landamær-
um. Hún á allan heiminn.
Þessa þróun skiljum við hin
eldri ekki nógu vel og þess
vegna stendur okkur nokkur
beygur af æskunni — og æsk-
an er líka óviss um sig.“
Séra Bemharður Guð-
mundsson skýrir frá því, að
gerð hafi verið tilraun með
vinnubúðir í sveit fyrir ungl-
inga. Um þessa tilraun segir
hann: „Átján piltar komu
hér austur á Skeið, lágu þar
í flatsængum og máluðu
skóla utan og innan. Þegar
svo viðraði hjálpuðu þeir
bændum við heyskapinn.
Þessir drengir unnu sex tíma
á dag fyrir fæði og uppihaldi,
en öðrum tíma var varið til
íþrótta, kvöldvaka og um-
ræðna. Það sýndi sig, þegar
tekizt hafði að vinna trúnað
þessara pilta, að þeir höfðu
mikla þörf fyrir að ræða mál-
in alvarlega, án þess að þurfa
að vera í vamarstöðu gagn-
vart fullorðnum mönnum.
Við ætluðum að taka fyrir
öll boðorðin þennan hálfa
mánuð, en komumst aldrei
yfir nema þrjú þeirra. Til
dæmis fóru fjórir dagar til
umræðna urr.: „Heiðra skaltu
föður þinn og móður.“ Ég
held, að þörfin fyrir vinnu-
búðir sem þessar sé mjög
brýn, en því miður gengur
erfiðlega að tryggja fjármagn
til reksturs þeirra.“
Stundum heyrist því fleygt,
að með vaxandi þekkingu
mannanna og framförum
tækni og vísinda verði minni
þörf fyrir trú en áður. Þetta
er á misskilningi byggt. Lík-
lega er það reynsla flestra,
að þeir tímar koma í lífi
fólks, að trúin er það eina
haldreipi, sem eftir er. Og
þeir, sem hafa öðlazt slíka
lífsreynslu, tala ekki léttúð-
lega um kristna trú og kirkj-
unnar starf.
Við eigum að efla áhuga og
skilningi æskunnar á trúmál-
um m.a. með kennslu trúar-
bragðasögu í skólum landsins.
Sú kennsla á ekki að vera
áróður, heldur fræðsla,
fræðsla, sem gerir nemand-
anum kleift að vega og meta
sjálfur trú sína og gildi henn-
ar. Með slíkri kennslu er
hægt að auðvelda kirkjunni
að ná tengslum við unga fólk-
ið í landinu og væntanlega
munu flestir sammála um að
kristindómsfræðsla getur ein-
ungis haft góð áhrif á fólk.
En sú fræðsla verður einnig
að vera í samræmi við hugs-
unarhátt nútímafólks.
^t%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%&
ERLEND
TEÐINDll
I>íða í samskiptum
Kína við önnur ríki?
,ÞAÐ bafuir vairfe dutizit þeim, sem
gefa gauim að framtvindu alþjóðamála að
smám 'saman hefur verið að minnika
mjög sú spenna er hefur verið allsráð-
andi í samskiptum Kína og Bandarikj-
anna. Raunar er ekki ofmællt að Kín-
verjar leggi sig fram um að ná bengslum
við ömnur lönd alimennt og er það ný
stefna, þar sem þeir hafa árum saman
fyigt harðri einanigrunarstefnu.
Þessa haifa sézit merki á ýmou. Yfir-
lýsingar náðamanna í Kína og Bainda-
ríkjunium hafa orðið æ hógværari, al-
tén't miðað við það sem var og Var-
sjárviðræðurnar hafa sjáltfsagt ha>ft sitt
gildi, þó að þæði kínverskir fullltrúar
og bandarískir hafi vexið fáorðir um
gang þeirna.
í ræðu Nixoms á dögunuim um uitan-
rikismál vék hann meðal annars að
Kína og afstöðu Bandaríkj anna tiil
þess. Vexður ekki ainnað sagt en talS-
verð hugarfarsbTieyting hafi komið fram
í orðum forsetans, sem sagði m.a.
„Bandaríkin eru reiðubúin að f adfliaisit
á rétt Kína til að gegna mikillvægu
hlutiverki í samfélagi þjóðanna.“ Hins
vegar sagði Nixon að Bandaríkin mundiu
ekki sætta sig við að Kína fengi aðild
að Sameimuðu þjóðunium ef það kostaði
að Formósa yrði að víkja sem fullltrúi
Kína. Engu að síður varð á öllu mierkt
að Bandaríkin draga mjög úr stóryrð-
um í garð Kínverja og eru ekki nándar
nærri eins harðir og ósveigj anlegir í af-
stöðu siruni til aði'dar Kína. Vitanlega
verður framámönnum í Bandaríkjunum
það æ ljósara, að næsta óeðliliegt er að
máttur Sameinuðu þjóðanna geti ein-
hver orðið í framtíðinni, þegar fjöil-
mennasfta ríki heims er haildið utan við
það. Svo mjög heffur reyndar dregið úr
áhrifamætti SÞ að naumas't er á það
hættandi að menn minnki ítök þeirra.
Þegar breytt afstaða Kína er athuiguð
fer ekki hjá því að vefjisit fyrir ýmisum
að átta sig á, hvað þar hafi orðið til
að ýta úr vör þeirri breytingu sem á
er að verða. Bkki hafa þar komizt til
neinua teljandi valda neinir ungiir
rnenn með brennandi áhuga á betri
samskiptum við önnur ríki. Að mimnsta
kosti er alveg edns trúlegt að frum-
kvæðið haifi komið frá þeim aldna for-
manni Mao Tse Tung sjáltfum þrátt
fyrir allar vangaveltur um heilisuifar
hans og valdaaðstöðu í Kína nú.
KannSki er skýringin einfaldliega sú, að
Kínverjar hafa gert sér það ljóst að
óhuigsandi er að halda sér utan við
alþj óðaskipti — einangrunarstefna gat
átt rétt á sér fyrr á ölduim, en yegma
tækniþróunar hefur orðið að stokka 0*1)1
spill upp á nýtt.
Hver h ern aðarmáttur Kína er veilt
sjálfsagt enginm fyxir víst. Þó er hamn
nauimast það mikiil að Kínverjar kæri
sig uim að taka þátt í styrjöflduim utan
Kína, og hlýtuir þetta m.a. að vera
ástæðan fyrir því, hversu furðumikið
Kínverjar hafa haldið að sér höndum
í Indókínastríðiinu. Sanndleikuirinn er sá
að yfirfýsingar kíwverskra herforiragja
og vaidamanna hafa st’umgið í stúf við
gerðir þeirra í reynd. Óþarfi er að búast
við að Kínverjar hafi áhuga á að hlutasit
til um málefni Laos. Slík íhlu/tum miundi
þegar á reyndi varla geta takmarkazt
við Laos eitt, og auk þess miuin stjórnin
í Norðuir-Víetnam sennilega halda því
á loft til hinis Itraista að hún hatfi í
fufllliu tré við ástandið og þuirfi erugrar
utanaðkomandi aðstoðar við. Það skyldi
þó haft í huig að færi svo að varnar-
veggur Norður Víetnama brysti bæði
pólitískt og hernaðaríega gæti Kína
vart setið auðum höndum og þá væri
líka alflra veðra von í Indókíma. En þar
sem hvorki Kínverjar né Norður-Víet-
namar sýna á því raunhæfan áhuiga að
kínverskt lið taki þátt í Indókínabar-
dögum má einndg búast við því að al'lir
aðilar sýni eins mikla kærnsku og mögu-
legt er til að forða því að mláTin komist
á það stig, að slíkt sé óhjákvæmSilegt.
legt.
Einn athyglisveirðasti atburður á
diplómatasviðinu, sem varð með Kín-
verjuim á árinu, var sú ákvörðuin Mao
Tse Tung að skipa sendiherra að nýju
víða enlendils og sýnir það eitt svo ekki
venður um viillzt, hver vilji Kínverja er;
að koma á tiengSlum við erflend ríki,
sem þeir haifa hingað til ekki vilijað
heyra eða sjá.
Þá ber að geta ferða tveggja þekktra
franiskra Stjónnmiálamanina til Peking og
var lagt mikið fcapp á að sýna þeim
hve mikill stöðugleiki væri á öllum
sviðuim innanlandsmála og hve mifeil
áherzla væri lögð á uppbygginiguna
innanlands.
Mao Tse Tung
Maurice Couive de Murville, fyrrver-
andi forsætisráðherna Frakka snieri til
dæmis heim sanmfærður um það að
Kínverjar einbeittu kröftum síniuim að
því að hraða framþróum ininianlands, og
hann kvaðst vera þeirrar skoðunar að
þeir hefðu losað sig að mestu við erfiðar
og óæskilegar leifar miemndingarbyítmg-
arinnar og óskuðu þes3 nú að ná al-
þjóðlegri diplómatiskri aðstöðu. André
Betflencourt áætlkxinarmáliaráðheiTa kom
heim með svipaðar hugmyndir. Hann
haifði það flúka eftir Chou En Lai, for-
sætisráðherra, að Kíwverjar hetfðu
engin skipti við svokallaðar Maohreyf-
ingaur í Vestur-Evrópu og vildu engin
tengsl slíkar hreyfingar hafa.
Þegar þess er og gætt að kínversik
dagblöð og rilt, sem tjl skammis tíma
hafa verið uppbelgd atf áróðursgreiwum
í garð Bandaríkjanna, hatfa einnig
dregið veruilegia I lamd, getur ekiki leikið
á tveimur tumigum, að Kímverjum virð-
ist að minnsta kosti vera alvara í því
að bæta samSkiptin út á við. í grein
eftir C. L. Sul'zbenger sem skritfar í New
York Times segir að í fyrsta eintakinu
af „Pekiwg Review" árið 1971 hafi verið
birt mynd af Mao Tse Tung ásamt
bandaríska blaðamanninium Edgar
Snow, höfundi bókariwnar „Red Star
Over Chim,a“. Uwdir myndinini stóð:
„Hinn mitoli tfræðari kímverskrar alþýðu,
Mao formaður, hitti nýlega að máli hinn
viwveiflta Bandaríkjamann Edgar Snow
og áttu þeir viwsamlegar og bróðurlegar
viðræður.“ Þó að Snow sé þekktur fyrir
að vera að mörgu ieyti hlywnitiur Kín-
verjum, hafði hawn þó orðið að bíða
ár og dag eftir að fá vegabréfsáriflun
til að komast til Kína. Sérfræðingar
um málefwi Kína telja það merkisvið-
burð að hann fékk að lokurn að komast
inn í landið. Aulk þess er það ekfci smá-
vegis, sem í því felist að Kínverjar skuli
viðurkewna að til skuli vera „vimvteitfl-
ur“ Bandaríkj amaður, sem er þó ekki
yfirlýstur kommúndsiti.
Þá segir Sulzberger að mjög hatfi
dregið úr öfgakewnidum og æsdíegum
yfirlýsingum um heimsbyfl'tingu. Þess í
stað hrósi valdamenn sér atf að upp-
síkera síðasta árs hafi verið gjöfuil, nýr
þróttur sé að færast í iðnaðarfram-
leiðslu, verðlag sé stöðugt og hagur al-
mennings fari hraðbatnandi.
Fráleitt væri að gera of mikið úr
vinátitumerkjuim Kíwa. Jatfn rangt væri
að leiða þau hjá sér. Pekingsfljórninni
er í blóð boriin tortryggnd gagwvart
Bandaríkjamöniwum og hún óttast að
Bandaríkjamemn kunini að grípa til þess
að beita kj arnorkuvopnum í Indókína.
En einimitt í ljósi aflllra þessara til'gátna
og nokkurra staðreynda verðuir meira
en forvitwilegt að fylgjast með hver
verður þróuinin í þessu á næstu miánuð-
uim og árúm. h.k.
>%%%%%%%%%%%%%%Mt%%%%%%%%%M